Fleiri fréttir Hraðinn vandamálið frekar heldur en öryggisbúnaðurinn „Vandinn er að þeir sem eru að ferðast minna telja sig ekki þurfa þennan búnað því þeir eru ekki að gera það sama og þeir sem eru í jaðarsportinu, en þar er þörfin alveg jafn mikil,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson hjá Landsbjörgu. 14.4.2014 19:20 "Þessi ótrúlega björgunarsveit bjargaði í raun lífi vinar míns“ "Við viljum fá að þakka fyrir okkur,“ segir Max Smith sem er hluti af breskum hópi sem kallar sig Four People Six Legs, eða fjórar manneskjur og sex fætur. Hópurinn ætlaði sér að fara yfir Vatnajökul á skíðum, dregnir áfram af flugdrekum. 14.4.2014 17:11 „Það þarf miklu meira en eina litla frétt til að hafa langvarandi áhrif“ Harpa Dís Hrefnudóttir kom stúlku til bjargar á skemmtistað um helgina sem hún telur að hafi verið byrlað ólyfjan. 14.4.2014 17:02 "Móðurmissirinn - maður gat aldrei búið sig undir hvað það var erfitt" Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tjáir sig opinskátt um öll áföllin sem dundu á fjölskyldu hennar. "Það er ekkert réttlátara að aðrir fái þessi verkefni en við. Það er bara að reyna að takast á við þetta með einhverjum hætti.“ 14.4.2014 16:52 Gríðarlegt súlukast í Kolgrafafirði Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, segir um tvö til þrjú þúsund súlur hafa verið í firðinum í dag. 14.4.2014 16:32 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14.4.2014 16:30 Nafn mannsins sem lést Svavar Sæmundur Tómasson lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn. 14.4.2014 16:22 Messuvínið er enginn Brazzi Til að gefa alkóhólistum kost á að ganga til altaris var ákveðið að bjóða uppá alkóhólskertan drykk. 14.4.2014 15:34 Þrír handteknir við Höfðatorg Gestum Hamborgarafabrikkunnar í Borgartúni brá í brún þegar nokkrir lögreglumenn handtóku þrjá menn fyrir utan veitingastaðinn. 14.4.2014 15:14 Engin sátt í sjónmáli hjá flugmálastarfsmönnum Þeir sem eiga flug 23. og 25. apríl ættu að fylgjast vel með gangi mála. 14.4.2014 15:07 Vilja aðskilnað ríkis og kirkju og algert trúfrelsi á Íslandi Ungir jafnaðarmenn sendu frá sér tilkynningu vegna ummæla Árna Páls Árnasonar í Mín skoðun. 14.4.2014 14:54 Sigurður Rósant fundinn Sigurður Rósant Júlíusson, sem lögregla lýsti eftir á föstudaginn, er kominn fram að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. 14.4.2014 14:41 Sigríður Hagalín líklegust í fréttastjórastólinn Magnús Geir Þórðarson hefur í dag verið önnum kafinn við að taka viðtal við kandídata í yfirmannastöður RÚV. 14.4.2014 13:36 Hilmari var boðið í afmæli Jackie Chan „Ég sagði „hello“ og hann svaraði „hello“. Ég sagði „thank you“ og hann sagði „thank you““. 14.4.2014 13:27 Reiði stúdenta aðeins magnast Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. 14.4.2014 12:21 Íslandsbanki ekki sett íbúum afarkosti Bankinn sér sig knúinn til að svara fyrir sig. 14.4.2014 11:30 „Ætlarðu svo að reyna að taka kredit fyrir það að mér gangi vel í tónlistinni í dag?“ Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður vandar bæjaryfirvöldum á Húsavík ekki kveðjurnar. 14.4.2014 11:28 Tveir ökumenn fluttir á slysadeild Mótorhjól og bifreið skullu saman í Skútuvogi í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Lögregla og sjúkrabifreið mættu á svæðið skömmu síðar. 14.4.2014 11:09 „Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14.4.2014 11:07 Gott skíðafæri í aðdraganda páskanna Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði, Hlíðarfjalli og dölunum á Ísafirði, Seljalands- og Tungudal, voru opin fyrir skíða- og brettafólk í gær. 14.4.2014 10:21 Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð í málinu í morgun. 14.4.2014 09:53 Listi yfir Íslendinga í skattaskjóli afhentur Bresk yfirvöld sendu skattrannsóknarstjóra nöfn 10 Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Skattrannsóknarstjóra hefur verið boðið að kaupa gögn að utan með nöfnum hundraða Íslendinga. Slík gögn hafa aldrei verið keypt hér á landi. 14.4.2014 09:12 Íbúar á aðstoð að sprengja áætlun ársins í Reykjanesbæ Mjög margir hafa bæst í hóp Reyknesinga sem eru 18 til 29 ára og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum en fá fjárhagsaðstoð úr bæjarsjóði. Nærri fjögur prósent íbúanna þáðu aðstoð í fyrra. Áætlun þessa árs er sprungin. 14.4.2014 09:03 Tæp fjögur prósent íbúa með fjárhagsaðstoð Útgjöld Reykjanesbæjar vegna fjárhagsaðstoðar voru 275 milljónir árið 2013. Einstaklingum á aldrinum 18-29 ára sem þiggja fjárhagsaðstoð hefur fjölgað um 250% á síðustu sex árum. Á annað hundrað manns munu missa bótaréttinn á þessu ári. 14.4.2014 09:02 Barist við skógarelda í Chile Rúmlega tólfundruð slökkviliðs- og lögreglumenn berjast nú við gríðarlega skógarelda í Chile. Um tvö þúsund heimili í úthverfum borgarinnar Valparaiso hafa orðið eldinum að bráð og að minnsta kosti tólf hafa látist en sumar fregnir herma að fleiri hafi farist. 14.4.2014 08:30 Mótmælendur komu í veg fyrir að Alma legðist að bryggju í Durban Flutningaskipið Alma, sem siglir nú með um tvö þúsund tonn af hvalkjöti frá Íslandi til Japans, hætti við að leggja að bryggju í höfninni í Durban í Suður Afríku í gær þar sem til stóð að taka olíu og vistir. 14.4.2014 07:24 Dópaður ökumaður svínaði á lögguna Snarruglaður ökumaður var tekinn úr umferð í Reykjavík um fjögur leytið í nótt og reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. 14.4.2014 07:08 Slökkvilið bjargaði ferðamönnum úr lyftu Lyfta í hóteli við Laugaveg, hlaðin erlendum ferðamönnum, stöðvaðist á milli hæða á tíunda tímanum í gærkvöldi. 14.4.2014 07:03 Sellóleikari fari á eftir Sinfóníunnni að Hörpunni Stytta Ólafar Pálsdóttur myndhöggvara af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtssyni verður flutt frá hringtorgi við Háskólabíó að tónlistarhúsinu Hörpu. 14.4.2014 07:00 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14.4.2014 07:00 Þrír létu lífið í skotárás í Kansas Þrír létu lífið í skotárás í Kansas í Bandaríkjunum í dag en árásin átti sér stað á samkomustað gyðinga. 13.4.2014 22:56 Vilja auglýsa eftir bæjarstjóra Sjálfstæðismenn á Akureyri sendu í kvöld frá til tilkynningu, þar sem fram kemur að flokkurinn muni leggja til að auglýst verði eftir bæjarstjóra, komi flokkurinn að meirihlutasamstarfi eftir kosningar. 13.4.2014 20:27 Leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði Á aðalfundi fulltrúaráðs Öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar 27.des 2013 var samþykkt tillaga að fela nýrri stjórn að skipa starfshóp til að leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði. 13.4.2014 20:03 Íslensk stúlka í sjónvarpsþætti BBC Tökulið BBC gerði sjónvarpsþátt um fimmtán ára gamla íslenska stúlku í lok síðasta árs. Hún var valin til að taka þátt í verkefni sem ætlað er að endurspegla stöðu kvenna úr ólíkum menningarheimum og álit þeirra á jafnréttisbaráttu. 13.4.2014 20:00 Fimm milljón farþegar um Keflavík eftir fimm ár Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi segir Ísavia ætla að fjárfesta fyrir um 9 milljarða á næstu tveimur árum til að mæta gífurlegri fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll. 13.4.2014 19:06 Fundnir erfðabreytileikar sem auka líkur á slitgigt í höndum Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu og Læknadeild Háskóla Íslands hafa uppgötvað erfðabreytileika í mönnum sem auka líkur á alvarlegri slitgigt í höndum. 13.4.2014 17:59 „Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:42 „Ríkisstjórnir hafa yfirleitt ekki staðið undir væntingum“ „Utanþingsráðherrarnir í síðustu ríkisstjórn voru þeir allra vinsælustu og ef þú tekur og ef þú tekur þá út úr jöfnunni og berð saman þingmennina sem eru þarna fyrir í ráðherrastólum, þá væri núverandi ríkisstjórn vinsælli,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, um slakt fylgi núverandi ríkisstjórnar í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:01 „Lífsgæði okkar hækka ef við greiðum niður skuldir ríkissjóðs“ „Það er ýmislegt sem ég hef gagnrýnt í þessu frumvarpi og meginniðurstöður mínar eru þær að verðbólguáhrifin eru vanmetin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, um skuldaniðurfærslufrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hann vildi þó ekki staðfesta við Mikael að hann hygðist kjósa gegn frumvarpinu. 13.4.2014 16:26 Ástþór og félagar rukka inn á Þingvelli Hópurinn Íslenskir náttúruunnendur kröfðu erlenda ferðamenn um aðgangseyri á Þingvöllum í dag. 13.4.2014 15:59 Maður látinn eftir vélsleðaslys Maðurinn sem lenti í vélsleðaslysi fyrr í dag er látinn. 13.4.2014 15:25 Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola Mikael Torfason fjallar um slæmt gengi íslenskra stjórnmálaflokka í pistli sínum. 13.4.2014 15:17 Kossaflens Pírata í Reykjavík Bréf til fyrirtækja merkt með persónulegri kveðju frá Pírötum. 13.4.2014 14:31 Öryggi barna á rafmagnsvespum áhyggjuefni Ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af öryggi barna sem aka rafmagnsvespum, segir kynningarstjóri Samgöngustofu. 13.4.2014 14:30 Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13.4.2014 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hraðinn vandamálið frekar heldur en öryggisbúnaðurinn „Vandinn er að þeir sem eru að ferðast minna telja sig ekki þurfa þennan búnað því þeir eru ekki að gera það sama og þeir sem eru í jaðarsportinu, en þar er þörfin alveg jafn mikil,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson hjá Landsbjörgu. 14.4.2014 19:20
"Þessi ótrúlega björgunarsveit bjargaði í raun lífi vinar míns“ "Við viljum fá að þakka fyrir okkur,“ segir Max Smith sem er hluti af breskum hópi sem kallar sig Four People Six Legs, eða fjórar manneskjur og sex fætur. Hópurinn ætlaði sér að fara yfir Vatnajökul á skíðum, dregnir áfram af flugdrekum. 14.4.2014 17:11
„Það þarf miklu meira en eina litla frétt til að hafa langvarandi áhrif“ Harpa Dís Hrefnudóttir kom stúlku til bjargar á skemmtistað um helgina sem hún telur að hafi verið byrlað ólyfjan. 14.4.2014 17:02
"Móðurmissirinn - maður gat aldrei búið sig undir hvað það var erfitt" Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tjáir sig opinskátt um öll áföllin sem dundu á fjölskyldu hennar. "Það er ekkert réttlátara að aðrir fái þessi verkefni en við. Það er bara að reyna að takast á við þetta með einhverjum hætti.“ 14.4.2014 16:52
Gríðarlegt súlukast í Kolgrafafirði Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, segir um tvö til þrjú þúsund súlur hafa verið í firðinum í dag. 14.4.2014 16:32
Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14.4.2014 16:30
Nafn mannsins sem lést Svavar Sæmundur Tómasson lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn. 14.4.2014 16:22
Messuvínið er enginn Brazzi Til að gefa alkóhólistum kost á að ganga til altaris var ákveðið að bjóða uppá alkóhólskertan drykk. 14.4.2014 15:34
Þrír handteknir við Höfðatorg Gestum Hamborgarafabrikkunnar í Borgartúni brá í brún þegar nokkrir lögreglumenn handtóku þrjá menn fyrir utan veitingastaðinn. 14.4.2014 15:14
Engin sátt í sjónmáli hjá flugmálastarfsmönnum Þeir sem eiga flug 23. og 25. apríl ættu að fylgjast vel með gangi mála. 14.4.2014 15:07
Vilja aðskilnað ríkis og kirkju og algert trúfrelsi á Íslandi Ungir jafnaðarmenn sendu frá sér tilkynningu vegna ummæla Árna Páls Árnasonar í Mín skoðun. 14.4.2014 14:54
Sigurður Rósant fundinn Sigurður Rósant Júlíusson, sem lögregla lýsti eftir á föstudaginn, er kominn fram að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. 14.4.2014 14:41
Sigríður Hagalín líklegust í fréttastjórastólinn Magnús Geir Þórðarson hefur í dag verið önnum kafinn við að taka viðtal við kandídata í yfirmannastöður RÚV. 14.4.2014 13:36
Hilmari var boðið í afmæli Jackie Chan „Ég sagði „hello“ og hann svaraði „hello“. Ég sagði „thank you“ og hann sagði „thank you““. 14.4.2014 13:27
Reiði stúdenta aðeins magnast Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. 14.4.2014 12:21
Íslandsbanki ekki sett íbúum afarkosti Bankinn sér sig knúinn til að svara fyrir sig. 14.4.2014 11:30
„Ætlarðu svo að reyna að taka kredit fyrir það að mér gangi vel í tónlistinni í dag?“ Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður vandar bæjaryfirvöldum á Húsavík ekki kveðjurnar. 14.4.2014 11:28
Tveir ökumenn fluttir á slysadeild Mótorhjól og bifreið skullu saman í Skútuvogi í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Lögregla og sjúkrabifreið mættu á svæðið skömmu síðar. 14.4.2014 11:09
„Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14.4.2014 11:07
Gott skíðafæri í aðdraganda páskanna Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði, Hlíðarfjalli og dölunum á Ísafirði, Seljalands- og Tungudal, voru opin fyrir skíða- og brettafólk í gær. 14.4.2014 10:21
Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð í málinu í morgun. 14.4.2014 09:53
Listi yfir Íslendinga í skattaskjóli afhentur Bresk yfirvöld sendu skattrannsóknarstjóra nöfn 10 Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Skattrannsóknarstjóra hefur verið boðið að kaupa gögn að utan með nöfnum hundraða Íslendinga. Slík gögn hafa aldrei verið keypt hér á landi. 14.4.2014 09:12
Íbúar á aðstoð að sprengja áætlun ársins í Reykjanesbæ Mjög margir hafa bæst í hóp Reyknesinga sem eru 18 til 29 ára og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum en fá fjárhagsaðstoð úr bæjarsjóði. Nærri fjögur prósent íbúanna þáðu aðstoð í fyrra. Áætlun þessa árs er sprungin. 14.4.2014 09:03
Tæp fjögur prósent íbúa með fjárhagsaðstoð Útgjöld Reykjanesbæjar vegna fjárhagsaðstoðar voru 275 milljónir árið 2013. Einstaklingum á aldrinum 18-29 ára sem þiggja fjárhagsaðstoð hefur fjölgað um 250% á síðustu sex árum. Á annað hundrað manns munu missa bótaréttinn á þessu ári. 14.4.2014 09:02
Barist við skógarelda í Chile Rúmlega tólfundruð slökkviliðs- og lögreglumenn berjast nú við gríðarlega skógarelda í Chile. Um tvö þúsund heimili í úthverfum borgarinnar Valparaiso hafa orðið eldinum að bráð og að minnsta kosti tólf hafa látist en sumar fregnir herma að fleiri hafi farist. 14.4.2014 08:30
Mótmælendur komu í veg fyrir að Alma legðist að bryggju í Durban Flutningaskipið Alma, sem siglir nú með um tvö þúsund tonn af hvalkjöti frá Íslandi til Japans, hætti við að leggja að bryggju í höfninni í Durban í Suður Afríku í gær þar sem til stóð að taka olíu og vistir. 14.4.2014 07:24
Dópaður ökumaður svínaði á lögguna Snarruglaður ökumaður var tekinn úr umferð í Reykjavík um fjögur leytið í nótt og reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. 14.4.2014 07:08
Slökkvilið bjargaði ferðamönnum úr lyftu Lyfta í hóteli við Laugaveg, hlaðin erlendum ferðamönnum, stöðvaðist á milli hæða á tíunda tímanum í gærkvöldi. 14.4.2014 07:03
Sellóleikari fari á eftir Sinfóníunnni að Hörpunni Stytta Ólafar Pálsdóttur myndhöggvara af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtssyni verður flutt frá hringtorgi við Háskólabíó að tónlistarhúsinu Hörpu. 14.4.2014 07:00
Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14.4.2014 07:00
Þrír létu lífið í skotárás í Kansas Þrír létu lífið í skotárás í Kansas í Bandaríkjunum í dag en árásin átti sér stað á samkomustað gyðinga. 13.4.2014 22:56
Vilja auglýsa eftir bæjarstjóra Sjálfstæðismenn á Akureyri sendu í kvöld frá til tilkynningu, þar sem fram kemur að flokkurinn muni leggja til að auglýst verði eftir bæjarstjóra, komi flokkurinn að meirihlutasamstarfi eftir kosningar. 13.4.2014 20:27
Leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði Á aðalfundi fulltrúaráðs Öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar 27.des 2013 var samþykkt tillaga að fela nýrri stjórn að skipa starfshóp til að leita leiða til að rétta af tap á byggingarsjóði. 13.4.2014 20:03
Íslensk stúlka í sjónvarpsþætti BBC Tökulið BBC gerði sjónvarpsþátt um fimmtán ára gamla íslenska stúlku í lok síðasta árs. Hún var valin til að taka þátt í verkefni sem ætlað er að endurspegla stöðu kvenna úr ólíkum menningarheimum og álit þeirra á jafnréttisbaráttu. 13.4.2014 20:00
Fimm milljón farþegar um Keflavík eftir fimm ár Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi segir Ísavia ætla að fjárfesta fyrir um 9 milljarða á næstu tveimur árum til að mæta gífurlegri fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll. 13.4.2014 19:06
Fundnir erfðabreytileikar sem auka líkur á slitgigt í höndum Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu og Læknadeild Háskóla Íslands hafa uppgötvað erfðabreytileika í mönnum sem auka líkur á alvarlegri slitgigt í höndum. 13.4.2014 17:59
„Það var allt bundið hér í klíku og menn gátu gengið að auðsæld vísri“ „Fólk var hér áður fyrir ekki metið á eigin verðleikum og þannig var Ísland, hið fullkomna andverðleika samfélag á margan hátt,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:42
„Ríkisstjórnir hafa yfirleitt ekki staðið undir væntingum“ „Utanþingsráðherrarnir í síðustu ríkisstjórn voru þeir allra vinsælustu og ef þú tekur og ef þú tekur þá út úr jöfnunni og berð saman þingmennina sem eru þarna fyrir í ráðherrastólum, þá væri núverandi ríkisstjórn vinsælli,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, um slakt fylgi núverandi ríkisstjórnar í þættinum Mín skoðun á stöð 2 í dag. 13.4.2014 17:01
„Lífsgæði okkar hækka ef við greiðum niður skuldir ríkissjóðs“ „Það er ýmislegt sem ég hef gagnrýnt í þessu frumvarpi og meginniðurstöður mínar eru þær að verðbólguáhrifin eru vanmetin,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, um skuldaniðurfærslufrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hann vildi þó ekki staðfesta við Mikael að hann hygðist kjósa gegn frumvarpinu. 13.4.2014 16:26
Ástþór og félagar rukka inn á Þingvelli Hópurinn Íslenskir náttúruunnendur kröfðu erlenda ferðamenn um aðgangseyri á Þingvöllum í dag. 13.4.2014 15:59
Maður látinn eftir vélsleðaslys Maðurinn sem lenti í vélsleðaslysi fyrr í dag er látinn. 13.4.2014 15:25
Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola Mikael Torfason fjallar um slæmt gengi íslenskra stjórnmálaflokka í pistli sínum. 13.4.2014 15:17
Kossaflens Pírata í Reykjavík Bréf til fyrirtækja merkt með persónulegri kveðju frá Pírötum. 13.4.2014 14:31
Öryggi barna á rafmagnsvespum áhyggjuefni Ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af öryggi barna sem aka rafmagnsvespum, segir kynningarstjóri Samgöngustofu. 13.4.2014 14:30
Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. 13.4.2014 14:00