Fleiri fréttir "Notum allar lóðir við höfnina undir atvinnulífið en ekki undir íbúðabyggð“ Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður segir að vernda þurfi hafnarlífið í Reykjavík. Það verði ekki gert með þeim íbúðarhúsum sem fyrirhuguð eru á svæðinu. 15.6.2014 12:35 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15.6.2014 11:43 Meirihlutasamstarf undirritað á Hornafirði Björn Ingi Jónsson, Sjálfstæðisflokki, verður ráðinn næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. 15.6.2014 11:28 Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Forsætisráðherrann fyrrverandi segir óróann í Írak ekki vera eina af afleiðingum innrásarinnar árið 2003. 15.6.2014 10:28 Fjórðungur Íslendinga sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis Íbúar á Höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að aka eftir einn eða fleiri drykki og eftir því sem menntun og tekjur ökumanna aukast gera líkurnar á ölvunarakstri þeirra það einnig. 15.6.2014 10:24 Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Nóttin hjá lögreglunni á Akureyri var litrík en Bíladagar standa nú yfir í bænum 15.6.2014 09:43 Kinnhestur og klifrað í vinnupöllum Svo oft sem áður var töluvert um að vera hjá lögreglunni aðfaranótt sunnudags. 15.6.2014 09:20 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14.6.2014 23:17 Ný íslensk kvikmynd um norðurljós Tökur hafa staðið yfir í þrjú ár og afraksturinn er tugir þúsunda ljósmynda í ótrúlegum myndgæðum. 14.6.2014 22:34 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14.6.2014 21:37 Rigning í vændum Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna. 14.6.2014 20:56 Brann illa á fótum Maður steig í hver í Reykjadal. 14.6.2014 20:14 Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14.6.2014 20:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14.6.2014 19:36 Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. 14.6.2014 19:30 „Þú ert víst að fara til Kaupmannahafnar!“ Rúna Lís Emilsdóttir keypti miða til Parísar en var skipað að fljúga til Kaupmannahafnar. 14.6.2014 19:01 Kveikt í dekkjum við Hagaskóla Þrautabraut við skólann fékk að kenna á því. 14.6.2014 18:32 Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14.6.2014 18:21 Fimm slasaðir eftir mótorkrossmót á Suðurlandi Einn olnbogabrotnaði og þrír hafa verið fluttir á slysadeild Landspítalans 14.6.2014 17:18 507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Rektor háskólans segir nauðsynlegt að auka fjármagn við háskóla á Íslandi. 14.6.2014 16:46 Mjólkurbíll með tengivagn valt í Borgarfirði Um 21 þúsund lítrar af mjólk voru í bílnum og tengivagninum, en töluverður hluti hennar helltist niður. 14.6.2014 16:42 Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14.6.2014 15:33 Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. 14.6.2014 14:54 Alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Kona sem lenti í alvarlegu bílslysi við Hveravelli er nú í aðgerð vegna áverka sinna. 14.6.2014 13:42 Auglýsa eftir sjö framkvæmdastjórum Stöður framkvæmdastjóra allra klíníska sviða Landspítalans eru auglýstar til umsóknar. 14.6.2014 13:22 Sjálfstæðir Íslendingar: Lýðveldið á tímamótum Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur rýnir í síðustu sjö áratugi lýðveldisins og breytta tíma fram undan hjá þjóðinni. 14.6.2014 13:00 Segir aðgerð lögreglu í Hraunbæ ekki refsiverða Í skýrslu lásasmiðs segir að lögreglan hafi ekki nefnt við hann að Sævar væri hugsanlega vopnaður byssu. 14.6.2014 11:00 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14.6.2014 10:59 Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14.6.2014 10:01 Misstu öll tengsl við raunveruleikann Tvíburabræðurnir Halldór, kapteinn Pírata í Reykjavík, og Kári Auðar Svanssynir, hafa báðir glímt við geðræna kvilla. Kári greindist með geðklofa fyrir tólf árum en Halldór reykti gras og endaði í geðrofi árið 2010. Hann jafnaði sig um leið og hann hætti neyslu þess. 14.6.2014 10:00 Keyrði á móti umferð Ölvaður ökumaður keyrði niður skilti við umferð og var á endanum króaður af. 14.6.2014 09:38 Átta þúsund umsækjendur í HÍ Um fimm þúsund manns sækjast eftir því að hefja grunnnám en um þrjú þúsund manns á framhaldsnám. 14.6.2014 08:00 Aukin ýsuveiði ólíkleg næsta áratuginn Gögn Hafrannsóknastofnunar benda til að ýsuveiði verði í sögulegri lægð næstu árin. Smábátasjómenn segja upplifun sína á skjön við rannsóknir og spár. Með sama áframhaldi verður kvótinn 2017 fjórðungur þess sem hann var 2004-2008. 14.6.2014 07:00 Piltarnir gáfu sig fram Drengirnir sem brutust inn í skip Slysavarnarskólans hafa beðist fyrirgefningar á framferði sínu. 14.6.2014 00:31 Engar öfgar hjá múslimum Björn Leví Óskarsson var skiptinemi í Indónesíu í eitt ár og átti fjölskyldu og vini sem eru múslimar. Hann furðar sig á neikvæðri umræðu á Íslandi undanfarið. 14.6.2014 00:01 Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14.6.2014 00:01 326 kandidatar brautskráðir frá HA í dag Í fyrsta sinn sem brautskráningin fer fram í nýjum húsakynnum skólans. 14.6.2014 00:01 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14.6.2014 00:01 Minnast þjálfara síns með hlýhug Konan sem lést í Fljótshlíð um helgina skilur eftir sig djúp spor hjá Stjörnuhlaupurum sem æfðu undir hennar leiðsögn. 13.6.2014 23:47 „Þetta varðar sjálfsögð mannréttindi“ Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir bílastæðið við Hlemm enn eina birtingarmynd samráðsleysis í borginni. 13.6.2014 23:09 Velunnari gaf SÁÁ 50 milljónir króna Peningurinn var nýttur í að reisa nýja álmu fyrir hjúkrunarstarfsfólk og aðstandendur. 13.6.2014 22:33 Inntökupróf í lögfræði: „Þetta er stórt gæðamál fyrir lagadeild Háskóla Íslands” Prófið var heldur langt að sögn stúlku sem þreytti það í dag en fyrirkomulagið fær jákvæðar viðtökur. 13.6.2014 21:50 „Hvað ef þetta væri þitt barn á hjólinu? Eða barnabarn?“ Litlu mátti muna að illa færi við Strandgötu í Hafnarfirði þegar keyrt var í veg fyrir hjólreiðamann 13.6.2014 21:15 Fluttu úr borginni og vöktu vegasjoppuna Draumur ungs pars um að flytja úr borginni út í sveit hefur nú ræst. Í Dalasýslu fundu þau gamla þjóðvegasjoppu sem farin var á hausinn.. 13.6.2014 21:15 Bílvelta við Hveravelli Kona flutt með þyrlu á Landspítalann í Reykjavík. 13.6.2014 20:20 Sjá næstu 50 fréttir
"Notum allar lóðir við höfnina undir atvinnulífið en ekki undir íbúðabyggð“ Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður segir að vernda þurfi hafnarlífið í Reykjavík. Það verði ekki gert með þeim íbúðarhúsum sem fyrirhuguð eru á svæðinu. 15.6.2014 12:35
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15.6.2014 11:43
Meirihlutasamstarf undirritað á Hornafirði Björn Ingi Jónsson, Sjálfstæðisflokki, verður ráðinn næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. 15.6.2014 11:28
Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Forsætisráðherrann fyrrverandi segir óróann í Írak ekki vera eina af afleiðingum innrásarinnar árið 2003. 15.6.2014 10:28
Fjórðungur Íslendinga sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis Íbúar á Höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að aka eftir einn eða fleiri drykki og eftir því sem menntun og tekjur ökumanna aukast gera líkurnar á ölvunarakstri þeirra það einnig. 15.6.2014 10:24
Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Nóttin hjá lögreglunni á Akureyri var litrík en Bíladagar standa nú yfir í bænum 15.6.2014 09:43
Kinnhestur og klifrað í vinnupöllum Svo oft sem áður var töluvert um að vera hjá lögreglunni aðfaranótt sunnudags. 15.6.2014 09:20
Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14.6.2014 23:17
Ný íslensk kvikmynd um norðurljós Tökur hafa staðið yfir í þrjú ár og afraksturinn er tugir þúsunda ljósmynda í ótrúlegum myndgæðum. 14.6.2014 22:34
Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14.6.2014 21:37
Rigning í vændum Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna. 14.6.2014 20:56
Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14.6.2014 20:00
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14.6.2014 19:36
Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. 14.6.2014 19:30
„Þú ert víst að fara til Kaupmannahafnar!“ Rúna Lís Emilsdóttir keypti miða til Parísar en var skipað að fljúga til Kaupmannahafnar. 14.6.2014 19:01
Fimm slasaðir eftir mótorkrossmót á Suðurlandi Einn olnbogabrotnaði og þrír hafa verið fluttir á slysadeild Landspítalans 14.6.2014 17:18
507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Rektor háskólans segir nauðsynlegt að auka fjármagn við háskóla á Íslandi. 14.6.2014 16:46
Mjólkurbíll með tengivagn valt í Borgarfirði Um 21 þúsund lítrar af mjólk voru í bílnum og tengivagninum, en töluverður hluti hennar helltist niður. 14.6.2014 16:42
Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14.6.2014 15:33
Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. 14.6.2014 14:54
Alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Kona sem lenti í alvarlegu bílslysi við Hveravelli er nú í aðgerð vegna áverka sinna. 14.6.2014 13:42
Auglýsa eftir sjö framkvæmdastjórum Stöður framkvæmdastjóra allra klíníska sviða Landspítalans eru auglýstar til umsóknar. 14.6.2014 13:22
Sjálfstæðir Íslendingar: Lýðveldið á tímamótum Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur rýnir í síðustu sjö áratugi lýðveldisins og breytta tíma fram undan hjá þjóðinni. 14.6.2014 13:00
Segir aðgerð lögreglu í Hraunbæ ekki refsiverða Í skýrslu lásasmiðs segir að lögreglan hafi ekki nefnt við hann að Sævar væri hugsanlega vopnaður byssu. 14.6.2014 11:00
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14.6.2014 10:59
Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14.6.2014 10:01
Misstu öll tengsl við raunveruleikann Tvíburabræðurnir Halldór, kapteinn Pírata í Reykjavík, og Kári Auðar Svanssynir, hafa báðir glímt við geðræna kvilla. Kári greindist með geðklofa fyrir tólf árum en Halldór reykti gras og endaði í geðrofi árið 2010. Hann jafnaði sig um leið og hann hætti neyslu þess. 14.6.2014 10:00
Keyrði á móti umferð Ölvaður ökumaður keyrði niður skilti við umferð og var á endanum króaður af. 14.6.2014 09:38
Átta þúsund umsækjendur í HÍ Um fimm þúsund manns sækjast eftir því að hefja grunnnám en um þrjú þúsund manns á framhaldsnám. 14.6.2014 08:00
Aukin ýsuveiði ólíkleg næsta áratuginn Gögn Hafrannsóknastofnunar benda til að ýsuveiði verði í sögulegri lægð næstu árin. Smábátasjómenn segja upplifun sína á skjön við rannsóknir og spár. Með sama áframhaldi verður kvótinn 2017 fjórðungur þess sem hann var 2004-2008. 14.6.2014 07:00
Piltarnir gáfu sig fram Drengirnir sem brutust inn í skip Slysavarnarskólans hafa beðist fyrirgefningar á framferði sínu. 14.6.2014 00:31
Engar öfgar hjá múslimum Björn Leví Óskarsson var skiptinemi í Indónesíu í eitt ár og átti fjölskyldu og vini sem eru múslimar. Hann furðar sig á neikvæðri umræðu á Íslandi undanfarið. 14.6.2014 00:01
Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14.6.2014 00:01
326 kandidatar brautskráðir frá HA í dag Í fyrsta sinn sem brautskráningin fer fram í nýjum húsakynnum skólans. 14.6.2014 00:01
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14.6.2014 00:01
Minnast þjálfara síns með hlýhug Konan sem lést í Fljótshlíð um helgina skilur eftir sig djúp spor hjá Stjörnuhlaupurum sem æfðu undir hennar leiðsögn. 13.6.2014 23:47
„Þetta varðar sjálfsögð mannréttindi“ Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir bílastæðið við Hlemm enn eina birtingarmynd samráðsleysis í borginni. 13.6.2014 23:09
Velunnari gaf SÁÁ 50 milljónir króna Peningurinn var nýttur í að reisa nýja álmu fyrir hjúkrunarstarfsfólk og aðstandendur. 13.6.2014 22:33
Inntökupróf í lögfræði: „Þetta er stórt gæðamál fyrir lagadeild Háskóla Íslands” Prófið var heldur langt að sögn stúlku sem þreytti það í dag en fyrirkomulagið fær jákvæðar viðtökur. 13.6.2014 21:50
„Hvað ef þetta væri þitt barn á hjólinu? Eða barnabarn?“ Litlu mátti muna að illa færi við Strandgötu í Hafnarfirði þegar keyrt var í veg fyrir hjólreiðamann 13.6.2014 21:15
Fluttu úr borginni og vöktu vegasjoppuna Draumur ungs pars um að flytja úr borginni út í sveit hefur nú ræst. Í Dalasýslu fundu þau gamla þjóðvegasjoppu sem farin var á hausinn.. 13.6.2014 21:15