Mikill fjöldi á Íslandi hefur gripið til aðgerða gegn mannréttindabrotum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 20. desember 2013 16:04 mynd/365 Félagar og annað fólk í aðgerðarstarfi Íslandsdeildar Amnesty International gripu 160 þúsund sinnum til aðgerða til stuðnings mannréttindum á árinu sem er að líða. Um er að ræða rúmlega 60 prósent aukningu í aðgerðum frá því á árinu 2012. Fólk getur tekið þátt í aðgerðum með undirskriftum, bréfum, póstkortum eða á annan hátt. Frá því haustið 2010 hefur Amnesty boðið þeim sem vilja að vera á lista og fá send sms-skilaboð til þess að skrifa undir og mótmæla mannréttindabrotum. Amnesty sendir þá skilaboð þar sem greint er frá helstu atriðum mannréttindabrotsins sem þeir telja nauðsynlegt að þrýsta á stjórnvöld vegna. Ef viðtakandi skilaboðanna vill getur hann sent skilaboð til baka og þar með er hann kominn á undirskriftarlista Amnesty vegna þess máls. Amnesty sendir svo út bréf til stjórnvalda með öllum undirskrifatlistanum þar sem þrýst er á viðkomandi stjórnvöld að hætta þessum mannréttindabrotum. „Við erum með tæplega 16 þúsund manns á sms-listanum,“ segir Torfi Jónsson, starfandi framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Það misjafnt eftir aðgerðum hversu margir taka þátt en þátttakan er oft í kringum 15 prósent“. Sem dæmi um sms-aðgerðir sem farið var í var að þrýsta á stjórnvöld í Maldíveyjum um að hætta við að refsa 15 ára stúlku sem hafði verið þar í landi. Hún hafði verið dæmd til þess að þola 100 svipuhögg vegna „hórdóms“. Sms- félagar Amnesty International á Íslandi þrýstu á stjórnvöld í Maldíveyjum í mars 2013 og þær fréttir bárust í ágúst að stúlkunni yrði ekki refsað. Torfi segir það klárt mál að það hafi verið Amnesty að þakka að stúlkunni var ekki refsað en það var Amnesty sem vakti athygli á málinu og beitti þrýstingi á þarlend stjórnvöld. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Félagar og annað fólk í aðgerðarstarfi Íslandsdeildar Amnesty International gripu 160 þúsund sinnum til aðgerða til stuðnings mannréttindum á árinu sem er að líða. Um er að ræða rúmlega 60 prósent aukningu í aðgerðum frá því á árinu 2012. Fólk getur tekið þátt í aðgerðum með undirskriftum, bréfum, póstkortum eða á annan hátt. Frá því haustið 2010 hefur Amnesty boðið þeim sem vilja að vera á lista og fá send sms-skilaboð til þess að skrifa undir og mótmæla mannréttindabrotum. Amnesty sendir þá skilaboð þar sem greint er frá helstu atriðum mannréttindabrotsins sem þeir telja nauðsynlegt að þrýsta á stjórnvöld vegna. Ef viðtakandi skilaboðanna vill getur hann sent skilaboð til baka og þar með er hann kominn á undirskriftarlista Amnesty vegna þess máls. Amnesty sendir svo út bréf til stjórnvalda með öllum undirskrifatlistanum þar sem þrýst er á viðkomandi stjórnvöld að hætta þessum mannréttindabrotum. „Við erum með tæplega 16 þúsund manns á sms-listanum,“ segir Torfi Jónsson, starfandi framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Það misjafnt eftir aðgerðum hversu margir taka þátt en þátttakan er oft í kringum 15 prósent“. Sem dæmi um sms-aðgerðir sem farið var í var að þrýsta á stjórnvöld í Maldíveyjum um að hætta við að refsa 15 ára stúlku sem hafði verið þar í landi. Hún hafði verið dæmd til þess að þola 100 svipuhögg vegna „hórdóms“. Sms- félagar Amnesty International á Íslandi þrýstu á stjórnvöld í Maldíveyjum í mars 2013 og þær fréttir bárust í ágúst að stúlkunni yrði ekki refsað. Torfi segir það klárt mál að það hafi verið Amnesty að þakka að stúlkunni var ekki refsað en það var Amnesty sem vakti athygli á málinu og beitti þrýstingi á þarlend stjórnvöld.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira