Innlent

Minni þörf á sjálfboðaliðum

Gengið til góðs Í átaki Rauða kross Íslands tekur fjöldi sjálfboðaliða þátt
Gengið til góðs Í átaki Rauða kross Íslands tekur fjöldi sjálfboðaliða þátt
Samfélag Framlag sjálfboðaliða er ekki mikilvægur hluti af starfsemi þorra velferðarfélaga á Íslandi.

Svo segir í niðurstöðum rannsóknar sem Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir hafa gert á sjálfboðaliðastarfi.

Sjálfboðaliðar sinna helst stjórnarstörfum og tímabundnum fjáröflunum. Þróunin hefur verið að félagasamtök hafa fleiri launaða starfsmenn og því minni þörf á þátttöku áhugafólks. Þrátt fyrir slíka þróun virðist áhugi fólks á sjálfboðaliðastarfi ekki hafa minnkað.-ebg




Fleiri fréttir

Sjá meira


×