Fleiri fréttir

Segir verkefnið spennandi

Gunnar Birgisson, sem verður bæjarstjóri Fjallabyggðar, segir tilkomu Héðisfjarðarganga meginástæða uppbyggingar í sveitarfélaginu, en hann var á móti göngunum á Alþingi.

Telur að yfirlýsing merki aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Formaður Vinstri grænna segir að viljayfirlýsing sem sem undirrituð var í vikunni í tengslum við kjarasamninga lækna sýni svart á hvítu að ríkisstjórnin stefni að auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Útboð sjúkrahótels, þar sem fyrirtæki sem rekið er í hagnaðarskyni var með eina tilboðið, staðfesti svo þetta.

Rakararáðstefna virkjar karlana

Samfélag Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku.

Vilja að fólk fái að gagnrýna trúarbrögð

Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp til að afnema bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum. Hann segir ótækt að banna guðlast í vestrænu lýðræðisríki. Spaugstofumaður segir að ákvæðið ætti að vera löngu farið úr lögum.

Kostar 33 milljarða að ná meðaltalinu

Útgjöld til heilbrigðismála eru mun lægri hér á landi en á öðrum Norðurlöndum. Í nýrri viljayfirlýsingu er gert ráð fyrir að staða Íslands sé jöfnuð við hin löndin.

Meira í ríkiskassann og minna í vasa neytenda

Aukin eftirspurn eftir tollkvótum leiðir til þess að menn bjóða meira í þá og verðið á þeim hækkar. Hækkunin fer út í verðlagið og eyðir ávinningi neytenda. Kostnaður fyrirtækja af tollfrjálsum innflutningskvóta er orðinn svipaður og í sumum tilfellum hær

Mánaðarskammtur af rislyfjum á 40 þúsund

Mánaðarskammtur af nauðsynlegum stinningarlyfjum eftir aðgerð vegna blöðruhálskrabbamein kostar 20 til 40 þúsund krónur. Karlar fá ákveðin stinningarlyf ekki niðurgreidd. Óréttlátt segir félagsráðgjafi hjá Krabbameinsfélagi Íslands.

Flensuorðrómur ekki staðfestur

Sóttvarnalæknir hefur sérstaklega birt tilkynningu um að orðrómur um að inflúensan í ár verði skæðari en undanfarin ár hafi ekki verið staðfestur.

Ætla að græða 90.000 hektara lands

Endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu gengur vel. Hekluskógaverkefnið er borið uppi af víðtæku samstarfi og þegar hafa 2,3 milljónir trjáplantna verið gróðursettar - sem graðga í sig íslenskt kjötmjöl. Stjórnvöld skoða að hefja svipuð verkefni í öðrum landshlutum.

Fólksbíll á hliðina á Suðurlandsbraut

Slökkviliðsmenn og sjúkrateymi voru klukkan 15:43 kölluð út á Suðurlandsbraut nærri gatnamótunum við Grensásveg þar sem fólksbíll fór á hliðina.

Bent Sch. Thorsteinsson látinn

Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést þann 7. janúar á Landsspítalanum við Fossvog.

Hærri frístundastyrkur á Akureyri

Íþróttaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir áramót að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta– og tómstundastarfs í 12.000 krónur eða um 20% frá og með 1. janúar 2015.

Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál

Bætt raforkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál og sérstakur starfshópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur það hlutverk að meta leiðir til að bæta þar um hefur skilað árlegri skýrslu sinni um raforkuöryggi á Vestfjörðum.

Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni

Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum.

Veiðiréttarhafar stefna ríkinu vegna dvínandi vatns í Grenlæk

Veiðiréttarhafar við Grenlæk vilja að dómstólar viðurkenni að ríkinu og Skaftárhreppi beri að bæta þeim tjón vegna aðgerða sem heft hafi náttúrulegt rennsli vatns fram Eldhraun í Landbroti og leitt til minnkandi veiði á vatnasviði árinnar.

Vilja þakið af en ná ekki í eigandann

Bæjaryfirvöld í Garði gáfu nú um áramótin húseiganda fjögurra vikna frest til að lagfæra þak með lausum þakplötum. Helst vill bærinn fá að taka þakið strax af húsinu.

Rafmagnslaust á stórum hluta Suðurlands

Rafmagnslaust varð á stórum hluta Suðurlands og í Vestmannaeyjum uppúr klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í spennivirki Rafmagnsveitu ríkisins við Hvolsvöll með þeim afleiðingum að öllu sló út.

Víða snjóþekja á vegum

Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi.

Sjá næstu 50 fréttir