Fleiri fréttir Ekki óskað eftir upplýsingum um mál Más Fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir að bankaráð hafi ekki óskað efir upplýsingum frá henni um mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Þingmaður telur að Már eigi að endurgreiða málskostnaðinn 12.3.2014 11:15 Þykir málatilbúnaður ótrúlega umfangsmikill "Mér finnst skjalaframlagning og málatilbúnaður ákæruvaldsins í þessu litla máli alveg ótrúlega umfangsmikil,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Árnasonar. 12.3.2014 10:56 Vel gengur að rífa niður Fernöndu Starfsmenn fyrirtækisins Hringrásar hófu niðurrif flutningaskipsins Fernöndu í Helguvík í gær. 12.3.2014 10:42 Landbúnaðarráðherra leystur út með skrautreyni Um 200 manns voru við setningu tveggja daga skógræktarráðstefnu sem hófst á Selfossi í morgun. 12.3.2014 09:55 Íslenskur hestur í kviksyndi Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina. 12.3.2014 09:20 Synda til minningar um Guðlaugssundið Það var líf og fjör í sundlauginni á Hvolsvelli í gær þegar áheitasund til minningar um Guðlaugssundið var synt. 12.3.2014 09:06 14 slökkvilið aldrei skilað inn brunavarnaáætlun Á annan tug slökkviliða á landinu hefur aldrei skilað inn brunavarnaáætlun, eins og lög frá árinu 2000 gera ráð fyrir. Grafalvarlegt að sveitarfélögin hundsi svo mikilvægt atriði, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 12.3.2014 08:48 Goðafoss kominn til hafnar Flutningaskipið Goðafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, en sex gámar losnuðu af því og hurfu í hafið þegar skipið fékk á sig brotsjó suðaustur af landinu í fyrrinótt. 12.3.2014 07:35 Ekkert þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi Ekkki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi, eftir að síðasta fundi lauk án árangurs. Vegna aðgerða undirmannanna siglir ferjan aðeins eina ferð á dag til Þorlákshafnar og ekkert um helgar. 12.3.2014 07:33 Sprenging í ruslagámi í Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar hvað olli sprengingu í stórum ruslagámi fyrir utan skólann og Fjölsmiðjuna í Grindavík um ellefu leytið í gærkvöldi. 12.3.2014 07:30 Íslensk þáttaröð keppir um gull á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Sjónvarpsþáttaröðin "Fjársjóður framtíðar“ keppir um gullverðlaun í flokki bestu vísindastuttmynda ársins á vísinda- og fræðslumyndahátíðinni AFO í Tékklandi. 12.3.2014 07:00 Vill kynna stefnuna núna vegna umræðu um Evrópumál Ríkisstjórn Íslands kynnti í gær nýja Evrópustefnu með áherslu á skilvirka framkvæmd EES-samningsins. 12.3.2014 07:00 Völdu langdýrustu vatnsrennibrautina Akureyrarbær hugðist kaupa vatnsrennibraut fyrir sundlaug bæjarins á 99 milljónir króna þótt fyrir lægju tvö meira en tvöfalt lægri tilboð. 12.3.2014 07:00 Gosminjasafn kostar yfir 900 milljónir Gosminjasafnið Eldheimar í Vestmannaeyjum heldur áfram að hlaða utan á sig kostnaði. Í svari við fyrirspurn Ragnars Óskarssonar á síðasta bæjarráðsfundi sagði að heildarkostnaður með viðbótarverkum stefni í 902 milljónir króna. 12.3.2014 07:00 Ekki hægt að hreinsa þungmálma úr Reykjavíkurtjörn Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar segir óraunhæft að moka burt botnseti Reykjavíkurtjarnar sem mengað er af þungmálmum frá bílaumferð og lífrænum efnum frá brauðgjöfum og fugladriti. Tekist hafi að draga úr rennsli skolps í Tjörnina. 12.3.2014 07:00 Óskar eftir nýra - "Nýrun hjá mér eru að virka 5 prósent“ "Ertu til í að leggja líf þitt í hættu fyrir náunga þinn og gefa annað nýrað þitt?“ spyr Kristján Kristjánsson, 36 ára gamall maður á Facebook–síðu sinni, sem greindist með IGA nýrnamein fyrir 10 árum síðan. 