Fleiri fréttir Kjaraviðræður komnar af stað –nýtt útspil frá fjármálaráðherra Hreyfing virðist vera að komast á kjaraviðræður. Samninganefndir Alþýðusambandsins , Starfsgreinasambandsins og Samtaka Atvinnulífsins hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 18 í dag. 20.12.2013 17:46 Kannabisræktun stöðvuð í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúðarhúsi í Grafarvogi í vikunni. 20.12.2013 17:28 Einni og hálfri milljón úthlutað úr minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Fiskbúð Hólmgeirs í Mjóddinni keypti treyjuna hans Arons Pálmarssonar landsliðsmanns í handbolta og leikmanns Kiel í Þýskalandi fyrir 200 þúsund krónur, til styrktar minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Jóhannesardóttur. 20.12.2013 17:02 Mikill fjöldi á Íslandi hefur gripið til aðgerða gegn mannréttindabrotum Sem dæmi um sms-aðgerðir sem farið var í var að þrýsta á stjórnvöld í Maldíveyjum um að hætta við að refsa 15 ára stúlku sem hafði verið þar í landi. Hún hafði verið dæmd til þess að þola 100 svipuhögg vegna "hórdóms“. 20.12.2013 16:04 Fjármagnaði Ísland pyndingarsveitir í Írak? Fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, til utanríkisráðherra um fjármögnun öryggissveita í Írak var útbýtt á þinginu í dag. 20.12.2013 15:51 „Vigdís er mesta viðundrið í pólitík“ Vigdís Hauksdóttir efast um andlegt heilbrigði Jónasar Kristjánssonar. 20.12.2013 15:42 Opnað fyrir umferð á Hverfisgötu Í dag verður opnað fyrir bílaumferð af Frakkastíg og niður Hverfisgötu. Á þeim kafla sem bílaumferð er leyfð eru góðar gönguleiðir beggja vegna götunnar. 20.12.2013 14:19 Matvælastofnun afléttir hömlum - Engin merki um sjúkdóma í hrossum Hömlum sem settar höfðu verið á starfsemi hestaþjálfunarstöðuna Hólaborg en í lok nóvember hafði stofnunin gert ráðstafanir til þess að bregðast við útbreiðslu á mögulegu smiti frá hestaþjálfunarstöðinni. 20.12.2013 13:17 Neitaði að hafa ráðist á mann fyrir utan Faktorý Stefán Blackburn neitaði fyrir héraðsdómi í morgun að hafa ráðist á mann fyrri utan skemmtistaðinn Faktorý og veitt honum áverka með því að skalla hann. 20.12.2013 13:14 Níu ára stúlka skilaði stútfullu peningaveski Níu ára stúlka kom á lögreglustöðina á Akureyri í morgun og skilaði peningaveski sem hún fann við Þórunnarstræti 113 í morgun. 20.12.2013 13:13 Flutti inn 100 grömm af kókaíni frá Spáni Tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn með rúmlega 100 grömm af kókaíni innvortis við komu til landsins 20.12.2013 13:05 Metfjöldi ferðmanna til Íslands yfir jól Útlit er fyrir að um það bil tvö þúsund erlendir ferðamenn heimsæki landið um sjálf jólin, sem er meiri fjöldi en nokkur sinni. 20.12.2013 12:41 Ólöglegur skattur á námsmenn Alþingi felldi í dag tillögu um að falla frá hækkun skráningargjalda á námsmenn við opinbera háskóla úr 60 þúsund krónum í 75 þúsund krónur. 20.12.2013 12:39 Mæddir minkabændur Framleiðslukostnaður í heildina hefur hækkað um 70 prósent frá árinu 2009. 20.12.2013 12:39 Segja ríkisstjórnina lækka skatta með annarri hendinni en hækka með hinni Stjórnarandstaðan gagnrýndi á Alþingi í morgun þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lækka vaxtabætur. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar sagði þetta jafngilda tugþúsunda skattahækkun á millitekjufólk. 20.12.2013 12:30 Óvissa í flugvallarmálinu: Björn Blöndal furðar sig á ákvörðun Alþingis Björn Blöndal aðstoðarmaður borgarstjóra og oddviti Bjartrar framtíðar í borginni segir að það komi á óvart að fjárlaganefnd Alþingis hafi ekki afgreitt tillögu sem heimilar ráðherra að selja Reykjavíkurborg land í Vatnsmýrinni. Hann segir of snemmt að spá fyrir um hvort þetta muni hafa áhrif á fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. 20.12.2013 12:14 Fleira ungt fólk sem leitar aðstoðar nú Fleiri hafa leitað til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs fyrir jólin en í fyrra. Hátt í 400 fjölskyldur og einstaklingar hafa leitað til nefndarinnar nú. 20.12.2013 12:07 Ríkið yfirtekur ekki skuldir Sunnuhlíðar Samkomulag hefur tekist milli stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar og heilbrigðisráðuneytisins um að ríkið taki yfir rekstur heimilisins um áramót. Sunnuhlíð skuldar 260 milljónir. Ekki er enn ljóst hvernig skuldirnar verða gerðar upp. 20.12.2013 11:15 Svæfð eftir að kókaín fannst í leggöngum Tuttugu og eins árs spænsk kona var dæmd í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að smygla tæplega hálfu kílói af kókaíni til landsins í byrjun október. Konan var stöðvuð á Keflavíkurflugvelli. 20.12.2013 11:08 Sjötíu milljónir til listhópa Einar Örn Benediktsson stjórnaði úthlutun Reykjavíkurborgar til menningarverkefna og fá 85 hópar fé til starfsemi. 20.12.2013 11:02 Árni Sigfússon liggur undir feldi Bæjarstjóri Reykjanesbæjar ætlar að greina frá því um áramót hvort hann ætli að gefa kost á sér áfram. 20.12.2013 11:00 Skemmtilegasta lögga landsins - sjáðu myndböndin Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson hefur vakið mikla athygli á Facebook fyrir mjög skemmtileg myndbönd þar sem hann hvetur fólk til að vera í góðu skapi í jólaumferðinni. 20.12.2013 10:39 Hæstiréttir staðfestir synjun Útlendingastofnunar Maðurinn kom til Íslands vorið 2012 og óskaði eftir hæli hér á landi en Útlendingastofnun ákvað að umsókn hans um hæli yrði ekki tekin til meðferðar hér á landi og hann skyldi sendur til Ítalíu. 20.12.2013 10:29 Yfir 80 prósent framsóknarmanna borða hangikjöt á jóladag Yfir 80 prósent framsóknarmanna ætla að borða hangikjöt á jóladag en aðeins helmingur Pírata. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem kannaði hvaða aðalrétt fólk ætlaði að borða á jóladag. 20.12.2013 10:29 Gæslan grennslaðist fyrir um blikkandi ljós Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk í nótt tilkynningu um blikkandi ljós út af Vattarnesi í Reyðarfirði og hófst eftirgrennslan þegar í stað. 20.12.2013 07:52 Varúðarstig vegna snjóflóðahættu Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg síðdegis í gær og lokaðist vegurinn. Hann verður ekki ruddur fyrr en sjóflóðaeftirlitsmenn hafa kannað aðstæður. 20.12.2013 07:49 Kynna sér flóttamenn í Danmörku Fjölskylduráð Akraness vill þiggja boð fyrir tvo starfsmenn félagsþjónustunnar um að taka þátt í dagskrá í Kaupmannahöfn með öðru fagfólki frá Íslandi þar sem kynna á þjónustu við flóttafólk. 20.12.2013 07:30 Óttast að grunnskólaframkvæmdir valdi þenslu á Siglufirði Iðnaðarmenn skora á bæjarstjórn Fjallabyggðar að fresta framkvæmdum en mikill uppgangur er nú á Siglufirði. 20.12.2013 07:15 Sveitarfélög í samstarf um skólahald Sjö sveitarfélög á Suðurlandi hafa gert samstarfssamning um skóla- og velferðarþjónustu. 20.12.2013 07:15 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20.12.2013 07:00 Minni þörf á sjálfboðaliðum 20.12.2013 07:00 Óttast að ákæra muni breyta heilbrigðiskerfinu Stjórnendur Landspítalans vilja byggja upp menningu meðal starfsmanna sem hvetur þá til að tilkynna öll mistök. Á næstunni kemur í ljós hvort heilbrigðisstarfsmaður verður ákærður fyrir manndráp af gáleysi. 20.12.2013 07:00 Ráðuneyti skoðar nauðungarvistanir Innanríkisráðherra segir nauðungarvistun og sjálfræðissviptingu til skoðunar hjá ráðuneytinu. Til athugunar er aðkoma aðstandenda að beiðnum um nauðungarvistun, en samkvæmt ráðuneytinu fjölgar beiðnum frá félagsþjónustu en fækkar frá aðstandendum. 20.12.2013 07:00 Háskólum sé ekki miðstýrt að sunnan Bæjarráð Stykkishólms skorar á menntamálaráðherra að "standa vörð um sjálfstæði Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands“. 20.12.2013 07:00 Mismunandi verktakar í mokstrinum Verktakar frá tveimur mismunandi fyrirtækjum annast snjómokstur í Barðavogi í Reykjavík. 20.12.2013 07:00 Lögreglan vill fá hjálp frá Tyrklandi Lögreglan mun biðja tyrknesku lögregluna um aðstoð við að upplýsa árás á vef Vodafone. 20.12.2013 06:15 Starfsmenn Arion banka fá 125 þúsund króna jólabónus Starfsmenn Arion banka fá 125 þúsund króna jólabónus til viðbótar við 30 þúsund króna jólagjöf. Starfsmenn annarra viðskiptabanka fá ekki bónus þetta árið. 20.12.2013 06:00 Ráðherra svarar ekki fyrirspurn á Alþingi Á bilinu eitt til þrjú tilvik hafa komið upp árlega þar sem farþegaflugvélar hafa þurft að hætta við lendingar á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við spurningu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi. 20.12.2013 06:00 Í hvaða jólaboðum eiga börnin að vera? Samkomulag um fyrirkomulag á jólunum kemur í veg fyrir togstreitu og áhyggjur í stjúpfjölskyldum, segir félagsráðgjafi. Börnin eiga ekki að bera skilaboð á milli. 20.12.2013 00:00 Spá hvítum jólum um allt land Allt stefnir í að jólin verði hvít víðast hvar á landinu samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Hvít jól hafa verið algengari en rauð síðustu nítján árin samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. 20.12.2013 00:00 Stærðfræðilæsi íslenskra barna hrynur "Það er hægt að kenna öllum allt með réttum aðferðum.“ Þetta segir forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem kallar eftir breyttum kennsluaðferðum í stærðfræði enda hrynur stærðfræðilæsi íslenskra barna samkvæmt nýrri PISA-könnun. 19.12.2013 20:05 Stöðvuðu sendingu af banvænum leysibendum Tollverðir stöðvuðu sendingu af tveimur gríðarlega öflugum leysibendum í gær. 19.12.2013 20:01 "Auðvelt að stunda vörumerkjastuld" Þjófar sem stela íslenskri hönnun og græða á henni á netinu, láta sér ekki nægja að selja eftirlíkingar heldur stela jafnvel markaðsefni og selja það beint til þriðja aðila. Framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækis segir íslenska hönnuði þurfa að verja vörumerkin sín. 19.12.2013 20:00 Rætt við íslensku hetjurnar: "Við vorum bara að reyna að bjarga þessu fólki" Tveir íslenskir félagar sem björguðu rúmenskri fjölskyldu úr brennandi húsi í Árósum í morgun, viðurkenna að hafa verið dauðhræddir þegar þeir óðu inn í eldinn. Þeir hugsuðu samt lítið um það og björguðu út tveimur drengjum og ungri konu með barn. Annar þeirra hefur áður bjargað mannslífum. 19.12.2013 20:00 Konudekkin seljast vel Sérstök konudekk eru til sölu hér á landi og segir sölumaður þeirra að dekkin séu góð, rétt eins og konur eru. 19.12.2013 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kjaraviðræður komnar af stað –nýtt útspil frá fjármálaráðherra Hreyfing virðist vera að komast á kjaraviðræður. Samninganefndir Alþýðusambandsins , Starfsgreinasambandsins og Samtaka Atvinnulífsins hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 18 í dag. 20.12.2013 17:46
Kannabisræktun stöðvuð í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúðarhúsi í Grafarvogi í vikunni. 20.12.2013 17:28
Einni og hálfri milljón úthlutað úr minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Fiskbúð Hólmgeirs í Mjóddinni keypti treyjuna hans Arons Pálmarssonar landsliðsmanns í handbolta og leikmanns Kiel í Þýskalandi fyrir 200 þúsund krónur, til styrktar minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Jóhannesardóttur. 20.12.2013 17:02
Mikill fjöldi á Íslandi hefur gripið til aðgerða gegn mannréttindabrotum Sem dæmi um sms-aðgerðir sem farið var í var að þrýsta á stjórnvöld í Maldíveyjum um að hætta við að refsa 15 ára stúlku sem hafði verið þar í landi. Hún hafði verið dæmd til þess að þola 100 svipuhögg vegna "hórdóms“. 20.12.2013 16:04
Fjármagnaði Ísland pyndingarsveitir í Írak? Fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, til utanríkisráðherra um fjármögnun öryggissveita í Írak var útbýtt á þinginu í dag. 20.12.2013 15:51
„Vigdís er mesta viðundrið í pólitík“ Vigdís Hauksdóttir efast um andlegt heilbrigði Jónasar Kristjánssonar. 20.12.2013 15:42
Opnað fyrir umferð á Hverfisgötu Í dag verður opnað fyrir bílaumferð af Frakkastíg og niður Hverfisgötu. Á þeim kafla sem bílaumferð er leyfð eru góðar gönguleiðir beggja vegna götunnar. 20.12.2013 14:19
Matvælastofnun afléttir hömlum - Engin merki um sjúkdóma í hrossum Hömlum sem settar höfðu verið á starfsemi hestaþjálfunarstöðuna Hólaborg en í lok nóvember hafði stofnunin gert ráðstafanir til þess að bregðast við útbreiðslu á mögulegu smiti frá hestaþjálfunarstöðinni. 20.12.2013 13:17
Neitaði að hafa ráðist á mann fyrir utan Faktorý Stefán Blackburn neitaði fyrir héraðsdómi í morgun að hafa ráðist á mann fyrri utan skemmtistaðinn Faktorý og veitt honum áverka með því að skalla hann. 20.12.2013 13:14
Níu ára stúlka skilaði stútfullu peningaveski Níu ára stúlka kom á lögreglustöðina á Akureyri í morgun og skilaði peningaveski sem hún fann við Þórunnarstræti 113 í morgun. 20.12.2013 13:13
Flutti inn 100 grömm af kókaíni frá Spáni Tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn með rúmlega 100 grömm af kókaíni innvortis við komu til landsins 20.12.2013 13:05
Metfjöldi ferðmanna til Íslands yfir jól Útlit er fyrir að um það bil tvö þúsund erlendir ferðamenn heimsæki landið um sjálf jólin, sem er meiri fjöldi en nokkur sinni. 20.12.2013 12:41
Ólöglegur skattur á námsmenn Alþingi felldi í dag tillögu um að falla frá hækkun skráningargjalda á námsmenn við opinbera háskóla úr 60 þúsund krónum í 75 þúsund krónur. 20.12.2013 12:39
Mæddir minkabændur Framleiðslukostnaður í heildina hefur hækkað um 70 prósent frá árinu 2009. 20.12.2013 12:39
Segja ríkisstjórnina lækka skatta með annarri hendinni en hækka með hinni Stjórnarandstaðan gagnrýndi á Alþingi í morgun þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lækka vaxtabætur. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar sagði þetta jafngilda tugþúsunda skattahækkun á millitekjufólk. 20.12.2013 12:30
Óvissa í flugvallarmálinu: Björn Blöndal furðar sig á ákvörðun Alþingis Björn Blöndal aðstoðarmaður borgarstjóra og oddviti Bjartrar framtíðar í borginni segir að það komi á óvart að fjárlaganefnd Alþingis hafi ekki afgreitt tillögu sem heimilar ráðherra að selja Reykjavíkurborg land í Vatnsmýrinni. Hann segir of snemmt að spá fyrir um hvort þetta muni hafa áhrif á fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. 20.12.2013 12:14
Fleira ungt fólk sem leitar aðstoðar nú Fleiri hafa leitað til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs fyrir jólin en í fyrra. Hátt í 400 fjölskyldur og einstaklingar hafa leitað til nefndarinnar nú. 20.12.2013 12:07
Ríkið yfirtekur ekki skuldir Sunnuhlíðar Samkomulag hefur tekist milli stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar og heilbrigðisráðuneytisins um að ríkið taki yfir rekstur heimilisins um áramót. Sunnuhlíð skuldar 260 milljónir. Ekki er enn ljóst hvernig skuldirnar verða gerðar upp. 20.12.2013 11:15
Svæfð eftir að kókaín fannst í leggöngum Tuttugu og eins árs spænsk kona var dæmd í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir að smygla tæplega hálfu kílói af kókaíni til landsins í byrjun október. Konan var stöðvuð á Keflavíkurflugvelli. 20.12.2013 11:08
Sjötíu milljónir til listhópa Einar Örn Benediktsson stjórnaði úthlutun Reykjavíkurborgar til menningarverkefna og fá 85 hópar fé til starfsemi. 20.12.2013 11:02
Árni Sigfússon liggur undir feldi Bæjarstjóri Reykjanesbæjar ætlar að greina frá því um áramót hvort hann ætli að gefa kost á sér áfram. 20.12.2013 11:00
Skemmtilegasta lögga landsins - sjáðu myndböndin Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson hefur vakið mikla athygli á Facebook fyrir mjög skemmtileg myndbönd þar sem hann hvetur fólk til að vera í góðu skapi í jólaumferðinni. 20.12.2013 10:39
Hæstiréttir staðfestir synjun Útlendingastofnunar Maðurinn kom til Íslands vorið 2012 og óskaði eftir hæli hér á landi en Útlendingastofnun ákvað að umsókn hans um hæli yrði ekki tekin til meðferðar hér á landi og hann skyldi sendur til Ítalíu. 20.12.2013 10:29
Yfir 80 prósent framsóknarmanna borða hangikjöt á jóladag Yfir 80 prósent framsóknarmanna ætla að borða hangikjöt á jóladag en aðeins helmingur Pírata. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem kannaði hvaða aðalrétt fólk ætlaði að borða á jóladag. 20.12.2013 10:29
Gæslan grennslaðist fyrir um blikkandi ljós Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk í nótt tilkynningu um blikkandi ljós út af Vattarnesi í Reyðarfirði og hófst eftirgrennslan þegar í stað. 20.12.2013 07:52
Varúðarstig vegna snjóflóðahættu Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg síðdegis í gær og lokaðist vegurinn. Hann verður ekki ruddur fyrr en sjóflóðaeftirlitsmenn hafa kannað aðstæður. 20.12.2013 07:49
Kynna sér flóttamenn í Danmörku Fjölskylduráð Akraness vill þiggja boð fyrir tvo starfsmenn félagsþjónustunnar um að taka þátt í dagskrá í Kaupmannahöfn með öðru fagfólki frá Íslandi þar sem kynna á þjónustu við flóttafólk. 20.12.2013 07:30
Óttast að grunnskólaframkvæmdir valdi þenslu á Siglufirði Iðnaðarmenn skora á bæjarstjórn Fjallabyggðar að fresta framkvæmdum en mikill uppgangur er nú á Siglufirði. 20.12.2013 07:15
Sveitarfélög í samstarf um skólahald Sjö sveitarfélög á Suðurlandi hafa gert samstarfssamning um skóla- og velferðarþjónustu. 20.12.2013 07:15
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20.12.2013 07:00
Óttast að ákæra muni breyta heilbrigðiskerfinu Stjórnendur Landspítalans vilja byggja upp menningu meðal starfsmanna sem hvetur þá til að tilkynna öll mistök. Á næstunni kemur í ljós hvort heilbrigðisstarfsmaður verður ákærður fyrir manndráp af gáleysi. 20.12.2013 07:00
Ráðuneyti skoðar nauðungarvistanir Innanríkisráðherra segir nauðungarvistun og sjálfræðissviptingu til skoðunar hjá ráðuneytinu. Til athugunar er aðkoma aðstandenda að beiðnum um nauðungarvistun, en samkvæmt ráðuneytinu fjölgar beiðnum frá félagsþjónustu en fækkar frá aðstandendum. 20.12.2013 07:00
Háskólum sé ekki miðstýrt að sunnan Bæjarráð Stykkishólms skorar á menntamálaráðherra að "standa vörð um sjálfstæði Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands“. 20.12.2013 07:00
Mismunandi verktakar í mokstrinum Verktakar frá tveimur mismunandi fyrirtækjum annast snjómokstur í Barðavogi í Reykjavík. 20.12.2013 07:00
Lögreglan vill fá hjálp frá Tyrklandi Lögreglan mun biðja tyrknesku lögregluna um aðstoð við að upplýsa árás á vef Vodafone. 20.12.2013 06:15
Starfsmenn Arion banka fá 125 þúsund króna jólabónus Starfsmenn Arion banka fá 125 þúsund króna jólabónus til viðbótar við 30 þúsund króna jólagjöf. Starfsmenn annarra viðskiptabanka fá ekki bónus þetta árið. 20.12.2013 06:00
Ráðherra svarar ekki fyrirspurn á Alþingi Á bilinu eitt til þrjú tilvik hafa komið upp árlega þar sem farþegaflugvélar hafa þurft að hætta við lendingar á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við spurningu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi. 20.12.2013 06:00
Í hvaða jólaboðum eiga börnin að vera? Samkomulag um fyrirkomulag á jólunum kemur í veg fyrir togstreitu og áhyggjur í stjúpfjölskyldum, segir félagsráðgjafi. Börnin eiga ekki að bera skilaboð á milli. 20.12.2013 00:00
Spá hvítum jólum um allt land Allt stefnir í að jólin verði hvít víðast hvar á landinu samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Hvít jól hafa verið algengari en rauð síðustu nítján árin samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. 20.12.2013 00:00
Stærðfræðilæsi íslenskra barna hrynur "Það er hægt að kenna öllum allt með réttum aðferðum.“ Þetta segir forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem kallar eftir breyttum kennsluaðferðum í stærðfræði enda hrynur stærðfræðilæsi íslenskra barna samkvæmt nýrri PISA-könnun. 19.12.2013 20:05
Stöðvuðu sendingu af banvænum leysibendum Tollverðir stöðvuðu sendingu af tveimur gríðarlega öflugum leysibendum í gær. 19.12.2013 20:01
"Auðvelt að stunda vörumerkjastuld" Þjófar sem stela íslenskri hönnun og græða á henni á netinu, láta sér ekki nægja að selja eftirlíkingar heldur stela jafnvel markaðsefni og selja það beint til þriðja aðila. Framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækis segir íslenska hönnuði þurfa að verja vörumerkin sín. 19.12.2013 20:00
Rætt við íslensku hetjurnar: "Við vorum bara að reyna að bjarga þessu fólki" Tveir íslenskir félagar sem björguðu rúmenskri fjölskyldu úr brennandi húsi í Árósum í morgun, viðurkenna að hafa verið dauðhræddir þegar þeir óðu inn í eldinn. Þeir hugsuðu samt lítið um það og björguðu út tveimur drengjum og ungri konu með barn. Annar þeirra hefur áður bjargað mannslífum. 19.12.2013 20:00
Konudekkin seljast vel Sérstök konudekk eru til sölu hér á landi og segir sölumaður þeirra að dekkin séu góð, rétt eins og konur eru. 19.12.2013 19:30