Innlent

Háskólum sé ekki miðstýrt að sunnan

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Vestlendingar vilja standa vðrð um sjálfstæða háskóla. Myndin er frá Bifröst.
Vestlendingar vilja standa vðrð um sjálfstæða háskóla. Myndin er frá Bifröst. Fréttablaðið/Pjetur
Bæjarráð Stykkishólms skorar á menntamálaráðherra að „standa vörð um sjálfstæði Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands“.



Bæjarráðið leggst eindregið gegn sameiningu háskóla á landsbyggðinni við háskóla á höfuðborgarsvæðinu. Það auki „miðstýringu háskólanáms hér á landi“. Háskólarnir á Vesturlandi eru sagðir hafa verið einn helsti vaxtarbroddur í uppbyggingu á Vesturlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×