Fleiri fréttir Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15.7.2014 07:00 Ætlar að leggja til veiðigjöld á hvalveiðar Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stefnir að því að leggja fram tillögur á Alþingi í vetur um veiðigjöld á hvalveiðar. 15.7.2014 07:00 Gætu þurft að flýja hitann í Vaðlaheiðargöngum Ekki hefur tekist að loka heitavatnssprungunni sem opnaðist í Vaðlaheiðargöngum í febrúar. Skoða að hætta gangagerð í Eyjafirði og flytja mannskap og tæki yfir í Fnjóskadal. Starfsmennirnir geta ekki unnið fullan vinnudag vegna hitans. 15.7.2014 07:00 Segir að matvælaeftirlit í Bandaríkjunum sé gott Því fer fjarri að það sé bannað að flytja inn kjötvörur frá Bandaríkjunum til Evrópusambandsins (ESB), segir Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir inn- og útflutningseftirlits hjá Matvælastofnun. Forsætisráðherra sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudaginn að 99 prósent þess kjöts sem framleitt er í verksmiðjubúum í Bandaríkjunum væri sterakjöt. 15.7.2014 07:00 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Aspirnar fjölga sér um þessar mundir Skjóta upp kollinum á ólíklegustu stöðum. 15.7.2014 07:00 Framkvæmdum á Hólmsheiðarfangelsi miðar vel „Ég myndi segja að með vorinu 2016 verði þetta komið í fullan rekstur.“ 15.7.2014 07:00 Magablæðingum fjölgar í takt við verkjalyfjanotkun Sala bólgeyðandi lyfja hefur aukist samhliða helmingi fleiri blæðinga í meltingarvegi en þekkt samband er þar á milli. 15.7.2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15.7.2014 07:00 "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14.7.2014 22:36 Sjúklingar ekki nógu upplýstir um rétt sinn Upprunavottorðum fyrir tanngervi er verulega ábótavant hér á landi og sjúklingar fá litlar sem engar upplýsingar um uppruna og innihald á þeim vörum sem notaðar eru við tannréttingar og tannviðgerðir hér á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýlegri rannsókn tveggja tannsmiða frá Háskóla Íslands. 14.7.2014 20:00 Tölvusnillingar framtíðarinnar Um átta hundruð börn taka þátt í tölvunámskeiðum á vegum Skema í sumar. Vinsælustu námskeiðin snúast um tölvuleikinn Minecraft, þar sem meðal annars er hægt að byggja kastala og sprengja þá upp fyrir öðrum. 14.7.2014 20:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14.7.2014 20:00 Krafa að blóðbaðinu á Gaza ljúki Fjölmenni á mótmælafundi Ísland-Palestína á Lækjartorgi síðdegis í dag. Skorað á íslensk stjórnvöld að beita sér. 14.7.2014 19:49 Lögð fram kæra gegn graðfola í Vestmannaeyjum Í vikunni var lögð fram kæra vegna lausagöngu graðfola á Heimaey. Folinn er á syðri hluta eyjunnar en ku iðulega vera utan girðingar. 14.7.2014 17:42 Útifundur hafinn á Lækjartorgi Útifundur félagsins Ísland-Palestína hófst nú klukkan 17 á Lækjartorgi, þar sem aðgerðum Ísraelshers á Gaza-svæðinu undanfarið er mótmælt. Um 1700 manns hafa boðað komu sína á fundinn og hefur hópur fólks safnast saman fyrir framan hús Héraðsdóms Reykjavíkur. 14.7.2014 17:35 Slys í Vaðlaheiðargöngum Maður slasaðist er hann fékk steypu yfir sig í Vaðlaheiðargöngum við Akureyri síðdegis. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn ekki alvarlega slasaður. 14.7.2014 17:23 Svisslendingur í loftbelg vekur athygli Eyfirðinga Tölvunarfræðingurinn Thomas Seiz skellti sér í háloftin í blíðviðrinu í gær. 14.7.2014 17:20 Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis. 14.7.2014 17:06 Kylfingur í Finnlandi varð fyrir eldingu og lést 68 ára maður lést þegar hann varð fyrir eldingu á golfvelli í finnska bænum Joroinen. 14.7.2014 17:01 Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14.7.2014 16:27 Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Alþingismaðurinn og ráðherrann fyrrverandi lést á heimilinu sínu í dag 99 ára að aldri. 14.7.2014 16:12 Eftirlit með heilbrigðiskerfinu sagt ófullnægjandi Mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar mistaka í heilbrigðiskerfinu, segir í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur. 14.7.2014 16:00 Rannsaka minnkandi kosningaþátttöku Rannsóknin miðar að því að kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn en í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 14.7.2014 15:53 Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14.7.2014 14:41 Ormasalsað innkallað Innköllunin kemur í kjölfar fregna af lifandi ormum sem fundust í sósunni á Reyðarfirði fyrir helgi. 14.7.2014 14:35 Mýrdælingar ósáttir með breytingar á póstþjónustu "Maður spyr sig um réttmæti þess, að okkar póstur liggi bara í póstkassa niður á vegi,“ segir íbúi í Garðakoti í Mýrdal. 14.7.2014 13:26 Meintur innbrotsþjófur náðist á mynd "Þessi braust inn hjá okkur á Hafinu Bláa í nótt,“ segir á Fésbókarsíðu veitingastaðarins Hafið Bláa við ósa Ölfusár. 14.7.2014 12:40 Fékk glas í ennið á djamminu: „Ég fékk blóð í augun og ofan í kok“ Kristrún Gunnarsdóttir var að dansa við manninn sinn á skemmtistað í Kópavogi þegar hún fékk allt í einu glas í andlitið. Svo virðist sem einhver hafi kastað glasinu yfir dansgólfið. „Ég fæ allt í einu þungt högg og svo varð allt í blóði," segir hún. 14.7.2014 12:36 „Svona stór hópur manna fer varla á milli mála“ Lögreglan leitar vitna að árás á laugardag þegar hópur manna börðu mann með golfkylfum Grafarvogi. 14.7.2014 11:44 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14.7.2014 10:09 Maðurinn ekki í lífshættu Maðurinn sem lenti í fjórhjólaslysi nærri Búðardal í gær er ekki í lífshættu. 14.7.2014 09:27 Sextán nýir íbúar í vikunni Íbuum fjölgaði um níu prósent á Bíldudal í síðustu viku. 14.7.2014 09:00 Hiti upp í 19 stig í dag Hæg suðlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag, rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum. 14.7.2014 08:56 Alvarlegar athugasemdir við skýrslu um fiskeldi Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi. Sérstaklega hvað varðar merkingar á eldislaxi. 14.7.2014 08:00 Vill að fleiri fangar fái að afplána heima Ökklaband nokkurt og nútímalegar áherslur Fangelsismálastofnunar gera nokkrum föngum kleift að afplána heima. 14.7.2014 08:00 Reykjavík sækir um að vera fjölmenningarborg Verkefnið styður borgir í að móta heildstæða fjölmenningarstefnu 14.7.2014 08:00 Þyrla af Tríton til bjargar Þyrla af danska varðskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum með veikan mann af erlendu rannsóknarskipi. 14.7.2014 07:53 Umdeildar veiðheimildir Grænlendinga Loðnuvertíð erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grænlandsmegin við miðlínuna á milli Íslands og Grænlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiðum þar. 14.7.2014 07:47 Opið handleggsbrot erlends göngumanns Maðurinn sem fannst meðvitundarlítill á Hornstöndum í gær og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferðamaður og búinn að ná fullri meðvitund. 14.7.2014 07:25 Nítján Ísraelsmenn í áfallahjálp Rútubíll, sem fólkið var í, fór út af veginum við Haukadalsvatn í Dölum undir kvöld í gær. 14.7.2014 07:20 Eldur logaði í lager á Vopnafirði Reykskynjarar gáfu strax til kynna að eldur gæti og logað og var því hægt að bregðast skjótt við. 14.7.2014 07:14 Harður árekstur í nótt Fjórir voru fluttir á slysadeild. 14.7.2014 07:08 Grimmar æfingar skiluðu fyrsta sætinu Þorbergur Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu. Hljóp á fjórum klukkustundum og sjö mínútum. 14.7.2014 07:00 Talskonur svara Gunnari Konurnar segja að af þeim 21 ummælum sem Gunnar krafðist ómerkingar á hafi einungis fimm verið dæmd ómerk og byggðist sá dómur fyrst og fremst á lagatæknilegum forsendum. Einungis eitt þessara ummæla taldist á ábyrgð þeirra „talskvenna“. 14.7.2014 07:00 Lögleysan kostaði milljarða Fyrir slíka upphæð mætti reka fæðingarþjónustu í Eyjum næstu 120 árin. 14.7.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15.7.2014 07:00
Ætlar að leggja til veiðigjöld á hvalveiðar Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stefnir að því að leggja fram tillögur á Alþingi í vetur um veiðigjöld á hvalveiðar. 15.7.2014 07:00
Gætu þurft að flýja hitann í Vaðlaheiðargöngum Ekki hefur tekist að loka heitavatnssprungunni sem opnaðist í Vaðlaheiðargöngum í febrúar. Skoða að hætta gangagerð í Eyjafirði og flytja mannskap og tæki yfir í Fnjóskadal. Starfsmennirnir geta ekki unnið fullan vinnudag vegna hitans. 15.7.2014 07:00
Segir að matvælaeftirlit í Bandaríkjunum sé gott Því fer fjarri að það sé bannað að flytja inn kjötvörur frá Bandaríkjunum til Evrópusambandsins (ESB), segir Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir inn- og útflutningseftirlits hjá Matvælastofnun. Forsætisráðherra sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudaginn að 99 prósent þess kjöts sem framleitt er í verksmiðjubúum í Bandaríkjunum væri sterakjöt. 15.7.2014 07:00
Forsíðumynd Fréttablaðsins: Aspirnar fjölga sér um þessar mundir Skjóta upp kollinum á ólíklegustu stöðum. 15.7.2014 07:00
Framkvæmdum á Hólmsheiðarfangelsi miðar vel „Ég myndi segja að með vorinu 2016 verði þetta komið í fullan rekstur.“ 15.7.2014 07:00
Magablæðingum fjölgar í takt við verkjalyfjanotkun Sala bólgeyðandi lyfja hefur aukist samhliða helmingi fleiri blæðinga í meltingarvegi en þekkt samband er þar á milli. 15.7.2014 07:00
Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15.7.2014 07:00
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14.7.2014 22:36
Sjúklingar ekki nógu upplýstir um rétt sinn Upprunavottorðum fyrir tanngervi er verulega ábótavant hér á landi og sjúklingar fá litlar sem engar upplýsingar um uppruna og innihald á þeim vörum sem notaðar eru við tannréttingar og tannviðgerðir hér á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýlegri rannsókn tveggja tannsmiða frá Háskóla Íslands. 14.7.2014 20:00
Tölvusnillingar framtíðarinnar Um átta hundruð börn taka þátt í tölvunámskeiðum á vegum Skema í sumar. Vinsælustu námskeiðin snúast um tölvuleikinn Minecraft, þar sem meðal annars er hægt að byggja kastala og sprengja þá upp fyrir öðrum. 14.7.2014 20:00
Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14.7.2014 20:00
Krafa að blóðbaðinu á Gaza ljúki Fjölmenni á mótmælafundi Ísland-Palestína á Lækjartorgi síðdegis í dag. Skorað á íslensk stjórnvöld að beita sér. 14.7.2014 19:49
Lögð fram kæra gegn graðfola í Vestmannaeyjum Í vikunni var lögð fram kæra vegna lausagöngu graðfola á Heimaey. Folinn er á syðri hluta eyjunnar en ku iðulega vera utan girðingar. 14.7.2014 17:42
Útifundur hafinn á Lækjartorgi Útifundur félagsins Ísland-Palestína hófst nú klukkan 17 á Lækjartorgi, þar sem aðgerðum Ísraelshers á Gaza-svæðinu undanfarið er mótmælt. Um 1700 manns hafa boðað komu sína á fundinn og hefur hópur fólks safnast saman fyrir framan hús Héraðsdóms Reykjavíkur. 14.7.2014 17:35
Slys í Vaðlaheiðargöngum Maður slasaðist er hann fékk steypu yfir sig í Vaðlaheiðargöngum við Akureyri síðdegis. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn ekki alvarlega slasaður. 14.7.2014 17:23
Svisslendingur í loftbelg vekur athygli Eyfirðinga Tölvunarfræðingurinn Thomas Seiz skellti sér í háloftin í blíðviðrinu í gær. 14.7.2014 17:20
Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis. 14.7.2014 17:06
Kylfingur í Finnlandi varð fyrir eldingu og lést 68 ára maður lést þegar hann varð fyrir eldingu á golfvelli í finnska bænum Joroinen. 14.7.2014 17:01
Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14.7.2014 16:27
Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Alþingismaðurinn og ráðherrann fyrrverandi lést á heimilinu sínu í dag 99 ára að aldri. 14.7.2014 16:12
Eftirlit með heilbrigðiskerfinu sagt ófullnægjandi Mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar mistaka í heilbrigðiskerfinu, segir í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur. 14.7.2014 16:00
Rannsaka minnkandi kosningaþátttöku Rannsóknin miðar að því að kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn en í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 14.7.2014 15:53
Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14.7.2014 14:41
Ormasalsað innkallað Innköllunin kemur í kjölfar fregna af lifandi ormum sem fundust í sósunni á Reyðarfirði fyrir helgi. 14.7.2014 14:35
Mýrdælingar ósáttir með breytingar á póstþjónustu "Maður spyr sig um réttmæti þess, að okkar póstur liggi bara í póstkassa niður á vegi,“ segir íbúi í Garðakoti í Mýrdal. 14.7.2014 13:26
Meintur innbrotsþjófur náðist á mynd "Þessi braust inn hjá okkur á Hafinu Bláa í nótt,“ segir á Fésbókarsíðu veitingastaðarins Hafið Bláa við ósa Ölfusár. 14.7.2014 12:40
Fékk glas í ennið á djamminu: „Ég fékk blóð í augun og ofan í kok“ Kristrún Gunnarsdóttir var að dansa við manninn sinn á skemmtistað í Kópavogi þegar hún fékk allt í einu glas í andlitið. Svo virðist sem einhver hafi kastað glasinu yfir dansgólfið. „Ég fæ allt í einu þungt högg og svo varð allt í blóði," segir hún. 14.7.2014 12:36
„Svona stór hópur manna fer varla á milli mála“ Lögreglan leitar vitna að árás á laugardag þegar hópur manna börðu mann með golfkylfum Grafarvogi. 14.7.2014 11:44
Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14.7.2014 10:09
Maðurinn ekki í lífshættu Maðurinn sem lenti í fjórhjólaslysi nærri Búðardal í gær er ekki í lífshættu. 14.7.2014 09:27
Hiti upp í 19 stig í dag Hæg suðlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag, rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum. 14.7.2014 08:56
Alvarlegar athugasemdir við skýrslu um fiskeldi Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi. Sérstaklega hvað varðar merkingar á eldislaxi. 14.7.2014 08:00
Vill að fleiri fangar fái að afplána heima Ökklaband nokkurt og nútímalegar áherslur Fangelsismálastofnunar gera nokkrum föngum kleift að afplána heima. 14.7.2014 08:00
Reykjavík sækir um að vera fjölmenningarborg Verkefnið styður borgir í að móta heildstæða fjölmenningarstefnu 14.7.2014 08:00
Þyrla af Tríton til bjargar Þyrla af danska varðskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum með veikan mann af erlendu rannsóknarskipi. 14.7.2014 07:53
Umdeildar veiðheimildir Grænlendinga Loðnuvertíð erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grænlandsmegin við miðlínuna á milli Íslands og Grænlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiðum þar. 14.7.2014 07:47
Opið handleggsbrot erlends göngumanns Maðurinn sem fannst meðvitundarlítill á Hornstöndum í gær og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferðamaður og búinn að ná fullri meðvitund. 14.7.2014 07:25
Nítján Ísraelsmenn í áfallahjálp Rútubíll, sem fólkið var í, fór út af veginum við Haukadalsvatn í Dölum undir kvöld í gær. 14.7.2014 07:20
Eldur logaði í lager á Vopnafirði Reykskynjarar gáfu strax til kynna að eldur gæti og logað og var því hægt að bregðast skjótt við. 14.7.2014 07:14
Grimmar æfingar skiluðu fyrsta sætinu Þorbergur Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu. Hljóp á fjórum klukkustundum og sjö mínútum. 14.7.2014 07:00
Talskonur svara Gunnari Konurnar segja að af þeim 21 ummælum sem Gunnar krafðist ómerkingar á hafi einungis fimm verið dæmd ómerk og byggðist sá dómur fyrst og fremst á lagatæknilegum forsendum. Einungis eitt þessara ummæla taldist á ábyrgð þeirra „talskvenna“. 14.7.2014 07:00
Lögleysan kostaði milljarða Fyrir slíka upphæð mætti reka fæðingarþjónustu í Eyjum næstu 120 árin. 14.7.2014 07:00