Litlar líkur á að fá smitaða einstaklinga inn í landið Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. október 2014 20:16 Grunur lék á því í dag að maður í Danmörku væri smitaður af ebólu-veirunni. Mikill viðbúnaður var í Kaupmannahöfn vegna þessa en þau gleðilegu tíðindi bárust svo síðdegis að maðurinn er ekki með veiruna. Kjartan Hreinn Njálsson ræddi við Harald Briem sóttvarnalækni um ebólu og viðbrögð við útbreiðslu sjúkdómsins. Haraldur, það var mikill viðbúnaður í Kaupmannahöfn í dag. Þessi viðbúnaður og ótti gefur kannski ákveðna mynd af ástandinu á heimsvísu eða hvað? „Já, ég hygg að það sé ótvírætt að það geri það en ég tel að þetta sé eitthvað sem allar þjóðir þurfa að búast við núna.“ Við höfum séð það núna að Icelandair og Flugfélag Íslands hafa aukið viðbúnað um borð í sínum vélum, Landspítali er í óðaönn að skipuleggja sig. Hvernig metur þú framhaldið út frá Íslandi séð? „Það sem að þú nefnir, þetta er partur af áætlun hjá okkur um að vera viðbúin og við erum náttúrulega að gera ráð fyrir því að það séu mjög litlar líkur á því að við fáum svona smitaða einstaklinga en við verðum að gera ráð fyrir því að það gerist.“ Þannig að við þurfum að skipuleggja okkur fyrir það versta en vona það besta? „Já, það má segja það.“ Svona í þínu starfi og í gegnum árin, manst þú eftir öðru slíku tilfelli eða ástandi. Þetta er út um allt í fréttum, það eru fjölmargir dánir, hvernig er fyrir mann sem hefur áralanga reynslu af þessu að horfa á þetta? „Þetta er mjög sérstakt. Þetta kemur tiltölulega snöggt, fólk deyr á skömmum tíma og það er mjög há dánartíðni. Hins vegar höfum við auðvitað gengið í gegnum svona, eins og alnæmisfaraldurinn á sínum tíma. Hann var auðvitað með nánast 100% dánartíðni en það tók nú ekki lengri tíma. Það var svona ástand sem að minnir svolítið á þetta. Maður er orðinn svo gamall að maður man þetta en við áttum líka við bráðalungnabólguna sem var hérna 2003, það var svona ástand þá. Svo var auðvitað heimsfaraldur inflúensu sem að var ekkert erfitt að eiga við heldur.“ Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira
Grunur lék á því í dag að maður í Danmörku væri smitaður af ebólu-veirunni. Mikill viðbúnaður var í Kaupmannahöfn vegna þessa en þau gleðilegu tíðindi bárust svo síðdegis að maðurinn er ekki með veiruna. Kjartan Hreinn Njálsson ræddi við Harald Briem sóttvarnalækni um ebólu og viðbrögð við útbreiðslu sjúkdómsins. Haraldur, það var mikill viðbúnaður í Kaupmannahöfn í dag. Þessi viðbúnaður og ótti gefur kannski ákveðna mynd af ástandinu á heimsvísu eða hvað? „Já, ég hygg að það sé ótvírætt að það geri það en ég tel að þetta sé eitthvað sem allar þjóðir þurfa að búast við núna.“ Við höfum séð það núna að Icelandair og Flugfélag Íslands hafa aukið viðbúnað um borð í sínum vélum, Landspítali er í óðaönn að skipuleggja sig. Hvernig metur þú framhaldið út frá Íslandi séð? „Það sem að þú nefnir, þetta er partur af áætlun hjá okkur um að vera viðbúin og við erum náttúrulega að gera ráð fyrir því að það séu mjög litlar líkur á því að við fáum svona smitaða einstaklinga en við verðum að gera ráð fyrir því að það gerist.“ Þannig að við þurfum að skipuleggja okkur fyrir það versta en vona það besta? „Já, það má segja það.“ Svona í þínu starfi og í gegnum árin, manst þú eftir öðru slíku tilfelli eða ástandi. Þetta er út um allt í fréttum, það eru fjölmargir dánir, hvernig er fyrir mann sem hefur áralanga reynslu af þessu að horfa á þetta? „Þetta er mjög sérstakt. Þetta kemur tiltölulega snöggt, fólk deyr á skömmum tíma og það er mjög há dánartíðni. Hins vegar höfum við auðvitað gengið í gegnum svona, eins og alnæmisfaraldurinn á sínum tíma. Hann var auðvitað með nánast 100% dánartíðni en það tók nú ekki lengri tíma. Það var svona ástand sem að minnir svolítið á þetta. Maður er orðinn svo gamall að maður man þetta en við áttum líka við bráðalungnabólguna sem var hérna 2003, það var svona ástand þá. Svo var auðvitað heimsfaraldur inflúensu sem að var ekkert erfitt að eiga við heldur.“
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira