Fleiri fréttir Metfjöldi leitaði páskaeggja í Viðey Aðeins eitt egg situr eftir af þeim 800 sem falin voru. 12.4.2014 20:55 Mini Market opnar á ný Eigandi pólsku matvöruverslunarinnar Mini Market, sem gjöreyðilagðist í bruna í desember, opnaði verslunina að nýju í dag. Hann segir það hafa tekist með hjálp vina og viðskiptavina sem lögðu hönd á plóg. 12.4.2014 19:34 Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12.4.2014 19:30 Nýr Evrópuflokkur tæki mest fylgi frá Sjálfstæðisflokknum Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir nýjan Evrópuflokk til hægri geta reynst Samfylkingunni og Bjartri framtíð hættulegur ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. 12.4.2014 19:30 Unnið að því að fá Aðalsteinu og Gunnhildi heim Unnið er að því að fá íslensku stúlkurnar sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi, framseldar hingað til lands. Gert er ráð fyrir að formlegt framsalsferli hefjist á næstu dögum. 12.4.2014 18:59 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12.4.2014 17:12 Týndi kötturinn ratar í heimspressuna Frásögn Vísis af Örvari, sem sneri heim eftir sjö ára fjarveru, vekur athygli bandarískrar fréttasíðu. 12.4.2014 16:20 Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12.4.2014 14:04 Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12.4.2014 13:39 „Tengsl Íslands og Bandaríkjanna standa traustum fótum“ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann ræddi samskipti Íslands og Bandaríkjanna við Chuck Hagel varnarmálaráðherra og Christine H. Fox aðstoðarvarnarmálaráðherra. 12.4.2014 12:50 Hluthafasamkomulag í HS-veitum stenst ekki raforkulög Í áliti Orkustofnunar vegna kaupa Úrsusar á 34,4 % hlut í HS-veitum segir að hluthafasamkomulag vegna kaupanna standist ekki lög um veitufyrirtæki. 12.4.2014 12:00 Akstursbann á hálendinu Nú þegar frost er að fara úr jörð þarf víða að banna allan akstur á hálendinu til að koma í veg fyrir skemmdir á vegum og náttúru. 12.4.2014 11:23 „Braust inn í ísskáp og hélt veislu fyrir sjálfan sig“ Lögreglunni á Siglufirði barst tilkynning um mann sem hafði brotist inn í ísskáp á Gistihúsinu Hvanneyri í gærkvöldi. Maðurinn hefur ekki verið ákærður og var ekki færður í fangageymslu. 12.4.2014 11:00 Ætla að ganga inn á hverasvæðið án þess að greiða Náttúruunnendur koma saman við Geysi Haukadal í dag kl. 13:30 til að ganga inn á hverasvæðið án greiðslu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá íslenskum náttúruunnendum. 12.4.2014 10:56 Enginn man hvað gerðist nema börnin Guðmundur Ragnar Einarsson er barn alkóhólista. Hann var alinn upp í litlu samfélagi þar sem allir vissu um erfiðar heimilisaðstæður, en lokuðu augunum fyrir því. Hann segir mikilvægt að ná til þessara barna og ljá þeim rödd. 12.4.2014 09:30 Ekið utan í gangandi stúlku í Hafnarfirði í gærkvöldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur sautján ára drengjum á vínveitingahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. 12.4.2014 09:26 Flensborg hefndi fyrir skítinn í Morfís Úrslitin í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna fóru fram í gærkvöld í Háskólabíói en Flensborgarskólinn bar sigur úr býtum gegn Menntaskólanum við Sund. 12.4.2014 09:19 Hagræðing í að þétta byggð og byggja upp leigumarkað í borginni S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík, segir að með þéttingu byggðar megi ná fram mikilli hagræðingu. Hann segir nauðsynlegt að borgin komi að málum til að byggja upp leigumarkað til að taka á húsnæðisvandanum. 12.4.2014 08:00 Algjör sprenging hjá bogfimifólki Skráðum iðkendum í bogfimi á Íslandi fjölgaði úr tíu í 250 í fyrra. Sótt hefur verið um aðstöðu fyrir bogfimisvæði í Hafnarfirði. 12.4.2014 07:00 Nýr hægriflokkur gæti notið svipaðs fylgis og Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup myndu rúm 20 prósent aðspurðra kjósa nýjan Evrópusinnaðan stjórnmálaflokk hægra megin við miðju. 26 prósent af fylginu kemur frá þeim sem kusu Sjálfstæðisflokkinn vorið 2013 12.4.2014 07:00 Hiti á Alþingi vegna umhverfismála Hart var tekist á á Alþingi á fimmtudag þegar umhverfisráðherra vísaði málefnum rammaáætlunar í atvinnuveganefnd. Vinstri græn telja að með tillögunni ætli ráðherra að draga úr vægi umhverfisverndar og þrýsta á um virkjun í Þjórsá. 12.4.2014 07:00 Fæstir segjast treysta utanríkisráðuneytinu Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup segjast flestir treysta menntamálaráðuneytinu. Töluverður munur er á viðhorfi til ráðuneyta eftir stjórnmálaskoðunum aðspurðra. 12.4.2014 07:00 Sóttu veikan mann af Vatnajökli Björgunarsveitir á Austurlandi sóttu í gær veikan mann á Vatnajökul en maðurinn var í hópi sem hugðist þvera jökulinn frá Snæfelli til Grímsvatna. 11.4.2014 23:49 Víða ófært á vegum Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi munu skil fara yfir landið á morgun með SA hvassviðri og úrkomu. 11.4.2014 22:30 1500 jarðskjálftar mældust í mars Tæplega 1500 jarðskjálftar mældust með SIL-mælakerfi Veðurstofu Íslands í mars mánuði. 11.4.2014 21:20 Rússar verja hagsmuni sína ef í hart fer Staðan í deilu Rússa við Úkraínumenn og vesturveldin er afleiðing af því hvernig kalda stríðinu lauk, að mati prófessors við Bifröst. Hann býst ekki við stríði en segir þó að Rússar muni verja hagsmuni sína ef í hart fari. 11.4.2014 20:00 Tugum milljóna eytt í gagnslaust lyf? Íslenska ríkið eyddi tugum milljóna króna í gagnslaust og jafnvel skaðlegt lyf, ef niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar eru réttar. Sóttvarnalæknir segir virkni lyfsins hins vegar margsannaða. 11.4.2014 20:00 Nauðsynlegt að byggja upp leigumarkað í Reykjavík S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík segir nauðsynlegt að borgin komi að málum til að byggja upp leigumarkað til taka á húsnæðisvandanum. 11.4.2014 20:00 Sparisjóðirnir gleymdu uppruna sínum Í hrunadansi fjármálabólunnar toguðust sparisjóðirnir inn í hringiðu áhættusækni og fjármálagerninga og misstu sjónar á því til hvers þeir voru stofnaðir á sínum tíma. 11.4.2014 20:00 Lögregla lýsir eftir Sigurði Rósant Lögregla lýsir eftir Sigurði Rósant Júlíussyni en hann er fæddur árið 1996. 11.4.2014 19:46 Björgunarsveitir á leið á Vatnajökul að sækja veikan mann Björgunarsveitir á Austurlandi eru nú á leið á Vatnajökul að sækja veikan mann. 11.4.2014 18:43 Gísli Marteinn kominn inn í Harvard Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson er kominn inn í nám við bandaríska háskólann Harvard í Boston. 11.4.2014 18:17 „Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga“ „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“ 11.4.2014 17:51 Tannlæknastofa Petru býður eldri borgurum á Ragga Bjarna „Tónleikar með Ragga Bjarna sem verða á 9-unni föstudaginn 11. Apríl kl. 20:00, verða í boði tannlæknastofu Petru Vilhjálmsdóttir, í minningu ömmu Petu.“ Svona lítur tilkynning á heimasíðu sveitarfélagsins Ölfusar út. 11.4.2014 17:39 ÁTVR greiðir starfsmanni sínum bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Konan fór hins vegar fram á 4,7 milljónir króna í bætur. Þá er ÁTVR gert að greiða konunni 900 þúsund krónur í málskostnað. 11.4.2014 16:59 Mikilmennskubrjálæði og blekkingar í Sparisjóðunum Vilhjálmur Bjarnason segir nýja menningu í ábyrgðum og veðum hafa ráðið för í rekstri sparisjóðanna. Hirðir fjár sparisjóðanna hafi í raun verið slátrari. 11.4.2014 16:30 „Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11.4.2014 16:29 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11.4.2014 16:24 Vilhjálmur fellur frá málsókn á hendur Bergi Ebba Rekur gengislækkun hlutabréfa í Bang & Olufsen til ummæla sinna um að vörur fyrirtækisins séu "danskt drasl“. 11.4.2014 15:30 Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkir nýjan kjarasamning Samningurinn felur í sér 2,8 prósenta hækkun, eða að lágmarki átta þúsund krónur fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. 11.4.2014 15:17 Hættuleg snuddubönd Tekinn hefur verið saman listi yfir snuddubönd sem tekin hafa verið af markaði. 11.4.2014 15:05 Silja Rut fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésdóttur, 15 ára, en hún fór frá Lágafellsskóla í fyrradag. 11.4.2014 15:03 10 látnir eftir árekstur í Kaliforníu Flutningabíll og rúta full af nemendum rákust á. Eldhaf umlauk bílana er 10 létust. 11.4.2014 14:25 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11.4.2014 14:23 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11.4.2014 13:36 Sjá næstu 50 fréttir
Metfjöldi leitaði páskaeggja í Viðey Aðeins eitt egg situr eftir af þeim 800 sem falin voru. 12.4.2014 20:55
Mini Market opnar á ný Eigandi pólsku matvöruverslunarinnar Mini Market, sem gjöreyðilagðist í bruna í desember, opnaði verslunina að nýju í dag. Hann segir það hafa tekist með hjálp vina og viðskiptavina sem lögðu hönd á plóg. 12.4.2014 19:34
Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. 12.4.2014 19:30
Nýr Evrópuflokkur tæki mest fylgi frá Sjálfstæðisflokknum Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir nýjan Evrópuflokk til hægri geta reynst Samfylkingunni og Bjartri framtíð hættulegur ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. 12.4.2014 19:30
Unnið að því að fá Aðalsteinu og Gunnhildi heim Unnið er að því að fá íslensku stúlkurnar sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi, framseldar hingað til lands. Gert er ráð fyrir að formlegt framsalsferli hefjist á næstu dögum. 12.4.2014 18:59
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12.4.2014 17:12
Týndi kötturinn ratar í heimspressuna Frásögn Vísis af Örvari, sem sneri heim eftir sjö ára fjarveru, vekur athygli bandarískrar fréttasíðu. 12.4.2014 16:20
Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12.4.2014 14:04
Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12.4.2014 13:39
„Tengsl Íslands og Bandaríkjanna standa traustum fótum“ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann ræddi samskipti Íslands og Bandaríkjanna við Chuck Hagel varnarmálaráðherra og Christine H. Fox aðstoðarvarnarmálaráðherra. 12.4.2014 12:50
Hluthafasamkomulag í HS-veitum stenst ekki raforkulög Í áliti Orkustofnunar vegna kaupa Úrsusar á 34,4 % hlut í HS-veitum segir að hluthafasamkomulag vegna kaupanna standist ekki lög um veitufyrirtæki. 12.4.2014 12:00
Akstursbann á hálendinu Nú þegar frost er að fara úr jörð þarf víða að banna allan akstur á hálendinu til að koma í veg fyrir skemmdir á vegum og náttúru. 12.4.2014 11:23
„Braust inn í ísskáp og hélt veislu fyrir sjálfan sig“ Lögreglunni á Siglufirði barst tilkynning um mann sem hafði brotist inn í ísskáp á Gistihúsinu Hvanneyri í gærkvöldi. Maðurinn hefur ekki verið ákærður og var ekki færður í fangageymslu. 12.4.2014 11:00
Ætla að ganga inn á hverasvæðið án þess að greiða Náttúruunnendur koma saman við Geysi Haukadal í dag kl. 13:30 til að ganga inn á hverasvæðið án greiðslu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá íslenskum náttúruunnendum. 12.4.2014 10:56
Enginn man hvað gerðist nema börnin Guðmundur Ragnar Einarsson er barn alkóhólista. Hann var alinn upp í litlu samfélagi þar sem allir vissu um erfiðar heimilisaðstæður, en lokuðu augunum fyrir því. Hann segir mikilvægt að ná til þessara barna og ljá þeim rödd. 12.4.2014 09:30
Ekið utan í gangandi stúlku í Hafnarfirði í gærkvöldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur sautján ára drengjum á vínveitingahúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. 12.4.2014 09:26
Flensborg hefndi fyrir skítinn í Morfís Úrslitin í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna fóru fram í gærkvöld í Háskólabíói en Flensborgarskólinn bar sigur úr býtum gegn Menntaskólanum við Sund. 12.4.2014 09:19
Hagræðing í að þétta byggð og byggja upp leigumarkað í borginni S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík, segir að með þéttingu byggðar megi ná fram mikilli hagræðingu. Hann segir nauðsynlegt að borgin komi að málum til að byggja upp leigumarkað til að taka á húsnæðisvandanum. 12.4.2014 08:00
Algjör sprenging hjá bogfimifólki Skráðum iðkendum í bogfimi á Íslandi fjölgaði úr tíu í 250 í fyrra. Sótt hefur verið um aðstöðu fyrir bogfimisvæði í Hafnarfirði. 12.4.2014 07:00
Nýr hægriflokkur gæti notið svipaðs fylgis og Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup myndu rúm 20 prósent aðspurðra kjósa nýjan Evrópusinnaðan stjórnmálaflokk hægra megin við miðju. 26 prósent af fylginu kemur frá þeim sem kusu Sjálfstæðisflokkinn vorið 2013 12.4.2014 07:00
Hiti á Alþingi vegna umhverfismála Hart var tekist á á Alþingi á fimmtudag þegar umhverfisráðherra vísaði málefnum rammaáætlunar í atvinnuveganefnd. Vinstri græn telja að með tillögunni ætli ráðherra að draga úr vægi umhverfisverndar og þrýsta á um virkjun í Þjórsá. 12.4.2014 07:00
Fæstir segjast treysta utanríkisráðuneytinu Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup segjast flestir treysta menntamálaráðuneytinu. Töluverður munur er á viðhorfi til ráðuneyta eftir stjórnmálaskoðunum aðspurðra. 12.4.2014 07:00
Sóttu veikan mann af Vatnajökli Björgunarsveitir á Austurlandi sóttu í gær veikan mann á Vatnajökul en maðurinn var í hópi sem hugðist þvera jökulinn frá Snæfelli til Grímsvatna. 11.4.2014 23:49
Víða ófært á vegum Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi munu skil fara yfir landið á morgun með SA hvassviðri og úrkomu. 11.4.2014 22:30
1500 jarðskjálftar mældust í mars Tæplega 1500 jarðskjálftar mældust með SIL-mælakerfi Veðurstofu Íslands í mars mánuði. 11.4.2014 21:20
Rússar verja hagsmuni sína ef í hart fer Staðan í deilu Rússa við Úkraínumenn og vesturveldin er afleiðing af því hvernig kalda stríðinu lauk, að mati prófessors við Bifröst. Hann býst ekki við stríði en segir þó að Rússar muni verja hagsmuni sína ef í hart fari. 11.4.2014 20:00
Tugum milljóna eytt í gagnslaust lyf? Íslenska ríkið eyddi tugum milljóna króna í gagnslaust og jafnvel skaðlegt lyf, ef niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar eru réttar. Sóttvarnalæknir segir virkni lyfsins hins vegar margsannaða. 11.4.2014 20:00
Nauðsynlegt að byggja upp leigumarkað í Reykjavík S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík segir nauðsynlegt að borgin komi að málum til að byggja upp leigumarkað til taka á húsnæðisvandanum. 11.4.2014 20:00
Sparisjóðirnir gleymdu uppruna sínum Í hrunadansi fjármálabólunnar toguðust sparisjóðirnir inn í hringiðu áhættusækni og fjármálagerninga og misstu sjónar á því til hvers þeir voru stofnaðir á sínum tíma. 11.4.2014 20:00
Lögregla lýsir eftir Sigurði Rósant Lögregla lýsir eftir Sigurði Rósant Júlíussyni en hann er fæddur árið 1996. 11.4.2014 19:46
Björgunarsveitir á leið á Vatnajökul að sækja veikan mann Björgunarsveitir á Austurlandi eru nú á leið á Vatnajökul að sækja veikan mann. 11.4.2014 18:43
Gísli Marteinn kominn inn í Harvard Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson er kominn inn í nám við bandaríska háskólann Harvard í Boston. 11.4.2014 18:17
„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga“ „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“ 11.4.2014 17:51
Tannlæknastofa Petru býður eldri borgurum á Ragga Bjarna „Tónleikar með Ragga Bjarna sem verða á 9-unni föstudaginn 11. Apríl kl. 20:00, verða í boði tannlæknastofu Petru Vilhjálmsdóttir, í minningu ömmu Petu.“ Svona lítur tilkynning á heimasíðu sveitarfélagsins Ölfusar út. 11.4.2014 17:39
ÁTVR greiðir starfsmanni sínum bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Konan fór hins vegar fram á 4,7 milljónir króna í bætur. Þá er ÁTVR gert að greiða konunni 900 þúsund krónur í málskostnað. 11.4.2014 16:59
Mikilmennskubrjálæði og blekkingar í Sparisjóðunum Vilhjálmur Bjarnason segir nýja menningu í ábyrgðum og veðum hafa ráðið för í rekstri sparisjóðanna. Hirðir fjár sparisjóðanna hafi í raun verið slátrari. 11.4.2014 16:30
„Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11.4.2014 16:29
Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11.4.2014 16:24
Vilhjálmur fellur frá málsókn á hendur Bergi Ebba Rekur gengislækkun hlutabréfa í Bang & Olufsen til ummæla sinna um að vörur fyrirtækisins séu "danskt drasl“. 11.4.2014 15:30
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkir nýjan kjarasamning Samningurinn felur í sér 2,8 prósenta hækkun, eða að lágmarki átta þúsund krónur fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. 11.4.2014 15:17
Hættuleg snuddubönd Tekinn hefur verið saman listi yfir snuddubönd sem tekin hafa verið af markaði. 11.4.2014 15:05
Silja Rut fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésdóttur, 15 ára, en hún fór frá Lágafellsskóla í fyrradag. 11.4.2014 15:03
10 látnir eftir árekstur í Kaliforníu Flutningabíll og rúta full af nemendum rákust á. Eldhaf umlauk bílana er 10 létust. 11.4.2014 14:25
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11.4.2014 14:23
Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11.4.2014 13:36