Fleiri fréttir Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. 17.10.2014 12:26 Álftnesingar ósáttir með umferðarteppu Framkvæmdir við Álftanesveg hafa raskað umferð um veginn umtalsvert undanfarið. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að deilur við landeigendur hjálpi ekki til við framkvæmdir. 17.10.2014 12:07 Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 17.10.2014 12:07 Sprauta í hanskahólfinu en það versta var lyktin Lena Margrét Aradóttir, byggingafræðingur sem komin er rúmar 39 vikur á leið, varð fyrir því óláni á dögunum að fjölskyldubílnum var stolið. Bíllinn fannst fyrr í vikunni en það voru þó ekki ekki gleðitíðindin ein og sér. 17.10.2014 12:01 Eina sjoppan í Hvalfirði lokuð um helgina: Gaui litli stendur vaktina og verður með heitt á könnunni Það má búast við mikilli umferð um Hvalfjörðinn um helgina en eina sjoppan í firðinum er lokuð. Gaui litli er hins vegar tilbúinn í helgina og verður með kaffi og með því í Hernámssetrinu. 17.10.2014 11:59 Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Ítrekað berast fréttir af því að ókunnugir hafi reynt að lokka börn í bíla. 17.10.2014 11:23 Andvökunætur með hótunum og barsmíðum "Fyrsta viðvörunarbjallan sem hringdi var þegar hann sagði mér að stinga sig ekki í bakið,“ segir leikkonan Guðrún Bjarnadóttir. 17.10.2014 11:18 Veiktist hastarlega um borð í vél sem varð að lenda á Keflavíkurvelli Breyting var gerð á áætlun flugvélar í gær vegna hastarlegra veikinda eins farþega um borð og lenti hún því á Keflavíkurflugvelli. 17.10.2014 11:16 Segir Sigmund hræddan við staðreyndir Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skutu föstum skotum hvor á annan á Alþingi í gær. Helgi hefur nú svarað Sigmundi með ítarlegri röksemdarfærslu. 17.10.2014 10:55 Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs. 17.10.2014 10:46 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17.10.2014 10:27 870 nemendur hættu námi án þess að ljúka prófum Algengasta ástæða brotthvarfs var vegna brota á skólareglum. 17.10.2014 10:10 Framvísaði ökuskírteini bróður síns Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gærdag afskipti af ökumanni vegna gruns um að hann æki sviptur ökuréttindum. 17.10.2014 10:05 Sjö mánaða fangelsi fyrir Rítalínssölu Maðurinn var í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember í fyrra sakfelldur fyrir lyfjalagabrot með því að hafa selt einstaklingi tíu stykki af Rítalíni og átt 109 stykki af Rítalíni í sölu- og dreifingarskyni, án tilskilinna leyfa. 17.10.2014 08:16 Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17.10.2014 07:54 Hótaði lögreglumönnum Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður er ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa í ágúst 2013 ráðist á lögreglumenn með spörkum og höggum er hann var handtekinn í Austurstræti og seinna eftir flutning á lögreglustöðina við Hverfisgötu, sparkað í andlit lögreglumanna með þeim afleiðingum að þeir hlutu tognun á kjálka, áverka á handlegg og roða yfir kinnbeini. 17.10.2014 07:30 Kaupþing fékk 85 milljarða án þess að ganga frá veðinu Fyrrverandi forstjóri Kaupþings segir að bankinn hafi fengið áttatíu milljarða frá Seðlabankanum haustið 2008 án þess að gengið væri frá lánaskjölum. 17.10.2014 07:00 Höftin skapa enn hættu Efnahagsmál Jafnvægi í þjóðarbúskapnum er með besta móti um þessar mundir ef frá er talinn fjármagnsjöfnuður sem haminn er af fjármagnshöftum. Þetta er niðurstaða fundar fjármálastöðugleikaráðs sem fundaði í gær. 17.10.2014 07:00 Vilja semja við Sprett og Fák Landsmót hestamanna 2016 verður ekki haldið á Vindheimamelum í Skagafirði samkvæmt tilkynningu frá Landssambandi hestamannafélaga. Þar segir að stjórn félaganna hafi komist að þeirri niðurstöðu á fundi sínum 7. október að forsendur fyrir því að Landsmótið yrði haldið þar væru ekki fyrir hendi og væri búið að tilkynna forsvarsmönnum Skagfirðinga það. 17.10.2014 07:00 Suðurlandsskjálftar ekki skemmtilegir Nafn hátíðar sem haldin verður á Suðurlandi í mars eða apríl á næsta ári vekur ekki mikla hrifningu meðal bæjarfulltrúa í Hveragerði. Hátíðin er nefnd „Hinn árlegi Suðurlandsskjálfti“ og snýst um mat, sögu og menningu. 17.10.2014 07:00 Ræktun geita verður efld Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gert samning við Erfðanefnd landbúnaðarins um að efla geitfjárrækt á Íslandi. Reiknað er með að kostnaður verði samtals sjö milljónir króna á næstu þremur árum. 17.10.2014 07:00 Fólk geti ráðið hvenær það vill fara í framhaldsskóla Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ segir að allir eigi að eiga rétt á ókeypis þriggja til fjögurra ára framhaldsskólanámi, sama hvað fólk er gamalt. Það eigi að vera val hvers og eins hvenær sá réttur er nýttur. 17.10.2014 07:00 Kálfafóðurssmjörið kostaði 50 milljónir Írska smjörið kostaði Mjólkursamsöluna tæpar 140 milljónir í innkaupum síðastliðinn vetur. Það smjör sem fer í kálfafóður kostaði því MS rúmar 50 milljónir króna. Hagnaður MS í fyrra nam 200 milljónum. 17.10.2014 07:00 Smitsjúkdómadeild lokað vegna mósa Mósa-smit greindist á deild A-7 á Landspítalanum. Loka þarf deildinni og flytja til sjúklinga á meðan hún er hreinsuð. Setur alla starfsemi spítalans í uppnám. 17.10.2014 07:00 Veittu styrk af yfir 100 þúsund ferðum Styrkurinn sem Krabbameinsfélag Íslands fékk í fyrra frá Hreyfli vegna átaks leigubílastöðvarinnar í október og nóvember nam tæpum 1,4 milljónum króna. Upphæðin í hittifyrra var svipuð. 17.10.2014 07:00 Ekki um hópuppsögn að ræða Þótt tugir manna séu við það að missa vinnuna hjá Primera Air vegna flutnings fyrirtækisins til útlanda, telja stjórnendur þess að ekki sé um hópuppsögn að ræða. Trúnaðarmaður starfsmanna segir launakjör og réttindi starfsmanna mun lakari í því landi sem starfsemin verður flutt til. 17.10.2014 07:00 Engin íbúafundur um rétttrúnaðarkirkju Meirihlutinn í borgarráði Reykjavíkur vísaði í gær frá tillögu um opinn íbúafund um deiliskipulag Nýlendureits. 17.10.2014 07:00 Missti ökuréttindi ævilangt í fimmta sinn Tæplega þrítugur karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til fjögurra mánaða fangelsisvistar. Maðurinn játaði skýlaust brot sín fyrir dómi en honum var gefið að sök að hafa keyrt bíl undir áhrifum fíkniefna síðastliðið vor. 17.10.2014 07:00 Dómur þyngdur yfir fyrrum starfsmanni frístundaheimilis með barnaklám Hæstiréttur þyngdi dóm yfir íslenskum karlmanni á sjötugsaldri en gróft barnaklám á ljósmynda- og myndbandsformi fannst á tveimur tölvum hans. 16.10.2014 23:34 Áreitti fjórtán ára stúlku kynferðislega í strætisvagni Maðurinn fór um borð í strætisvagn ásamt stúlkunni við Kringluna. 16.10.2014 23:00 Eitt erfiðasta verkefnið í 80 ára sögu Landspítalans Óskastaða Landspítala ef einstaklingur veikist af ebólu er að hann hljóti meðferð á viðeigandi stofnun utan landsteinanna. 16.10.2014 21:39 Tæpar 240 milljónir í laun nefndarmanna Forseti Alþingis hefur svarað fyrirspurnum Karls Garðarssonar um greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefnda Alþingis. 16.10.2014 20:53 Litlar líkur á að fá smitaða einstaklinga inn í landið Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir að þó litlar líkur séu á að einstaklingar smitaðir af ebólu komi til landsins þurfum við að vera við öllu búin. 16.10.2014 20:16 Tugir manna við að missa vinnuna hjá Primera Primera Air flytur starfsemi sína til Riga í Lettlandi. 40 til 50 manns missa vinnuna á næstu mánuðum. Fyrirtækið segir þó ekki um hópuppsögn að ræða. 16.10.2014 19:36 Ósvífni að halda því fram að heimilin borgi leiðréttinguna Forsætisráðherra segir að ólíkt fyrri ríkisstjórn hafi núverandi stjórn lækkað skatta og fært niður skuldir heimilanna. Heimilin borga leiðréttinguna sjálf segir Helgi Hjörvar. 16.10.2014 19:30 Segir mikilvægt að skoða ástandið með eigin augum Reykjavík síðdegis fór á rúntinn með Ólafi Guðmundssyni, umferðarsérfræðingi og Höskuldi Þórhallssyni, formanni samgöngunefndar þingsins, þar sem malbikið í Reykjavík var skoðað. 16.10.2014 18:50 Fangar mótmæla líkamsleit á gestum þeirra "Eðlilega er leitað á fólki. Það geta flestir lent í því þegar þeir koma að þeir þurfi að fara í líkamsleit án snertingar,“ segir Margrét Frímannsdóttir. 16.10.2014 17:43 Hefðbundinn matseðill öryrkja: „Reyndu ekki að halda veislu eða bjóða einhverjum í mat“ „Sundkortið er ljósið í skammdeginu,“ segir Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir öryrki sem glímir við lífshættulegan æða- og nýrnasjúkdóm. 16.10.2014 16:30 Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Gagnrýnir umræðu um viðmið í virðisaukaskattsfrumvarpinu. 16.10.2014 16:26 Samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi Þriðjudaginn 21. október kl 17.00 verður samstöðufundur náttúruverndarsinna og mótmælenda á Íslandi haldinn við Garðastekk við Álftanesveg undir nafninu Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi. 16.10.2014 16:20 Hafa undirbúið viðbragðsáætlun vegna ebólu síðan í sumar Landspítali hefur frá því um mitt sumar undirbúið viðbragðsáætlun ef grunur vaknar um Ebola smit hjá sjúklingi sem annað hvort leitar til eða er vísað á Landspítala. 16.10.2014 16:07 Jólin komin í IKEA Jólageit IKEA er löngu orðin fastagestur í Kauptúninu á þessum árstíma þar sem hún stendur keik vaktina á hólnum sínum til áramóta. 16.10.2014 16:03 66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. 16.10.2014 15:49 Hljóðbókaframleiðsla blindra er þyrnir í augum höfunda Þórarinn Leifsson rithöfundur er ósáttur við það að bækur hans séu, að honum forspurðum, lesnar fyrir Blindrabókasafnið. 16.10.2014 15:19 Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni. 16.10.2014 14:14 Sjá næstu 50 fréttir
Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. 17.10.2014 12:26
Álftnesingar ósáttir með umferðarteppu Framkvæmdir við Álftanesveg hafa raskað umferð um veginn umtalsvert undanfarið. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að deilur við landeigendur hjálpi ekki til við framkvæmdir. 17.10.2014 12:07
Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 17.10.2014 12:07
Sprauta í hanskahólfinu en það versta var lyktin Lena Margrét Aradóttir, byggingafræðingur sem komin er rúmar 39 vikur á leið, varð fyrir því óláni á dögunum að fjölskyldubílnum var stolið. Bíllinn fannst fyrr í vikunni en það voru þó ekki ekki gleðitíðindin ein og sér. 17.10.2014 12:01
Eina sjoppan í Hvalfirði lokuð um helgina: Gaui litli stendur vaktina og verður með heitt á könnunni Það má búast við mikilli umferð um Hvalfjörðinn um helgina en eina sjoppan í firðinum er lokuð. Gaui litli er hins vegar tilbúinn í helgina og verður með kaffi og með því í Hernámssetrinu. 17.10.2014 11:59
Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Ítrekað berast fréttir af því að ókunnugir hafi reynt að lokka börn í bíla. 17.10.2014 11:23
Andvökunætur með hótunum og barsmíðum "Fyrsta viðvörunarbjallan sem hringdi var þegar hann sagði mér að stinga sig ekki í bakið,“ segir leikkonan Guðrún Bjarnadóttir. 17.10.2014 11:18
Veiktist hastarlega um borð í vél sem varð að lenda á Keflavíkurvelli Breyting var gerð á áætlun flugvélar í gær vegna hastarlegra veikinda eins farþega um borð og lenti hún því á Keflavíkurflugvelli. 17.10.2014 11:16
Segir Sigmund hræddan við staðreyndir Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skutu föstum skotum hvor á annan á Alþingi í gær. Helgi hefur nú svarað Sigmundi með ítarlegri röksemdarfærslu. 17.10.2014 10:55
Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs. 17.10.2014 10:46
Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17.10.2014 10:27
870 nemendur hættu námi án þess að ljúka prófum Algengasta ástæða brotthvarfs var vegna brota á skólareglum. 17.10.2014 10:10
Framvísaði ökuskírteini bróður síns Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gærdag afskipti af ökumanni vegna gruns um að hann æki sviptur ökuréttindum. 17.10.2014 10:05
Sjö mánaða fangelsi fyrir Rítalínssölu Maðurinn var í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember í fyrra sakfelldur fyrir lyfjalagabrot með því að hafa selt einstaklingi tíu stykki af Rítalíni og átt 109 stykki af Rítalíni í sölu- og dreifingarskyni, án tilskilinna leyfa. 17.10.2014 08:16
Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17.10.2014 07:54
Hótaði lögreglumönnum Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður er ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa í ágúst 2013 ráðist á lögreglumenn með spörkum og höggum er hann var handtekinn í Austurstræti og seinna eftir flutning á lögreglustöðina við Hverfisgötu, sparkað í andlit lögreglumanna með þeim afleiðingum að þeir hlutu tognun á kjálka, áverka á handlegg og roða yfir kinnbeini. 17.10.2014 07:30
Kaupþing fékk 85 milljarða án þess að ganga frá veðinu Fyrrverandi forstjóri Kaupþings segir að bankinn hafi fengið áttatíu milljarða frá Seðlabankanum haustið 2008 án þess að gengið væri frá lánaskjölum. 17.10.2014 07:00
Höftin skapa enn hættu Efnahagsmál Jafnvægi í þjóðarbúskapnum er með besta móti um þessar mundir ef frá er talinn fjármagnsjöfnuður sem haminn er af fjármagnshöftum. Þetta er niðurstaða fundar fjármálastöðugleikaráðs sem fundaði í gær. 17.10.2014 07:00
Vilja semja við Sprett og Fák Landsmót hestamanna 2016 verður ekki haldið á Vindheimamelum í Skagafirði samkvæmt tilkynningu frá Landssambandi hestamannafélaga. Þar segir að stjórn félaganna hafi komist að þeirri niðurstöðu á fundi sínum 7. október að forsendur fyrir því að Landsmótið yrði haldið þar væru ekki fyrir hendi og væri búið að tilkynna forsvarsmönnum Skagfirðinga það. 17.10.2014 07:00
Suðurlandsskjálftar ekki skemmtilegir Nafn hátíðar sem haldin verður á Suðurlandi í mars eða apríl á næsta ári vekur ekki mikla hrifningu meðal bæjarfulltrúa í Hveragerði. Hátíðin er nefnd „Hinn árlegi Suðurlandsskjálfti“ og snýst um mat, sögu og menningu. 17.10.2014 07:00
Ræktun geita verður efld Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gert samning við Erfðanefnd landbúnaðarins um að efla geitfjárrækt á Íslandi. Reiknað er með að kostnaður verði samtals sjö milljónir króna á næstu þremur árum. 17.10.2014 07:00
Fólk geti ráðið hvenær það vill fara í framhaldsskóla Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ segir að allir eigi að eiga rétt á ókeypis þriggja til fjögurra ára framhaldsskólanámi, sama hvað fólk er gamalt. Það eigi að vera val hvers og eins hvenær sá réttur er nýttur. 17.10.2014 07:00
Kálfafóðurssmjörið kostaði 50 milljónir Írska smjörið kostaði Mjólkursamsöluna tæpar 140 milljónir í innkaupum síðastliðinn vetur. Það smjör sem fer í kálfafóður kostaði því MS rúmar 50 milljónir króna. Hagnaður MS í fyrra nam 200 milljónum. 17.10.2014 07:00
Smitsjúkdómadeild lokað vegna mósa Mósa-smit greindist á deild A-7 á Landspítalanum. Loka þarf deildinni og flytja til sjúklinga á meðan hún er hreinsuð. Setur alla starfsemi spítalans í uppnám. 17.10.2014 07:00
Veittu styrk af yfir 100 þúsund ferðum Styrkurinn sem Krabbameinsfélag Íslands fékk í fyrra frá Hreyfli vegna átaks leigubílastöðvarinnar í október og nóvember nam tæpum 1,4 milljónum króna. Upphæðin í hittifyrra var svipuð. 17.10.2014 07:00
Ekki um hópuppsögn að ræða Þótt tugir manna séu við það að missa vinnuna hjá Primera Air vegna flutnings fyrirtækisins til útlanda, telja stjórnendur þess að ekki sé um hópuppsögn að ræða. Trúnaðarmaður starfsmanna segir launakjör og réttindi starfsmanna mun lakari í því landi sem starfsemin verður flutt til. 17.10.2014 07:00
Engin íbúafundur um rétttrúnaðarkirkju Meirihlutinn í borgarráði Reykjavíkur vísaði í gær frá tillögu um opinn íbúafund um deiliskipulag Nýlendureits. 17.10.2014 07:00
Missti ökuréttindi ævilangt í fimmta sinn Tæplega þrítugur karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til fjögurra mánaða fangelsisvistar. Maðurinn játaði skýlaust brot sín fyrir dómi en honum var gefið að sök að hafa keyrt bíl undir áhrifum fíkniefna síðastliðið vor. 17.10.2014 07:00
Dómur þyngdur yfir fyrrum starfsmanni frístundaheimilis með barnaklám Hæstiréttur þyngdi dóm yfir íslenskum karlmanni á sjötugsaldri en gróft barnaklám á ljósmynda- og myndbandsformi fannst á tveimur tölvum hans. 16.10.2014 23:34
Áreitti fjórtán ára stúlku kynferðislega í strætisvagni Maðurinn fór um borð í strætisvagn ásamt stúlkunni við Kringluna. 16.10.2014 23:00
Eitt erfiðasta verkefnið í 80 ára sögu Landspítalans Óskastaða Landspítala ef einstaklingur veikist af ebólu er að hann hljóti meðferð á viðeigandi stofnun utan landsteinanna. 16.10.2014 21:39
Tæpar 240 milljónir í laun nefndarmanna Forseti Alþingis hefur svarað fyrirspurnum Karls Garðarssonar um greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefnda Alþingis. 16.10.2014 20:53
Litlar líkur á að fá smitaða einstaklinga inn í landið Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir að þó litlar líkur séu á að einstaklingar smitaðir af ebólu komi til landsins þurfum við að vera við öllu búin. 16.10.2014 20:16
Tugir manna við að missa vinnuna hjá Primera Primera Air flytur starfsemi sína til Riga í Lettlandi. 40 til 50 manns missa vinnuna á næstu mánuðum. Fyrirtækið segir þó ekki um hópuppsögn að ræða. 16.10.2014 19:36
Ósvífni að halda því fram að heimilin borgi leiðréttinguna Forsætisráðherra segir að ólíkt fyrri ríkisstjórn hafi núverandi stjórn lækkað skatta og fært niður skuldir heimilanna. Heimilin borga leiðréttinguna sjálf segir Helgi Hjörvar. 16.10.2014 19:30
Segir mikilvægt að skoða ástandið með eigin augum Reykjavík síðdegis fór á rúntinn með Ólafi Guðmundssyni, umferðarsérfræðingi og Höskuldi Þórhallssyni, formanni samgöngunefndar þingsins, þar sem malbikið í Reykjavík var skoðað. 16.10.2014 18:50
Fangar mótmæla líkamsleit á gestum þeirra "Eðlilega er leitað á fólki. Það geta flestir lent í því þegar þeir koma að þeir þurfi að fara í líkamsleit án snertingar,“ segir Margrét Frímannsdóttir. 16.10.2014 17:43
Hefðbundinn matseðill öryrkja: „Reyndu ekki að halda veislu eða bjóða einhverjum í mat“ „Sundkortið er ljósið í skammdeginu,“ segir Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir öryrki sem glímir við lífshættulegan æða- og nýrnasjúkdóm. 16.10.2014 16:30
Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Gagnrýnir umræðu um viðmið í virðisaukaskattsfrumvarpinu. 16.10.2014 16:26
Samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi Þriðjudaginn 21. október kl 17.00 verður samstöðufundur náttúruverndarsinna og mótmælenda á Íslandi haldinn við Garðastekk við Álftanesveg undir nafninu Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi. 16.10.2014 16:20
Hafa undirbúið viðbragðsáætlun vegna ebólu síðan í sumar Landspítali hefur frá því um mitt sumar undirbúið viðbragðsáætlun ef grunur vaknar um Ebola smit hjá sjúklingi sem annað hvort leitar til eða er vísað á Landspítala. 16.10.2014 16:07
Jólin komin í IKEA Jólageit IKEA er löngu orðin fastagestur í Kauptúninu á þessum árstíma þar sem hún stendur keik vaktina á hólnum sínum til áramóta. 16.10.2014 16:03
66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. 16.10.2014 15:49
Hljóðbókaframleiðsla blindra er þyrnir í augum höfunda Þórarinn Leifsson rithöfundur er ósáttur við það að bækur hans séu, að honum forspurðum, lesnar fyrir Blindrabókasafnið. 16.10.2014 15:19
Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni. 16.10.2014 14:14