Fleiri fréttir

BHM búið að semja

Samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk nú á tíunda tímanum.

Sveinbjörg Birna kæmist í borgarstjórn

Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sýna að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, kæmist í borgarstjórn. Þetta er fyrsta skoðanakönnunin sem birtist síðan hún lét umdeild ummæli um mosku í Reykjavík falla.

Hótelstjóri harmar nauðgunarmál

„Ég bið ykkur fyrir hönd hótelsins afsökunar á því að vegna uppfærslu á öryggismyndavélakerfi okkar þá hafi ekki verið um neinar myndaupptökur að ræða til að staðfesta frásögnina.“

Mjög líklega myglusveppur í Árseli

Í minnisblaði skoðunaraðila er talið að búast megi við að þar vaxi mygla og aðrar rakasæknar lífverur. Foreldrum hefur ekki verið tilkynnt um málið.

Geldingu grísa hætt með núverandi hætti

Svínabændur munu alfarið hætta geldingum grísa með þeim hætti sem hún hefur verið framkvæmd en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Svínaræktarfélagi Íslands og Landssamtökum sláturleyfishafa.

Píratar sitja fyrir naktir

Sérstök mynd af frambjóðendum Pírata í Reykjavík hefur vakið athygli á samskiptavefnum Facebook í dag en þar sitja þeir fyrir naktir.

Enn þegir Sigmundur Davíð

Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda.

Fatlaðir óttast um stöðu sína

Öllum starfsmönnum Ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík, 24 talsins, var tilkynnt í gær á fundi hjá Strætó bs. að þeim yrði sagt upp störfum í sumar

Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis

"Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir.

Eftirliti með útboðum sveitarfélaga ábótavant

Ekkert eftirlit er með því hvort sveitarfélög fari að lögum og reglum um útboðsskyld verkefni. "Skipulag útboðsmála ekki nógu skýrt,“ segir forstjóri Samkeppniseftirlitsins.

Tvöfalt fleiri hjólreiðamenn slasast illa

Slysum á hjólreiðamönnum fjölgar samfara fjölgun þeirra sem fara ferða sinna á hjóli. Talsmaður Samtaka um bíllausan lífsstíl segir einblínt á ökumenn bifreiða í umferðarmenningunni. Tvöfalt fleiri alvarleg slys voru í fyrra en árið áður.

Vara við hugsanlegri mengun á tjaldstæði

Séfræðingar sem gerðu úttekt á gerð tjaldstæðis á hafnarsvæðinu á Siglufirði vara við að hugsanlega sé þar metangass- og PCB-mengun vegna margvíslegrar urðunar þar í gegn um tíðina. Koma á upp tjörnum og síkjum og athvarfi fyrir fugla.

Meiri þátttaka en síðast

Talsvert fleiri hafa greitt atkvæði utan kjörfundar í Reykjavík en á sama tíma fyrir fjórum árum.

Gögn málsins sanna ekki morðið á Karli

Tveir matsmenn, sem fengnir voru til að yfirfara gögn í Egilsstaðamorðmálinu svokallaða, eru sammála um öll atriði málsins. Þeir segja að gögn málsins ein og sér leiði ekki sekt Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem var dæmdur í fangelsi, í ljós.

Næst besti flokkurinn vill hækka launin

Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni.

Grunnskólanemar styrkja Klepp

Nemendaráð Ölduselsskóla afhenti í gær Kleppsspítala sjötíu þúsund krónur sem söfnuðust á vorhátíð skólans.

Mávarnir vilja brauð og unga

Engin þörf er á að gefa öndunum á Tjörninni í Reykjavík brauð yfir sumarmánuðina, og hafa borgaryfirvöld nú mælst til þess að borgarbúar hætti brauðgjöfum þar til kólna fer í veðri.

Ráðherra getur hugsað sér þjóðaröryggisráð

Stefnt er að því að ræða nýja þjóðaröryggisstefnu á haustþingi. Utanríkisráðherra segir að vel megi hugsa sér að stofna íslenskt þjóðaröryggisráð. Stefnan mun byggjast á víðri skilgreiningu og fjalla um náttúruvá og mengunarslys auk hernaðarógnar.

Jafnréttissáttmáli SÞ undirritaður í dag

Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem öll ráðuneyti eins ríkis undirrita þennan sáttmála í sameiningu.

Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi?

Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina.

Mikilvægt að vera hreinskilin

"Það er ekki hægt að fela fyrir börnum hvað er í gangi," segir Svanhildur Ásta Haig, um þá reynslu að fylgja börnunum sínum gegnum veikindi föður þeirra sem á endanum drógu hann til dauða.

Forsætisráðherra segir tilefni til þess að gera hlutina öðruvísi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir úrslit kosninga til Evrópuþings gefa tilefni til þess að íhuga hvort gera þurfi hlutina öðruvísi. Forsætisráðherra Noregs segir úrslitin ekki óvenjuleg, í ljósi þeirra efnahagslegu erfiðleika sem lönd Evrópu hafa glímt við undanfarin ár.

Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði

Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks.

Sjá næstu 50 fréttir