Fleiri fréttir Aflétta takmörkunum á ferðum um Öskju Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra telur ekki tilefni til að loka svæðinu við Víti í Öskju lengur en orðið er. 7.8.2014 17:03 Féll af bifhjóli á 220 km hraða en slasaðist ekkert Ökumaður bifhjóls mældist á 220 km/klst hraða á Jökuldal fyrr í dag. Hann féll af hjólinu og var fluttur til aðhlynningar á Egilsstöðum en reyndist lítið sem ekkert slasaður. 7.8.2014 16:58 Tilkynningum um kynferðisbrot fækkar 8 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlí og hefur fækkað 41% samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára. 7.8.2014 16:46 Slökkvilið kallað út vegna mikils reyks á hóteli í miðbænum Lögregla, slökkvilið og reykkafarar voru kallaðir út vegna gruns um að eldur hefði kviknað í þvottahúsi Hótel Kletts í Mjölnisholti. 7.8.2014 16:28 200 km án klósetts: Dömubindi og klósettpappír á víð og dreif Bæta þarf þjónustu við ferðamenn milli Mývatns og Egilsstaða. Dæmi eru um að klósettpappír og dömubindi hafi tekið á móti vegfarendum sem stöðva við þjóðveginn á svæðinu. 7.8.2014 16:00 Fann byssuna sína á safni á Húsavík "Ef það leikur einhver vafi á eignarhaldi byssunnar þá munum við að sjálfsögðu kanna það strax.“ 7.8.2014 15:00 „Náungarnir ganga hérna um svo uppdópaðir að augun á þeim standa út“ Bæjarráð Fjallabyggðar vill átak gegn fíkniefnasölu í bæjarfélaginu og að þar verði ekki "griðarstaður fyrir fíkniefnasala“. 7.8.2014 14:00 Þvinganir Rússa breyta ekki stefnu Íslands gagnvart Úkraínu Framkvæmdastjóri LÍÚ segir innflutningsbann Rússa á fisk frá Vesturlöndum mikil tíðindi og alvarleg. Ekki liggur fyrir hvort bannið nær til innflutnings á íslenskum matvörum. 7.8.2014 12:57 Segir farið áratugi aftur í tímann í öryggismálum farþega Reykjavík síðdegis fjallaði um öryggismál í strætisvögnum sem fara landshluta á milli. Bent var á að bæti þurfi reglur um bílbeltanotkun í slíkum strætisvögnum því þar sé í raun um langferðabíla að ræða. 7.8.2014 12:37 Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7.8.2014 11:35 Dregur úr stuðningi við ríkisstjórnina Lítil breyting er á fylgi stjórnmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,2% en mældist 38,0% í síðustu mælingu. 7.8.2014 11:26 Pandi allur að braggast Þrátt fyrir að lofbyssukúlan sitji enn föst í brjóstholi kattarins er Pandi aftur farinn að taka til matar síns og þrek hans eykst með hverjum deginum sem líður. 7.8.2014 10:55 Opnunarhátið Hinsegin daga fer fram í kvöld Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin í Hörpu. Húsið opnar klukkan 20:30 en dagskráin hefst klukkan 21. 7.8.2014 10:40 Skapar þúsundir verðmætra starfa Störfum í sjávarútvegi fjölgaði úr 7.200 árið 2008 í 9.100 í árslok 2012. Betri aflabrögð skýra fjölgun starfa, ekki síst vinnsla makríls til manneldis. Fiskvinnslufólki fjölgaði um 1.200 á tímabilinu. Breytingarnar í greininni sjást vel á Austfjörðum. Sjávarútvegur á Austfjörðum skilaði 4,2 prósentum af landsframleiðslu árið 2012, ríflega þrefalt meira en landbúnaður í landinu. Fyrirtækin greiddu um 9 prósent af tekjuskatti lögaðila það ár. Verðmætasköpun er mikil og framleiðni hefur rúmlega tvöfaldast frá 2005. 7.8.2014 10:27 Óútskýrðar drunur frá Herðubreið Ekki enn vitað hvort drunurnar stöfuðu af snjóflóði, skriðu eða einhverju öðru, en það verður kannað nánar í dag. 7.8.2014 10:21 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7.8.2014 10:15 Segir Minjastofnun í Indiana Jones-leik Átta fornleifafræðingar gagnrýna Minjastofnun Íslands harðlega. Stofnunin sinni verkefnum sem eigi að vera á hendi sjálfstætt starfandi fornleifafræðinga án þess að taka gjald fyrir. 7.8.2014 09:00 Áberandi hve erlendir ferðamenn eru oft teknir fyrir hraðakstur Erlendur ferðamaður var stöðvaður eftir að bíll hans mældist á 116 kílómetra hraða í grennd við Akureyri í gærkvöldi og var hann sektaður um 30 þúsund krónur. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er áberandi hversu stórt hlutfall erlendir ferðamenn eiga í heildarfjölda þeirra sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur. 7.8.2014 08:45 Ráðist á konu í Kópavogi Ráðist var á konu, sem var ein á göngu í Kópavogi um miðnætti. Árásarmaðurinn var horfinn þegar lögregla kom á vettvang en konan leiltaði sér aðhlynningar á slysadeild. 7.8.2014 08:34 Nú er tími íslensks grænmetis í verslunum Sigvaldi Jónsson, formaður Samtaka grænmetisæta á Íslandi, er ánægður með að fá loksins ætt grænmeti. 7.8.2014 08:00 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7.8.2014 08:00 Snjóflóð féll í Herðubreið í gær Snjóflóð féll úr hlíðum Herðubreiðar í gær, en engin var þar á ferð þegar það gerðist. Þetta var flekahlaup upp á þrjú stig, og féll upp úr hádegi, en flóð af þeirri stærð geta grafið bíla og skemmt eða eyðilagt heilu húsin. 7.8.2014 07:18 Ruddist inn í íbúð í miðbænum og læsti sig inni á klósetti Karlmaður fór inn í ólæsta íbúð í miðborginni á fjórða tímanum í nótt og læsti að sér inni á salerni. Kona, sem er húsráðandi , kallaði á lögregluna sem bankaði upp á og kallaði á manninn. 7.8.2014 07:07 Stór mál eru væntanleg í haust Alþingi verður sett þann 9. september og er málaskrá ríkisstjórnarinnar í vinnslu. Ljóst er að miklar breytingar verða á húsnæðiskerfinu, velferðarþjónustunni og tekið verður á umgengni á ferðamannastöðum svo eitthvað sé nefnt. 7.8.2014 07:00 Nýjar stúdentaíbúðir slá lítt á brýna þörf Áætlað er að um 800 umsækjendur verði á biðlista eftir leiguhúsnæði á Stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta (FS) svo þær 300 leigueiningar sem teknar voru í gagnið síðastliðinn vetur duga skammt til að svara þörfinni. Árið 2005 voru helmingi færri á biðlista. 7.8.2014 07:00 „Þetta er grafalvarlegt mál“ Formaður Samfylkingarinnar segir að það undirstriki mikilvægi lekamálsins að umboðsmaður vilji nánari skýringar. 7.8.2014 00:01 Þrjár af sex andartegundum á Tjörninni að deyja út Endur eiga verulega erfitt uppdráttar á Reykjavíkurtjörn og ljóst að flestar andartegundir deyja út ef ekkert er að gert. 7.8.2014 00:01 Minntust fórnarlamba kjarnorkusprenginganna Kertum var fleytt á Tjörninni í Reykjavík fyrr í kvöld til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki í Japan. 6.8.2014 23:37 Kjötið reyndist vera kjöt í þetta sinn Matvælastofnun framkvæmir ekki reglubundnar athuganir á öllum vörum sem unnar eru úr kjöti til að sannreyna hvort merkingar séu réttar, heldur framkvæmir einstaka úttektir og skoðar verklag við framleiðsluferlið sjálft. Ekkert hrossakjöt hefur fundist í íslenskum kjötafurðum samkvæmt nýrri mælingu stofnunarinnar. Þá reyndist kjötið í þeim vera alvöru kjöt. 6.8.2014 21:05 Ný brú á Múlakvísl tekin í notkun 160 metra löng brú yfir Múlakvísl var formlega tekin í notkun í dag þegar innanríkisráðherra klippti á borða með aðstoð vegamálastjóra. 6.8.2014 20:13 Gömul sprengjuflugvél lenti í Keflavík Almenningi gefst færi á að skoða gamla sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli milli klukkan 11 og 13 á morgun. 6.8.2014 19:52 Innanríkisráðherra hótað lífláti Innanríkisráðherra hafa borist fjölmargar líflátshótanir á meðan lekamálinu hefur staðið. 6.8.2014 19:15 Verða í skátabúningum og með regnbogalitaða klúta Íslenskir skátar munu taka þátt í Gleðigöngunni í Reykjavík í fyrsta sinn nú á laugardag. 6.8.2014 18:49 Einar Kristján nýr sveitarstjóri Húnavatnshrepps Einar Kristján Jónsson var í dag ráðinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps og mun hefja störf þann 15. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 18:19 Skráning í Reykjavíkurmaraþon hefur aldrei verið meiri 7.880 manns hafa nú skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer 23. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 17:59 Fóru á rúntinn og fengu brotsjó yfir bílinn Rúntur tveggja vina endaði með því að bíll annars fór á bólakaf og gjöreyðilagðist. Atburðurinn fyrir fimmtán árum náðist á myndband. 6.8.2014 16:51 Mælir gegn daglegri inntöku á Aspírin Prófessor í lyfjafræði mælir gegn því að einstaklingar taki daglega inn vægan skammt af Aspírin sem rannsóknir sýna að dragi úr líkum á krabbameini í maga eða þörmum. 6.8.2014 16:45 Ökuníðingnum komið undir læknishendur Maðurinn sem ógnaði lífi og limum vegfaranda í gærkvöldi með ofsakastri hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 6.8.2014 15:29 Nýr hjólastígur í Öskjuhlíðinni Nýr tvíbreiður hjólastígur hefur verið tekinn í notkun í Öskjuhlíð. Stígurinn er við hlið göngustígs sem liggur frá Flugvallarvegi að bílastæðum Háskólans í Reykjavík. Hjólastígurinn er 2,5 metrar á breidd. 6.8.2014 15:16 Hanna Birna krafin um skýrari svör Umboðsmaður Alþingis hefur ritað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, og óskað eftir nánari upplýsingum og gögnum um samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu. 6.8.2014 14:31 Fullur leigubílstjóri á Ísafirði Lögreglan á Ísafirði handtók í gærkvöldi leigubílstjóra í bænum vegna gruns um ölvunarakstur. 6.8.2014 14:13 Golfvöllurinn ekki mikið skemmdur eftir ökuníðinginn Líklegt er að mál ökuníðingsins fari fyrir dómstóla, fremur en það verði leyst með sektargreiðslum, en mildi þykir að allir, sem á vegi hans urðu, skuli hafa sloppið ómeiddir. 6.8.2014 13:51 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6.8.2014 13:44 Fimm leitað á neyðarmóttöku eftir kynferðisbrot um helgina Brotin voru framin á Akureyri, á Selfossi, á Flúðum, í Reykjavík og á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 6.8.2014 13:00 Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30. 6.8.2014 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Aflétta takmörkunum á ferðum um Öskju Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra telur ekki tilefni til að loka svæðinu við Víti í Öskju lengur en orðið er. 7.8.2014 17:03
Féll af bifhjóli á 220 km hraða en slasaðist ekkert Ökumaður bifhjóls mældist á 220 km/klst hraða á Jökuldal fyrr í dag. Hann féll af hjólinu og var fluttur til aðhlynningar á Egilsstöðum en reyndist lítið sem ekkert slasaður. 7.8.2014 16:58
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkar 8 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlí og hefur fækkað 41% samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára. 7.8.2014 16:46
Slökkvilið kallað út vegna mikils reyks á hóteli í miðbænum Lögregla, slökkvilið og reykkafarar voru kallaðir út vegna gruns um að eldur hefði kviknað í þvottahúsi Hótel Kletts í Mjölnisholti. 7.8.2014 16:28
200 km án klósetts: Dömubindi og klósettpappír á víð og dreif Bæta þarf þjónustu við ferðamenn milli Mývatns og Egilsstaða. Dæmi eru um að klósettpappír og dömubindi hafi tekið á móti vegfarendum sem stöðva við þjóðveginn á svæðinu. 7.8.2014 16:00
Fann byssuna sína á safni á Húsavík "Ef það leikur einhver vafi á eignarhaldi byssunnar þá munum við að sjálfsögðu kanna það strax.“ 7.8.2014 15:00
„Náungarnir ganga hérna um svo uppdópaðir að augun á þeim standa út“ Bæjarráð Fjallabyggðar vill átak gegn fíkniefnasölu í bæjarfélaginu og að þar verði ekki "griðarstaður fyrir fíkniefnasala“. 7.8.2014 14:00
Þvinganir Rússa breyta ekki stefnu Íslands gagnvart Úkraínu Framkvæmdastjóri LÍÚ segir innflutningsbann Rússa á fisk frá Vesturlöndum mikil tíðindi og alvarleg. Ekki liggur fyrir hvort bannið nær til innflutnings á íslenskum matvörum. 7.8.2014 12:57
Segir farið áratugi aftur í tímann í öryggismálum farþega Reykjavík síðdegis fjallaði um öryggismál í strætisvögnum sem fara landshluta á milli. Bent var á að bæti þurfi reglur um bílbeltanotkun í slíkum strætisvögnum því þar sé í raun um langferðabíla að ræða. 7.8.2014 12:37
Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7.8.2014 11:35
Dregur úr stuðningi við ríkisstjórnina Lítil breyting er á fylgi stjórnmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,2% en mældist 38,0% í síðustu mælingu. 7.8.2014 11:26
Pandi allur að braggast Þrátt fyrir að lofbyssukúlan sitji enn föst í brjóstholi kattarins er Pandi aftur farinn að taka til matar síns og þrek hans eykst með hverjum deginum sem líður. 7.8.2014 10:55
Opnunarhátið Hinsegin daga fer fram í kvöld Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin í Hörpu. Húsið opnar klukkan 20:30 en dagskráin hefst klukkan 21. 7.8.2014 10:40
Skapar þúsundir verðmætra starfa Störfum í sjávarútvegi fjölgaði úr 7.200 árið 2008 í 9.100 í árslok 2012. Betri aflabrögð skýra fjölgun starfa, ekki síst vinnsla makríls til manneldis. Fiskvinnslufólki fjölgaði um 1.200 á tímabilinu. Breytingarnar í greininni sjást vel á Austfjörðum. Sjávarútvegur á Austfjörðum skilaði 4,2 prósentum af landsframleiðslu árið 2012, ríflega þrefalt meira en landbúnaður í landinu. Fyrirtækin greiddu um 9 prósent af tekjuskatti lögaðila það ár. Verðmætasköpun er mikil og framleiðni hefur rúmlega tvöfaldast frá 2005. 7.8.2014 10:27
Óútskýrðar drunur frá Herðubreið Ekki enn vitað hvort drunurnar stöfuðu af snjóflóði, skriðu eða einhverju öðru, en það verður kannað nánar í dag. 7.8.2014 10:21
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7.8.2014 10:15
Segir Minjastofnun í Indiana Jones-leik Átta fornleifafræðingar gagnrýna Minjastofnun Íslands harðlega. Stofnunin sinni verkefnum sem eigi að vera á hendi sjálfstætt starfandi fornleifafræðinga án þess að taka gjald fyrir. 7.8.2014 09:00
Áberandi hve erlendir ferðamenn eru oft teknir fyrir hraðakstur Erlendur ferðamaður var stöðvaður eftir að bíll hans mældist á 116 kílómetra hraða í grennd við Akureyri í gærkvöldi og var hann sektaður um 30 þúsund krónur. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er áberandi hversu stórt hlutfall erlendir ferðamenn eiga í heildarfjölda þeirra sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur. 7.8.2014 08:45
Ráðist á konu í Kópavogi Ráðist var á konu, sem var ein á göngu í Kópavogi um miðnætti. Árásarmaðurinn var horfinn þegar lögregla kom á vettvang en konan leiltaði sér aðhlynningar á slysadeild. 7.8.2014 08:34
Nú er tími íslensks grænmetis í verslunum Sigvaldi Jónsson, formaður Samtaka grænmetisæta á Íslandi, er ánægður með að fá loksins ætt grænmeti. 7.8.2014 08:00
Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7.8.2014 08:00
Snjóflóð féll í Herðubreið í gær Snjóflóð féll úr hlíðum Herðubreiðar í gær, en engin var þar á ferð þegar það gerðist. Þetta var flekahlaup upp á þrjú stig, og féll upp úr hádegi, en flóð af þeirri stærð geta grafið bíla og skemmt eða eyðilagt heilu húsin. 7.8.2014 07:18
Ruddist inn í íbúð í miðbænum og læsti sig inni á klósetti Karlmaður fór inn í ólæsta íbúð í miðborginni á fjórða tímanum í nótt og læsti að sér inni á salerni. Kona, sem er húsráðandi , kallaði á lögregluna sem bankaði upp á og kallaði á manninn. 7.8.2014 07:07
Stór mál eru væntanleg í haust Alþingi verður sett þann 9. september og er málaskrá ríkisstjórnarinnar í vinnslu. Ljóst er að miklar breytingar verða á húsnæðiskerfinu, velferðarþjónustunni og tekið verður á umgengni á ferðamannastöðum svo eitthvað sé nefnt. 7.8.2014 07:00
Nýjar stúdentaíbúðir slá lítt á brýna þörf Áætlað er að um 800 umsækjendur verði á biðlista eftir leiguhúsnæði á Stúdentagörðum hjá Félagsstofnun stúdenta (FS) svo þær 300 leigueiningar sem teknar voru í gagnið síðastliðinn vetur duga skammt til að svara þörfinni. Árið 2005 voru helmingi færri á biðlista. 7.8.2014 07:00
