Fleiri fréttir Par handtekið í tvígang á einum degi Par sem handtekið var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna ölvunar á almannafæri reyndist geyma ýmislegt í bakpoka sem það hafði meðferðis. 7.4.2014 14:46 Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7.4.2014 14:43 Ætla að vekja athygli á Vestfjörðum Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að fara af stað í þriggja ára markaðsátak. 7.4.2014 13:56 Kjölur semur við ríkið Samið var um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings og tuttugu þúsund krónur í lok samnings 1. apríl 2015. 7.4.2014 13:38 Stuðningur við ríkisstjórnina dvínar Stuðningur við ríkisstjórnina hefur lækkað um tæp átta prósentustig á rúmum sex vikum. 7.4.2014 11:49 Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7.4.2014 11:43 Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7.4.2014 11:36 Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7.4.2014 11:31 Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7.4.2014 11:24 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7.4.2014 10:40 Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7.4.2014 10:04 "Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, gefur lítið fyrir að tengja sjálfstæði og fullveldi við mynt sem hægt er að fella. Hann bendir á að Ísland sé eina ríkið í heiminum með undir tvær milljónir íbúa sem sé með sjálfstæðan, fljótandi gjaldmiðil. 7.4.2014 10:02 Karlmaður stöðvaður fyrir ofsaakstur Maðurinn ók á nær þreföldum hámarkshraða. 7.4.2014 09:53 Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7.4.2014 09:49 Ölvaður karlmaður handtekinn í nótt Maðurinn lét ófriðlega, sýndi mótþróa við handtöku og var vistaður fangaklefa eftir að blóðsýni hafði verið fengið hjá honum. Karlmaðurinn var undir áhrifum áfengis- og kannabisefna. 7.4.2014 09:43 Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7.4.2014 09:27 Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7.4.2014 08:53 Björgunarskip sótti bilaðan handfærabát Björgunarskipið Oddur V. Gíslason sótti í nótt bilaðan handfærabát og kom með hann til Grindavíkur klukkan hálf sex í morgun. 7.4.2014 08:02 Þjóðskrá bíður eftir beiðni ráðuneytis Óljóst er hvort stjórnmálaflokkar fái afhenta kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eins og tíðkast hefur í áratugi fyrir almennar kosningar. 7.4.2014 08:00 Hross léku knattspyrnu í Víðidal Sýningin Æskan og hesturinn var haldin um helgina 7.4.2014 08:00 Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar Atvinnulausum með bótarétt fækkar og notendum sem fá fjárhagsaðstoð frá borginni fjölgar. Reykjavík kemur töluvert verr út en nágrannasveitarfélögin. 7.4.2014 07:15 Miðbaugshópurinn kominn á skrið og vinnur list úr stríðsminjum heimsins Jóhann Sigmarsson og félagar í Miðbaugs-minjaverkefninu hafa fengið þrjú þúsund fermetra vinnusal í Berlín. Skapa á list úr minjum frá Hírósíma og Berlínarmúrnum. Beðið er svara um minjar frá voðaverkum í New York og Frakklandi. 7.4.2014 07:00 Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7.4.2014 07:00 Össur fær gullmerki Fyrirtækið Össur hefur hlotið gullmerkið í jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCoopers (PWC). 7.4.2014 07:00 Rafiðnaðarsamband Íslands mótmælir kaupaukafrumvarpi Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands mótmælir harðlega lagafrumvarpi þar sem kveðið er á um að heimilt verði að greiða kaupauka til starfsmanna fjármálafyrirtækja sem samsvarar tvöföldun árslauna. 7.4.2014 07:00 Flestir vilja mannúðlegar veiðar 73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Tæp 60 prósent telja að veiðar við Ísland séu mannúðlegar. 7.4.2014 07:00 Markmið veiðigjalda gleymst Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöldunum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn. 7.4.2014 06:30 Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7.4.2014 06:00 Samtök um húsakost Landspítalans Landssamtökin munu vinna undir kjörorðinu „Spítalinn okkar“ 6.4.2014 22:05 Grásleppuvertíðin að fara í vaskinn Grásleppuveiðar fara afar rólega af stað og bendir margt til þess að aflaverðmæti muni dragast saman um hálfan milljarð á milli ára. Verð á grásleppu hefur hríðfallið. 6.4.2014 21:48 „Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6.4.2014 21:34 Agi í ríkisfjármálum mikilvægari en nýr gjaldmiðill Krónan er ekkert að fara á næstunni. Þetta segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Meira máli skipti að koma böndum á ríkisfjármálin en að skipta um gjaldmiðil. 6.4.2014 21:30 Hestafótbolti í Víðidal Ungir knapar sýndu listir sýnar í reiðhöllinni í Víðidal í tengslum við sýninguna Æskan og hesturinn í dag. Þar mátti sjá prinsessur og ýmsar kynjaverur, auk þess spilaður var hestafótbolti. 6.4.2014 19:45 Íslensk stúlka í Chile: Þurfti að yfirgefa heimili sitt „Ég var svo heppin að vera einmitt í heimsókn hjá vini mínum þegar skjálftinn reið yfir. Ég er ofboðslega fegin að hafa ekki verið heima, þar sem við búum á tíundu hæð,“ segir Alda. 6.4.2014 19:30 Frá Kópavogi til Rússlands í verkfallinu og sóttu gull Skólakór Kársness bar sigur úr býtum á alþjóðlegu kóramóti í Rússlandi. „Nú þurfa þær bara að drífa sig heim og fara beint í skólann,“ segir Þórunn Björnsdóttir kórstjóri. 6.4.2014 17:58 Katrín Júlíusdóttir og Elín Hirst tókust á um hvalveiðar "Ákvörðun sem þessa ætti ekki að taka út frá þjóðarstolti," sagði Katrín Júlíusdóttir um hvalveiðar Íslendinga í dag. 6.4.2014 15:42 Lyfjakostnaður sligar krabbameinssjúklinga Mikael Torfason þáttastjórnandi Minnar skoðunar sagði í pistli sínum í þættinum á stöð tvö í dag að brýnt sé að reisa heilbrigðiskerfið við. 6.4.2014 15:12 Spilavíti er of neikvætt orð Willum Þór Þórsson segir spilahallir vera afþreyging og líti beri á þau í samhengi við ferðamannaiðnað. 6.4.2014 14:29 Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6.4.2014 13:31 Katrín Júlíusdóttir, Elín Hirst og spilavítin í Minni skoðun Aðalgestur Mikaels Torfasonar var að þessu sinni Willum Þór Þórsson þingmaður en hann vill lögleiða spilavítin, sem hann kallar reyndar spilahallir. 6.4.2014 12:43 "Almenningur vill lausnir, ekki leiki." Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hrósar Bjartri framtíð. 6.4.2014 11:56 Óánægja með laun í opinbera geiranum er ákveðinn kúltúr Marta Árnadóttir framkvæmdastjóri Dokkunnar var í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í Sprengisandi fyrir skömmu. 6.4.2014 11:14 Maður með hníf handtekinn í blokkaríbúð í Breiðholti, og vagnstjóri í strætó sleginn í andlitið Erilsöm nótt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.4.2014 10:26 Fjölmargar kærur vegna kosningamisferlis í Afganistan í gær Sögulegar kosningar, enda fyrstu lýðræðislegu forsetakosningarnar í sögu landsins. Talning atkvæða stendur nú yfir. 6.4.2014 10:21 Enn fleiri vísbendingar berast í leitinni að flugvélinni Nú hefur leitarskipi frá Ástralíu tekist einnig tekist að greina samskonar hljóðmerki og kínversku leitarskipi tókst að greina í gær. 6.4.2014 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
Par handtekið í tvígang á einum degi Par sem handtekið var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna ölvunar á almannafæri reyndist geyma ýmislegt í bakpoka sem það hafði meðferðis. 7.4.2014 14:46
Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7.4.2014 14:43
Ætla að vekja athygli á Vestfjörðum Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að fara af stað í þriggja ára markaðsátak. 7.4.2014 13:56
Kjölur semur við ríkið Samið var um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings og tuttugu þúsund krónur í lok samnings 1. apríl 2015. 7.4.2014 13:38
Stuðningur við ríkisstjórnina dvínar Stuðningur við ríkisstjórnina hefur lækkað um tæp átta prósentustig á rúmum sex vikum. 7.4.2014 11:49
Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7.4.2014 11:43
Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7.4.2014 11:36
Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7.4.2014 11:31
Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7.4.2014 11:24
Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7.4.2014 10:40
Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7.4.2014 10:04
"Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, gefur lítið fyrir að tengja sjálfstæði og fullveldi við mynt sem hægt er að fella. Hann bendir á að Ísland sé eina ríkið í heiminum með undir tvær milljónir íbúa sem sé með sjálfstæðan, fljótandi gjaldmiðil. 7.4.2014 10:02
Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7.4.2014 09:49
Ölvaður karlmaður handtekinn í nótt Maðurinn lét ófriðlega, sýndi mótþróa við handtöku og var vistaður fangaklefa eftir að blóðsýni hafði verið fengið hjá honum. Karlmaðurinn var undir áhrifum áfengis- og kannabisefna. 7.4.2014 09:43
Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7.4.2014 09:27
Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7.4.2014 08:53
Björgunarskip sótti bilaðan handfærabát Björgunarskipið Oddur V. Gíslason sótti í nótt bilaðan handfærabát og kom með hann til Grindavíkur klukkan hálf sex í morgun. 7.4.2014 08:02
Þjóðskrá bíður eftir beiðni ráðuneytis Óljóst er hvort stjórnmálaflokkar fái afhenta kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eins og tíðkast hefur í áratugi fyrir almennar kosningar. 7.4.2014 08:00
Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar Atvinnulausum með bótarétt fækkar og notendum sem fá fjárhagsaðstoð frá borginni fjölgar. Reykjavík kemur töluvert verr út en nágrannasveitarfélögin. 7.4.2014 07:15
Miðbaugshópurinn kominn á skrið og vinnur list úr stríðsminjum heimsins Jóhann Sigmarsson og félagar í Miðbaugs-minjaverkefninu hafa fengið þrjú þúsund fermetra vinnusal í Berlín. Skapa á list úr minjum frá Hírósíma og Berlínarmúrnum. Beðið er svara um minjar frá voðaverkum í New York og Frakklandi. 7.4.2014 07:00
Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7.4.2014 07:00
Össur fær gullmerki Fyrirtækið Össur hefur hlotið gullmerkið í jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCoopers (PWC). 7.4.2014 07:00
Rafiðnaðarsamband Íslands mótmælir kaupaukafrumvarpi Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands mótmælir harðlega lagafrumvarpi þar sem kveðið er á um að heimilt verði að greiða kaupauka til starfsmanna fjármálafyrirtækja sem samsvarar tvöföldun árslauna. 7.4.2014 07:00
Flestir vilja mannúðlegar veiðar 73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Tæp 60 prósent telja að veiðar við Ísland séu mannúðlegar. 7.4.2014 07:00
Markmið veiðigjalda gleymst Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöldunum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn. 7.4.2014 06:30
Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7.4.2014 06:00
Samtök um húsakost Landspítalans Landssamtökin munu vinna undir kjörorðinu „Spítalinn okkar“ 6.4.2014 22:05
Grásleppuvertíðin að fara í vaskinn Grásleppuveiðar fara afar rólega af stað og bendir margt til þess að aflaverðmæti muni dragast saman um hálfan milljarð á milli ára. Verð á grásleppu hefur hríðfallið. 6.4.2014 21:48
„Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6.4.2014 21:34
Agi í ríkisfjármálum mikilvægari en nýr gjaldmiðill Krónan er ekkert að fara á næstunni. Þetta segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Meira máli skipti að koma böndum á ríkisfjármálin en að skipta um gjaldmiðil. 6.4.2014 21:30
Hestafótbolti í Víðidal Ungir knapar sýndu listir sýnar í reiðhöllinni í Víðidal í tengslum við sýninguna Æskan og hesturinn í dag. Þar mátti sjá prinsessur og ýmsar kynjaverur, auk þess spilaður var hestafótbolti. 6.4.2014 19:45
Íslensk stúlka í Chile: Þurfti að yfirgefa heimili sitt „Ég var svo heppin að vera einmitt í heimsókn hjá vini mínum þegar skjálftinn reið yfir. Ég er ofboðslega fegin að hafa ekki verið heima, þar sem við búum á tíundu hæð,“ segir Alda. 6.4.2014 19:30
Frá Kópavogi til Rússlands í verkfallinu og sóttu gull Skólakór Kársness bar sigur úr býtum á alþjóðlegu kóramóti í Rússlandi. „Nú þurfa þær bara að drífa sig heim og fara beint í skólann,“ segir Þórunn Björnsdóttir kórstjóri. 6.4.2014 17:58
Katrín Júlíusdóttir og Elín Hirst tókust á um hvalveiðar "Ákvörðun sem þessa ætti ekki að taka út frá þjóðarstolti," sagði Katrín Júlíusdóttir um hvalveiðar Íslendinga í dag. 6.4.2014 15:42
Lyfjakostnaður sligar krabbameinssjúklinga Mikael Torfason þáttastjórnandi Minnar skoðunar sagði í pistli sínum í þættinum á stöð tvö í dag að brýnt sé að reisa heilbrigðiskerfið við. 6.4.2014 15:12
Spilavíti er of neikvætt orð Willum Þór Þórsson segir spilahallir vera afþreyging og líti beri á þau í samhengi við ferðamannaiðnað. 6.4.2014 14:29
Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6.4.2014 13:31
Katrín Júlíusdóttir, Elín Hirst og spilavítin í Minni skoðun Aðalgestur Mikaels Torfasonar var að þessu sinni Willum Þór Þórsson þingmaður en hann vill lögleiða spilavítin, sem hann kallar reyndar spilahallir. 6.4.2014 12:43
"Almenningur vill lausnir, ekki leiki." Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hrósar Bjartri framtíð. 6.4.2014 11:56
Óánægja með laun í opinbera geiranum er ákveðinn kúltúr Marta Árnadóttir framkvæmdastjóri Dokkunnar var í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í Sprengisandi fyrir skömmu. 6.4.2014 11:14
Maður með hníf handtekinn í blokkaríbúð í Breiðholti, og vagnstjóri í strætó sleginn í andlitið Erilsöm nótt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.4.2014 10:26
Fjölmargar kærur vegna kosningamisferlis í Afganistan í gær Sögulegar kosningar, enda fyrstu lýðræðislegu forsetakosningarnar í sögu landsins. Talning atkvæða stendur nú yfir. 6.4.2014 10:21
Enn fleiri vísbendingar berast í leitinni að flugvélinni Nú hefur leitarskipi frá Ástralíu tekist einnig tekist að greina samskonar hljóðmerki og kínversku leitarskipi tókst að greina í gær. 6.4.2014 10:03