Fleiri fréttir „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13.3.2014 11:53 Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13.3.2014 11:52 "Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13.3.2014 11:41 „Alþingi á að fordæma þessi vinnubrögð“ „Við eigum að senda skýr skilaboð til Norðmanna, Færeyinga og Evrópusambandsins sem hafa þóst vera í samningaviðræðum við okkur,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Alþingi í morgun. 13.3.2014 11:35 Nálgast 50 þúsunda undirskrifta markið Mjög hefur hægt á undirskriftasöfnuninni hjá thjod.is en Jón Steindór Valdimarsson segir að 50 þúsund undirskriftir náist um helgina. 13.3.2014 11:27 Partý framhaldsskólanema í Turninum blásið af „Ábyrgð sem ég get ekki tekið,“ segir eigandinn. 13.3.2014 11:05 Öll einkenni "Shaken baby syndrome“ Þýskur réttarmeinafræðingur bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. 13.3.2014 10:55 Ýmis hitamál rædd á Alþingi Hægt verður að fylgjast með umræðum á þingi í beinni útsendingu hér á Vísi. Rætt verður um ESB-málið frá hinum ýmsu hliðum. Auk þess er fjöldi mála á dagskránni. 13.3.2014 10:18 Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13.3.2014 09:57 Norðurljósaferðamenn festust í skafli Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í nótt til þess að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum við Hafravatn í austanverðri Reykjavík. 13.3.2014 08:29 Handtekinn grunaður um tvær líkamsárásir Karlmaður var handtekinn í Reykjavík í nótt , grunaður um tvær líkamsárásir með skömmu millibili. Laust fyrir klukkan tvö réðst hann á konu og barði hana með flösku í andlitið. Hún var flutt á slysadeild Landsspítalans þar sem gert var að sárum hennar. 13.3.2014 08:24 Telja flugvallarfrumvarp vega freklega að rétti sveitarfélaga til sjálfsstjórnar "Þarna er vegið freklega að sjálfsstjórnarrétti sveitarfélaga og getur byggðaráð Bláskógabyggðar ekki með nokkrum hætti sætt sig við slíkar aðgerðir,“ segir byggðaráðið í umsögn um frumvarp á Alþingi sem færir ríkinu skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli. 13.3.2014 08:00 Læknar og sjúklingar sem tefja sjúkraflug Heilbrigðisráðherra segir að þar sem samningur við Mýflug um sjúkraflug sé hagstæður og framkvæmdin almennt gengið vel haldi samstarfið við Mýflug áfram. Ekki sé til skoðunar að sjúkraflug verði allt hjá Landhelgisgæslunni eins og alþingmaður vill að verði athugað. 13.3.2014 07:45 Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.3.2014 07:30 Ummæli norska ráðherrans ósvífin Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra segir mörgu ósvarað vegna stöðunnar sem er komin upp vegna samkomulags strandríkjanna í makríldeilunni. 13.3.2014 07:00 Rennsli Tungnaár í sögulegu lágmarki Vatnsstaða miðlunarlóna Landsvirkjunar hefur versnað mjög síðustu vikur og fyrirtækið mun endurmeta orkuskerðingar vegna óvenjulegra aðstæðna. 13.3.2014 07:00 Meirihluti bílaflota slökkviliðanna í flokki fornbíla Bílafloti slökkviliðanna er að stórum hluta kominn til ára sinna, og fellur undir skilgreiningar um fornbíla. Þjálfun er ekki sinnt eins og þörf krefur. Sameining slökkviliða er aðeins tímaspursmál, enda þarf að mæta kalli tímans til að uppfylla sívaxandi kröfur. 13.3.2014 07:00 Á sjöunda þúsund vatnstjóna verða á ári Kostnaður við vatnstjón í fyrra var á þriðja milljarð króna og þurfa heimili að bera mikinn kostnað. 13.3.2014 07:00 Ætla sér leyfi til að nýta Þríhnúkagíg Forsætisráðuneytið mun gefa út sérstakt nýtingarleyfi til langs tíma vegna náttúruperlunnar í Þríhnúkagígum. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir Þríhnúkaagíga ehf., sem er með rekstur við Þríhnúkagíg munu sækja um leyfið. 13.3.2014 07:00 Óttast að lítið verði úr tillögum um bætta póstverslun Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir svör fjármálaráðherra um einföldun póstverslunar. 13.3.2014 06:30 Fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús Maður hlaut alvarlegan insúlínskort á meðan hann var í haldi lögreglu. Maðurinn segist hafa beðið um insúlínsprautu en ekki fengið. Lögmaður mannsins hyggst fara fram á að málið verði rannsakað en ekki hefur verið tekin ákvörðun um kæru. 12.3.2014 08:00 Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf vísindamanna Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. 12.3.2014 22:30 Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12.3.2014 21:05 Gengið til að vekja athygli á legslímuflakki - „Það tók um 12 ár að greina mig“ „Því lengur sem konur eru ógreindar með legslímuflakk því meiri líkur eru á því að sjúkdómurinn geti eyðilagt kvenlíffæri og leitt til ófrjósemi.“ 12.3.2014 20:39 Tilbúinn að skoða málamiðlanir vegna ESB Utanríkisráðherra segist opinn fyrir að skoða málamiðlanir í ESB málinu sem kunni að verða til í meðförum utanríkismálanefndar á tillögunni um viðræðuslit 12.3.2014 20:35 Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12.3.2014 20:00 Auglýsti eftir nýra á Facebook og 20 gáfu sig fram Ungur maður sem barist hefur við nýrnasjúkdóm í tíu ár auglýsti eftir gjafanýra á Facebook í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og seinnipartinn í dag höfðu 20 mögulegir gjafar gefið sig fram. 12.3.2014 20:00 Hross fá samskonar áverka erlendis Umræðan um "brenglaða menn sem skera hryssur" á sér langa sögu og hefur skotið upp kollinum víðsvegar á Norðurlöndum. Ekki er hægt að sanna að raunverulegur dýraníðingur hafi verið á ferð hér á landi og veitt hryssum áverka á kynfærum eins og fullyrt hefur verið. 12.3.2014 19:45 Geta ekki beðið eftir að fá Geir heim "Það er ótrulegt hvernig svona góður maður getur þrifist á svona hræðilegum stað." Þetta segja íslenskar mægður sem heimsóttu fangann Geir Þórisson í Greensville-fangelsið í Virginíu í vikunni. 12.3.2014 19:30 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12.3.2014 19:27 Gjaldtakan á Geysissvæðinu tekur gildi á næstu dögum Sýslumaðurinn á Selfossi hafnaði lögbannsbeiðni ríkisins vegna fyrirhugaðar gjaldtöku á Geysissvæðinu. 12.3.2014 18:30 Verkfall ekki útilokað hjá háskólakennurum Kennarar við HÍ munu mögulega boða til verkfalls frá 25. apríl til 10. maí, eftir því hvort verkfallsboðun verður samþykkt í atkvæðagreiðslu. 12.3.2014 18:28 Leigubílstjórinn sem ók á íslenska konu sýknaður Leigubílstjórinn ók á Dgnýju Grímsdóttur í Kaupmannahöfn með þeim afleiðingum að hún lést. 12.3.2014 17:23 Ráðist á konu í klefa Laugardalslaugar Kona á fertugsaldri réðist á unga konu í búningsklefa í Laugardalslaug í gær. 12.3.2014 16:50 Fyrrverandi formaður Pókersambandsins sakaður um fjárdrátt "Viðkomandi gekk á sjóði félagsins eins og þeir væru hennar eigin.“ 12.3.2014 16:41 „Turninn á eftir að hafa áhrif á veðurfar, útsýni og ásýnd borgarinnar“ Fulltrúar Vinstri grænna, Besta flokks og Samfylkingar segja deiliskipulag Skuggahverfisins barn síns tíma. 12.3.2014 16:12 „Á framhaldsskólaböllum skapast aðstæður fyrir börn til að byrja að drekka“ Formaður foreldraráðs Menntaskólans við Sund, Íris Georgsdóttir, fagnar því að rektor hafi gripið til aðgerða vegna ölvunar á böllum. Hún hvetur menntayfirvöld til þess að skoða þessi mál heildrænt. 12.3.2014 15:51 Vísa í 120 ára dæmi um gjald við Geysi Heimild til að innheimta gjald fyrir aðgang að Geysissvæðinu finnst í skjölum frá 1894 að sögn landeigenda. Þeir hafna lögbannskröfu ríkisins á gjaldheimtu af ferðamönnum. Ríkið bauðst til að fjármagna tugmilljóna uppbyggingu á svæðinu. 12.3.2014 15:48 Standa fyrir vísindadegi Föstudaginn 14. mars gangast Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar fyrir vísindadegi, þar sem kynntar verða niðurstöður 18 rannsókna sem færir vísindamenn hafa unnið í samstarfi við fyrirtækin. 12.3.2014 15:30 Segir þjóðina ekki tilbúna í þessa vegferð með ríkisstjórninni „Þetta mál þróaðist í þá átt að bæjarstjórn ákvað að skora á ríkisstjórnina,“ segir Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. 12.3.2014 15:08 Evrópustefna ríkisstjórnarinnar er yfirklór Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra segir ekkert nýtt í evrópustefnu ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Hún sé yfirklór eftir að ríkisstjórninn hafi farið um eins og flóðhestur í postulínsbúð. 12.3.2014 14:51 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12.3.2014 14:14 Gríðarlega mikil uppbygging framundan Uppbygging í Reykjavík stefnir í að verða meiri en nokkru sinni áður, eftir því sem fram kom í erindum á opnum fundi um stöðu atvinnulífs í borginni, sem haldinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 12.3.2014 14:06 Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12.3.2014 13:57 Auglýstu vændi og réðust á kaupanda Vændiskaupandinn var skorinn á háls, annars vegar frá vinstra kjálkabarði og skáhalt niður á við í átt að hálsæðum, og hins vegar þvert á hálsinn í átt að barkanum. 12.3.2014 13:27 Sjá næstu 50 fréttir
„Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13.3.2014 11:53
Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13.3.2014 11:52
"Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13.3.2014 11:41
„Alþingi á að fordæma þessi vinnubrögð“ „Við eigum að senda skýr skilaboð til Norðmanna, Færeyinga og Evrópusambandsins sem hafa þóst vera í samningaviðræðum við okkur,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Alþingi í morgun. 13.3.2014 11:35
Nálgast 50 þúsunda undirskrifta markið Mjög hefur hægt á undirskriftasöfnuninni hjá thjod.is en Jón Steindór Valdimarsson segir að 50 þúsund undirskriftir náist um helgina. 13.3.2014 11:27
Partý framhaldsskólanema í Turninum blásið af „Ábyrgð sem ég get ekki tekið,“ segir eigandinn. 13.3.2014 11:05
Öll einkenni "Shaken baby syndrome“ Þýskur réttarmeinafræðingur bar í morgun vitni í máli manns sem er sakaður um að hafa hrist barn sitt til dauða. Preuss taldi, eftir krufningu, að allir áverkar á barninu bentu til þess að það hafi verið hrist til dauða. 13.3.2014 10:55
Ýmis hitamál rædd á Alþingi Hægt verður að fylgjast með umræðum á þingi í beinni útsendingu hér á Vísi. Rætt verður um ESB-málið frá hinum ýmsu hliðum. Auk þess er fjöldi mála á dagskránni. 13.3.2014 10:18
Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13.3.2014 09:57
Norðurljósaferðamenn festust í skafli Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í nótt til þess að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum við Hafravatn í austanverðri Reykjavík. 13.3.2014 08:29
Handtekinn grunaður um tvær líkamsárásir Karlmaður var handtekinn í Reykjavík í nótt , grunaður um tvær líkamsárásir með skömmu millibili. Laust fyrir klukkan tvö réðst hann á konu og barði hana með flösku í andlitið. Hún var flutt á slysadeild Landsspítalans þar sem gert var að sárum hennar. 13.3.2014 08:24
Telja flugvallarfrumvarp vega freklega að rétti sveitarfélaga til sjálfsstjórnar "Þarna er vegið freklega að sjálfsstjórnarrétti sveitarfélaga og getur byggðaráð Bláskógabyggðar ekki með nokkrum hætti sætt sig við slíkar aðgerðir,“ segir byggðaráðið í umsögn um frumvarp á Alþingi sem færir ríkinu skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli. 13.3.2014 08:00
Læknar og sjúklingar sem tefja sjúkraflug Heilbrigðisráðherra segir að þar sem samningur við Mýflug um sjúkraflug sé hagstæður og framkvæmdin almennt gengið vel haldi samstarfið við Mýflug áfram. Ekki sé til skoðunar að sjúkraflug verði allt hjá Landhelgisgæslunni eins og alþingmaður vill að verði athugað. 13.3.2014 07:45
Sakaður um að hafa hrist barn sitt Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.3.2014 07:30
Ummæli norska ráðherrans ósvífin Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra segir mörgu ósvarað vegna stöðunnar sem er komin upp vegna samkomulags strandríkjanna í makríldeilunni. 13.3.2014 07:00
Rennsli Tungnaár í sögulegu lágmarki Vatnsstaða miðlunarlóna Landsvirkjunar hefur versnað mjög síðustu vikur og fyrirtækið mun endurmeta orkuskerðingar vegna óvenjulegra aðstæðna. 13.3.2014 07:00
Meirihluti bílaflota slökkviliðanna í flokki fornbíla Bílafloti slökkviliðanna er að stórum hluta kominn til ára sinna, og fellur undir skilgreiningar um fornbíla. Þjálfun er ekki sinnt eins og þörf krefur. Sameining slökkviliða er aðeins tímaspursmál, enda þarf að mæta kalli tímans til að uppfylla sívaxandi kröfur. 13.3.2014 07:00
Á sjöunda þúsund vatnstjóna verða á ári Kostnaður við vatnstjón í fyrra var á þriðja milljarð króna og þurfa heimili að bera mikinn kostnað. 13.3.2014 07:00
Ætla sér leyfi til að nýta Þríhnúkagíg Forsætisráðuneytið mun gefa út sérstakt nýtingarleyfi til langs tíma vegna náttúruperlunnar í Þríhnúkagígum. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir Þríhnúkaagíga ehf., sem er með rekstur við Þríhnúkagíg munu sækja um leyfið. 13.3.2014 07:00
Óttast að lítið verði úr tillögum um bætta póstverslun Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir svör fjármálaráðherra um einföldun póstverslunar. 13.3.2014 06:30
Fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús Maður hlaut alvarlegan insúlínskort á meðan hann var í haldi lögreglu. Maðurinn segist hafa beðið um insúlínsprautu en ekki fengið. Lögmaður mannsins hyggst fara fram á að málið verði rannsakað en ekki hefur verið tekin ákvörðun um kæru. 12.3.2014 08:00
Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf vísindamanna Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. 12.3.2014 22:30
Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12.3.2014 21:05
Gengið til að vekja athygli á legslímuflakki - „Það tók um 12 ár að greina mig“ „Því lengur sem konur eru ógreindar með legslímuflakk því meiri líkur eru á því að sjúkdómurinn geti eyðilagt kvenlíffæri og leitt til ófrjósemi.“ 12.3.2014 20:39
Tilbúinn að skoða málamiðlanir vegna ESB Utanríkisráðherra segist opinn fyrir að skoða málamiðlanir í ESB málinu sem kunni að verða til í meðförum utanríkismálanefndar á tillögunni um viðræðuslit 12.3.2014 20:35
Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12.3.2014 20:00
Auglýsti eftir nýra á Facebook og 20 gáfu sig fram Ungur maður sem barist hefur við nýrnasjúkdóm í tíu ár auglýsti eftir gjafanýra á Facebook í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og seinnipartinn í dag höfðu 20 mögulegir gjafar gefið sig fram. 12.3.2014 20:00
Hross fá samskonar áverka erlendis Umræðan um "brenglaða menn sem skera hryssur" á sér langa sögu og hefur skotið upp kollinum víðsvegar á Norðurlöndum. Ekki er hægt að sanna að raunverulegur dýraníðingur hafi verið á ferð hér á landi og veitt hryssum áverka á kynfærum eins og fullyrt hefur verið. 12.3.2014 19:45
Geta ekki beðið eftir að fá Geir heim "Það er ótrulegt hvernig svona góður maður getur þrifist á svona hræðilegum stað." Þetta segja íslenskar mægður sem heimsóttu fangann Geir Þórisson í Greensville-fangelsið í Virginíu í vikunni. 12.3.2014 19:30
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12.3.2014 19:27
Gjaldtakan á Geysissvæðinu tekur gildi á næstu dögum Sýslumaðurinn á Selfossi hafnaði lögbannsbeiðni ríkisins vegna fyrirhugaðar gjaldtöku á Geysissvæðinu. 12.3.2014 18:30
Verkfall ekki útilokað hjá háskólakennurum Kennarar við HÍ munu mögulega boða til verkfalls frá 25. apríl til 10. maí, eftir því hvort verkfallsboðun verður samþykkt í atkvæðagreiðslu. 12.3.2014 18:28
Leigubílstjórinn sem ók á íslenska konu sýknaður Leigubílstjórinn ók á Dgnýju Grímsdóttur í Kaupmannahöfn með þeim afleiðingum að hún lést. 12.3.2014 17:23
Ráðist á konu í klefa Laugardalslaugar Kona á fertugsaldri réðist á unga konu í búningsklefa í Laugardalslaug í gær. 12.3.2014 16:50
Fyrrverandi formaður Pókersambandsins sakaður um fjárdrátt "Viðkomandi gekk á sjóði félagsins eins og þeir væru hennar eigin.“ 12.3.2014 16:41
„Turninn á eftir að hafa áhrif á veðurfar, útsýni og ásýnd borgarinnar“ Fulltrúar Vinstri grænna, Besta flokks og Samfylkingar segja deiliskipulag Skuggahverfisins barn síns tíma. 12.3.2014 16:12
„Á framhaldsskólaböllum skapast aðstæður fyrir börn til að byrja að drekka“ Formaður foreldraráðs Menntaskólans við Sund, Íris Georgsdóttir, fagnar því að rektor hafi gripið til aðgerða vegna ölvunar á böllum. Hún hvetur menntayfirvöld til þess að skoða þessi mál heildrænt. 12.3.2014 15:51
Vísa í 120 ára dæmi um gjald við Geysi Heimild til að innheimta gjald fyrir aðgang að Geysissvæðinu finnst í skjölum frá 1894 að sögn landeigenda. Þeir hafna lögbannskröfu ríkisins á gjaldheimtu af ferðamönnum. Ríkið bauðst til að fjármagna tugmilljóna uppbyggingu á svæðinu. 12.3.2014 15:48
Standa fyrir vísindadegi Föstudaginn 14. mars gangast Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar fyrir vísindadegi, þar sem kynntar verða niðurstöður 18 rannsókna sem færir vísindamenn hafa unnið í samstarfi við fyrirtækin. 12.3.2014 15:30
Segir þjóðina ekki tilbúna í þessa vegferð með ríkisstjórninni „Þetta mál þróaðist í þá átt að bæjarstjórn ákvað að skora á ríkisstjórnina,“ segir Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. 12.3.2014 15:08
Evrópustefna ríkisstjórnarinnar er yfirklór Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra segir ekkert nýtt í evrópustefnu ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Hún sé yfirklór eftir að ríkisstjórninn hafi farið um eins og flóðhestur í postulínsbúð. 12.3.2014 14:51
Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12.3.2014 14:14
Gríðarlega mikil uppbygging framundan Uppbygging í Reykjavík stefnir í að verða meiri en nokkru sinni áður, eftir því sem fram kom í erindum á opnum fundi um stöðu atvinnulífs í borginni, sem haldinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 12.3.2014 14:06
Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12.3.2014 13:57
Auglýstu vændi og réðust á kaupanda Vændiskaupandinn var skorinn á háls, annars vegar frá vinstra kjálkabarði og skáhalt niður á við í átt að hálsæðum, og hins vegar þvert á hálsinn í átt að barkanum. 12.3.2014 13:27