Fleiri fréttir

Strætó kaupir 20 nýja vagna

Strætó hefur fest kaup á 20 nýjum strætisvögnum sem verða tilbúnir til afhendingar á næstu dögum.

Samvinnuverkefni gegn ofbeldi

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, undirrituðu í dag samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi.

Bílamál Sigmundar óljós: Velja á milli sex tilboða

Stjórnarráðið hefur haft til skoðunar þann möguleika að festa kaup á bifreið fyrir forsætisráðuneytið, sem leysa myndi af hólmi 11 ára gamla bifreið sem forsætisráðherra hefur nú til afnota.

„Ekki vera latur dúllubangsi“

Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt.

„Verið að koma aftan að látnu fólki“

Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt

Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna.

Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT).

Heiða Kristín til 365

Hún mun hafa umsjón með og stýra vikulegum þjóðmálaþætti fréttastofu, sem hefur göngu sína í febrúar auk þess að sinna fréttaskrifum.

Ójöfn staða sakborninga

Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra.

Vetrarfærð víða

Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum.

Hafa þurft að hafna nýjum nemendum

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur þurft að neita fjölda einstaklinga um nám á vorönn. Ástæða þess eru breytingar sem gerðar voru á nemendaígildum menntaskólanna í fjárlagafrumvarpinu fyrir þetta ár. Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga, segir það bagalegt að þurfa að vísa fólki frá skólanum sem vilji hefja nám á framhaldsskólastigi.

Rummungar sækja í eldri Subaru-bifreiðar

Slitnir lásar gera innbrot í gamla Subaru Legacy-bíla auðveldari. Dæmi eru um að slíkum bílum hafi verið stolið á síðustu vikum. Oftast koma bílarnir fljótlega í leitirnar aftur. Nýr lykill, eða þjófavarnarkerfi gæti hjálpað. Keðjulás hefur virkað.

Safna upplýsingum um þörf á félagslegu húsnæði

Ekki liggur fyrir hvenær þingmál um endurbætur á húsnæðiskerfinu verða kynnt almenningi. Áhersla lögð á að bæta félagslega kerfið, sameina húsnæðisbótakerfið og vinna að framtíðarskipulagi húsnæðislána.

Verðkönnun ekki framkvæmd

Ekki var gerð verðkönnun á þjónustu áður en Sjúkratryggingar Íslands gerðu samning við tvö fyrirtæki um viðgerðarþjónustu vegna göngugrinda og handknúinna hjólastóla. Samningurinn gildir frá fyrsta janúar síðastliðnum.

Forsætisráðherra ekki viðstaddur

Hvorki forsætisráðherra né utanríkisráðherra voru viðstaddir friðargönguna í París í gær, vegna þeirra voðaverka sem dunið hafa yfir Parísarbúa síðustu sólarhringa.

Mestu máli skiptir að allir fái endurhæfingu við hæfi

Áætlaður kostnaður ríkis og lífeyrissjóða vegna örorkubyrðar á þessu ári er 55 milljarðar króna. Níu prósent fólks á vinnualdri eru öryrkjar sem er með því hæsta sem gerist. ÖBÍ segir úrræði þurfa að vera einstaklingsmiðuð.

Brot á samkeppnislögum ekki útilokuð

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að tollkvótakerfið á erlendum búvörum feli í sér brot á samkeppnislögum. Eftirlitið hefur lagt til að kerfinu í núverandi mynd verði breytt.

Sjá næstu 50 fréttir