Innlent

Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Staða aðildarviðræðna Íslands við ESB er tekin til skoðunar í skýrslunni.
Staða aðildarviðræðna Íslands við ESB er tekin til skoðunar í skýrslunni.

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið.

Skýrslan, sem stofnunin vann fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Með henni er markmiðið að greina frá þeim álitaefnum sem eru til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland.

Nálgast má skýrsluna hér að neðan.


Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.