Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. janúar 2015 13:10 Alfons með vélarnar. mynd/alfons finnsson „Tjónið er ekki bara fjárhagslegt heldur einnig tilfinningalegt. Í tölvunni voru fleiri þúsund myndir. Ég hef starfað sem ljósmyndari í þrjátíu ár og nánast allt mitt safn í tölvunni og flakkaranum,“ segir Alfons Finnsson, ljósmyndari og fréttaritari á vefnum Skessuhorn. Brotist var inn á heimili Alfonsar í Ólafsvík síðdegis á laugardag. Alfons var sjálfur á sjúkrahúsi í Reykjavík vegna rifbeinsbrots en kona hans og sonur voru úti að horfa á þrettándabrennuna. Frá Alfonsi var tekin taska, en í henni voru myndavélar og ýmis tæki, ásamt fartölvu af gerðinni LG. Fjárhagslegt tjón er því talsvert. „Ekki undir tveimur milljónum, það er alveg öruggt,“ segir Alfons. Engar skemmdir voru unnar á heimili fjölskyldunnar og að sögn Alfonsar hefur lögregla fundið fá sem engin ummerki innbrots. Því komst upp um innbrotið fyrir tilviljun eftir að kona hans tók eftir því að myndavélataskan væri horfin. „Lögregla er með einn í haldi og mig grunar hver það er,“ segir hann. Lögregla vildi ekki svara fyrirspurnum Vísis um málið þegar eftir því var óskað.vísir/alfonsSem fyrr segir voru myndavélar hans í tösku, ásamt ýmsum tækjum. Vélarnar sem um ræðir eru Canon Mark III, Canon D7 og Canon D30 ásamt linsum; ; Canon 35-350mm sem er mjög sjaldgæf og 16- 35 mm. Fartölvan er hvít af gerðinni LG. Alfons hvetur alla þá sem telja sig hafa upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna á Ólafsvík eða við sig í síma 893 4239. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira
„Tjónið er ekki bara fjárhagslegt heldur einnig tilfinningalegt. Í tölvunni voru fleiri þúsund myndir. Ég hef starfað sem ljósmyndari í þrjátíu ár og nánast allt mitt safn í tölvunni og flakkaranum,“ segir Alfons Finnsson, ljósmyndari og fréttaritari á vefnum Skessuhorn. Brotist var inn á heimili Alfonsar í Ólafsvík síðdegis á laugardag. Alfons var sjálfur á sjúkrahúsi í Reykjavík vegna rifbeinsbrots en kona hans og sonur voru úti að horfa á þrettándabrennuna. Frá Alfonsi var tekin taska, en í henni voru myndavélar og ýmis tæki, ásamt fartölvu af gerðinni LG. Fjárhagslegt tjón er því talsvert. „Ekki undir tveimur milljónum, það er alveg öruggt,“ segir Alfons. Engar skemmdir voru unnar á heimili fjölskyldunnar og að sögn Alfonsar hefur lögregla fundið fá sem engin ummerki innbrots. Því komst upp um innbrotið fyrir tilviljun eftir að kona hans tók eftir því að myndavélataskan væri horfin. „Lögregla er með einn í haldi og mig grunar hver það er,“ segir hann. Lögregla vildi ekki svara fyrirspurnum Vísis um málið þegar eftir því var óskað.vísir/alfonsSem fyrr segir voru myndavélar hans í tösku, ásamt ýmsum tækjum. Vélarnar sem um ræðir eru Canon Mark III, Canon D7 og Canon D30 ásamt linsum; ; Canon 35-350mm sem er mjög sjaldgæf og 16- 35 mm. Fartölvan er hvít af gerðinni LG. Alfons hvetur alla þá sem telja sig hafa upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna á Ólafsvík eða við sig í síma 893 4239.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira