Mikil sköpunargleði á bráðamóttökunni ingvar haraldsson skrifar 15. janúar 2015 07:30 Yfir 70 prósent starfsfólks bráðamóttökunnar telur sig skapandi. vísir/ernir „Það kom mér skemmtilega á óvart hvað starfsfólkið upplifir sig skapandi,“ segir Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, um niðurstöður könnunar sem hún gerði um sköpunargleði starfsfólks á bráðamóttöku Landspítalans. Niðurstöðurnar gefa til kynna að ríflega tveir af hverjum þremur starfsmönnum bráðamóttökunnar telja sig skapandi og að sköpunargleði sé mikilvæg í þeirra huga.Birna segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. Út frá skilgreiningunni á sköpunargleði: hugsanamynstur sem leiðir af sér nýjar og nytsamlegar hugmyndir, geti heilbrigðisstarfsfólk gert ýmislegt skapandi að sögn Birnu. „Til dæmis að nýta niðurstöður úr rannsóknum, finna nýjar leiðir til að koma sjúklingum fyrir þegar deild er full eða finna nýjar leiðir til að eiga betri samskipti við sjúklinga og samstarfsfólk,“ segir hún. Hún segir að niðurstöður könnunarinnar bendi til að yfirmenn geti ýtt undir sköpunargleði. „Leiðtogastíllinn þjónandi forysta, þar sem stjórnandi einbeitir sér að því að efla samstarfsfólk sitt, virðist ýta undir sköpunargleði,“ segir Birna. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
„Það kom mér skemmtilega á óvart hvað starfsfólkið upplifir sig skapandi,“ segir Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, um niðurstöður könnunar sem hún gerði um sköpunargleði starfsfólks á bráðamóttöku Landspítalans. Niðurstöðurnar gefa til kynna að ríflega tveir af hverjum þremur starfsmönnum bráðamóttökunnar telja sig skapandi og að sköpunargleði sé mikilvæg í þeirra huga.Birna segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. Út frá skilgreiningunni á sköpunargleði: hugsanamynstur sem leiðir af sér nýjar og nytsamlegar hugmyndir, geti heilbrigðisstarfsfólk gert ýmislegt skapandi að sögn Birnu. „Til dæmis að nýta niðurstöður úr rannsóknum, finna nýjar leiðir til að koma sjúklingum fyrir þegar deild er full eða finna nýjar leiðir til að eiga betri samskipti við sjúklinga og samstarfsfólk,“ segir hún. Hún segir að niðurstöður könnunarinnar bendi til að yfirmenn geti ýtt undir sköpunargleði. „Leiðtogastíllinn þjónandi forysta, þar sem stjórnandi einbeitir sér að því að efla samstarfsfólk sitt, virðist ýta undir sköpunargleði,“ segir Birna.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira