Fleiri fréttir Atvinnuþáttaka aukist frá í fyrra Atvinnuleysi í nóvember var 4,2 prósent samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Samanburður milli ára sýnir að atvinnuþátttaka hefur aukist frá því í nóvember í fyrra. 18.12.2013 11:06 Valdís Gunnarsdóttir jarðsungin í dag Útvarpskonan vinsæla, Valdís Gunnarsdóttir, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. 18.12.2013 10:34 Synti með háhyrningum í Grundarfirði Erlendur maður sem stefnir á að fara með ferðamenn í köfunarferðir með háhyrningum á Snæfellsnesi, synti með háhyrningum í gær. 18.12.2013 10:20 Lægsta hlutfall nauðungarvistana af Norðurlöndunum Nauðungarvistanir eru hlutfallslega fæstar á Íslandi miðað við Norðurlöndin. Ástæðurnar eru ekki kunnar en tengjast meðal annars smæð samfélagsins. Aðgangi að upplýsingum um fjölda nauðungarvistana og sjálfræðissviptingar er aftur á móti mjög ábótavant. 18.12.2013 10:00 Ragnar Þór kallar til lögmenn Ragnars Þórs Péturssonar kennari segir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur tvísaga. 18.12.2013 09:53 Fjögur óvænt andlát á árinu Aðeins hafa fjórir einstaklingar látið lífið vegna óvæntra atburða á Landspítalanum það sem af er ári. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær var talað um að LSH væri hættulegasti staður landsins, en svo virðist ekki vera. 18.12.2013 09:43 Barnaheill skorar á alþingismenn Barnaheill - Save the children á Íslandi, skorar á alþingismenn að standa forgangsraða í þágu barna við gerð fjárlaga. 18.12.2013 09:21 Atvinnulausir fá desemberuppbót Samkomulag, sem tókst á Alþingi seint í gærkvöldi um afgreiðslu þingmála fyrir þinglok, felur meðal annars í sér að fólk í atvinnuleit fær greidda desemberuppbót, líkt og aðrir. 18.12.2013 07:25 Ekki leitað að sjómanninum í dag Björgunarsveitarmenn settu í gær út rekald með sendi, til að kanna strauma í sjónum utan Reyðarfjarðar, í von um að þær upplýsingar gagnist í leitinni að sjómanninum, sem féll fyrir borð á flutningaskipi á þeim slóðum fyrir nokkrum dögum. 18.12.2013 07:19 Íslendingar vilja seinka klukkunni Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund. 18.12.2013 07:00 Taldi sig ekki lengur njóta trausts Páll Magnússon sagði upp störfum sem útvarpsstjóri í gær. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér sagði hann ástæðuna vera þá að hann nyti ekki lengur trausts stjórnarinnar. 18.12.2013 07:00 Eins árs biðlaun eftir sjö mánaða starf Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum bæjarstjóra í Kópavogi í apríl fyrra og fór á biðlaun út febrúar á þessu ári og tók þá við starfi sviðstjóra hjá bænum þar til það var lagt niður í október, á aftur rétt á tólf mánaða biðlaunum. 18.12.2013 07:00 Stofna skrifstofu menningararfs Ný skrifstofa menningararfs verður sett á fót á vegum forsætisráðuneytisins á næsta ári. 18.12.2013 07:00 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17.12.2013 23:37 "Ég er bara að fá hjartaáfall“ Kona sem á um sárt að binda þessi misserin fékk glaðning frá útvarpsstöðinni FM957. Um er að ræða árlegt átak hjá útvarpsstöðinni sem reynir að aðstoða fólk fyrir jólin. 17.12.2013 21:24 Hvar er ódýrasta jólatréð? Vinsælasta jólatréð undanfarin ár hefur verið innfluttur normansþinur. Iceland kom þar sá og sigraði í óformlegri verðkönnun Stöðvar 2 en tré í um 180 sentímetrahæð kostar 4.980 kr. 17.12.2013 20:42 Kennarar berskjaldaðir fyrir ásökunum Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans. 17.12.2013 20:00 Ósk Færeyinga um Airbus til Reykjavíkur á borði ráðherra Flugmálayfirvöld standa frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort leyfa eigi 150 sæta farþegaþotur í áætlunarflugi frá Reykjavíkurflugvelli. 17.12.2013 19:43 Háhraðalest á teikniborðinu Í skoðun er að koma á háhraðalest á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. 17.12.2013 19:15 "Hún var ekki í neinu ástandi til að búa ein“ Dóttir geðsjúkrar konu, sem lést úr ofhitnun á heimili sínu í vor, segir kerfið hafa brugðist. Hún segir þöggun og skömm einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra. 17.12.2013 19:02 12 mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag konu í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundna, fyrir manndráp af gáleysi. Konan ók bíl undir áhrifum áfengis á Akrafjallsvegi í byrjun apríl síðastliðinn. Bíllinn lenti í árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að stúlka lést. 17.12.2013 18:28 Sigurður G. hafði betur gegn Útvarpi sögu í Hæstarétti Útvarp saga þarf að greiða fjölmiðlamanninum Sigurði G. Tómassyni um 750 þúsund krónur í vangoldin laun. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í máli sem hann höfðaði gegn útvarpsstöðinni. 17.12.2013 17:49 Pósturinn biður fólk um að moka "Starfsmenn Póstsins standa í ströngu þessa dagana við að koma bréfum, pökkum og jólakortum til landsmanna. Vegna færðar hafa margir bréfberar átt erfitt með að komast að húsum og póstkössum." 17.12.2013 16:54 Lottó vinningshafi ætlar að bjarga heimili foreldra sinna Það var pollrólegur fjölskyldumaður á fertugsaldri sem mætti til Íslenskrar getspár í morgun en hann er annar hinna heppnu vinningshafa sem vann tæpar 70 milljónir í Lottóinu á laugardaginn. 17.12.2013 16:06 „Barnið þitt er á lífi“ Þegar Ranka Studic var 25 ára gömul fæddi hún sitt fyrsta barn á sjúkrahúsi í Serbíu. Barnið fékk hún aldrei að sjá og var sagt að það hefði látist við fæðingu. Sautján árum síðar fékk Ranka símtal þar sem henni er sagt að sonur hennar sé á lífi. 17.12.2013 15:57 Dóttir Páls: „Mikið lifandi ósköp sem ég er fegin“ Hlín Pálsdóttir, dóttir fyrrum útvarpsstjóra, styður ákvörðun föður síns að hætta sem útvarpsstjóri en hún tjáir sig um málið á samskiptamiðlinum Facebook. 17.12.2013 15:56 DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17.12.2013 15:51 Nýs útvarpsstjóra bíða mikil verkefni Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra segir ákvörðun Páls Magnússonar að hætta sem útvarpsstjóri hafa verið skiljanlega í ljósi aðstæðna. 17.12.2013 15:26 Stjórn Ríkisútvarpsins hefði getað samið við Pál um nýjan ráðningarsamning Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi menntamálaráðherra telur að stjórn Ríkisútvarpsins hafi ekki þurft að auglýsa stöðu útvarpsstjóra á þessum tímapunkti, eins og stjórnin ákvað að gera. Stjórnin hafi haft val. 17.12.2013 14:51 Walter Mitty ómetanleg landkynning fyrir Ísland Kvikmyndin The secret life of Walter Mitty var á dögunum forsýnd hér á landi en bandaríski leikarinn Ben Stiller, fer með aðalhlutverk í myndinni og leikstýrir henni einnig. 17.12.2013 14:44 Einhleypir karlar leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð Rúmlega 6 þúsund manns þáðu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum á síðasta ári samkvæmt skýrslu Alþýðusambands Íslands eða tvöfald fleiri en fyrir hrun. Einhleypir karlar og einstæðar mæður eru fjömennustu hóparnir en mikill munur er á milli sveitarfélaga þegar kemur að útreikningum á framfærslu. 17.12.2013 13:56 Ekkert trúnaðarbrot við Pál til staðar Páll Magnússon hefur látið af störfum og í tilkynningu frá honum kemur fram að það sé vegna þess að hann njóti ekki lengur trausts stjórnar. Formaður stjórnar segir þetta ekki rétt. 17.12.2013 13:53 Brunakerfi í Leifsstöð fór í gang Rýming var sett í gang í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir skömmu, eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 17.12.2013 13:53 170 læknamistök á ári leiða til dauða Óhöpp á Landsspítalanum draga 170 manns til dauða á ári hverju en þetta kom fram á ráðstefnu um öryggi sjúklinga í Hörpu þann 3. september. 17.12.2013 13:43 Helgi Seljan um Pál: "Mér þykir þetta ömurlegt“ „Fyrir utan þá staðreynd að mér er hlýtt til Páls persónulega og að atburðir undafarinna vikna hafi vafalaust verið honum jafn erfiðir og okkur, hefur hann reynst mér góður yfirmaður.“ 17.12.2013 13:07 Sameiginleg ákvörðun stjórnar RÚV og Páls Fram kemur í fréttatilkynningu frá stjórn Ríkisútvarpsins og Páli Magnússyni að brothvarf útvarpsstjóra hafi verið sameiginlega ákvörðun stjórnarinnar og útvarpsstjóra. 17.12.2013 13:04 Lögmaður Sigurjóns Árnasonar krefst frávísunar Segir Gunnar Andersen fyrrverandi forstjóra FME hafa verið vanhæfan. 17.12.2013 13:01 Páll Magnússon hættur hjá RÚV Páll Magnússon er hættur sem útvarpsstjóri RÚV. Hann tilkynnti þetta til starfsmanna RÚV rétt í þessu. 17.12.2013 12:44 Ritstjórar DV sýknaðir í meiðyrðamáli Feðgarnir Reynir Traustason og Jón Trausti Reynisson, ritstjórar DV voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.12.2013 12:16 Glænýir bóksölulistar: Kóngurinn stuggar við Naglbítnum Arnaldur Indriðason er mættur á gamalkunnar slóðir á metsölulista bókaútgefenda -- og hrindir nýgræðingnum Villa naglbít af toppnum. 17.12.2013 11:48 "Þó ég sé múslimi þá gleðst ég með öðrum um jólin“ Salman Tamimi, forstöðumaður félags múslima, og eiginkona hans Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir gáfu í morgun 170 kg af lambakjöti til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. 17.12.2013 10:59 Einar Kárason ritskoðaður af Actavis Sakaður um að persónulega árás á Björgólf Thor. 17.12.2013 10:55 Segja geislun frá farsímum ekki skaðlega Geislun frá farsímum, farsímamöstrum og staðarnetum, eins og þráðlausum netum á heimilum, hefur ekki skaðleg áhrif á heilsu fólks. 17.12.2013 10:33 Nýjar aðferðir spara bæði fjármagn og sársauka Auður Axelsdóttir vill þróa nýjar aðferðir á Íslandi til að taka á bráðatilvikum hjá alvarlega geðveikum. Það spari fjölskyldum bæði fjármagn og sársauka. Nýjar aðferðir krefjast endurmenntunar hjá heilbrigðisstarfsfólki og nýrra viðhorfa. 17.12.2013 10:00 Halda áfram leit að skipverjanum Mun minna umfang verður á leit sveitanna í dag en þrír björgunarbátar munu taka þátt. 17.12.2013 09:54 Sjá næstu 50 fréttir
Atvinnuþáttaka aukist frá í fyrra Atvinnuleysi í nóvember var 4,2 prósent samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Samanburður milli ára sýnir að atvinnuþátttaka hefur aukist frá því í nóvember í fyrra. 18.12.2013 11:06
Valdís Gunnarsdóttir jarðsungin í dag Útvarpskonan vinsæla, Valdís Gunnarsdóttir, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. 18.12.2013 10:34
Synti með háhyrningum í Grundarfirði Erlendur maður sem stefnir á að fara með ferðamenn í köfunarferðir með háhyrningum á Snæfellsnesi, synti með háhyrningum í gær. 18.12.2013 10:20
Lægsta hlutfall nauðungarvistana af Norðurlöndunum Nauðungarvistanir eru hlutfallslega fæstar á Íslandi miðað við Norðurlöndin. Ástæðurnar eru ekki kunnar en tengjast meðal annars smæð samfélagsins. Aðgangi að upplýsingum um fjölda nauðungarvistana og sjálfræðissviptingar er aftur á móti mjög ábótavant. 18.12.2013 10:00
Ragnar Þór kallar til lögmenn Ragnars Þórs Péturssonar kennari segir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur tvísaga. 18.12.2013 09:53
Fjögur óvænt andlát á árinu Aðeins hafa fjórir einstaklingar látið lífið vegna óvæntra atburða á Landspítalanum það sem af er ári. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær var talað um að LSH væri hættulegasti staður landsins, en svo virðist ekki vera. 18.12.2013 09:43
Barnaheill skorar á alþingismenn Barnaheill - Save the children á Íslandi, skorar á alþingismenn að standa forgangsraða í þágu barna við gerð fjárlaga. 18.12.2013 09:21
Atvinnulausir fá desemberuppbót Samkomulag, sem tókst á Alþingi seint í gærkvöldi um afgreiðslu þingmála fyrir þinglok, felur meðal annars í sér að fólk í atvinnuleit fær greidda desemberuppbót, líkt og aðrir. 18.12.2013 07:25
Ekki leitað að sjómanninum í dag Björgunarsveitarmenn settu í gær út rekald með sendi, til að kanna strauma í sjónum utan Reyðarfjarðar, í von um að þær upplýsingar gagnist í leitinni að sjómanninum, sem féll fyrir borð á flutningaskipi á þeim slóðum fyrir nokkrum dögum. 18.12.2013 07:19
Íslendingar vilja seinka klukkunni Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund. 18.12.2013 07:00
Taldi sig ekki lengur njóta trausts Páll Magnússon sagði upp störfum sem útvarpsstjóri í gær. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér sagði hann ástæðuna vera þá að hann nyti ekki lengur trausts stjórnarinnar. 18.12.2013 07:00
Eins árs biðlaun eftir sjö mánaða starf Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum bæjarstjóra í Kópavogi í apríl fyrra og fór á biðlaun út febrúar á þessu ári og tók þá við starfi sviðstjóra hjá bænum þar til það var lagt niður í október, á aftur rétt á tólf mánaða biðlaunum. 18.12.2013 07:00
Stofna skrifstofu menningararfs Ný skrifstofa menningararfs verður sett á fót á vegum forsætisráðuneytisins á næsta ári. 18.12.2013 07:00
Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17.12.2013 23:37
"Ég er bara að fá hjartaáfall“ Kona sem á um sárt að binda þessi misserin fékk glaðning frá útvarpsstöðinni FM957. Um er að ræða árlegt átak hjá útvarpsstöðinni sem reynir að aðstoða fólk fyrir jólin. 17.12.2013 21:24
Hvar er ódýrasta jólatréð? Vinsælasta jólatréð undanfarin ár hefur verið innfluttur normansþinur. Iceland kom þar sá og sigraði í óformlegri verðkönnun Stöðvar 2 en tré í um 180 sentímetrahæð kostar 4.980 kr. 17.12.2013 20:42
Kennarar berskjaldaðir fyrir ásökunum Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans. 17.12.2013 20:00
Ósk Færeyinga um Airbus til Reykjavíkur á borði ráðherra Flugmálayfirvöld standa frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort leyfa eigi 150 sæta farþegaþotur í áætlunarflugi frá Reykjavíkurflugvelli. 17.12.2013 19:43
Háhraðalest á teikniborðinu Í skoðun er að koma á háhraðalest á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. 17.12.2013 19:15
"Hún var ekki í neinu ástandi til að búa ein“ Dóttir geðsjúkrar konu, sem lést úr ofhitnun á heimili sínu í vor, segir kerfið hafa brugðist. Hún segir þöggun og skömm einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra. 17.12.2013 19:02
12 mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag konu í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundna, fyrir manndráp af gáleysi. Konan ók bíl undir áhrifum áfengis á Akrafjallsvegi í byrjun apríl síðastliðinn. Bíllinn lenti í árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að stúlka lést. 17.12.2013 18:28
Sigurður G. hafði betur gegn Útvarpi sögu í Hæstarétti Útvarp saga þarf að greiða fjölmiðlamanninum Sigurði G. Tómassyni um 750 þúsund krónur í vangoldin laun. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í máli sem hann höfðaði gegn útvarpsstöðinni. 17.12.2013 17:49
Pósturinn biður fólk um að moka "Starfsmenn Póstsins standa í ströngu þessa dagana við að koma bréfum, pökkum og jólakortum til landsmanna. Vegna færðar hafa margir bréfberar átt erfitt með að komast að húsum og póstkössum." 17.12.2013 16:54
Lottó vinningshafi ætlar að bjarga heimili foreldra sinna Það var pollrólegur fjölskyldumaður á fertugsaldri sem mætti til Íslenskrar getspár í morgun en hann er annar hinna heppnu vinningshafa sem vann tæpar 70 milljónir í Lottóinu á laugardaginn. 17.12.2013 16:06
„Barnið þitt er á lífi“ Þegar Ranka Studic var 25 ára gömul fæddi hún sitt fyrsta barn á sjúkrahúsi í Serbíu. Barnið fékk hún aldrei að sjá og var sagt að það hefði látist við fæðingu. Sautján árum síðar fékk Ranka símtal þar sem henni er sagt að sonur hennar sé á lífi. 17.12.2013 15:57
Dóttir Páls: „Mikið lifandi ósköp sem ég er fegin“ Hlín Pálsdóttir, dóttir fyrrum útvarpsstjóra, styður ákvörðun föður síns að hætta sem útvarpsstjóri en hún tjáir sig um málið á samskiptamiðlinum Facebook. 17.12.2013 15:56
DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17.12.2013 15:51
Nýs útvarpsstjóra bíða mikil verkefni Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra segir ákvörðun Páls Magnússonar að hætta sem útvarpsstjóri hafa verið skiljanlega í ljósi aðstæðna. 17.12.2013 15:26
Stjórn Ríkisútvarpsins hefði getað samið við Pál um nýjan ráðningarsamning Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi menntamálaráðherra telur að stjórn Ríkisútvarpsins hafi ekki þurft að auglýsa stöðu útvarpsstjóra á þessum tímapunkti, eins og stjórnin ákvað að gera. Stjórnin hafi haft val. 17.12.2013 14:51
Walter Mitty ómetanleg landkynning fyrir Ísland Kvikmyndin The secret life of Walter Mitty var á dögunum forsýnd hér á landi en bandaríski leikarinn Ben Stiller, fer með aðalhlutverk í myndinni og leikstýrir henni einnig. 17.12.2013 14:44
Einhleypir karlar leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð Rúmlega 6 þúsund manns þáðu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum á síðasta ári samkvæmt skýrslu Alþýðusambands Íslands eða tvöfald fleiri en fyrir hrun. Einhleypir karlar og einstæðar mæður eru fjömennustu hóparnir en mikill munur er á milli sveitarfélaga þegar kemur að útreikningum á framfærslu. 17.12.2013 13:56
Ekkert trúnaðarbrot við Pál til staðar Páll Magnússon hefur látið af störfum og í tilkynningu frá honum kemur fram að það sé vegna þess að hann njóti ekki lengur trausts stjórnar. Formaður stjórnar segir þetta ekki rétt. 17.12.2013 13:53
Brunakerfi í Leifsstöð fór í gang Rýming var sett í gang í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir skömmu, eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 17.12.2013 13:53
170 læknamistök á ári leiða til dauða Óhöpp á Landsspítalanum draga 170 manns til dauða á ári hverju en þetta kom fram á ráðstefnu um öryggi sjúklinga í Hörpu þann 3. september. 17.12.2013 13:43
Helgi Seljan um Pál: "Mér þykir þetta ömurlegt“ „Fyrir utan þá staðreynd að mér er hlýtt til Páls persónulega og að atburðir undafarinna vikna hafi vafalaust verið honum jafn erfiðir og okkur, hefur hann reynst mér góður yfirmaður.“ 17.12.2013 13:07
Sameiginleg ákvörðun stjórnar RÚV og Páls Fram kemur í fréttatilkynningu frá stjórn Ríkisútvarpsins og Páli Magnússyni að brothvarf útvarpsstjóra hafi verið sameiginlega ákvörðun stjórnarinnar og útvarpsstjóra. 17.12.2013 13:04
Lögmaður Sigurjóns Árnasonar krefst frávísunar Segir Gunnar Andersen fyrrverandi forstjóra FME hafa verið vanhæfan. 17.12.2013 13:01
Páll Magnússon hættur hjá RÚV Páll Magnússon er hættur sem útvarpsstjóri RÚV. Hann tilkynnti þetta til starfsmanna RÚV rétt í þessu. 17.12.2013 12:44
Ritstjórar DV sýknaðir í meiðyrðamáli Feðgarnir Reynir Traustason og Jón Trausti Reynisson, ritstjórar DV voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17.12.2013 12:16
Glænýir bóksölulistar: Kóngurinn stuggar við Naglbítnum Arnaldur Indriðason er mættur á gamalkunnar slóðir á metsölulista bókaútgefenda -- og hrindir nýgræðingnum Villa naglbít af toppnum. 17.12.2013 11:48
"Þó ég sé múslimi þá gleðst ég með öðrum um jólin“ Salman Tamimi, forstöðumaður félags múslima, og eiginkona hans Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir gáfu í morgun 170 kg af lambakjöti til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. 17.12.2013 10:59
Einar Kárason ritskoðaður af Actavis Sakaður um að persónulega árás á Björgólf Thor. 17.12.2013 10:55
Segja geislun frá farsímum ekki skaðlega Geislun frá farsímum, farsímamöstrum og staðarnetum, eins og þráðlausum netum á heimilum, hefur ekki skaðleg áhrif á heilsu fólks. 17.12.2013 10:33
Nýjar aðferðir spara bæði fjármagn og sársauka Auður Axelsdóttir vill þróa nýjar aðferðir á Íslandi til að taka á bráðatilvikum hjá alvarlega geðveikum. Það spari fjölskyldum bæði fjármagn og sársauka. Nýjar aðferðir krefjast endurmenntunar hjá heilbrigðisstarfsfólki og nýrra viðhorfa. 17.12.2013 10:00
Halda áfram leit að skipverjanum Mun minna umfang verður á leit sveitanna í dag en þrír björgunarbátar munu taka þátt. 17.12.2013 09:54
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent