Fleiri fréttir

„Samningur við Háholt er bráðabirgðarsamkomulag“

"Þetta eru 134 milljónir á ári. Það er fyrirvari í samningnum sem snýr að því að ef framtíðarfyrirkomulagi verði komið á, að þá verði hægt að segja þessum samningi upp,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherraþ

„Sakna hans á hverjum degi“

Loftur Gunnarsson hafði í nokkur ár verið heimilislaus þó svo að dyr ástvina hafi staðið honum opnar. Hann lést langt fyrir aldur fram.

Páll aftur til Íslenskrar erfðagreiningar

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, mun brátt taka að sér verkefni fyrir Íslenska erfðagreiningu. Hann vill ekki greina nánar frá verkefninu að svo stöddu.

Málefni Háholts tekin fyrir í fjárlaganefnd

Málefni meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði verða tekin fyrir á fundi fjárlaganefndar miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Oddný G. Harðardóttir krafðist þess að fjárlaganefnd fundi um málið í ljósi þjónustusamnings við meðferðarheimilið upp á tæpar 500 milljónir.

Vinna að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, greindi frá því á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í morgun að unnið væri að gerð nýs frumvarps um fiskveiðistjórnun.

Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi

Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar.

Staðfesta bann við hvalabjór

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs.

Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi

Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni.

Rúmlega fjörutíu prósent andvíg byggingu mosku

Meirihluti er hlynntur því að Þjóðkirkjan fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi en MMR kannaði á dögunum afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi.

Mál Árna Johnsen einstakt

Þjóðskrá getur leiðrétt fasteignamat afturvirkt hafi misritun eða reikningsskekkja orðið þess valdandi að efnisleg ákvörðun um fasteignamat verði röng.

Bergsteinn ráðinn framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi

Í samstarfi við Capacent Ráðningar hefur Stjórn UNICEF á Íslandi ráðið Bergstein Jónsson sem framkvæmdastjóra landsnefndar UNICEF á Íslandi. Bergsteinn var settur í starfið á fundi stjórnar í morgun.

Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni

Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni.

Sóttu fasta ferðamenn

Björgunarsveitarmenn Landsbjargar sóttu í gærkvöldi sex erlenda ferðamenn, sem sátu fastir í jepplingi á vegslóða í grennd við Laugafell, sem er inn af Skagafirði og Eyjafirði.

Kveiktu í gámi við Vesturbæjarlaug

Eldur var kveiktur í ruslagámi við Vesturbæjarlaugina í gærkvöldi en slökkviliðið slökkti hann áður en hann næði frekari útbreiðslu. Talið er víst að einhver hafi kveikt í gámnum, en ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki.

Hunsaði fyrirmæli ríkisendurskoðanda í Háholtsmálinu

Velferðarráðuneytið lagðist gegn því að setja ákvæði um nýtingarhlutfall í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt þrátt fyrir að Ríkisendurskoðun hefði gefið Barnaverndarstofu fyrirmæli um að hafa slíkt ákvæði í samningum.

Árás á litla framhaldsskóla úti á landi

Þingmenn Norðausturkjördæmis eru uggandi yfir niðurskurði á fjárframlögum til framhaldsskóla í kjördæminu á næsta ári. Þeir segja að nemendum fækki mikið og niðurskurðurinn bitni harkalega á þeim sem eru orðnir 25 ára og á konum.

Óbreytt skilaboð Viðskiptaráðs

Skilaboð Viðskiptaráðs um að fjölgun starfa hjá hinu opinbera hafi verið verulega umfram fjölgun starfa á almennum vinnumarkaði standa óhögguð.

Sjá næstu 50 fréttir