Fleiri fréttir Kostnaður RÚV við góðgerðaútsendingar síðustu 5 ára rúmar 13 milljónir Engar fastmótaðar reglur um hvaða félagasamtök eiga kost á söfnunarútsendingum 12.1.2015 16:17 Strætó kaupir 20 nýja vagna Strætó hefur fest kaup á 20 nýjum strætisvögnum sem verða tilbúnir til afhendingar á næstu dögum. 12.1.2015 16:13 Samvinnuverkefni gegn ofbeldi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, undirrituðu í dag samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi. 12.1.2015 15:40 Bílamál Sigmundar óljós: Velja á milli sex tilboða Stjórnarráðið hefur haft til skoðunar þann möguleika að festa kaup á bifreið fyrir forsætisráðuneytið, sem leysa myndi af hólmi 11 ára gamla bifreið sem forsætisráðherra hefur nú til afnota. 12.1.2015 15:19 „Ekki vera latur dúllubangsi“ Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt. 12.1.2015 14:58 Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12.1.2015 14:02 „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.1.2015 13:49 Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12.1.2015 13:49 „Sólskinsstundir hafa verið sérstaklega fáar“ Snjórinn þrálátari í desember og í upphafi janúar en venjulegt þykir 12.1.2015 13:30 Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12.1.2015 13:10 Handtekinn í Leifsstöð: Keypti falsað vegabréf á þrjú hundruð þúsund krónur Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið karlmann sem ferðaðist á stolnu og fölsuðu vegabréfi. 12.1.2015 13:07 "Það allra svartasta sem ég hef séð“ Mengun í Efri-Jökuldal hefur verið viðvarandi frá því að eldgosið i Holuhrauni hófst, en hefur aldrei verið eins mikil og í gær. 12.1.2015 11:47 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12.1.2015 11:45 Velti bifreið sinni ofan í gjótu Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. 12.1.2015 11:25 Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12.1.2015 11:22 Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12.1.2015 10:59 Á þriðja tug skjálfta mældust í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 af stærð og skall hann á rétt eftir miðnætti í nótt. 12.1.2015 09:54 Heiða Kristín til 365 Hún mun hafa umsjón með og stýra vikulegum þjóðmálaþætti fréttastofu, sem hefur göngu sína í febrúar auk þess að sinna fréttaskrifum. 12.1.2015 09:52 Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12.1.2015 09:45 Vetrarfærð víða Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. 12.1.2015 08:49 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12.1.2015 07:29 Leitarmenn fengu á sig snjóflóð Björgunarmenn voru meðvitaðir um snjóflóðahættu. 12.1.2015 07:17 Hafa þurft að hafna nýjum nemendum Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur þurft að neita fjölda einstaklinga um nám á vorönn. Ástæða þess eru breytingar sem gerðar voru á nemendaígildum menntaskólanna í fjárlagafrumvarpinu fyrir þetta ár. Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga, segir það bagalegt að þurfa að vísa fólki frá skólanum sem vilji hefja nám á framhaldsskólastigi. 12.1.2015 07:15 Rummungar sækja í eldri Subaru-bifreiðar Slitnir lásar gera innbrot í gamla Subaru Legacy-bíla auðveldari. Dæmi eru um að slíkum bílum hafi verið stolið á síðustu vikum. Oftast koma bílarnir fljótlega í leitirnar aftur. Nýr lykill, eða þjófavarnarkerfi gæti hjálpað. Keðjulás hefur virkað. 12.1.2015 07:00 Safna upplýsingum um þörf á félagslegu húsnæði Ekki liggur fyrir hvenær þingmál um endurbætur á húsnæðiskerfinu verða kynnt almenningi. Áhersla lögð á að bæta félagslega kerfið, sameina húsnæðisbótakerfið og vinna að framtíðarskipulagi húsnæðislána. 12.1.2015 07:00 Verðkönnun ekki framkvæmd Ekki var gerð verðkönnun á þjónustu áður en Sjúkratryggingar Íslands gerðu samning við tvö fyrirtæki um viðgerðarþjónustu vegna göngugrinda og handknúinna hjólastóla. Samningurinn gildir frá fyrsta janúar síðastliðnum. 12.1.2015 07:00 Forsætisráðherra ekki viðstaddur Hvorki forsætisráðherra né utanríkisráðherra voru viðstaddir friðargönguna í París í gær, vegna þeirra voðaverka sem dunið hafa yfir Parísarbúa síðustu sólarhringa. 12.1.2015 07:00 Mestu máli skiptir að allir fái endurhæfingu við hæfi Áætlaður kostnaður ríkis og lífeyrissjóða vegna örorkubyrðar á þessu ári er 55 milljarðar króna. Níu prósent fólks á vinnualdri eru öryrkjar sem er með því hæsta sem gerist. ÖBÍ segir úrræði þurfa að vera einstaklingsmiðuð. 12.1.2015 07:00 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11.1.2015 22:30 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11.1.2015 22:25 Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11.1.2015 21:46 Göngumaðurinn í Esjunni fundinn Fær fylgd björgunarsveitarmanna til byggða. 11.1.2015 21:36 Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11.1.2015 21:30 Á hundrað og tuttugu klukkur í Þorlákshöfn Veit hvað tímanum líður og reynir að koma ekki of seint. 11.1.2015 21:19 Utanríkisráðherra er að undirbúa jafnréttisráðstefnu í New York Ástæða þess að Gunnar Bragi Sveinsson var ekki á samstöðufundinum í París er að hann undirbýr rakarastofuráðstefnu í New York. 11.1.2015 20:45 Göngumaður í sjálfheldu í Esjunni Maðurinn er orðinn kaldur enda leiðindaveður á staðnum, kalt og gengur á með éljum og skafrenningi. 11.1.2015 19:57 Brot á samkeppnislögum ekki útilokuð Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að tollkvótakerfið á erlendum búvörum feli í sér brot á samkeppnislögum. Eftirlitið hefur lagt til að kerfinu í núverandi mynd verði breytt. 11.1.2015 19:30 Íslendingur í París: Mikill samhugur og sterk skilaboð send Staðgengill sendiherra í íslenska sendiráðinu í París fór á samstöðufundinn, sem er sá stærsti í sögu Frakklands. 11.1.2015 19:17 Vegum á Suðurlandi lokað Vetrarfærð er víðsvegar á landinu. 11.1.2015 18:53 Myndband af því er þyrlan sótti slasaðan göngumann Líðan göngumannsins er eftir atvikum sæmileg. 11.1.2015 18:07 Ingi Freyr hættur hjá DV Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. 11.1.2015 17:02 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11.1.2015 15:19 Ölvaður maður veittist að lögreglumönnum Dyraverðir óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem ógnaði gestum og starfsfólki. 11.1.2015 13:14 Hraunið jafnstórt og Manhattan Hraunið við eldstöðvarnar við Holuhraun er nú orðið 84,1 ferkílómetri að stærð. 11.1.2015 12:49 Skíðasvæði opin víða um land Lokað í Bláfjöllum. 11.1.2015 09:23 Sjá næstu 50 fréttir
Kostnaður RÚV við góðgerðaútsendingar síðustu 5 ára rúmar 13 milljónir Engar fastmótaðar reglur um hvaða félagasamtök eiga kost á söfnunarútsendingum 12.1.2015 16:17
Strætó kaupir 20 nýja vagna Strætó hefur fest kaup á 20 nýjum strætisvögnum sem verða tilbúnir til afhendingar á næstu dögum. 12.1.2015 16:13
Samvinnuverkefni gegn ofbeldi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, undirrituðu í dag samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi. 12.1.2015 15:40
Bílamál Sigmundar óljós: Velja á milli sex tilboða Stjórnarráðið hefur haft til skoðunar þann möguleika að festa kaup á bifreið fyrir forsætisráðuneytið, sem leysa myndi af hólmi 11 ára gamla bifreið sem forsætisráðherra hefur nú til afnota. 12.1.2015 15:19
„Ekki vera latur dúllubangsi“ Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt. 12.1.2015 14:58
Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12.1.2015 14:02
„Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.1.2015 13:49
Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12.1.2015 13:49
„Sólskinsstundir hafa verið sérstaklega fáar“ Snjórinn þrálátari í desember og í upphafi janúar en venjulegt þykir 12.1.2015 13:30
Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12.1.2015 13:10
Handtekinn í Leifsstöð: Keypti falsað vegabréf á þrjú hundruð þúsund krónur Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið karlmann sem ferðaðist á stolnu og fölsuðu vegabréfi. 12.1.2015 13:07
"Það allra svartasta sem ég hef séð“ Mengun í Efri-Jökuldal hefur verið viðvarandi frá því að eldgosið i Holuhrauni hófst, en hefur aldrei verið eins mikil og í gær. 12.1.2015 11:47
Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12.1.2015 11:45
Velti bifreið sinni ofan í gjótu Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. 12.1.2015 11:25
Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12.1.2015 11:22
Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12.1.2015 10:59
Á þriðja tug skjálfta mældust í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 af stærð og skall hann á rétt eftir miðnætti í nótt. 12.1.2015 09:54
Heiða Kristín til 365 Hún mun hafa umsjón með og stýra vikulegum þjóðmálaþætti fréttastofu, sem hefur göngu sína í febrúar auk þess að sinna fréttaskrifum. 12.1.2015 09:52
Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12.1.2015 09:45
Vetrarfærð víða Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. 12.1.2015 08:49
Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12.1.2015 07:29
Hafa þurft að hafna nýjum nemendum Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur þurft að neita fjölda einstaklinga um nám á vorönn. Ástæða þess eru breytingar sem gerðar voru á nemendaígildum menntaskólanna í fjárlagafrumvarpinu fyrir þetta ár. Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga, segir það bagalegt að þurfa að vísa fólki frá skólanum sem vilji hefja nám á framhaldsskólastigi. 12.1.2015 07:15
Rummungar sækja í eldri Subaru-bifreiðar Slitnir lásar gera innbrot í gamla Subaru Legacy-bíla auðveldari. Dæmi eru um að slíkum bílum hafi verið stolið á síðustu vikum. Oftast koma bílarnir fljótlega í leitirnar aftur. Nýr lykill, eða þjófavarnarkerfi gæti hjálpað. Keðjulás hefur virkað. 12.1.2015 07:00
Safna upplýsingum um þörf á félagslegu húsnæði Ekki liggur fyrir hvenær þingmál um endurbætur á húsnæðiskerfinu verða kynnt almenningi. Áhersla lögð á að bæta félagslega kerfið, sameina húsnæðisbótakerfið og vinna að framtíðarskipulagi húsnæðislána. 12.1.2015 07:00
Verðkönnun ekki framkvæmd Ekki var gerð verðkönnun á þjónustu áður en Sjúkratryggingar Íslands gerðu samning við tvö fyrirtæki um viðgerðarþjónustu vegna göngugrinda og handknúinna hjólastóla. Samningurinn gildir frá fyrsta janúar síðastliðnum. 12.1.2015 07:00
Forsætisráðherra ekki viðstaddur Hvorki forsætisráðherra né utanríkisráðherra voru viðstaddir friðargönguna í París í gær, vegna þeirra voðaverka sem dunið hafa yfir Parísarbúa síðustu sólarhringa. 12.1.2015 07:00
Mestu máli skiptir að allir fái endurhæfingu við hæfi Áætlaður kostnaður ríkis og lífeyrissjóða vegna örorkubyrðar á þessu ári er 55 milljarðar króna. Níu prósent fólks á vinnualdri eru öryrkjar sem er með því hæsta sem gerist. ÖBÍ segir úrræði þurfa að vera einstaklingsmiðuð. 12.1.2015 07:00
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11.1.2015 22:30
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11.1.2015 22:25
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11.1.2015 21:46
Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11.1.2015 21:30
Á hundrað og tuttugu klukkur í Þorlákshöfn Veit hvað tímanum líður og reynir að koma ekki of seint. 11.1.2015 21:19
Utanríkisráðherra er að undirbúa jafnréttisráðstefnu í New York Ástæða þess að Gunnar Bragi Sveinsson var ekki á samstöðufundinum í París er að hann undirbýr rakarastofuráðstefnu í New York. 11.1.2015 20:45
Göngumaður í sjálfheldu í Esjunni Maðurinn er orðinn kaldur enda leiðindaveður á staðnum, kalt og gengur á með éljum og skafrenningi. 11.1.2015 19:57
Brot á samkeppnislögum ekki útilokuð Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að tollkvótakerfið á erlendum búvörum feli í sér brot á samkeppnislögum. Eftirlitið hefur lagt til að kerfinu í núverandi mynd verði breytt. 11.1.2015 19:30
Íslendingur í París: Mikill samhugur og sterk skilaboð send Staðgengill sendiherra í íslenska sendiráðinu í París fór á samstöðufundinn, sem er sá stærsti í sögu Frakklands. 11.1.2015 19:17
Myndband af því er þyrlan sótti slasaðan göngumann Líðan göngumannsins er eftir atvikum sæmileg. 11.1.2015 18:07
Ingi Freyr hættur hjá DV Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. 11.1.2015 17:02
Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11.1.2015 15:19
Ölvaður maður veittist að lögreglumönnum Dyraverðir óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem ógnaði gestum og starfsfólki. 11.1.2015 13:14
Hraunið jafnstórt og Manhattan Hraunið við eldstöðvarnar við Holuhraun er nú orðið 84,1 ferkílómetri að stærð. 11.1.2015 12:49