Innlent

Heiða Kristín til 365

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Heiða Kristín er stjórnmálafræðingur að mennt og starfaði áður fyrir Bjarta framtíð og Besta flokkinn.
Heiða Kristín er stjórnmálafræðingur að mennt og starfaði áður fyrir Bjarta framtíð og Besta flokkinn.
Heiða Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin til starfa á Fréttastofu 365. Hún mun hafa umsjón með og stýra vikulegum þjóðmálaþætti fréttastofu, sem hefur göngu sína í febrúar auk þess að sinna fréttaskrifum. 

Heiða Kristín er stjórnmálafræðingur að mennt og starfaði áður fyrir Bjarta framtíð og Besta flokkinn.


Tengdar fréttir

Jón Gnarr gifti Heiðu Kristínu og Guðmund

Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og Guðmundur Kristján Jónsson, nemi í skipulagsfræði gengu í hjónaband á gamlársdag. Jón Gnarr gaf hjónin saman í Norræna húsinu.

Heiða Kristín kveður stjórnmálin

Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, hefur ákveðið láta af stjórnarformennsku í upphafi nýs árs og þar með hvíla dagleg afskipti af stjórnmálum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×