11.3.2014 22:56 Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11.3.2014 22:41 Bæjarstjórn Kópavogs skorar á ríkisstjórnina að slíta ekki viðræðum Tillaga Ómars Stefánsonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, um að skora á ríkisstjórnina að draga þingsályktunartillögu um viðræðuslit ESB til baka, var samþykkt. Þrír sjálfstæðismenn sátu hjá. 11.3.2014 21:42 Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11.3.2014 21:04 Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11.3.2014 21:00 Tíu hraðhleðslustöðvar í sumarbyrjun Fyrsta harðhleðslustöð fyrir rafbíla á Íslandi var tekin í notkun í dag. Tíu stöðvar verða teknar í notkun fyrir sumarbyrjun sem verður bylting fyrir rafbílaeigendur á suðvesturhluta landsins. 11.3.2014 20:45 Nemendur niðurhala námsbókum ólöglega Sala námsbóka hefur dregist töluvert saman síðustu ár, en sífellt færist í aukana að háskólanemar spari sér fé með því að niðurhala bókunum ólöglega af netinu. 11.3.2014 20:00 Auka þurfi svigrúm til uppsagna Vigdís Hauksdóttir segir óhjákvæmilegt að líta til starfsmannamála þegar skorið er niður í ríkisrekstri. 11.3.2014 20:00 Mikið reiðufé í versluninni Maðurinn sem rændi verslunina Dalsnesti í Hafnarfirði í gær er enn ófundinn og lögreglu hefur ekki borist neinar vísbendingar um hann. Töluvert reiðufé var í kassanum þar sem verslunin tekur ekki við greiðslukortum. 11.3.2014 20:00 Tveir karlmenn yfirheyrðir vegna gruns um barnaníð Þrír íslendingar eru grunaðir um aðild að alþjóðlegum barnaníðshring sem átti upptök sín í Kanada. 11.3.2014 19:51 Sjálfstæðismenn rölta um Reykjavík Tilgangurinn með röltinu er að gefa íbúum borgarinnar tækifæri á að hitta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borginni og koma með ábendingar á því sem betur má fara í hverju hverfi fyrir sig. 11.3.2014 19:19 JÖR fékk Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í 35. skipti í Iðnó í dag og var það Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður sem hlaut Menningarverðlaunin í sínum flokki. 11.3.2014 19:04 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11.3.2014 18:35 Myndband af ráninu í Dalsnesti Í myndskeiðinu má sjá ræningjann, sem er um 180 sm á hæð. Hann var klæddur í hettuúlpu, ljósgráar joggingbuxur og dökka Converse-skó. 11.3.2014 17:40 Framhaldsskólanemendur fóstra Reykjaveginn Nemendur og starfsmenn framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu sinna viðhaldi og stika veginn. 11.3.2014 17:09 DV sýknað af kröfu Stefáns en Sara Lind fær bætur Ummæli blaðsins um Söru Lind Guðbergsdóttur dæmd dauð og ómerk. 11.3.2014 16:37 Ísland í dag: Fann ástina í tvöföldum Afríkumeistara í vaxtarækt Fjólu Björk og David Nyombo kannast eflaust margir við en saga þeirra fór á flug á netinu eftir að Vikudagur birti skemmtilega grein um parið í síðustu viku en þau búa á Akureyri ásamt dótturinni Adriönu sem er einungis vikugömul. 11.3.2014 16:13 Gefa heilbrigðisráðherra kartöflu í skóinn Hjúkrunarfræðingar og stjórnendur á Hrafnistu efna til táknrænna mótmæla við aðalinngang velferðarráðuneytisins í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í fyrramálið kl. 9:15. 11.3.2014 16:04 "Verðum að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi“ "Varðandi aðkomu þjóðarinnar í mikilvægum málum þá verður að skoða hvenær og hvernig við hleypum fólkinu að,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag. 11.3.2014 15:15 Á að stytta stúdentsprófið? Nú er slétt vika þar til verkfall framhaldsskólakennara brestur á, nema samið verði á næstu dögum, og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur sagt með beinum og óbeinum hætti að ef stúdentsprófið verði stytt úr fjórum árum í þrjú þá skapist svigrúm til að hækka laun kennara umfram aðrar stéttir. 11.3.2014 13:42 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11.3.2014 13:30 Boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi Þingmenn stjórnandstöðunnar boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi ef ríkisstjórnin ætlar sér að keyra ESB málið í gegn. 11.3.2014 13:15 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11.3.2014 13:00 Æfingaeldflaug í veiðarfæri skips Línuskipið Valdimar hafði í gær samband við Landhelgisgæsluna vegna torkennilegs hlutar sem kom í veiðarfæri skipsins þegar það var staðsett um 40 sjómílur VNV af Reykjanesi en þetta kemur fram í frétt á vef Landhelgisgæslunnar. 11.3.2014 12:30 300 milljónir króna í höndum Reykjavíkurbúa Kosningarnar standa yfir dagana 11.-18. mars og kjósa íbúar þá á milli fjölmargra hugmynda sem fegra og bæta hverfin. 11.3.2014 12:00 Heimskautsbaugurinn í Grímsey fær nýtt kennileiti Kennileitinu er ætlað að vekja athygli á Grímsey sem ferðamannastað. Kennileitið á að styrkja Grímsey og stöðu hennar sem nyrsta odda íslands, á heimskautsbaugnum. 11.3.2014 11:26 Snjóflóðahætta í Ólafsfirði Um kvöldmatarleitið í gær var sett á hættustig B við hesthúsahverfið í Ólafsfirði vegna snjóflóðahættu. 11.3.2014 11:21 Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa með sýrlenskum flóttamönnum Guðný Nielsen iðnaðarverkfræðingur er kominn til starfa Líbanon sem sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi. 11.3.2014 11:09 Gunnar Axel leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnafirði Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur einróma á félagsfundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi. 11.3.2014 11:06 „Býst við að þetta sé alvarlega veikur einstaklingur“ Grétar Hallur Þórisson kom að hryssu sinni liggjandi úti í haga um helgina og sá fyrir tilviljun blóðtauma á innanverðu læri hennar. 11.3.2014 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki óskað eftir upplýsingum um mál Más Fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir að bankaráð hafi ekki óskað efir upplýsingum frá henni um mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Þingmaður telur að Már eigi að endurgreiða málskostnaðinn 12.3.2014 11:15
Þykir málatilbúnaður ótrúlega umfangsmikill "Mér finnst skjalaframlagning og málatilbúnaður ákæruvaldsins í þessu litla máli alveg ótrúlega umfangsmikil,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Árnasonar. 12.3.2014 10:56
Vel gengur að rífa niður Fernöndu Starfsmenn fyrirtækisins Hringrásar hófu niðurrif flutningaskipsins Fernöndu í Helguvík í gær. 12.3.2014 10:42
Landbúnaðarráðherra leystur út með skrautreyni Um 200 manns voru við setningu tveggja daga skógræktarráðstefnu sem hófst á Selfossi í morgun. 12.3.2014 09:55
Íslenskur hestur í kviksyndi Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina. 12.3.2014 09:20
Synda til minningar um Guðlaugssundið Það var líf og fjör í sundlauginni á Hvolsvelli í gær þegar áheitasund til minningar um Guðlaugssundið var synt. 12.3.2014 09:06
14 slökkvilið aldrei skilað inn brunavarnaáætlun Á annan tug slökkviliða á landinu hefur aldrei skilað inn brunavarnaáætlun, eins og lög frá árinu 2000 gera ráð fyrir. Grafalvarlegt að sveitarfélögin hundsi svo mikilvægt atriði, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 12.3.2014 08:48
Goðafoss kominn til hafnar Flutningaskipið Goðafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, en sex gámar losnuðu af því og hurfu í hafið þegar skipið fékk á sig brotsjó suðaustur af landinu í fyrrinótt. 12.3.2014 07:35
Ekkert þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi Ekkki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi, eftir að síðasta fundi lauk án árangurs. Vegna aðgerða undirmannanna siglir ferjan aðeins eina ferð á dag til Þorlákshafnar og ekkert um helgar. 12.3.2014 07:33
Sprenging í ruslagámi í Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar hvað olli sprengingu í stórum ruslagámi fyrir utan skólann og Fjölsmiðjuna í Grindavík um ellefu leytið í gærkvöldi. 12.3.2014 07:30
Íslensk þáttaröð keppir um gull á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Sjónvarpsþáttaröðin "Fjársjóður framtíðar“ keppir um gullverðlaun í flokki bestu vísindastuttmynda ársins á vísinda- og fræðslumyndahátíðinni AFO í Tékklandi. 12.3.2014 07:00
Vill kynna stefnuna núna vegna umræðu um Evrópumál Ríkisstjórn Íslands kynnti í gær nýja Evrópustefnu með áherslu á skilvirka framkvæmd EES-samningsins. 12.3.2014 07:00
Völdu langdýrustu vatnsrennibrautina Akureyrarbær hugðist kaupa vatnsrennibraut fyrir sundlaug bæjarins á 99 milljónir króna þótt fyrir lægju tvö meira en tvöfalt lægri tilboð. 12.3.2014 07:00
Gosminjasafn kostar yfir 900 milljónir Gosminjasafnið Eldheimar í Vestmannaeyjum heldur áfram að hlaða utan á sig kostnaði. Í svari við fyrirspurn Ragnars Óskarssonar á síðasta bæjarráðsfundi sagði að heildarkostnaður með viðbótarverkum stefni í 902 milljónir króna. 12.3.2014 07:00
Ekki hægt að hreinsa þungmálma úr Reykjavíkurtjörn Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar segir óraunhæft að moka burt botnseti Reykjavíkurtjarnar sem mengað er af þungmálmum frá bílaumferð og lífrænum efnum frá brauðgjöfum og fugladriti. Tekist hafi að draga úr rennsli skolps í Tjörnina. 12.3.2014 07:00
Óskar eftir nýra - "Nýrun hjá mér eru að virka 5 prósent“ "Ertu til í að leggja líf þitt í hættu fyrir náunga þinn og gefa annað nýrað þitt?“ spyr Kristján Kristjánsson, 36 ára gamall maður á Facebook–síðu sinni, sem greindist með IGA nýrnamein fyrir 10 árum síðan. 11.3.2014 22:56
Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11.3.2014 22:41
Bæjarstjórn Kópavogs skorar á ríkisstjórnina að slíta ekki viðræðum Tillaga Ómars Stefánsonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, um að skora á ríkisstjórnina að draga þingsályktunartillögu um viðræðuslit ESB til baka, var samþykkt. Þrír sjálfstæðismenn sátu hjá. 11.3.2014 21:42
Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11.3.2014 21:04
Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11.3.2014 21:00
Tíu hraðhleðslustöðvar í sumarbyrjun Fyrsta harðhleðslustöð fyrir rafbíla á Íslandi var tekin í notkun í dag. Tíu stöðvar verða teknar í notkun fyrir sumarbyrjun sem verður bylting fyrir rafbílaeigendur á suðvesturhluta landsins. 11.3.2014 20:45
Nemendur niðurhala námsbókum ólöglega Sala námsbóka hefur dregist töluvert saman síðustu ár, en sífellt færist í aukana að háskólanemar spari sér fé með því að niðurhala bókunum ólöglega af netinu. 11.3.2014 20:00
Auka þurfi svigrúm til uppsagna Vigdís Hauksdóttir segir óhjákvæmilegt að líta til starfsmannamála þegar skorið er niður í ríkisrekstri. 11.3.2014 20:00
Mikið reiðufé í versluninni Maðurinn sem rændi verslunina Dalsnesti í Hafnarfirði í gær er enn ófundinn og lögreglu hefur ekki borist neinar vísbendingar um hann. Töluvert reiðufé var í kassanum þar sem verslunin tekur ekki við greiðslukortum. 11.3.2014 20:00
Tveir karlmenn yfirheyrðir vegna gruns um barnaníð Þrír íslendingar eru grunaðir um aðild að alþjóðlegum barnaníðshring sem átti upptök sín í Kanada. 11.3.2014 19:51
Sjálfstæðismenn rölta um Reykjavík Tilgangurinn með röltinu er að gefa íbúum borgarinnar tækifæri á að hitta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borginni og koma með ábendingar á því sem betur má fara í hverju hverfi fyrir sig. 11.3.2014 19:19
JÖR fékk Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í 35. skipti í Iðnó í dag og var það Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður sem hlaut Menningarverðlaunin í sínum flokki. 11.3.2014 19:04
„Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11.3.2014 18:35
Myndband af ráninu í Dalsnesti Í myndskeiðinu má sjá ræningjann, sem er um 180 sm á hæð. Hann var klæddur í hettuúlpu, ljósgráar joggingbuxur og dökka Converse-skó. 11.3.2014 17:40
Framhaldsskólanemendur fóstra Reykjaveginn Nemendur og starfsmenn framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu sinna viðhaldi og stika veginn. 11.3.2014 17:09
DV sýknað af kröfu Stefáns en Sara Lind fær bætur Ummæli blaðsins um Söru Lind Guðbergsdóttur dæmd dauð og ómerk. 11.3.2014 16:37
Ísland í dag: Fann ástina í tvöföldum Afríkumeistara í vaxtarækt Fjólu Björk og David Nyombo kannast eflaust margir við en saga þeirra fór á flug á netinu eftir að Vikudagur birti skemmtilega grein um parið í síðustu viku en þau búa á Akureyri ásamt dótturinni Adriönu sem er einungis vikugömul. 11.3.2014 16:13
Gefa heilbrigðisráðherra kartöflu í skóinn Hjúkrunarfræðingar og stjórnendur á Hrafnistu efna til táknrænna mótmæla við aðalinngang velferðarráðuneytisins í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í fyrramálið kl. 9:15. 11.3.2014 16:04
"Verðum að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi“ "Varðandi aðkomu þjóðarinnar í mikilvægum málum þá verður að skoða hvenær og hvernig við hleypum fólkinu að,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag. 11.3.2014 15:15
Á að stytta stúdentsprófið? Nú er slétt vika þar til verkfall framhaldsskólakennara brestur á, nema samið verði á næstu dögum, og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur sagt með beinum og óbeinum hætti að ef stúdentsprófið verði stytt úr fjórum árum í þrjú þá skapist svigrúm til að hækka laun kennara umfram aðrar stéttir. 11.3.2014 13:42
Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11.3.2014 13:30
Boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi Þingmenn stjórnandstöðunnar boða harkalega stjórnarandstöðu á Alþingi ef ríkisstjórnin ætlar sér að keyra ESB málið í gegn. 11.3.2014 13:15
Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11.3.2014 13:00
Æfingaeldflaug í veiðarfæri skips Línuskipið Valdimar hafði í gær samband við Landhelgisgæsluna vegna torkennilegs hlutar sem kom í veiðarfæri skipsins þegar það var staðsett um 40 sjómílur VNV af Reykjanesi en þetta kemur fram í frétt á vef Landhelgisgæslunnar. 11.3.2014 12:30
300 milljónir króna í höndum Reykjavíkurbúa Kosningarnar standa yfir dagana 11.-18. mars og kjósa íbúar þá á milli fjölmargra hugmynda sem fegra og bæta hverfin. 11.3.2014 12:00
Heimskautsbaugurinn í Grímsey fær nýtt kennileiti Kennileitinu er ætlað að vekja athygli á Grímsey sem ferðamannastað. Kennileitið á að styrkja Grímsey og stöðu hennar sem nyrsta odda íslands, á heimskautsbaugnum. 11.3.2014 11:26
Snjóflóðahætta í Ólafsfirði Um kvöldmatarleitið í gær var sett á hættustig B við hesthúsahverfið í Ólafsfirði vegna snjóflóðahættu. 11.3.2014 11:21
Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa með sýrlenskum flóttamönnum Guðný Nielsen iðnaðarverkfræðingur er kominn til starfa Líbanon sem sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi. 11.3.2014 11:09
Gunnar Axel leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnafirði Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur einróma á félagsfundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi. 11.3.2014 11:06
„Býst við að þetta sé alvarlega veikur einstaklingur“ Grétar Hallur Þórisson kom að hryssu sinni liggjandi úti í haga um helgina og sá fyrir tilviljun blóðtauma á innanverðu læri hennar. 11.3.2014 10:47