Mikil sköpunargleði á bráðamóttökunni ingvar haraldsson skrifar 15. janúar 2015 07:30 Yfir 70 prósent starfsfólks bráðamóttökunnar telur sig skapandi. vísir/ernir „Það kom mér skemmtilega á óvart hvað starfsfólkið upplifir sig skapandi,“ segir Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, um niðurstöður könnunar sem hún gerði um sköpunargleði starfsfólks á bráðamóttöku Landspítalans. Niðurstöðurnar gefa til kynna að ríflega tveir af hverjum þremur starfsmönnum bráðamóttökunnar telja sig skapandi og að sköpunargleði sé mikilvæg í þeirra huga.Birna segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. Út frá skilgreiningunni á sköpunargleði: hugsanamynstur sem leiðir af sér nýjar og nytsamlegar hugmyndir, geti heilbrigðisstarfsfólk gert ýmislegt skapandi að sögn Birnu. „Til dæmis að nýta niðurstöður úr rannsóknum, finna nýjar leiðir til að koma sjúklingum fyrir þegar deild er full eða finna nýjar leiðir til að eiga betri samskipti við sjúklinga og samstarfsfólk,“ segir hún. Hún segir að niðurstöður könnunarinnar bendi til að yfirmenn geti ýtt undir sköpunargleði. „Leiðtogastíllinn þjónandi forysta, þar sem stjórnandi einbeitir sér að því að efla samstarfsfólk sitt, virðist ýta undir sköpunargleði,“ segir Birna. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira
„Það kom mér skemmtilega á óvart hvað starfsfólkið upplifir sig skapandi,“ segir Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, um niðurstöður könnunar sem hún gerði um sköpunargleði starfsfólks á bráðamóttöku Landspítalans. Niðurstöðurnar gefa til kynna að ríflega tveir af hverjum þremur starfsmönnum bráðamóttökunnar telja sig skapandi og að sköpunargleði sé mikilvæg í þeirra huga.Birna segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. Út frá skilgreiningunni á sköpunargleði: hugsanamynstur sem leiðir af sér nýjar og nytsamlegar hugmyndir, geti heilbrigðisstarfsfólk gert ýmislegt skapandi að sögn Birnu. „Til dæmis að nýta niðurstöður úr rannsóknum, finna nýjar leiðir til að koma sjúklingum fyrir þegar deild er full eða finna nýjar leiðir til að eiga betri samskipti við sjúklinga og samstarfsfólk,“ segir hún. Hún segir að niðurstöður könnunarinnar bendi til að yfirmenn geti ýtt undir sköpunargleði. „Leiðtogastíllinn þjónandi forysta, þar sem stjórnandi einbeitir sér að því að efla samstarfsfólk sitt, virðist ýta undir sköpunargleði,“ segir Birna.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira