Fleiri fréttir Færri árásarmenn í Rimahverfi en talið var í fyrstu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir auglýsingu eftir vitnum vegna rannsóknar á líkamárás í Rimahverfi, hafa borið árangur. 16.7.2014 15:17 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16.7.2014 15:11 Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16.7.2014 14:31 Fjórir bílar skemmdir á Selfossi Alvarleg skemmdarverk áttu sér stað um helgina í iðnaðarhverfi við Gangheiði. 16.7.2014 14:24 Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi ESB viðræðna Jean-Claude Juncker nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB vill fimm ára hlé á stækkunarferlinu. Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi aðildarviðræðna að mati Eiríks Bergmanns. 16.7.2014 14:00 Lögreglustjóri sækir um hjá Reykjavíkurborg Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, er meðal þeirra nítján sem sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar. 16.7.2014 13:33 Hljóp 900 kílómetra René Kujan var sagt að hann myndi örugglega lenda í hjólastól. 16.7.2014 13:00 Ekkert sólskin í kortunum: Reykvíkingar sjá næst til sólar eftir níu daga Á mánudaginn er gert ráð fyrir því að veðrið á Egilsstöðum verði gott; léttskýjað og hitinn um tuttugu stig. Á þriðjudaginn verður heiðskýrt og tuttugu stiga hiti á Akureyri. 16.7.2014 11:52 Dauðsfallið á Hvammstanga: Krufningu enn ekki lokið Vonast er til að rannsókn málsins ljúki á haustmánuðum. 16.7.2014 11:48 Eldurinn átti upptök sín við þvottagrindur í Fönn Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á brunanum í Skeifunni. 16.7.2014 11:31 Vilja göng undir Lónsheiði Bæjarráð Hornafjarðar hvetur Vegagerðina til að undirbúa gangnagerð til að leysa vegkaflan um Hvalnesskriður af hólmi. 16.7.2014 11:10 Bolvíkingar skora á bæjaryfirvöld Ályktað var á borgarafundi í gær að standa eigi vörð um gömul hús og sögulegar minjar í byggðarlaginu. 16.7.2014 10:35 Miskunnsamur Samverji skilar týndu bardagasverði Benedikt Kristjánsson var búinn að gefa upp alla von á að sjá gripinn sinn aftur. 16.7.2014 10:26 Hafa mikil áhrif á líf fárra Í Úganda vinnur Þróunarsamvinnustofnun með fiskveiðisamfélögum. Árni Helgason verkefnastjóri segir að afmarka þurfi verkefnin í stað þess að reyna að bjarga heiminum. 16.7.2014 10:15 Íslenskir karlmenn langlífastir í Evrópu Einnig var ungbarnadauði hvergi lægri en hér á landi. 16.7.2014 09:43 Götusalar á grænni græn Forsíðumynd Fréttablaðsins í dag er af götusölu í miðborg Reykjavíkur. 16.7.2014 09:00 Dalamenn bjóða nágrönnunum upp í dans Þreifingar eru hafnar um að sameina Dalabyggð, Strandabyggð og Reykhólahrepp. Samkvæmt skoðananakönnun eru Dalamenn sameiningafúsir, Reykhólamenn á báðum áttum en ekki er vitað um hug Strandamanna. 16.7.2014 08:00 Dauðadrukkinn undir stýri Skrautlegt aksturslag vakti athygli lögreglunnar, bíllinn rambaði vegkanta á milli og ók utan í bíl. 16.7.2014 07:10 Álit starfsmanns RKÍ um þróunarmál Hluti af starfi skýrsluhöfundar er að sækja um fjárveitingu fyrir neyðaraðstoð tvisvar á ári til utanríkisráðuneytisins. 16.7.2014 07:00 Fíklar hljóti aukin réttindi Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. 16.7.2014 07:00 Gunnar Bragi er í Úkraínu „Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim.“ 16.7.2014 07:00 Uppræta á kerfil í Bláskógabyggð Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur íbúa sveitarfélagsins til að uppræta kerfil og býður fram leiðbeiningar um hvernig fara eigi að því. 16.7.2014 07:00 Eftirlitsnefnd skellir skuldinni á óseldan golfvöll Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga segir ástæðu þess að skuldastaða Grímsness- og Grafningshrepps sé yfir viðmiðunarreglu vera þá að áform um sölu golfvallar sem sveitarfélagið keypti fyrir nokkrum árum hafa ekki gengið eftir. 16.7.2014 07:00 Svipta Blönduós atkvæðisrétti í veiðifélagi um Blöndu Veiðifélag Blöndu og Svartár hefur svipt Blönduósbæ atkvæðisrétti í félaginu. Furðulegt því bærinn á 11,6 prósent í arðskrá veiðifélagsins segir byggðaráðið. Formaður félagsins segir skýringuna þá að bærinn hafi fært veiðirétt frá lögbýlum. 16.7.2014 07:00 Lík fannst í Bleiksárgljúfri Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu. 16.7.2014 05:52 Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. 15.7.2014 20:58 Skálmöld við jarðarför kveikti áhugann Það færist sífellt í aukana að dægurtónlist hljómi við útfarir landsmanna, en þjóðfræðingur skoðaði nýlega þróunina í þessum efnum. Dómkirkjuprestur segir ánægjulegt að endurnýjun eigi sér stað þó ekki megi kollvarpa hefðinni. 15.7.2014 20:00 Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15.7.2014 17:15 Kröfu um ógildi kosninga í Rangárþingi ytra hafnað Ágúst Sigurðsson, nýkjörinn sveitarstjóri, segir umræðu um lögheimili sitt á misskilningi byggða. 15.7.2014 15:30 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15.7.2014 14:45 Leiguverð í Borgum sambærilegt við helstu stórborgir heims Jafnréttistofa flytur úr húsnæðinu vegna sligandi leiguverðs. Fiskistofa gæti þurft að greiða hátt í fjórar milljónir á mánuði í leigu. 15.7.2014 14:18 Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15.7.2014 13:57 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15.7.2014 13:46 Kynjahalli eykst meðal presta „Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 15.7.2014 13:23 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15.7.2014 12:44 Kári segir verðlaunin pjatt Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. 15.7.2014 12:27 Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15.7.2014 11:53 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15.7.2014 11:34 Ný lög standast ekki reglugerð Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 15.7.2014 11:00 Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári. 15.7.2014 11:00 Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn. 15.7.2014 11:00 „Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15.7.2014 10:49 Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15.7.2014 08:00 Óvissustigi létt af í Múlakvísl Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum. 15.7.2014 08:00 Rannsókn um minnkandi kjörsókn Kjörsókn í nýliðnum kosningum var minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 15.7.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Færri árásarmenn í Rimahverfi en talið var í fyrstu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir auglýsingu eftir vitnum vegna rannsóknar á líkamárás í Rimahverfi, hafa borið árangur. 16.7.2014 15:17
Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16.7.2014 15:11
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16.7.2014 14:31
Fjórir bílar skemmdir á Selfossi Alvarleg skemmdarverk áttu sér stað um helgina í iðnaðarhverfi við Gangheiði. 16.7.2014 14:24
Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi ESB viðræðna Jean-Claude Juncker nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB vill fimm ára hlé á stækkunarferlinu. Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi aðildarviðræðna að mati Eiríks Bergmanns. 16.7.2014 14:00
Lögreglustjóri sækir um hjá Reykjavíkurborg Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, er meðal þeirra nítján sem sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar. 16.7.2014 13:33
Ekkert sólskin í kortunum: Reykvíkingar sjá næst til sólar eftir níu daga Á mánudaginn er gert ráð fyrir því að veðrið á Egilsstöðum verði gott; léttskýjað og hitinn um tuttugu stig. Á þriðjudaginn verður heiðskýrt og tuttugu stiga hiti á Akureyri. 16.7.2014 11:52
Dauðsfallið á Hvammstanga: Krufningu enn ekki lokið Vonast er til að rannsókn málsins ljúki á haustmánuðum. 16.7.2014 11:48
Eldurinn átti upptök sín við þvottagrindur í Fönn Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á brunanum í Skeifunni. 16.7.2014 11:31
Vilja göng undir Lónsheiði Bæjarráð Hornafjarðar hvetur Vegagerðina til að undirbúa gangnagerð til að leysa vegkaflan um Hvalnesskriður af hólmi. 16.7.2014 11:10
Bolvíkingar skora á bæjaryfirvöld Ályktað var á borgarafundi í gær að standa eigi vörð um gömul hús og sögulegar minjar í byggðarlaginu. 16.7.2014 10:35
Miskunnsamur Samverji skilar týndu bardagasverði Benedikt Kristjánsson var búinn að gefa upp alla von á að sjá gripinn sinn aftur. 16.7.2014 10:26
Hafa mikil áhrif á líf fárra Í Úganda vinnur Þróunarsamvinnustofnun með fiskveiðisamfélögum. Árni Helgason verkefnastjóri segir að afmarka þurfi verkefnin í stað þess að reyna að bjarga heiminum. 16.7.2014 10:15
Íslenskir karlmenn langlífastir í Evrópu Einnig var ungbarnadauði hvergi lægri en hér á landi. 16.7.2014 09:43
Götusalar á grænni græn Forsíðumynd Fréttablaðsins í dag er af götusölu í miðborg Reykjavíkur. 16.7.2014 09:00
Dalamenn bjóða nágrönnunum upp í dans Þreifingar eru hafnar um að sameina Dalabyggð, Strandabyggð og Reykhólahrepp. Samkvæmt skoðananakönnun eru Dalamenn sameiningafúsir, Reykhólamenn á báðum áttum en ekki er vitað um hug Strandamanna. 16.7.2014 08:00
Dauðadrukkinn undir stýri Skrautlegt aksturslag vakti athygli lögreglunnar, bíllinn rambaði vegkanta á milli og ók utan í bíl. 16.7.2014 07:10
Álit starfsmanns RKÍ um þróunarmál Hluti af starfi skýrsluhöfundar er að sækja um fjárveitingu fyrir neyðaraðstoð tvisvar á ári til utanríkisráðuneytisins. 16.7.2014 07:00
Fíklar hljóti aukin réttindi Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. 16.7.2014 07:00
Gunnar Bragi er í Úkraínu „Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim.“ 16.7.2014 07:00
Uppræta á kerfil í Bláskógabyggð Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur íbúa sveitarfélagsins til að uppræta kerfil og býður fram leiðbeiningar um hvernig fara eigi að því. 16.7.2014 07:00
Eftirlitsnefnd skellir skuldinni á óseldan golfvöll Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga segir ástæðu þess að skuldastaða Grímsness- og Grafningshrepps sé yfir viðmiðunarreglu vera þá að áform um sölu golfvallar sem sveitarfélagið keypti fyrir nokkrum árum hafa ekki gengið eftir. 16.7.2014 07:00
Svipta Blönduós atkvæðisrétti í veiðifélagi um Blöndu Veiðifélag Blöndu og Svartár hefur svipt Blönduósbæ atkvæðisrétti í félaginu. Furðulegt því bærinn á 11,6 prósent í arðskrá veiðifélagsins segir byggðaráðið. Formaður félagsins segir skýringuna þá að bærinn hafi fært veiðirétt frá lögbýlum. 16.7.2014 07:00
Lík fannst í Bleiksárgljúfri Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu. 16.7.2014 05:52
Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. 15.7.2014 20:58
Skálmöld við jarðarför kveikti áhugann Það færist sífellt í aukana að dægurtónlist hljómi við útfarir landsmanna, en þjóðfræðingur skoðaði nýlega þróunina í þessum efnum. Dómkirkjuprestur segir ánægjulegt að endurnýjun eigi sér stað þó ekki megi kollvarpa hefðinni. 15.7.2014 20:00
Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15.7.2014 17:15
Kröfu um ógildi kosninga í Rangárþingi ytra hafnað Ágúst Sigurðsson, nýkjörinn sveitarstjóri, segir umræðu um lögheimili sitt á misskilningi byggða. 15.7.2014 15:30
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15.7.2014 14:45
Leiguverð í Borgum sambærilegt við helstu stórborgir heims Jafnréttistofa flytur úr húsnæðinu vegna sligandi leiguverðs. Fiskistofa gæti þurft að greiða hátt í fjórar milljónir á mánuði í leigu. 15.7.2014 14:18
Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15.7.2014 13:57
49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15.7.2014 13:46
Kynjahalli eykst meðal presta „Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 15.7.2014 13:23
Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15.7.2014 12:44
Kári segir verðlaunin pjatt Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. 15.7.2014 12:27
Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15.7.2014 11:53
Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15.7.2014 11:34
Ný lög standast ekki reglugerð Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 15.7.2014 11:00
Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári. 15.7.2014 11:00
Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn. 15.7.2014 11:00
„Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15.7.2014 10:49
Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15.7.2014 08:00
Óvissustigi létt af í Múlakvísl Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum. 15.7.2014 08:00
Rannsókn um minnkandi kjörsókn Kjörsókn í nýliðnum kosningum var minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 15.7.2014 08:00