Fleiri fréttir

Par handtekið í tvígang á einum degi

Par sem handtekið var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna ölvunar á almannafæri reyndist geyma ýmislegt í bakpoka sem það hafði meðferðis.

Ætla að vekja athygli á Vestfjörðum

Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að fara af stað í þriggja ára markaðsátak.

Kjölur semur við ríkið

Samið var um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings og tuttugu þúsund krónur í lok samnings 1. apríl 2015.

Borgar sig að vera áfram umsóknarríki

Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu.

Ölvaður karlmaður handtekinn í nótt

Maðurinn lét ófriðlega, sýndi mótþróa við handtöku og var vistaður fangaklefa eftir að blóðsýni hafði verið fengið hjá honum. Karlmaðurinn var undir áhrifum áfengis- og kannabisefna.

Ísland áhrifalaust með EES-samningum

Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar.

Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar

Atvinnulausum með bótarétt fækkar og notendum sem fá fjárhagsaðstoð frá borginni fjölgar. Reykjavík kemur töluvert verr út en nágrannasveitarfélögin.

Össur fær gullmerki

Fyrirtækið Össur hefur hlotið gullmerkið í jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCoopers (PWC).

Flestir vilja mannúðlegar veiðar

73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Tæp 60 prósent telja að veiðar við Ísland séu mannúðlegar.

Markmið veiðigjalda gleymst

Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöldunum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn.

Grásleppuvertíðin að fara í vaskinn

Grásleppuveiðar fara afar rólega af stað og bendir margt til þess að aflaverðmæti muni dragast saman um hálfan milljarð á milli ára. Verð á grásleppu hefur hríðfallið.

Hestafótbolti í Víðidal

Ungir knapar sýndu listir sýnar í reiðhöllinni í Víðidal í tengslum við sýninguna Æskan og hesturinn í dag. Þar mátti sjá prinsessur og ýmsar kynjaverur, auk þess spilaður var hestafótbolti.

Spilavíti er of neikvætt orð

Willum Þór Þórsson segir spilahallir vera afþreyging og líti beri á þau í samhengi við ferðamannaiðnað.

Sjá næstu 50 fréttir