Fleiri fréttir

Rigning í vændum

Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna.

Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða

Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti.

Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar.

Misstu öll tengsl við raunveruleikann

Tvíburabræðurnir Halldór, kapteinn Pírata í Reykjavík, og Kári Auðar Svanssynir, hafa báðir glímt við geðræna kvilla. Kári greindist með geðklofa fyrir tólf árum en Halldór reykti gras og endaði í geðrofi árið 2010. Hann jafnaði sig um leið og hann hætti neyslu þess.

Keyrði á móti umferð

Ölvaður ökumaður keyrði niður skilti við umferð og var á endanum króaður af.

Aukin ýsuveiði ólíkleg næsta áratuginn

Gögn Hafrannsóknastofnunar benda til að ýsuveiði verði í sögulegri lægð næstu árin. Smábátasjómenn segja upplifun sína á skjön við rannsóknir og spár. Með sama áframhaldi verður kvótinn 2017 fjórðungur þess sem hann var 2004-2008.

Piltarnir gáfu sig fram

Drengirnir sem brutust inn í skip Slysavarnarskólans hafa beðist fyrirgefningar á framferði sínu.

Engar öfgar hjá múslimum

Björn Leví Óskarsson var skiptinemi í Indónesíu í eitt ár og átti fjölskyldu og vini sem eru múslimar. Hann furðar sig á neikvæðri umræðu á Íslandi undanfarið.

Vinnudeilur valda skaða

Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma.

Sjá næstu 50 fréttir