„Ekki vera latur dúllubangsi“ Jakob Bjarnar skrifar 12. janúar 2015 14:58 Aldrei áður hafa menn leyft sér að vera svo umbúðalausir í tali og nú, á Facebooksíðu forsætisráðherra. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti í gærkvöldi yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann útskýrir hvers vegna hann fór ekki til Parísar, líkt og flestir þjóðarleiðtogar heims gerðu, til að votta fórnarlömbunum á tímaritinu Charlie Hebdo virðingu og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. Það má vera til marks um hversu heitt fólki er í hamsi vegna málsins að aldrei hafa sést á vegg Sigmundar Davíðs afdráttarlausari ummæli þar sem honum er hreinlega mótmælt.Lilja Björg Jökulsdóttir, en vísað er í ummæli hennar í fyrirsögn þessarar samantektar, segir: „Simmi simmi elsku simmi minn. Svona ástæður ganga ekki sem afsökun. Eftir allt saman varstu kosinn af einhverjum öðrum til að vera mikilvægur fyrir mig. Ekki vera latur dúllubangsi. Lov jú longtæm og horfðu aftur á back to the future fyrir mig. P.s. ég veit að það er gott að vera heima en ekki vera heimskur simmi minn.“ Lilja er með þeim kurteisari sem tjáir sig á vegg Sigmundar Davíðs, og eru ósátt við það að forsætisráðherra hafi setið heima en ekki undirstrikað það með för sinni að Ísland er þjóð meðal þjóða. Magnus Þ Gislason segir: „Skilaðu fálkaorðunni Sigmundur, þú átt hana ekki skilið eftir þessi mistök. Mikið rosalega finnst mér þú vera vanhæfur í embættinu, aumingja allt fólkið sem kaus ykkur, fáum við kanski að sjá flokkinn undir 5 prósentum í næstu kosningum?“ Fjölmargir eru umbúðarlausari í tjáningu sinni.Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli.Vísir/GettyOg ýmsum þykir sem forsætisráðherra hafi engan veginn svarað þeim spurningum sem eru uppi um þetta mál. Ruth Bergsdottir: „Enn og aftur - af hverju í ósköpunum fórst þú ekki út?“ Og Magnús Páll Hjálmarsson: „Þegar að menn gefa skít í samlanda sína og þjóð afhverju ættu þeir ekki að gefa skít í Frakka líka?“ Og þannig má lengi áfram telja. Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli. Ellý Ben: „Það er með hreinum ólíkindu hvað fólk er oft illa innrætt og þarf alltaf að búa til áður en það veit sannleikann. Heimurinn væri betri ef menn litu í eigin barm í stað að drulla yfir allt og alla.“ Sigmundur Davíð á sér marga stuðningsmenn sem rísa upp honum til varnar, og meðal þeirra er Anna Sigríður Snæbjörnsdóttir: „Það er sama hvort maðurinn fer eða ekki og hvað skýringar hann gefur , sjálfskipaðir siðferðispostular sem telja sig hafa einu réttu skoðunina og hafa alltaf rétt fyrir sér eru alltaf tilbúnir á skotpöllunum. Þó fólk sé ekki sammála í pólitík er óþarfi að nota þetta ótrúega rætna orðbragð sem margir láta flakka án allrar ábyrgðar.“ Sjón er sögu ríkari, athugasemdakerfi Facebooksíðu forsætisráðherra segir sína sögu. Blaðamaður Vísis gerði meira að segja tilraun, á þessum sama vettvangi, til að fá fram svar við ítarlegri spurningum sem hafa vaknað, en án árangurs: „Hafa skal það sem sannara reynist? Spurningarnar sem eru uppi eru einfaldlega þessar: Af hverju fórstu ekki og fyrst þú komst því ekki við, af hverju fór þá enginn úr ráðherraliðinu? Finnst þér þú hafa svarað þeim spurningum?“ Innlegg frá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12. janúar 2015 11:22 Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12. janúar 2015 14:02 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti í gærkvöldi yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann útskýrir hvers vegna hann fór ekki til Parísar, líkt og flestir þjóðarleiðtogar heims gerðu, til að votta fórnarlömbunum á tímaritinu Charlie Hebdo virðingu og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. Það má vera til marks um hversu heitt fólki er í hamsi vegna málsins að aldrei hafa sést á vegg Sigmundar Davíðs afdráttarlausari ummæli þar sem honum er hreinlega mótmælt.Lilja Björg Jökulsdóttir, en vísað er í ummæli hennar í fyrirsögn þessarar samantektar, segir: „Simmi simmi elsku simmi minn. Svona ástæður ganga ekki sem afsökun. Eftir allt saman varstu kosinn af einhverjum öðrum til að vera mikilvægur fyrir mig. Ekki vera latur dúllubangsi. Lov jú longtæm og horfðu aftur á back to the future fyrir mig. P.s. ég veit að það er gott að vera heima en ekki vera heimskur simmi minn.“ Lilja er með þeim kurteisari sem tjáir sig á vegg Sigmundar Davíðs, og eru ósátt við það að forsætisráðherra hafi setið heima en ekki undirstrikað það með för sinni að Ísland er þjóð meðal þjóða. Magnus Þ Gislason segir: „Skilaðu fálkaorðunni Sigmundur, þú átt hana ekki skilið eftir þessi mistök. Mikið rosalega finnst mér þú vera vanhæfur í embættinu, aumingja allt fólkið sem kaus ykkur, fáum við kanski að sjá flokkinn undir 5 prósentum í næstu kosningum?“ Fjölmargir eru umbúðarlausari í tjáningu sinni.Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli.Vísir/GettyOg ýmsum þykir sem forsætisráðherra hafi engan veginn svarað þeim spurningum sem eru uppi um þetta mál. Ruth Bergsdottir: „Enn og aftur - af hverju í ósköpunum fórst þú ekki út?“ Og Magnús Páll Hjálmarsson: „Þegar að menn gefa skít í samlanda sína og þjóð afhverju ættu þeir ekki að gefa skít í Frakka líka?“ Og þannig má lengi áfram telja. Á móti kemur að margir eru miður sín vegna þess hvernig fólk leyfir sér að ávarpa forsætisráðherra á hans heimavelli. Ellý Ben: „Það er með hreinum ólíkindu hvað fólk er oft illa innrætt og þarf alltaf að búa til áður en það veit sannleikann. Heimurinn væri betri ef menn litu í eigin barm í stað að drulla yfir allt og alla.“ Sigmundur Davíð á sér marga stuðningsmenn sem rísa upp honum til varnar, og meðal þeirra er Anna Sigríður Snæbjörnsdóttir: „Það er sama hvort maðurinn fer eða ekki og hvað skýringar hann gefur , sjálfskipaðir siðferðispostular sem telja sig hafa einu réttu skoðunina og hafa alltaf rétt fyrir sér eru alltaf tilbúnir á skotpöllunum. Þó fólk sé ekki sammála í pólitík er óþarfi að nota þetta ótrúega rætna orðbragð sem margir láta flakka án allrar ábyrgðar.“ Sjón er sögu ríkari, athugasemdakerfi Facebooksíðu forsætisráðherra segir sína sögu. Blaðamaður Vísis gerði meira að segja tilraun, á þessum sama vettvangi, til að fá fram svar við ítarlegri spurningum sem hafa vaknað, en án árangurs: „Hafa skal það sem sannara reynist? Spurningarnar sem eru uppi eru einfaldlega þessar: Af hverju fórstu ekki og fyrst þú komst því ekki við, af hverju fór þá enginn úr ráðherraliðinu? Finnst þér þú hafa svarað þeim spurningum?“ Innlegg frá Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12. janúar 2015 11:22 Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12. janúar 2015 14:02 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25
Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12. janúar 2015 11:22
Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12. janúar 2015 14:02
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30