Fleiri fréttir Atburðarásin í Hraunbæjarmálinu: Tvö skot drógu Sævar til dauða Ríkissaksóknari gagnrýnir lögreglu fyrir að fletta ekki upp afbrotaferli Sævars. 13.6.2014 17:28 "Það eiga allir jafnan rétt til lífs“ Systur Sævars Rafns Jónassonar sem lést í skotárásinni í Hraunbæ eru óánægðar með viðbrögð lögreglu í málinu. 13.6.2014 17:15 Jafnréttisráðstefna Nordisk Forum: Ræddi hatursorðræðu í Svíþjóð "Ég tel það vera mjög mikilvægt að fara yfir hvað það sem hefur verið að virka og hvað ekki í þessum málum erlendis, í að vinna gegn hatursorðræðu.“ 13.6.2014 16:14 Töldu Sævar hafa framið sjálfsvíg Lásasmiður var fenginn á vettvang en sá var ekki klæddur í neinn hlífðarfatnað. 13.6.2014 15:26 „Þetta varð til þess að ég drakk börnin frá mér“ Óðinn Freyr Valgeirsson er ákærður fyrir að hóta konu lífláti ef hann fengi ekki að hafa kynmök við hana. 13.6.2014 15:18 Lögregla braut ekki lög í Hraunbæjarmálinu Ríkissaksóknari úrskurðari í dag að lögreglan hefði farið að lögum þegar hún skaut Sævar Rafn Jónasson til bana í Hraunbæ í desember síðastliðnum. 13.6.2014 14:42 Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið Rannsókn málsins tók sex mánuði og er afrakstur þeirrar rannsóknar greinargerð sem má lesa hér. 13.6.2014 14:22 "Viss um að þetta hefði ekki þurft að fara svona“ Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir Sævars Rafns Jónassonar, segir skýrslu ríkissaksóknara fegra störf lögreglu. 13.6.2014 14:16 Skotárásin í Hraunbæ: „Kerfið gafst upp á honum“ „Það er ekkert að gerast sem bendir til þess að lærdómur sé dreginn af þessum hrikalega atburði,“ segir Gunnar Kr. Jónasson, bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem féll fyrir hendi lögreglu í skotárás í Hraunbæ þann 2. desember í fyrra. 13.6.2014 14:05 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13.6.2014 13:26 Búið að slökkva eldinn í Sandgerðishöfn Sædís Bára GK er líklega gjörónýtur eftir eldinn. 13.6.2014 13:05 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13.6.2014 12:49 Inntökupróf í lagadeild HÍ: Ekki hægt að falla Í kringum eitt hundrað tilvonandi nemendur í lagadeild Háskóla Íslands þreyta nú inntökupróf í deildina. 13.6.2014 12:26 Rannsókn á lekanum á lokastigi Rannsókn á leka lögreglumanns úr skráningarkerfi lögreglunnar, LÖKE, er á lokastigi. Þetta staðfestir Jóhannes Jensson sem fer með rannsókn málsins hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 13.6.2014 12:00 Haraldur áfram bæjarstjóri Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir áfram í meirihlutasamstarfi í Mosfellsbæ. 13.6.2014 11:49 Verulegir annmarkar við ráðningu rektors að mati umboðsmanns Alþingis Erla Björk Örnólfsdóttir var skipuð rektor til fimm ára í febrúar 2012. 13.6.2014 11:47 Á 147 km hraða að missa af flugi Erlendur ferðamaður sem tekinn var á 147 km hraða greiddi sektina á staðnum. 13.6.2014 11:25 Ráðuneyti fór ekki að lögum við skipun rektors Hólaskóla Umboðsmaður Alþingis telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi ekki farið að lögum við skipan rektors í febrúar 2012. 13.6.2014 10:45 Icewear virðir ekki fyrirmæli og er nú undir eftirliti "Sá mikli dráttur sem hefur orðið á meðferð málsins hjá Neytendastofu er óásættanlegur.“ 13.6.2014 10:44 Telja húsin liggja undir skemmdum vegna sprenginga Íbúar í Norðurmýri telja að steypuskemmdir á húsi sínu megi rekja til sprenginga á svokölluðum Einholtsreit í nágrenninu. "Sprengingar eru á lokastigi,“ segir Aðalgeir Hólmsteinsson, umsjónarmaður framkvæmda, sem er verkkaupi framkvæmdanna. 13.6.2014 10:15 Brotist inn í bát Landsbjargar: „Sorglegt að sjá“ „Að fara og eiga við björgunarbúnað skipa er nokkuð sem á ekki að gerast,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna. 13.6.2014 10:03 Karlar vilja ekki tala um dauðann Karlar vilja hlífa sínum nánustu við að ræða dauðann og finna styrk sinn í einveru, andstætt konum. Þetta kemur fram í nýrri doktorsritgerð sem séra Bragi Skúlason skrifaði. Rannsókn hans tekur til 371 ekkils sem missti konu sína, á þriggja ára tímabili. 13.6.2014 10:00 Jón Ásgeir segir kappsama saksóknara hættulega samfélaginu Ber tvo starfsmenn Sérstaks saksóknara þungum sökum. 13.6.2014 09:51 Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13.6.2014 09:45 Kvaddi sem bæjarstjóri á afmælisdegi Reykjanesbæjar Árni Sigfússon hefur verið bæjarstjóri í Reykjanesbæ síðustu 12 ár. 13.6.2014 08:00 Ný álma á Vogi fyrir þá veikustu Álman var fjármögnuð með framlögum sem velunnarar SÁÁ létu af hendi, án þátttöku ríkis eða sveitarfélaga. 13.6.2014 08:00 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13.6.2014 08:00 Vissi af ólöglegum hlerunum Sérstaks saksóknara árið 2012 Tveir fyrrverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara upplýstu Ríkissaksóknara um hleranir á símtölum lögmanna og sakborninga árið 2012. Ríkissaksóknari segir að brugðist hafi verið við þessum ásökunum en þrátt fyrir það hefur tvisvar komið í ljós síðan að Sér 13.6.2014 07:30 Fjórum sinnum fleiri hjólaslys á þjóðvegum Fjöldi hjólreiðaslysa á þjóðvegum í dreifbýli fjórfaldaðist á undanförnum fimm árum. Slysin eru þó enn tiltölulega fá og hjólreiðafólki hefur fjölgað á þessu sama tímabili. 13.6.2014 07:30 „Ég hef aldrei fordæmt gula eða þeldökka“ Guðni Ágústsson segir „ritsóða“ á blöðunum reyna að hafa æruna af Framsóknarflokknum. 13.6.2014 07:16 Skotárásin í Hraunbæ: Niðurstöður rannsóknar ríkissaksóknara birtar í dag Rannsókn á aðgerðum lögreglumanna í Hraunbæjarmálinu svokallaða hefur staðið yfir í um hálft ár. Þetta er í fyrsta sinn sem maður fellur í átökum við lögreglu. Vísir fer yfir málið. 13.6.2014 07:00 40 manna áhöfn Brimness RE endurráðin Breytingar á veiðigjöldum verða til þess að Brimnes RE rær á heimamið en verður ekki fundin ný verkefni erlendis. 13.6.2014 07:00 Um þrettán hundruð ungmenni fá ekki vinnu 1550 ungmenni fá störf hjá borginni í sumar en rúmlega 2800 sóttu um vinnu. 13.6.2014 07:00 Fyrrverandi sjómannshjón vilja halda sjávarsýn Framkvæmdir við viðbyggingu á Arnargötu 10 í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið stöðvaðar tímabundið að kröfu nágranna á Fálkagötu 23a. 13.6.2014 07:00 Segir bæjarstjórnina þurfa að greiða úr málum við jökullón „Þetta er eitt af stóru málunum sem ný sveitarstjórn þarf að takast á við,“ segir Ásgrímur Ingólfsson, bæjarfulltrúi í Hornafirði, sem lagði til á síðasta bæjarstjórnarfundi að einu bátasiglingafyrirtæki í viðbót yrði veitt stöðuleyfi við Jökulsárlón. 13.6.2014 07:00 „Konur þurfa að stóla á sig til þess að stóla á aðrar konur" - Myndaveisla frá Nordisk Forum Þær skipta hundruðum, íslensku konurnar sem héldu út til Malmö á jafnréttisráðstefnuna Nordisk Forum sem hófst í gær. 13.6.2014 00:01 Landaði elleftu hrefnu ársins „Pólitíkin var að trufla okkur í fyrra þegar Faxaflóanum var lokað,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson. 13.6.2014 00:01 Vilja skoða niðurgreiðslu nikótínlyfja Þrefalt hærri tíðni reykinga hjá þeim sem eru með minni menntun og lægri tekjur. Góður árangur í Danmörku af einstaklingsmiðaðri meðferð og niðurgreiðslu nikótínlyfja hjá ákveðnum hópum. Reykingar ungs fólks minnka stöðugt. 13.6.2014 00:00 Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12.6.2014 22:27 Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12.6.2014 21:55 Haldið sofandi í öndunarvél eftir eldsvoða Konan sem flutt var á sjúkrahús í kjölfar elds sem kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni síðdegis í dag liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.6.2014 20:46 Brú yfir Kjálkafjörð opnuð fyrir verslunarmannahelgi Einn vestfirsku fjarðanna, Kjálkafjörður, er að lokast þessa dagana með vegfyllingu, og það var rétt eins og opnað væri fyrir flóðgátt þegar sjónum var í fyrsta sinn hleypt undir nýju brúna yfir fjörðinn. 12.6.2014 20:15 „Hafmeyjur vilja vera í vatni“ Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum. 12.6.2014 20:00 Hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum Forstjóri Hafrannsóknastofnunar hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum og leggur til að aflahámark lækki um tæp átta þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Aflahámark á þorski hækkar nokkuð minna en vonast var til. 12.6.2014 20:00 Alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt efnahagslíf Ríkisstjórn Íslands telur að það muni hafa alvarlegar efnahagslegar afleiðingar ef verðtrygging neyslulána reynist ganga í berhögg við tilskipun ESB. 12.6.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Atburðarásin í Hraunbæjarmálinu: Tvö skot drógu Sævar til dauða Ríkissaksóknari gagnrýnir lögreglu fyrir að fletta ekki upp afbrotaferli Sævars. 13.6.2014 17:28
"Það eiga allir jafnan rétt til lífs“ Systur Sævars Rafns Jónassonar sem lést í skotárásinni í Hraunbæ eru óánægðar með viðbrögð lögreglu í málinu. 13.6.2014 17:15
Jafnréttisráðstefna Nordisk Forum: Ræddi hatursorðræðu í Svíþjóð "Ég tel það vera mjög mikilvægt að fara yfir hvað það sem hefur verið að virka og hvað ekki í þessum málum erlendis, í að vinna gegn hatursorðræðu.“ 13.6.2014 16:14
Töldu Sævar hafa framið sjálfsvíg Lásasmiður var fenginn á vettvang en sá var ekki klæddur í neinn hlífðarfatnað. 13.6.2014 15:26
„Þetta varð til þess að ég drakk börnin frá mér“ Óðinn Freyr Valgeirsson er ákærður fyrir að hóta konu lífláti ef hann fengi ekki að hafa kynmök við hana. 13.6.2014 15:18
Lögregla braut ekki lög í Hraunbæjarmálinu Ríkissaksóknari úrskurðari í dag að lögreglan hefði farið að lögum þegar hún skaut Sævar Rafn Jónasson til bana í Hraunbæ í desember síðastliðnum. 13.6.2014 14:42
Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið Rannsókn málsins tók sex mánuði og er afrakstur þeirrar rannsóknar greinargerð sem má lesa hér. 13.6.2014 14:22
"Viss um að þetta hefði ekki þurft að fara svona“ Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir Sævars Rafns Jónassonar, segir skýrslu ríkissaksóknara fegra störf lögreglu. 13.6.2014 14:16
Skotárásin í Hraunbæ: „Kerfið gafst upp á honum“ „Það er ekkert að gerast sem bendir til þess að lærdómur sé dreginn af þessum hrikalega atburði,“ segir Gunnar Kr. Jónasson, bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem féll fyrir hendi lögreglu í skotárás í Hraunbæ þann 2. desember í fyrra. 13.6.2014 14:05
Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13.6.2014 13:26
Búið að slökkva eldinn í Sandgerðishöfn Sædís Bára GK er líklega gjörónýtur eftir eldinn. 13.6.2014 13:05
Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13.6.2014 12:49
Inntökupróf í lagadeild HÍ: Ekki hægt að falla Í kringum eitt hundrað tilvonandi nemendur í lagadeild Háskóla Íslands þreyta nú inntökupróf í deildina. 13.6.2014 12:26
Rannsókn á lekanum á lokastigi Rannsókn á leka lögreglumanns úr skráningarkerfi lögreglunnar, LÖKE, er á lokastigi. Þetta staðfestir Jóhannes Jensson sem fer með rannsókn málsins hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 13.6.2014 12:00
Haraldur áfram bæjarstjóri Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir áfram í meirihlutasamstarfi í Mosfellsbæ. 13.6.2014 11:49
Verulegir annmarkar við ráðningu rektors að mati umboðsmanns Alþingis Erla Björk Örnólfsdóttir var skipuð rektor til fimm ára í febrúar 2012. 13.6.2014 11:47
Á 147 km hraða að missa af flugi Erlendur ferðamaður sem tekinn var á 147 km hraða greiddi sektina á staðnum. 13.6.2014 11:25
Ráðuneyti fór ekki að lögum við skipun rektors Hólaskóla Umboðsmaður Alþingis telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi ekki farið að lögum við skipan rektors í febrúar 2012. 13.6.2014 10:45
Icewear virðir ekki fyrirmæli og er nú undir eftirliti "Sá mikli dráttur sem hefur orðið á meðferð málsins hjá Neytendastofu er óásættanlegur.“ 13.6.2014 10:44
Telja húsin liggja undir skemmdum vegna sprenginga Íbúar í Norðurmýri telja að steypuskemmdir á húsi sínu megi rekja til sprenginga á svokölluðum Einholtsreit í nágrenninu. "Sprengingar eru á lokastigi,“ segir Aðalgeir Hólmsteinsson, umsjónarmaður framkvæmda, sem er verkkaupi framkvæmdanna. 13.6.2014 10:15
Brotist inn í bát Landsbjargar: „Sorglegt að sjá“ „Að fara og eiga við björgunarbúnað skipa er nokkuð sem á ekki að gerast,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna. 13.6.2014 10:03
Karlar vilja ekki tala um dauðann Karlar vilja hlífa sínum nánustu við að ræða dauðann og finna styrk sinn í einveru, andstætt konum. Þetta kemur fram í nýrri doktorsritgerð sem séra Bragi Skúlason skrifaði. Rannsókn hans tekur til 371 ekkils sem missti konu sína, á þriggja ára tímabili. 13.6.2014 10:00
Jón Ásgeir segir kappsama saksóknara hættulega samfélaginu Ber tvo starfsmenn Sérstaks saksóknara þungum sökum. 13.6.2014 09:51
Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13.6.2014 09:45
Kvaddi sem bæjarstjóri á afmælisdegi Reykjanesbæjar Árni Sigfússon hefur verið bæjarstjóri í Reykjanesbæ síðustu 12 ár. 13.6.2014 08:00
Ný álma á Vogi fyrir þá veikustu Álman var fjármögnuð með framlögum sem velunnarar SÁÁ létu af hendi, án þátttöku ríkis eða sveitarfélaga. 13.6.2014 08:00
Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13.6.2014 08:00
Vissi af ólöglegum hlerunum Sérstaks saksóknara árið 2012 Tveir fyrrverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara upplýstu Ríkissaksóknara um hleranir á símtölum lögmanna og sakborninga árið 2012. Ríkissaksóknari segir að brugðist hafi verið við þessum ásökunum en þrátt fyrir það hefur tvisvar komið í ljós síðan að Sér 13.6.2014 07:30
Fjórum sinnum fleiri hjólaslys á þjóðvegum Fjöldi hjólreiðaslysa á þjóðvegum í dreifbýli fjórfaldaðist á undanförnum fimm árum. Slysin eru þó enn tiltölulega fá og hjólreiðafólki hefur fjölgað á þessu sama tímabili. 13.6.2014 07:30
„Ég hef aldrei fordæmt gula eða þeldökka“ Guðni Ágústsson segir „ritsóða“ á blöðunum reyna að hafa æruna af Framsóknarflokknum. 13.6.2014 07:16
Skotárásin í Hraunbæ: Niðurstöður rannsóknar ríkissaksóknara birtar í dag Rannsókn á aðgerðum lögreglumanna í Hraunbæjarmálinu svokallaða hefur staðið yfir í um hálft ár. Þetta er í fyrsta sinn sem maður fellur í átökum við lögreglu. Vísir fer yfir málið. 13.6.2014 07:00
40 manna áhöfn Brimness RE endurráðin Breytingar á veiðigjöldum verða til þess að Brimnes RE rær á heimamið en verður ekki fundin ný verkefni erlendis. 13.6.2014 07:00
Um þrettán hundruð ungmenni fá ekki vinnu 1550 ungmenni fá störf hjá borginni í sumar en rúmlega 2800 sóttu um vinnu. 13.6.2014 07:00
Fyrrverandi sjómannshjón vilja halda sjávarsýn Framkvæmdir við viðbyggingu á Arnargötu 10 í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið stöðvaðar tímabundið að kröfu nágranna á Fálkagötu 23a. 13.6.2014 07:00
Segir bæjarstjórnina þurfa að greiða úr málum við jökullón „Þetta er eitt af stóru málunum sem ný sveitarstjórn þarf að takast á við,“ segir Ásgrímur Ingólfsson, bæjarfulltrúi í Hornafirði, sem lagði til á síðasta bæjarstjórnarfundi að einu bátasiglingafyrirtæki í viðbót yrði veitt stöðuleyfi við Jökulsárlón. 13.6.2014 07:00
„Konur þurfa að stóla á sig til þess að stóla á aðrar konur" - Myndaveisla frá Nordisk Forum Þær skipta hundruðum, íslensku konurnar sem héldu út til Malmö á jafnréttisráðstefnuna Nordisk Forum sem hófst í gær. 13.6.2014 00:01
Landaði elleftu hrefnu ársins „Pólitíkin var að trufla okkur í fyrra þegar Faxaflóanum var lokað,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson. 13.6.2014 00:01
Vilja skoða niðurgreiðslu nikótínlyfja Þrefalt hærri tíðni reykinga hjá þeim sem eru með minni menntun og lægri tekjur. Góður árangur í Danmörku af einstaklingsmiðaðri meðferð og niðurgreiðslu nikótínlyfja hjá ákveðnum hópum. Reykingar ungs fólks minnka stöðugt. 13.6.2014 00:00
Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12.6.2014 22:27
Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12.6.2014 21:55
Haldið sofandi í öndunarvél eftir eldsvoða Konan sem flutt var á sjúkrahús í kjölfar elds sem kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni síðdegis í dag liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.6.2014 20:46
Brú yfir Kjálkafjörð opnuð fyrir verslunarmannahelgi Einn vestfirsku fjarðanna, Kjálkafjörður, er að lokast þessa dagana með vegfyllingu, og það var rétt eins og opnað væri fyrir flóðgátt þegar sjónum var í fyrsta sinn hleypt undir nýju brúna yfir fjörðinn. 12.6.2014 20:15
„Hafmeyjur vilja vera í vatni“ Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum. 12.6.2014 20:00
Hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum Forstjóri Hafrannsóknastofnunar hefur verulegar áhyggjur af ýsustofninum og leggur til að aflahámark lækki um tæp átta þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Aflahámark á þorski hækkar nokkuð minna en vonast var til. 12.6.2014 20:00
Alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt efnahagslíf Ríkisstjórn Íslands telur að það muni hafa alvarlegar efnahagslegar afleiðingar ef verðtrygging neyslulána reynist ganga í berhögg við tilskipun ESB. 12.6.2014 20:00