Fleiri fréttir Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8.10.2014 20:00 „Samningur við Háholt er bráðabirgðarsamkomulag“ "Þetta eru 134 milljónir á ári. Það er fyrirvari í samningnum sem snýr að því að ef framtíðarfyrirkomulagi verði komið á, að þá verði hægt að segja þessum samningi upp,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherraþ 8.10.2014 19:51 „Sakna hans á hverjum degi“ Loftur Gunnarsson hafði í nokkur ár verið heimilislaus þó svo að dyr ástvina hafi staðið honum opnar. Hann lést langt fyrir aldur fram. 8.10.2014 19:40 Páll aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, mun brátt taka að sér verkefni fyrir Íslenska erfðagreiningu. Hann vill ekki greina nánar frá verkefninu að svo stöddu. 8.10.2014 19:09 Brestir fara í loftið 20. október Forvitnir umsjónarmenn rýna í bresti samfélagsins 8.10.2014 18:58 Áfengisfrumvarpið tekið fyrir: „Áfengisstefnan er ennþá sú sama“ Helst tekist á um hvert eigi að vísa málinu eftir fyrstu umræðu. 8.10.2014 18:52 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. 8.10.2014 17:29 Þjálfa íslenskt ebóluteymi Ekkert einangrunarrými til staðar fyrir ebólusjúkling hér á landi. 8.10.2014 17:14 Málefni Háholts tekin fyrir í fjárlaganefnd Málefni meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði verða tekin fyrir á fundi fjárlaganefndar miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Oddný G. Harðardóttir krafðist þess að fjárlaganefnd fundi um málið í ljósi þjónustusamnings við meðferðarheimilið upp á tæpar 500 milljónir. 8.10.2014 16:46 Jólatónleikar Fíladelfíu verða sýndir á Stöð 2 Stjórn Fíladelfíu þakkar RÚV ánægjulegt samstarf á liðnum árum. 8.10.2014 16:29 Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8.10.2014 16:28 Vinna að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, greindi frá því á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í morgun að unnið væri að gerð nýs frumvarps um fiskveiðistjórnun. 8.10.2014 16:09 Berjast gegn úrskurði ESA með öllum ráðum Þorsteinn Sæmundsson segir nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af úrskurði ESA. 8.10.2014 15:52 Fjallað um öll umsóknarríkin nema Ísland Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu. 8.10.2014 15:42 Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Gunnar Bragi Sveinsson ræddi við utanríkismálanefnd áður en lýst var yfir stuðningi. 8.10.2014 15:34 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8.10.2014 15:31 Ósátt við Dömulega dekurdaga: „Skilaboðin eru skýr; konur eru neysludrifnar“ Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir bæjarhátíðina Dömulegir Dekurdagar. Skipuleggjandi hátíðarinnar svarar: „Þessi viðburður er viðleitni til að færa gleði og líf í samfélagið á annars mjög daufum tíma." 8.10.2014 15:27 Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8.10.2014 15:25 Staðfesta bann við hvalabjór Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. 8.10.2014 14:51 Félagsmenn ósáttir við aflýsingu verkfalls Starfsmannafélag Kópavogs hefur aflýst fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu næstkomandi þriðjudag. 8.10.2014 14:14 Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8.10.2014 14:12 Rúmlega fjörutíu prósent andvíg byggingu mosku Meirihluti er hlynntur því að Þjóðkirkjan fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi en MMR kannaði á dögunum afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi. 8.10.2014 14:12 Í nálgunarbann vegna gruns um heimilisofbeldi Hæstiréttur staðfesti dóm sem féll í héraði um nálgunarbann en maðurinn er grunaður um gróft heimilisofbeldi. 8.10.2014 14:01 Mál Árna Johnsen einstakt Þjóðskrá getur leiðrétt fasteignamat afturvirkt hafi misritun eða reikningsskekkja orðið þess valdandi að efnisleg ákvörðun um fasteignamat verði röng. 8.10.2014 12:16 Bergsteinn ráðinn framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi Í samstarfi við Capacent Ráðningar hefur Stjórn UNICEF á Íslandi ráðið Bergstein Jónsson sem framkvæmdastjóra landsnefndar UNICEF á Íslandi. Bergsteinn var settur í starfið á fundi stjórnar í morgun. 8.10.2014 12:13 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8.10.2014 11:58 Leita á ný að þýskum ferðamanni um helgina Til stendur að leita að þýska ferðamanninum Christian Markus við Látrabjarg um helgina. Auk annarra staða verður leitað í fjörunum við bjargið. 8.10.2014 11:44 Lagði áherslu á að RÚV fengi útvarpsgjaldið óskert Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, sagði á starfsmannafundi í morgun að ef RÚV fengi ekki útvarpsgjaldið óskert, þyrfti að eiga sér stað einhver grundvallarbreyting á þjónustu RÚV. 8.10.2014 11:33 Erlendir tölvuþrjótar herja á íslensk fjármálafyrirtæki Um er að ræða tölvupóstsendingar með tengli á sýndarvefsíðu sem sögð er vera netbanki viðkomandi fjármálafyrirtækis. 8.10.2014 11:33 Skurðlæknar samþykkja verkfallsaðgerðir "Framar öðru er þetta sorglegt og mikill áfellisdómur um stjórnun íslensks heilbrigðiskerfis,“ segir formaður SKÍ. 8.10.2014 11:31 Milljónirnar 45 fóru til káts og lífsglaðs eldri borgara "Ertu ekki örugglega sitjandi…?“ spurði nýjasti milljónamæringur Íslands dóttur sína að loknum úrdrættinum síðastliðinn laugardag. 8.10.2014 11:06 Yoko Ono býður öllum að taka þátt í friðarathöfninni Siglingar til Viðeyjar verða frá Skarfabakka frá klukkan 18.00 til 20.00. Fríar strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka og til baka. 8.10.2014 10:43 „Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8.10.2014 10:07 Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. 8.10.2014 10:07 Þurfti að klippa þakið af bílnum til að ná manninum út Fólksbifreið hafnaði utan vegar í Dýrafirði í morgun. 8.10.2014 10:06 Sóttu fasta ferðamenn Björgunarsveitarmenn Landsbjargar sóttu í gærkvöldi sex erlenda ferðamenn, sem sátu fastir í jepplingi á vegslóða í grennd við Laugafell, sem er inn af Skagafirði og Eyjafirði. 8.10.2014 08:45 Kveiktu í gámi við Vesturbæjarlaug Eldur var kveiktur í ruslagámi við Vesturbæjarlaugina í gærkvöldi en slökkviliðið slökkti hann áður en hann næði frekari útbreiðslu. Talið er víst að einhver hafi kveikt í gámnum, en ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 8.10.2014 08:41 Fjórir handteknir í Lundúnum vegna gruns um að skipuleggja hryðjuverk Einn mannanna er talinn tengjast IS-hryðjuverkastamtökunum 8.10.2014 08:01 Milljóna ríkisstyrkir fóru upp í arðgreiðslur Inga Dóra Sigfúsdóttir, eigandi Rannsóknar og greiningar segir að arðgreiðslurnar hafi verið nýttar í styrki til frekari rannsókna. 8.10.2014 08:00 Hunsaði fyrirmæli ríkisendurskoðanda í Háholtsmálinu Velferðarráðuneytið lagðist gegn því að setja ákvæði um nýtingarhlutfall í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt þrátt fyrir að Ríkisendurskoðun hefði gefið Barnaverndarstofu fyrirmæli um að hafa slíkt ákvæði í samningum. 8.10.2014 07:00 Söluferli Íbúðalánasjóðs ógnar ekki húsnæðisöryggi leigutakanna Lítil breyting fyrir leigumarkaðinn segir leigumiðlari. 8.10.2014 07:00 Árás á litla framhaldsskóla úti á landi Þingmenn Norðausturkjördæmis eru uggandi yfir niðurskurði á fjárframlögum til framhaldsskóla í kjördæminu á næsta ári. Þeir segja að nemendum fækki mikið og niðurskurðurinn bitni harkalega á þeim sem eru orðnir 25 ára og á konum. 8.10.2014 07:00 Tvöföldun Vesturlandsvegar aðkallandi Ráðast þarf strax í úrbætur í vegamálum á Vesturlandi og ekki síst tvöföldun Vesturlandsvegar. 8.10.2014 07:00 Samstaða um nauðsyn fimm stjörnu vegakerfis Þingmaðurinn sagði nýlegt banaslys í umferðinni mega rekja til rangrar forgangsröðunar. 8.10.2014 07:00 Óbreytt skilaboð Viðskiptaráðs Skilaboð Viðskiptaráðs um að fjölgun starfa hjá hinu opinbera hafi verið verulega umfram fjölgun starfa á almennum vinnumarkaði standa óhögguð. 8.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8.10.2014 20:00
„Samningur við Háholt er bráðabirgðarsamkomulag“ "Þetta eru 134 milljónir á ári. Það er fyrirvari í samningnum sem snýr að því að ef framtíðarfyrirkomulagi verði komið á, að þá verði hægt að segja þessum samningi upp,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherraþ 8.10.2014 19:51
„Sakna hans á hverjum degi“ Loftur Gunnarsson hafði í nokkur ár verið heimilislaus þó svo að dyr ástvina hafi staðið honum opnar. Hann lést langt fyrir aldur fram. 8.10.2014 19:40
Páll aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, mun brátt taka að sér verkefni fyrir Íslenska erfðagreiningu. Hann vill ekki greina nánar frá verkefninu að svo stöddu. 8.10.2014 19:09
Áfengisfrumvarpið tekið fyrir: „Áfengisstefnan er ennþá sú sama“ Helst tekist á um hvert eigi að vísa málinu eftir fyrstu umræðu. 8.10.2014 18:52
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. 8.10.2014 17:29
Þjálfa íslenskt ebóluteymi Ekkert einangrunarrými til staðar fyrir ebólusjúkling hér á landi. 8.10.2014 17:14
Málefni Háholts tekin fyrir í fjárlaganefnd Málefni meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði verða tekin fyrir á fundi fjárlaganefndar miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Oddný G. Harðardóttir krafðist þess að fjárlaganefnd fundi um málið í ljósi þjónustusamnings við meðferðarheimilið upp á tæpar 500 milljónir. 8.10.2014 16:46
Jólatónleikar Fíladelfíu verða sýndir á Stöð 2 Stjórn Fíladelfíu þakkar RÚV ánægjulegt samstarf á liðnum árum. 8.10.2014 16:29
Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8.10.2014 16:28
Vinna að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, greindi frá því á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í morgun að unnið væri að gerð nýs frumvarps um fiskveiðistjórnun. 8.10.2014 16:09
Berjast gegn úrskurði ESA með öllum ráðum Þorsteinn Sæmundsson segir nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af úrskurði ESA. 8.10.2014 15:52
Fjallað um öll umsóknarríkin nema Ísland Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu. 8.10.2014 15:42
Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Gunnar Bragi Sveinsson ræddi við utanríkismálanefnd áður en lýst var yfir stuðningi. 8.10.2014 15:34
Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8.10.2014 15:31
Ósátt við Dömulega dekurdaga: „Skilaboðin eru skýr; konur eru neysludrifnar“ Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir bæjarhátíðina Dömulegir Dekurdagar. Skipuleggjandi hátíðarinnar svarar: „Þessi viðburður er viðleitni til að færa gleði og líf í samfélagið á annars mjög daufum tíma." 8.10.2014 15:27
Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8.10.2014 15:25
Staðfesta bann við hvalabjór Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. 8.10.2014 14:51
Félagsmenn ósáttir við aflýsingu verkfalls Starfsmannafélag Kópavogs hefur aflýst fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu næstkomandi þriðjudag. 8.10.2014 14:14
Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8.10.2014 14:12
Rúmlega fjörutíu prósent andvíg byggingu mosku Meirihluti er hlynntur því að Þjóðkirkjan fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi en MMR kannaði á dögunum afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi. 8.10.2014 14:12
Í nálgunarbann vegna gruns um heimilisofbeldi Hæstiréttur staðfesti dóm sem féll í héraði um nálgunarbann en maðurinn er grunaður um gróft heimilisofbeldi. 8.10.2014 14:01
Mál Árna Johnsen einstakt Þjóðskrá getur leiðrétt fasteignamat afturvirkt hafi misritun eða reikningsskekkja orðið þess valdandi að efnisleg ákvörðun um fasteignamat verði röng. 8.10.2014 12:16
Bergsteinn ráðinn framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi Í samstarfi við Capacent Ráðningar hefur Stjórn UNICEF á Íslandi ráðið Bergstein Jónsson sem framkvæmdastjóra landsnefndar UNICEF á Íslandi. Bergsteinn var settur í starfið á fundi stjórnar í morgun. 8.10.2014 12:13
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8.10.2014 11:58
Leita á ný að þýskum ferðamanni um helgina Til stendur að leita að þýska ferðamanninum Christian Markus við Látrabjarg um helgina. Auk annarra staða verður leitað í fjörunum við bjargið. 8.10.2014 11:44
Lagði áherslu á að RÚV fengi útvarpsgjaldið óskert Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, sagði á starfsmannafundi í morgun að ef RÚV fengi ekki útvarpsgjaldið óskert, þyrfti að eiga sér stað einhver grundvallarbreyting á þjónustu RÚV. 8.10.2014 11:33
Erlendir tölvuþrjótar herja á íslensk fjármálafyrirtæki Um er að ræða tölvupóstsendingar með tengli á sýndarvefsíðu sem sögð er vera netbanki viðkomandi fjármálafyrirtækis. 8.10.2014 11:33
Skurðlæknar samþykkja verkfallsaðgerðir "Framar öðru er þetta sorglegt og mikill áfellisdómur um stjórnun íslensks heilbrigðiskerfis,“ segir formaður SKÍ. 8.10.2014 11:31
Milljónirnar 45 fóru til káts og lífsglaðs eldri borgara "Ertu ekki örugglega sitjandi…?“ spurði nýjasti milljónamæringur Íslands dóttur sína að loknum úrdrættinum síðastliðinn laugardag. 8.10.2014 11:06
Yoko Ono býður öllum að taka þátt í friðarathöfninni Siglingar til Viðeyjar verða frá Skarfabakka frá klukkan 18.00 til 20.00. Fríar strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka og til baka. 8.10.2014 10:43
„Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8.10.2014 10:07
Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. 8.10.2014 10:07
Þurfti að klippa þakið af bílnum til að ná manninum út Fólksbifreið hafnaði utan vegar í Dýrafirði í morgun. 8.10.2014 10:06
Sóttu fasta ferðamenn Björgunarsveitarmenn Landsbjargar sóttu í gærkvöldi sex erlenda ferðamenn, sem sátu fastir í jepplingi á vegslóða í grennd við Laugafell, sem er inn af Skagafirði og Eyjafirði. 8.10.2014 08:45
Kveiktu í gámi við Vesturbæjarlaug Eldur var kveiktur í ruslagámi við Vesturbæjarlaugina í gærkvöldi en slökkviliðið slökkti hann áður en hann næði frekari útbreiðslu. Talið er víst að einhver hafi kveikt í gámnum, en ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 8.10.2014 08:41
Fjórir handteknir í Lundúnum vegna gruns um að skipuleggja hryðjuverk Einn mannanna er talinn tengjast IS-hryðjuverkastamtökunum 8.10.2014 08:01
Milljóna ríkisstyrkir fóru upp í arðgreiðslur Inga Dóra Sigfúsdóttir, eigandi Rannsóknar og greiningar segir að arðgreiðslurnar hafi verið nýttar í styrki til frekari rannsókna. 8.10.2014 08:00
Hunsaði fyrirmæli ríkisendurskoðanda í Háholtsmálinu Velferðarráðuneytið lagðist gegn því að setja ákvæði um nýtingarhlutfall í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt þrátt fyrir að Ríkisendurskoðun hefði gefið Barnaverndarstofu fyrirmæli um að hafa slíkt ákvæði í samningum. 8.10.2014 07:00
Söluferli Íbúðalánasjóðs ógnar ekki húsnæðisöryggi leigutakanna Lítil breyting fyrir leigumarkaðinn segir leigumiðlari. 8.10.2014 07:00
Árás á litla framhaldsskóla úti á landi Þingmenn Norðausturkjördæmis eru uggandi yfir niðurskurði á fjárframlögum til framhaldsskóla í kjördæminu á næsta ári. Þeir segja að nemendum fækki mikið og niðurskurðurinn bitni harkalega á þeim sem eru orðnir 25 ára og á konum. 8.10.2014 07:00
Tvöföldun Vesturlandsvegar aðkallandi Ráðast þarf strax í úrbætur í vegamálum á Vesturlandi og ekki síst tvöföldun Vesturlandsvegar. 8.10.2014 07:00
Samstaða um nauðsyn fimm stjörnu vegakerfis Þingmaðurinn sagði nýlegt banaslys í umferðinni mega rekja til rangrar forgangsröðunar. 8.10.2014 07:00
Óbreytt skilaboð Viðskiptaráðs Skilaboð Viðskiptaráðs um að fjölgun starfa hjá hinu opinbera hafi verið verulega umfram fjölgun starfa á almennum vinnumarkaði standa óhögguð. 8.10.2014 07:00