Innlent

Tveir ökumenn fluttir á slysadeild

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá slysstað í morgun.
Frá slysstað í morgun. Mynd/Aðsend
Mótorhjól og bifreið skullu saman í Skútuvogi í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Lögregla og sjúkrabifreið mættu á svæðið skömmu síðar.

Ökumenn beggja ökutækja voru fluttir á slysadeild að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Ekki liggur fyrir hve alvarleg meiðsli þeirra eru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×