Fleiri fréttir

Hraðinn vandamálið frekar heldur en öryggisbúnaðurinn

„Vandinn er að þeir sem eru að ferðast minna telja sig ekki þurfa þennan búnað því þeir eru ekki að gera það sama og þeir sem eru í jaðarsportinu, en þar er þörfin alveg jafn mikil,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson hjá Landsbjörgu.

Nafn mannsins sem lést

Svavar Sæmundur Tómasson lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn.

Messuvínið er enginn Brazzi

Til að gefa alkóhólistum kost á að ganga til altaris var ákveðið að bjóða uppá alkóhólskertan drykk.

Þrír handteknir við Höfðatorg

Gestum Hamborgarafabrikkunnar í Borgartúni brá í brún þegar nokkrir lögreglumenn handtóku þrjá menn fyrir utan veitingastaðinn.

Sigurður Rósant fundinn

Sigurður Rósant Júlíusson, sem lögregla lýsti eftir á föstudaginn, er kominn fram að því er segir í tilkynningu frá lögreglu.

Reiði stúdenta aðeins magnast

Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag.

Tveir ökumenn fluttir á slysadeild

Mótorhjól og bifreið skullu saman í Skútuvogi í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Lögregla og sjúkrabifreið mættu á svæðið skömmu síðar.

Gott skíðafæri í aðdraganda páskanna

Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði, Hlíðarfjalli og dölunum á Ísafirði, Seljalands- og Tungudal, voru opin fyrir skíða- og brettafólk í gær.

Listi yfir Íslendinga í skattaskjóli afhentur

Bresk yfirvöld sendu skattrannsóknarstjóra nöfn 10 Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Skattrannsóknarstjóra hefur verið boðið að kaupa gögn að utan með nöfnum hundraða Íslendinga. Slík gögn hafa aldrei verið keypt hér á landi.

Íbúar á aðstoð að sprengja áætlun ársins í Reykjanesbæ

Mjög margir hafa bæst í hóp Reyknesinga sem eru 18 til 29 ára og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum en fá fjárhagsaðstoð úr bæjarsjóði. Nærri fjögur prósent íbúanna þáðu aðstoð í fyrra. Áætlun þessa árs er sprungin.

Tæp fjögur prósent íbúa með fjárhagsaðstoð

Útgjöld Reykjanesbæjar vegna fjárhagsaðstoðar voru 275 milljónir árið 2013. Einstaklingum á aldrinum 18-29 ára sem þiggja fjárhagsaðstoð hefur fjölgað um 250% á síðustu sex árum. Á annað hundrað manns munu missa bótaréttinn á þessu ári.

Barist við skógarelda í Chile

Rúmlega tólfundruð slökkviliðs- og lögreglumenn berjast nú við gríðarlega skógarelda í Chile. Um tvö þúsund heimili í úthverfum borgarinnar Valparaiso hafa orðið eldinum að bráð og að minnsta kosti tólf hafa látist en sumar fregnir herma að fleiri hafi farist.

Vísismálið áminning til stjórnvalda

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu.

Vilja auglýsa eftir bæjarstjóra

Sjálfstæðismenn á Akureyri sendu í kvöld frá til tilkynningu, þar sem fram kemur að flokkurinn muni leggja til að auglýst verði eftir bæjarstjóra, komi flokkurinn að meirihlutasamstarfi eftir kosningar.

Leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði

Á aðalfundi fulltrúaráðs Öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar 27.des 2013 var samþykkt tillaga að fela nýrri stjórn að skipa starfshóp til að leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði.

Íslensk stúlka í sjónvarpsþætti BBC

Tökulið BBC gerði sjónvarpsþátt um fimmtán ára gamla íslenska stúlku í lok síðasta árs. Hún var valin til að taka þátt í verkefni sem ætlað er að endurspegla stöðu kvenna úr ólíkum menningarheimum og álit þeirra á jafnréttisbaráttu.

„Ríkisstjórnir hafa yfirleitt ekki staðið undir væntingum“

„Utanþingsráðherrarnir í síðustu ríkisstjórn voru þeir allra vinsælustu og ef þú tekur og ef þú tekur þá út úr jöfnunni og berð saman þingmennina sem eru þarna fyrir í ráðherrastólum, þá væri núverandi ríkisstjórn vinsælli,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, um slakt fylgi núverandi ríkisstjórnar í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag.

„Lífsgæði okkar hækka ef við greiðum niður skuldir ríkissjóðs“

„Það er ýmislegt sem ég hef gagnrýnt í þessu frumvarpi og meginniðurstöður mínar eru þær að verðbólguáhrifin eru vanmetin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, um skuldaniðurfærslufrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hann vildi þó ekki staðfesta við Mikael að hann hygðist kjósa gegn frumvarpinu.

Sjá næstu 50 fréttir