Fleiri fréttir Íbúarnir telja beð auka hættu Íbúar í Hvassahrauni í Grindavík hafa afhent skipulags- og umhverfisnefnd undirskriftalista þar sem mótmælt er uppsetningu á gróðurbeðum í götunni. 18.7.2014 07:45 Yfir fjörutíu íbúðir standa tómar Mikill fjöldi íbúða í eigu Íbúðalánasjóðs er ónýttur á meðan mikill skortur er á leiguíbúðum. 18.7.2014 07:30 Bæjarstjóri fær áttatíu milljónir á fjórum árum Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta í bæjarráði Árborgar segja nýjan ráðningarsamning við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra sveitarfélagsins, þýða greiðslur til hennar upp á 1,6 milljónir króna á mánuði. 18.7.2014 07:00 Biðst afsökunar á sex milljóna króna villu "Vinir Skálholts“ segja kirkjuna greiða skuldir óreiðumanna í Þorláksbúð. Ólíkt því sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs sagði í Fréttablaðinu hafi kirkjan áður lagt fé í verkið. Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar á því. 18.7.2014 07:00 Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18.7.2014 00:01 Rændu Pétursbúð með hafnaboltakylfu og sprautunál Tveir grímuklæddir menn vopnaðir hafnaboltakylfu og sprautunál rændu Pétursbúð í Vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í kvöld. 17.7.2014 22:49 Skipið laust af strandstað Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu. 17.7.2014 19:23 Karlmaður handtekinn í Vesturbænum Karlmaður grunaður um húsbrot, eignarspjöll og vopnalagabrot var handtekinn við Nesveg í Vesturbæ í dag. 17.7.2014 16:12 21 stigs hiti á Egilsstöðum Það má með sanni segja að Austfirðingar njóti sumarsins í dag en þar er 21 stigs hiti auk þess sem varla hreyfir vind. 17.7.2014 15:04 Gæfur minkur heilsaði upp á veiðimenn Minkurinn þáði litla bleikju sem hann hefur væntanlega farið með í grenið sitt. 17.7.2014 14:57 Varaþingmaður Framsóknar hættir vegna moskumálsins Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekki hafa tekið á moskumálinu með nógu afgerandi hætti. "Verða orð hans vart skilin öðruvísi en hann hafi ekkert við umræddan málflutning framboðsins að athuga.“ 17.7.2014 14:38 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17.7.2014 14:15 Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17.7.2014 13:15 Smálaxinn lætur sig vanta Nú stefnir í versta laxveiðiár sem um getur og eitthvað meiriháttar virðist vera að gerast í hafinu sem veldur því að skilyrðin fyrir viðgang laxastofnsins eru óbærileg. 17.7.2014 13:14 Uglum snarfjölgar á Íslandi Uglu hefur snarfjölgað hér á landi og tala fuglafræðingar um tvöföldun branduglustofnsins á fáeinum árum auk þess sem nýjar tegundir eru nú að nema hér land. 17.7.2014 13:00 Sjúklingarnir borga: Enn ein blauta tuskan frá stjórnvöldum Forseti ASÍ segir ríkið sé enn að hækka gjöld á fólki sem hefur ekkert val. Hann gagnrýnir harðlega hækkun á hlutdeild sjúklinga í kostnaði vegna sérfræðilækna. Formaður samninganefndar sérfræðilækna segir að hlutur sjúklinga hafi lækkað. 17.7.2014 13:00 Nokkrir sækja um margar sveitastjórastöður Atvinnuleysi meðal stjórnunarmenntaðra gæti tengst því að nokkrir einstaklingar sækja um flestallar stöður í boði. 17.7.2014 12:59 Ísland í dag: Gátum ekki sagt börnunum að þau væru feit Systkinin Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn þyngdust mikið sem börn og voru fyrir vikið lögð í gróft einelti. 17.7.2014 12:45 Verðum að breyta löggjöf um notkun bílbelta Ísland verður að breyta löggjöf sinni um notkun öryggisbelta í bílum. Þetta segir í rökstuddu áliti Eftislitsstofnunar EFTA. 17.7.2014 12:13 Lögbann á gjaldtöku við Leirhnjúk og Námaskarð Gjaldtaka hófst á svæðinu þann 18. júní síðastliðinn og voru ferðamenn rukkaðir um 800 krónur (5 evrur) á hvorn stað fyrir sig. 17.7.2014 12:08 Frammistaða Íslands verst allra Ísland mælist aftur með verstu frammistöðu allra EES-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu EES-tilskipana og reglugerða. 17.7.2014 11:53 Flýtur yfir bryggjuna á Flateyri „Þetta er náttúrlega bagalegt en hún er samt alveg nothæf,“ segir Guðmundur M. Kristjánsson. 17.7.2014 11:30 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17.7.2014 11:16 746.000 krónur í laun frá Fjarðabyggð án auglýsingar Ásta Kristín Sigurjónsdóttir var ráðinn af Fjarðabyggð fyrir að sinan verkefnastjórastöðu í atvinnumálum. Hún fær 746.000 krónur á mánuði en starfið var ekki auglýst. 17.7.2014 11:00 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17.7.2014 09:28 Sprautunálar verði enn aðgengilegri Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs á Vogi segir augljósa galla í vímuefnastefnunni hér á landi sem þurfi að laga. 17.7.2014 09:00 Ósjálfbjarga vegna ölvunar Leigubílsstjóri leitaði aðstoðar lögreglu vegna konu sem settist í bílinn en vissi svo ekkert hvert hún var að fara eða hvaðan hún var að koma. 17.7.2014 07:43 Ólögleg vopn ganga kaupum og sölum á Facebook Hnífar, sveðjur, haglabyssur, loftbyssur, lögreglukylfur og rafmagnsbyssur eru meðal þess sem auglýst er til sölu í leynihópi á Facebook. 17.7.2014 07:00 Ráðuneyti segir Hafnarfjarðabæ ekki eiga forkaupsrétt að kvóta Atvinnuvegaráðuneytið segir sölu Stálskipa á frystitogaranum Þór og aflaheimildum frá Hafnarfirði ekki hafa slík neikvæð áhrif fyrir bæinn að hann eigi að hafa forkaupsrétt að kvótanum. Lögmaður bæjarins skoðar málið. 17.7.2014 07:00 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17.7.2014 07:00 Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17.7.2014 06:15 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17.7.2014 00:01 Drekka meira ef vínbúð er ekki í plássinu Samkvæmt rannsókn Gylfa Ólafssonar drekka unglingar meira í þeim byggðalögum þar sem áfengisverslun er ekki til staðar 17.7.2014 00:01 Smalaði hundrað hrossum á flugvél Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna. 17.7.2014 00:01 Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17.7.2014 00:01 Færri fæðast heyrnarlausir og fleiri fá kuðungsígræðslu Meðalaldur heyrnarlausra hækkar hratt enda hefur tíðni heyrnarleysis staðið í stað. Vegna kuðungsígræðslna munu æ færri vera eingöngu háðir táknmáli. 17.7.2014 00:01 Þrjú risaskip við höfnina Sífellt fleiri skemmtiferðaskip venja komur sínar vestur á Ísafjörð og mátti sjá skýra birtingarmynd þess í gær en þá lágu þrjú slík við bryggju. 17.7.2014 00:01 Eldur í bílum við Hamraborg | Myndband Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að slökkva eld í kyrrstæðum bílum í Auðbrekku, rétt norðan við Hamraborgina í Kópavogi. 16.7.2014 23:02 Vilja þrýsta á Bandaríkin að beita sér vegna Palestínu Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. 16.7.2014 22:46 „Árás og illkvittni að krossfesta sárasaklausa konu“ Nancy R. Gunnarsdóttir, dóttir Gunnars heitins Jónssonar í Gunnars Majonesi, segir ekkert nema alkóhólista, dópista og fjárglæpamenn í fjölskyldu sinni. 16.7.2014 21:52 Ofurhugi á leið í kringum hnöttinn staddur í Reykjavík Stefnir á að fljúga í kringum hnöttinn á heimasmíðaðri flugvél 16.7.2014 20:15 Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt meðfylgjandi myndband á facebook síðu sinni og óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjást á myndbandinu vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 16.7.2014 20:05 Ráðherra segir Juncker loka endanlega ESB umsókn Íslands Utanríkisráðherra segir nýjan forseta framkvæmdastjórnar ESB í raun hafa lokað aðildarferli Íslands með yfirlýsingum sínum án þess að Íslendingar hafi þurft að hafa mikið fyrir því. 16.7.2014 19:39 Nauðsynlegt að stækka flughlað á Akureyrarflugvelli Forsætisráðherra segir Alþingi hljóta að skoða fjárveitingu til stækkunar flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Efni úr Vaðlaheiðargöngum nýtist ekki vegna fjárskorts. 16.7.2014 19:30 Erlent flutningaskip kyrrsett á Grundartanga Erlent flutningaskip hefur verið kyrrsett á Grundartanga frá því mánudaginn 7. júlí. Skipið kom með kolafarm frá New Orleans en var kyrrsett að kröfu Samgöngustofu, vegna vangoldinna gjalda og launa til skipverja. 16.7.2014 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúarnir telja beð auka hættu Íbúar í Hvassahrauni í Grindavík hafa afhent skipulags- og umhverfisnefnd undirskriftalista þar sem mótmælt er uppsetningu á gróðurbeðum í götunni. 18.7.2014 07:45
Yfir fjörutíu íbúðir standa tómar Mikill fjöldi íbúða í eigu Íbúðalánasjóðs er ónýttur á meðan mikill skortur er á leiguíbúðum. 18.7.2014 07:30
Bæjarstjóri fær áttatíu milljónir á fjórum árum Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta í bæjarráði Árborgar segja nýjan ráðningarsamning við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra sveitarfélagsins, þýða greiðslur til hennar upp á 1,6 milljónir króna á mánuði. 18.7.2014 07:00
Biðst afsökunar á sex milljóna króna villu "Vinir Skálholts“ segja kirkjuna greiða skuldir óreiðumanna í Þorláksbúð. Ólíkt því sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs sagði í Fréttablaðinu hafi kirkjan áður lagt fé í verkið. Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar á því. 18.7.2014 07:00
Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18.7.2014 00:01
Rændu Pétursbúð með hafnaboltakylfu og sprautunál Tveir grímuklæddir menn vopnaðir hafnaboltakylfu og sprautunál rændu Pétursbúð í Vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í kvöld. 17.7.2014 22:49
Skipið laust af strandstað Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu. 17.7.2014 19:23
Karlmaður handtekinn í Vesturbænum Karlmaður grunaður um húsbrot, eignarspjöll og vopnalagabrot var handtekinn við Nesveg í Vesturbæ í dag. 17.7.2014 16:12
21 stigs hiti á Egilsstöðum Það má með sanni segja að Austfirðingar njóti sumarsins í dag en þar er 21 stigs hiti auk þess sem varla hreyfir vind. 17.7.2014 15:04
Gæfur minkur heilsaði upp á veiðimenn Minkurinn þáði litla bleikju sem hann hefur væntanlega farið með í grenið sitt. 17.7.2014 14:57
Varaþingmaður Framsóknar hættir vegna moskumálsins Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekki hafa tekið á moskumálinu með nógu afgerandi hætti. "Verða orð hans vart skilin öðruvísi en hann hafi ekkert við umræddan málflutning framboðsins að athuga.“ 17.7.2014 14:38
Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17.7.2014 14:15
Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17.7.2014 13:15
Smálaxinn lætur sig vanta Nú stefnir í versta laxveiðiár sem um getur og eitthvað meiriháttar virðist vera að gerast í hafinu sem veldur því að skilyrðin fyrir viðgang laxastofnsins eru óbærileg. 17.7.2014 13:14
Uglum snarfjölgar á Íslandi Uglu hefur snarfjölgað hér á landi og tala fuglafræðingar um tvöföldun branduglustofnsins á fáeinum árum auk þess sem nýjar tegundir eru nú að nema hér land. 17.7.2014 13:00
Sjúklingarnir borga: Enn ein blauta tuskan frá stjórnvöldum Forseti ASÍ segir ríkið sé enn að hækka gjöld á fólki sem hefur ekkert val. Hann gagnrýnir harðlega hækkun á hlutdeild sjúklinga í kostnaði vegna sérfræðilækna. Formaður samninganefndar sérfræðilækna segir að hlutur sjúklinga hafi lækkað. 17.7.2014 13:00
Nokkrir sækja um margar sveitastjórastöður Atvinnuleysi meðal stjórnunarmenntaðra gæti tengst því að nokkrir einstaklingar sækja um flestallar stöður í boði. 17.7.2014 12:59
Ísland í dag: Gátum ekki sagt börnunum að þau væru feit Systkinin Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn þyngdust mikið sem börn og voru fyrir vikið lögð í gróft einelti. 17.7.2014 12:45
Verðum að breyta löggjöf um notkun bílbelta Ísland verður að breyta löggjöf sinni um notkun öryggisbelta í bílum. Þetta segir í rökstuddu áliti Eftislitsstofnunar EFTA. 17.7.2014 12:13
Lögbann á gjaldtöku við Leirhnjúk og Námaskarð Gjaldtaka hófst á svæðinu þann 18. júní síðastliðinn og voru ferðamenn rukkaðir um 800 krónur (5 evrur) á hvorn stað fyrir sig. 17.7.2014 12:08
Frammistaða Íslands verst allra Ísland mælist aftur með verstu frammistöðu allra EES-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu EES-tilskipana og reglugerða. 17.7.2014 11:53
Flýtur yfir bryggjuna á Flateyri „Þetta er náttúrlega bagalegt en hún er samt alveg nothæf,“ segir Guðmundur M. Kristjánsson. 17.7.2014 11:30
Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17.7.2014 11:16
746.000 krónur í laun frá Fjarðabyggð án auglýsingar Ásta Kristín Sigurjónsdóttir var ráðinn af Fjarðabyggð fyrir að sinan verkefnastjórastöðu í atvinnumálum. Hún fær 746.000 krónur á mánuði en starfið var ekki auglýst. 17.7.2014 11:00
Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17.7.2014 09:28
Sprautunálar verði enn aðgengilegri Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs á Vogi segir augljósa galla í vímuefnastefnunni hér á landi sem þurfi að laga. 17.7.2014 09:00
Ósjálfbjarga vegna ölvunar Leigubílsstjóri leitaði aðstoðar lögreglu vegna konu sem settist í bílinn en vissi svo ekkert hvert hún var að fara eða hvaðan hún var að koma. 17.7.2014 07:43
Ólögleg vopn ganga kaupum og sölum á Facebook Hnífar, sveðjur, haglabyssur, loftbyssur, lögreglukylfur og rafmagnsbyssur eru meðal þess sem auglýst er til sölu í leynihópi á Facebook. 17.7.2014 07:00
Ráðuneyti segir Hafnarfjarðabæ ekki eiga forkaupsrétt að kvóta Atvinnuvegaráðuneytið segir sölu Stálskipa á frystitogaranum Þór og aflaheimildum frá Hafnarfirði ekki hafa slík neikvæð áhrif fyrir bæinn að hann eigi að hafa forkaupsrétt að kvótanum. Lögmaður bæjarins skoðar málið. 17.7.2014 07:00
Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17.7.2014 07:00
Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17.7.2014 06:15
Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17.7.2014 00:01
Drekka meira ef vínbúð er ekki í plássinu Samkvæmt rannsókn Gylfa Ólafssonar drekka unglingar meira í þeim byggðalögum þar sem áfengisverslun er ekki til staðar 17.7.2014 00:01
Smalaði hundrað hrossum á flugvél Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna. 17.7.2014 00:01
Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17.7.2014 00:01
Færri fæðast heyrnarlausir og fleiri fá kuðungsígræðslu Meðalaldur heyrnarlausra hækkar hratt enda hefur tíðni heyrnarleysis staðið í stað. Vegna kuðungsígræðslna munu æ færri vera eingöngu háðir táknmáli. 17.7.2014 00:01
Þrjú risaskip við höfnina Sífellt fleiri skemmtiferðaskip venja komur sínar vestur á Ísafjörð og mátti sjá skýra birtingarmynd þess í gær en þá lágu þrjú slík við bryggju. 17.7.2014 00:01
Eldur í bílum við Hamraborg | Myndband Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að slökkva eld í kyrrstæðum bílum í Auðbrekku, rétt norðan við Hamraborgina í Kópavogi. 16.7.2014 23:02
Vilja þrýsta á Bandaríkin að beita sér vegna Palestínu Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. 16.7.2014 22:46
„Árás og illkvittni að krossfesta sárasaklausa konu“ Nancy R. Gunnarsdóttir, dóttir Gunnars heitins Jónssonar í Gunnars Majonesi, segir ekkert nema alkóhólista, dópista og fjárglæpamenn í fjölskyldu sinni. 16.7.2014 21:52
Ofurhugi á leið í kringum hnöttinn staddur í Reykjavík Stefnir á að fljúga í kringum hnöttinn á heimasmíðaðri flugvél 16.7.2014 20:15
Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt meðfylgjandi myndband á facebook síðu sinni og óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjást á myndbandinu vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 16.7.2014 20:05
Ráðherra segir Juncker loka endanlega ESB umsókn Íslands Utanríkisráðherra segir nýjan forseta framkvæmdastjórnar ESB í raun hafa lokað aðildarferli Íslands með yfirlýsingum sínum án þess að Íslendingar hafi þurft að hafa mikið fyrir því. 16.7.2014 19:39
Nauðsynlegt að stækka flughlað á Akureyrarflugvelli Forsætisráðherra segir Alþingi hljóta að skoða fjárveitingu til stækkunar flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Efni úr Vaðlaheiðargöngum nýtist ekki vegna fjárskorts. 16.7.2014 19:30
Erlent flutningaskip kyrrsett á Grundartanga Erlent flutningaskip hefur verið kyrrsett á Grundartanga frá því mánudaginn 7. júlí. Skipið kom með kolafarm frá New Orleans en var kyrrsett að kröfu Samgöngustofu, vegna vangoldinna gjalda og launa til skipverja. 16.7.2014 18:09