„Þetta er grafalvarlegt mál“ Formaður Samfylkingarinnar segir að það undirstriki mikilvægi lekamálsins að umboðsmaður vilji nánari skýringar. 7.8.2014 00:01
Þrjár af sex andartegundum á Tjörninni að deyja út Endur eiga verulega erfitt uppdráttar á Reykjavíkurtjörn og ljóst að flestar andartegundir deyja út ef ekkert er að gert. 7.8.2014 00:01
Minntust fórnarlamba kjarnorkusprenginganna Kertum var fleytt á Tjörninni í Reykjavík fyrr í kvöld til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki í Japan. 6.8.2014 23:37
Kjötið reyndist vera kjöt í þetta sinn Matvælastofnun framkvæmir ekki reglubundnar athuganir á öllum vörum sem unnar eru úr kjöti til að sannreyna hvort merkingar séu réttar, heldur framkvæmir einstaka úttektir og skoðar verklag við framleiðsluferlið sjálft. Ekkert hrossakjöt hefur fundist í íslenskum kjötafurðum samkvæmt nýrri mælingu stofnunarinnar. Þá reyndist kjötið í þeim vera alvöru kjöt. 6.8.2014 21:05
Ný brú á Múlakvísl tekin í notkun 160 metra löng brú yfir Múlakvísl var formlega tekin í notkun í dag þegar innanríkisráðherra klippti á borða með aðstoð vegamálastjóra. 6.8.2014 20:13
Gömul sprengjuflugvél lenti í Keflavík Almenningi gefst færi á að skoða gamla sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli milli klukkan 11 og 13 á morgun. 6.8.2014 19:52
Innanríkisráðherra hótað lífláti Innanríkisráðherra hafa borist fjölmargar líflátshótanir á meðan lekamálinu hefur staðið. 6.8.2014 19:15
Verða í skátabúningum og með regnbogalitaða klúta Íslenskir skátar munu taka þátt í Gleðigöngunni í Reykjavík í fyrsta sinn nú á laugardag. 6.8.2014 18:49
Einar Kristján nýr sveitarstjóri Húnavatnshrepps Einar Kristján Jónsson var í dag ráðinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps og mun hefja störf þann 15. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 18:19
Skráning í Reykjavíkurmaraþon hefur aldrei verið meiri 7.880 manns hafa nú skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer 23. ágúst næstkomandi. 6.8.2014 17:59
Fóru á rúntinn og fengu brotsjó yfir bílinn Rúntur tveggja vina endaði með því að bíll annars fór á bólakaf og gjöreyðilagðist. Atburðurinn fyrir fimmtán árum náðist á myndband. 6.8.2014 16:51
Mælir gegn daglegri inntöku á Aspírin Prófessor í lyfjafræði mælir gegn því að einstaklingar taki daglega inn vægan skammt af Aspírin sem rannsóknir sýna að dragi úr líkum á krabbameini í maga eða þörmum. 6.8.2014 16:45
Ökuníðingnum komið undir læknishendur Maðurinn sem ógnaði lífi og limum vegfaranda í gærkvöldi með ofsakastri hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 6.8.2014 15:29
Nýr hjólastígur í Öskjuhlíðinni Nýr tvíbreiður hjólastígur hefur verið tekinn í notkun í Öskjuhlíð. Stígurinn er við hlið göngustígs sem liggur frá Flugvallarvegi að bílastæðum Háskólans í Reykjavík. Hjólastígurinn er 2,5 metrar á breidd. 6.8.2014 15:16
Hanna Birna krafin um skýrari svör Umboðsmaður Alþingis hefur ritað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, og óskað eftir nánari upplýsingum og gögnum um samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu. 6.8.2014 14:31
Fullur leigubílstjóri á Ísafirði Lögreglan á Ísafirði handtók í gærkvöldi leigubílstjóra í bænum vegna gruns um ölvunarakstur. 6.8.2014 14:13
Golfvöllurinn ekki mikið skemmdur eftir ökuníðinginn Líklegt er að mál ökuníðingsins fari fyrir dómstóla, fremur en það verði leyst með sektargreiðslum, en mildi þykir að allir, sem á vegi hans urðu, skuli hafa sloppið ómeiddir. 6.8.2014 13:51
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6.8.2014 13:44
Fimm leitað á neyðarmóttöku eftir kynferðisbrot um helgina Brotin voru framin á Akureyri, á Selfossi, á Flúðum, í Reykjavík og á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 6.8.2014 13:00
Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30. 6.8.2014 12:31