Fleiri fréttir

Klói er orðinn köttaður

Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst.

Vilja göng undir Lónsheiði

Bæjarráð Hornafjarðar hvetur Vegagerðina til að undirbúa gangnagerð til að leysa vegkaflan um Hvalnesskriður af hólmi.

Hafa mikil áhrif á líf fárra

Í Úganda vinnur Þróunarsamvinnustofnun með fiskveiðisamfélögum. Árni Helgason verkefnastjóri segir að afmarka þurfi verkefnin í stað þess að reyna að bjarga heiminum.

Dalamenn bjóða nágrönnunum upp í dans

Þreifingar eru hafnar um að sameina Dalabyggð, Strandabyggð og Reykhólahrepp. Samkvæmt skoðananakönnun eru Dalamenn sameiningafúsir, Reykhólamenn á báðum áttum en ekki er vitað um hug Strandamanna.

Dauðadrukkinn undir stýri

Skrautlegt aksturslag vakti athygli lögreglunnar, bíllinn rambaði vegkanta á milli og ók utan í bíl.

Fíklar hljóti aukin réttindi

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu.

Gunnar Bragi er í Úkraínu

„Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim.“

Uppræta á kerfil í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur íbúa sveitarfélagsins til að uppræta kerfil og býður fram leiðbeiningar um hvernig fara eigi að því.

Eftirlitsnefnd skellir skuldinni á óseldan golfvöll

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga segir ástæðu þess að skuldastaða Grímsness- og Grafningshrepps sé yfir viðmiðunarreglu vera þá að áform um sölu golfvallar sem sveitarfélagið keypti fyrir nokkrum árum hafa ekki gengið eftir.

Svipta Blönduós atkvæðisrétti í veiðifélagi um Blöndu

Veiðifélag Blöndu og Svartár hefur svipt Blönduósbæ atkvæðisrétti í félaginu. Furðulegt því bærinn á 11,6 prósent í arðskrá veiðifélagsins segir byggðaráðið. Formaður félagsins segir skýringuna þá að bærinn hafi fært veiðirétt frá lögbýlum.

Lík fannst í Bleiksárgljúfri

Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu.

Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins.

Skálmöld við jarðarför kveikti áhugann

Það færist sífellt í aukana að dægurtónlist hljómi við útfarir landsmanna, en þjóðfræðingur skoðaði nýlega þróunina í þessum efnum. Dómkirkjuprestur segir ánægjulegt að endurnýjun eigi sér stað þó ekki megi kollvarpa hefðinni.

Kynjahalli eykst meðal presta

„Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna.

Kári segir verðlaunin pjatt

Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn.

Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir.

Ný lög standast ekki reglugerð

Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári.

Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð

Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn.

Óvissustigi létt af í Múlakvísl

Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir