Segir hrefnuveiðimenn og hvalaskoðun geta lifað í sátt Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. júlí 2013 20:33 Hvalaskoðunarfyrirtæki og hrefnuveiðimenn geta auðveldlega lifað í sátt og samlyndi á Faxaflóa. Þetta segir talsmaður hrefnuveiðimanna sem þvertekur fyrir að veiðar á flóanum séu ástæðan fyrir fækkun hvaldýra í skoðunarferðum. Skiptar skoðanir eru um ágæti hrefnuveiða á Faxaflóa. Í kvöldfréttum okkar í gær sagði rekstrarstjóri hjá Sérferðum, sem gerir út hvalaskoðunarbáta í Reykjavíkurhöfn, að veiðar á flóanum hafi leitt til verulegrar fækkunar á fjölda dýra sem sjást í hverri ferð. Þessu er Gunnar Bergmann Jónsson, talsmaður hrefnuveiðimanna, ósammála. Hann segir fækkunina stafa af fæðuskorti. „Við verðum að átta okkur á því að hér er leyfilegt að veiða 229 hrefnur á ári. Það er aðeins hluti af því sem má veiða á Faxaflóa,“ segir Gunnar. „Núna erum við búnir að veiða 23 hrefnur og það eru ekki nema fimm dýr sem við höfum tekið úr Faxaflóa frá því í ágúst í fyrra.“ Uppgangurinn í Reykjavíkurhöfn hefur sannarlega verið mikill. Hundruðir ferðamanna freista þess nú á degi hverjum að sjá hval á svamli. Hvalaskoðunarfyrirtækin fullyrða þó að veiðimenn á Faxaflóa séu einmitt að drepa þau dýr sem líklegust eru til að kæta ferðamenninga. Gunnar Bergmann segir þetta vera af og frá. „Menn verða að horfa í það hvort að það sé verið að drepa síðasta dýrið, það er ekki þannig. Það er enginn að ræða um útrýmingarhættu. Sérstaklega það sem varðar Faxaflóa sem er í raun stærsta hrefnusvæði í heimi út frá þéttleika.“ „Hvalaskoðunar og hrefnuveiðimenn geta vel lifað í sátt og samlyndi. Hvalaskoðunin verður aftur á móti að líta til þess að hér eru farnar tugir ferða á dag og á sama stað. Menn verða því að líta á það hvort að ágangur hvalaskoðunarferðanna hafi einhver áhrif. En heilt yfir þá hefur hrefnunni fækkað og það er bara atriði sem menn verða rannsaka enn frekar.“ Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hvalaskoðunarfyrirtæki og hrefnuveiðimenn geta auðveldlega lifað í sátt og samlyndi á Faxaflóa. Þetta segir talsmaður hrefnuveiðimanna sem þvertekur fyrir að veiðar á flóanum séu ástæðan fyrir fækkun hvaldýra í skoðunarferðum. Skiptar skoðanir eru um ágæti hrefnuveiða á Faxaflóa. Í kvöldfréttum okkar í gær sagði rekstrarstjóri hjá Sérferðum, sem gerir út hvalaskoðunarbáta í Reykjavíkurhöfn, að veiðar á flóanum hafi leitt til verulegrar fækkunar á fjölda dýra sem sjást í hverri ferð. Þessu er Gunnar Bergmann Jónsson, talsmaður hrefnuveiðimanna, ósammála. Hann segir fækkunina stafa af fæðuskorti. „Við verðum að átta okkur á því að hér er leyfilegt að veiða 229 hrefnur á ári. Það er aðeins hluti af því sem má veiða á Faxaflóa,“ segir Gunnar. „Núna erum við búnir að veiða 23 hrefnur og það eru ekki nema fimm dýr sem við höfum tekið úr Faxaflóa frá því í ágúst í fyrra.“ Uppgangurinn í Reykjavíkurhöfn hefur sannarlega verið mikill. Hundruðir ferðamanna freista þess nú á degi hverjum að sjá hval á svamli. Hvalaskoðunarfyrirtækin fullyrða þó að veiðimenn á Faxaflóa séu einmitt að drepa þau dýr sem líklegust eru til að kæta ferðamenninga. Gunnar Bergmann segir þetta vera af og frá. „Menn verða að horfa í það hvort að það sé verið að drepa síðasta dýrið, það er ekki þannig. Það er enginn að ræða um útrýmingarhættu. Sérstaklega það sem varðar Faxaflóa sem er í raun stærsta hrefnusvæði í heimi út frá þéttleika.“ „Hvalaskoðunar og hrefnuveiðimenn geta vel lifað í sátt og samlyndi. Hvalaskoðunin verður aftur á móti að líta til þess að hér eru farnar tugir ferða á dag og á sama stað. Menn verða því að líta á það hvort að ágangur hvalaskoðunarferðanna hafi einhver áhrif. En heilt yfir þá hefur hrefnunni fækkað og það er bara atriði sem menn verða rannsaka enn frekar.“
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira