Fleiri fréttir Sendur út í opinn dauðann verði hann framseldur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að verði hann framseldur til Bandaríkjanna sé verið að senda hann út í opinn dauðann. 22.6.2013 11:56 Róbert hæfastur Róbert Spanó, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, hefur verið metinn hæfastur þriggja íslenskra kandídata til að gegna stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. 22.6.2013 10:04 Erill hjá lögreglu í nótt Sex voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og einn ökumaður var tekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 22.6.2013 10:00 Barn látið ljúga til um kynferðisofbeldi Forsvarskona samtakanna Vörn börn tók þátt í að láta barn ljúga kynferðisbroti upp á föður þess í forræðisdeilu. Samtöl við barnið í Barnahúsi leiddu hið sanna í ljós. Föðurnum var dæmd full forsjá í Hæstarétti eftir rannsókn sem tók tvö ár. 22.6.2013 09:00 Ferðamenn borga stórfé til að dorga Reykjavík er vinsæll ferðamannastaður og fjölmargt í boði fyrir ferðamenn. Tveir ævintýragjarnir ferðalangar komust að því þegar þeir leigðu stöng og fengu að dorga í höfninni. Búist er við miklum vinsældum leigunnar. 22.6.2013 07:00 Vilja rannsaka möguleg brot Skólayfirvöld í Reykjavík eru ósátt við meðhöndlun lögreglu á máli starfsmanns frístundaheimilis sem var tekinn með barnaklám. 22.6.2013 07:00 Friðlýsing Þjórsárvera lögð í salt Umhverfisráðherra hefur frestað stækkun friðlands í Þjórsárverum. Landsvirkjun sendi yfirvöldum skorinort bréf og áskildi sér rétt til málsóknar ef skrifað yrði undir friðlýsingarskilmála. Forstjóri Umhverfisstofnunar játar því að þungar ásakanir felist í bréfi Landsvirkjunar. 22.6.2013 07:00 Framkvæmdir settar í fimmta gír Rigning og slæmt veður hafa haft talsverð áhrif á malbikun í borginni, en nú horfir til betri vegar með aukinni sólartíð. 21.6.2013 21:26 Umhverfisráðherra vill ekki brjóta lög Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra frestaði undirritun laga um stækkun friðlands Þjórsárvera á síðustu stundu en Landsvirkjun segir að málsmeðferðin hafi verið ólögmæt. Ráðherrann segist ekki vilja brjóta lög, eins og Svandís Svavarsdóttir, fyrirrennari hans, hafi verið dæmd fyrir í embættistíð sinni, og ætlar að skoða málið betur. 21.6.2013 20:31 Uppnám á Alþingi vegna fundarboðs frá sjávarútvegsráðherra Lögmaður forsvarsmanna undirskriftalista gegn lækkun veiðigjalds segir að þeim hafi borist hótanir af hálfu sjávarútvegsráðherra. Uppnám varð á Alþing í dag vegna málsins. Aðstoðarmaður ráðherra segist hafa gert mistök. 21.6.2013 20:04 Ný veglína raskar 6% af Teigsskógi Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, um að reyna að koma Vestfjarðavegi í gegnum Teigsskóg, var fagnað á fundi Fjórðungssambands Vestfirðinga á Tálknafirði í dag. 21.6.2013 18:54 Óttast að ESB málið verði drepið og viðræður aldrei kláraðar Viðbótarkostnaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnarkosningum yrði óverulegur með hliðsjón af heildarkostnaði við kosningarnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktun en óvíst er hvaða stuðnings hún nýtur meðal stjórnarþingmanna. 21.6.2013 18:30 Ráðherra segir ekki við hæfi að LÍN loki snemma vegna veðurs Skrifstofur LÍN lokuðu snemma í dag vegna veðurs. Menntamálaráðherra segir það ekki ganga að opinberar stofnanir starfi ekki eftir auglýstum opnunartíma. 21.6.2013 18:26 Þyrlan sótti svifdrekaflugmann Þegar TF-LIF þyrla Landhelgisgæslunnar var í dag í venjubundnu æfingaflugi barst þeim fyrirspurn frá aðstoðarmanni svifdrekaflugmanns sem hafði fyrir óheppni lent á eyju í Þjórsá. 21.6.2013 18:13 Aðstoðarkonan segist hafa sent fundarboðið Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, aðstoðarkona Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum síðdegis hafa boðað til fundarins við forsvarsmenn undirskriftarsöfnunar um óbreytt veiðigjald. Það hafi því ekki verið ráðherra sem boðað til fundarins. 21.6.2013 17:56 Langaði í ískalda kók Karl á þrítugsaldri var tekinn á 68 km hraða í 30 götu 21.6.2013 16:44 Íslendingar elska bjór Karlar eru líklegri til að drekka bjór en konur og stuðningsfólk Pírata er líklegra en sjálfsæðismenn til að velja bjórinn fram yfir annað áfengi. 21.6.2013 16:35 Heimsþekktur afhommari kemur úr skápnum Íslandsvinurinn Alan Chambers, sem árum saman hefur farið um heiminn til að afhomma mann og annan, er kominn út úr skápnum. Chambers biður samkynhneigða afsökunar á þeirri vanlíðan og skaða sem hann hefur unnið með starfsemi sinni. 21.6.2013 16:04 Árni Johnsen stýrir ekki brekkusöngnum Árni Johnsen mun ekki stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ár, en hann hefur stjórnað honum síðan árið 1977 með einni undantekningu. 21.6.2013 15:57 Lokað í Lánasjóðnum vegna veðurs Veðrið um helgina verður líkast til þurrt og hlýtt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. 21.6.2013 15:25 Vissi um ástand ökumannsins - bætur lækkaðar verulega Bætur til konu sem lenti í umferðaróhappi í desember árið 2009 voru lækkaðar allverulega í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í ljósi þess að farþeginn vissi um ástand ökumannsins, sem var undir áhrifum amfetamíns og kannabisefna. 21.6.2013 15:12 Hjartagarðurinn verður opinn í sumar Allt bendir til þess að framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru á Hljómalindarreit í sumarbyrjun færist fram í ágúst. 21.6.2013 14:52 Sveik út bensín og keyrði niður á lögreglustöð Karlmaður um tvítugt var í dag dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að aka margsinnis undir áhrifum fíkniefna, vopnalagabrot og fjársvik. 21.6.2013 14:40 Gáfust upp á biðinni „Við biðum þarna á biðstofu nefndarinnar í um 25 mínútur, sem er vel handan við hið akademíska korter, og þá þurftum við að mæta til vinnu og við létum fólk vita af því.“ 21.6.2013 13:43 Eggjaþjófar tóku til fótanna Lögreglunni á Suðurnesjum barst í fyrrinótt tilkynning um að óboðnir gestir væru að tína egg í varplandi íbúa í umdæminu. 21.6.2013 13:16 Kambarnir skildu að tvö fremstu liðin í Wow Cyclothon Skiluðu sér hringinn í kringum landið á ríflega 41 klukkutíma. 21.6.2013 13:15 Segir ummæli ráðherra um Teigsskóg koma sér á óvart Pétur Gunnlaugsson verkfræðingur segir viðhorf innanríkisráðherra um að leggja veg um Teigsskóg koma sér á óvart. Hann ætli sér að berjast áfram fyrir verndun svæðisins. 21.6.2013 13:02 Frestar friðlýsingu Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis – og auðlindaráðherra hefur ákveðið að undirrita ekki skilmála um aukna friðlýsingu Þjórsárvera í dag eins og til stóð. 21.6.2013 12:48 Innanríkisráðuneytið ekki tilbúið að gefa Snowden vilyrði um hæli Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. 21.6.2013 12:45 Reykjavíkurborg lítur mál „barnaperra“ alvarlegum augum Á annað hundrað ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt fundust í tölvu rúmlega sextugs manns í desember. 21.6.2013 12:18 Allir fengið framhaldsskólavist Ríflega 85% nemenda í 10. bekk fengu skólavist í þeim framhaldsskóla sem þeir helst kusu. Öllum nemendum sem eftir því sóttust hefur verið fundin skólavist næsta vetur. 21.6.2013 12:00 "Gríðarleg tækifæri til að bæta kjör heimilanna“ Nokkur umræða hefur verið um hátt vöruverð á Íslandi en Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri SVÞ, segir nærtækustu leiðina til auka kaupmátt heimila vera að lækka tolla og fella niður vörugjöld. 21.6.2013 10:29 Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21.6.2013 09:40 Er hlynnt vegi um Teigsskóg "Ég er hlynnt því að leggja veginn hér,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þegar hún skoðaði sig um í Teigsskógi síðdegis í gær á leið sinni til fundar við Vestfirðinga um samgöngumál. 21.6.2013 09:00 Stelpurnar standa í stað Íslenska kvennalandsliðið er í fimmtánda sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambansins, FIFA, og stendur í stað frá síðustu útgáfu. 21.6.2013 08:16 Er beint lýðræði tvíeggjað sverð? Á undraskömmum tíma hafa tugþúsundir manna skrifað undir kröfu þess efnis að Alþingi falli frá lækkun veiðigjalds. Spurningar vakna um beint lýðræði í þessu samhengi. Þar undir brennur grundvallarspurningin um hvort gjaldið er skattur eða afgjald af auðlind þjóðar. 21.6.2013 08:00 Þrjátíu þúsunda markinu náð Ísak Jónsson og Agnar Þorsteinsson, á fund atvinnuveganefndar í dag. 21.6.2013 07:28 Barnaklám hjá starfsmanni frístundamiðstöðvar Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili hefur verið ákærður fyrir vörslu barnakláms. Hann var sendur í leyfi í desember. Maðurinn var bundinn, keflaður og rændur fyrir ári. Ræningjarnir sögðu hann vera "barnaperra“. 21.6.2013 07:00 Meiri möguleikar innan ESB en utan Bresk stjórnvöld stefna ekki að því að yfirgefa Evrópusambandið (ESB) heldur vera í fararbroddi um breytingar á eðli sambandsins. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Davids Lidington, Evrópumálaráðherra Bretlands, á opnum umræðufundi í Háskóla Íslands í gær. 21.6.2013 07:00 Svöðusár á íslenskri tónlistarmenningu Mikið ósætti ríkir um fyrirhugaðar framkvæmdir við Hljómalindarreit í Reykjavík. Tónleikastaðnum Faktorý verður lokað í ágúst. "Átti að bola okkur út með fantabrögðum og lagaklækjum,“ segir Arnar Fells Gunnarsson, einn þriggja eigenda Faktorý. 21.6.2013 07:00 Lítil Ítalía leynist á Laugaveginum Nino lét draum sinn rætast þegar hann opnaði sinn eigin veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn heitir Piccolo Italia og bíður upp á veitingar sem unnar eru úr alvöru ítölsku hráefni. Nino heillaðist af friðsemdinni í Reykjavík. 21.6.2013 07:00 Vélhjólaslys við Nauthólsveg: Fór mun betur en á horfðist Fólksbíll og vélhjól lentu í árekstri við gatnamót Hringbrautar og Nauthólsvegar um klukkan hálf níu í kvöld. 20.6.2013 21:48 Skrifaði á ennið á Julius von Bismarck "Við fórum á opnun þar sem hann var,“ útskýrir tónlistarkonan Guðný Guðmundsdóttir sem er búsett í Berlín en það má segja að hún hafi hefnt fyrir meint spellvirki á íslenskri náttúru þegar hún skrifaði fornafn listamannsins Julius von Bismarck á ennið á honum. Hún segir að málið hafi augljóslega haft mikil áhrif á hann. 20.6.2013 21:24 Brasilíumenn mótmæla í miðborginni Fjöldi fólks sýnir mótmælendum í Brasilíu samhug í miðborg Reykjavíkur þessa stundina en þar fara nú fram mótmæli. 20.6.2013 21:14 Ferðamaðurinn fluttur til Reykjavíkur Ferðamaðurinn sem lenti í sjónum við Reynisfjöru er lítið slasaður en verður engu að síður færður undir læknishendur í Reykjavík. 20.6.2013 21:02 Sjá næstu 50 fréttir
Sendur út í opinn dauðann verði hann framseldur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að verði hann framseldur til Bandaríkjanna sé verið að senda hann út í opinn dauðann. 22.6.2013 11:56
Róbert hæfastur Róbert Spanó, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, hefur verið metinn hæfastur þriggja íslenskra kandídata til að gegna stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. 22.6.2013 10:04
Erill hjá lögreglu í nótt Sex voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og einn ökumaður var tekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 22.6.2013 10:00
Barn látið ljúga til um kynferðisofbeldi Forsvarskona samtakanna Vörn börn tók þátt í að láta barn ljúga kynferðisbroti upp á föður þess í forræðisdeilu. Samtöl við barnið í Barnahúsi leiddu hið sanna í ljós. Föðurnum var dæmd full forsjá í Hæstarétti eftir rannsókn sem tók tvö ár. 22.6.2013 09:00
Ferðamenn borga stórfé til að dorga Reykjavík er vinsæll ferðamannastaður og fjölmargt í boði fyrir ferðamenn. Tveir ævintýragjarnir ferðalangar komust að því þegar þeir leigðu stöng og fengu að dorga í höfninni. Búist er við miklum vinsældum leigunnar. 22.6.2013 07:00
Vilja rannsaka möguleg brot Skólayfirvöld í Reykjavík eru ósátt við meðhöndlun lögreglu á máli starfsmanns frístundaheimilis sem var tekinn með barnaklám. 22.6.2013 07:00
Friðlýsing Þjórsárvera lögð í salt Umhverfisráðherra hefur frestað stækkun friðlands í Þjórsárverum. Landsvirkjun sendi yfirvöldum skorinort bréf og áskildi sér rétt til málsóknar ef skrifað yrði undir friðlýsingarskilmála. Forstjóri Umhverfisstofnunar játar því að þungar ásakanir felist í bréfi Landsvirkjunar. 22.6.2013 07:00
Framkvæmdir settar í fimmta gír Rigning og slæmt veður hafa haft talsverð áhrif á malbikun í borginni, en nú horfir til betri vegar með aukinni sólartíð. 21.6.2013 21:26
Umhverfisráðherra vill ekki brjóta lög Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra frestaði undirritun laga um stækkun friðlands Þjórsárvera á síðustu stundu en Landsvirkjun segir að málsmeðferðin hafi verið ólögmæt. Ráðherrann segist ekki vilja brjóta lög, eins og Svandís Svavarsdóttir, fyrirrennari hans, hafi verið dæmd fyrir í embættistíð sinni, og ætlar að skoða málið betur. 21.6.2013 20:31
Uppnám á Alþingi vegna fundarboðs frá sjávarútvegsráðherra Lögmaður forsvarsmanna undirskriftalista gegn lækkun veiðigjalds segir að þeim hafi borist hótanir af hálfu sjávarútvegsráðherra. Uppnám varð á Alþing í dag vegna málsins. Aðstoðarmaður ráðherra segist hafa gert mistök. 21.6.2013 20:04
Ný veglína raskar 6% af Teigsskógi Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, um að reyna að koma Vestfjarðavegi í gegnum Teigsskóg, var fagnað á fundi Fjórðungssambands Vestfirðinga á Tálknafirði í dag. 21.6.2013 18:54
Óttast að ESB málið verði drepið og viðræður aldrei kláraðar Viðbótarkostnaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnarkosningum yrði óverulegur með hliðsjón af heildarkostnaði við kosningarnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktun en óvíst er hvaða stuðnings hún nýtur meðal stjórnarþingmanna. 21.6.2013 18:30
Ráðherra segir ekki við hæfi að LÍN loki snemma vegna veðurs Skrifstofur LÍN lokuðu snemma í dag vegna veðurs. Menntamálaráðherra segir það ekki ganga að opinberar stofnanir starfi ekki eftir auglýstum opnunartíma. 21.6.2013 18:26
Þyrlan sótti svifdrekaflugmann Þegar TF-LIF þyrla Landhelgisgæslunnar var í dag í venjubundnu æfingaflugi barst þeim fyrirspurn frá aðstoðarmanni svifdrekaflugmanns sem hafði fyrir óheppni lent á eyju í Þjórsá. 21.6.2013 18:13
Aðstoðarkonan segist hafa sent fundarboðið Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, aðstoðarkona Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum síðdegis hafa boðað til fundarins við forsvarsmenn undirskriftarsöfnunar um óbreytt veiðigjald. Það hafi því ekki verið ráðherra sem boðað til fundarins. 21.6.2013 17:56
Íslendingar elska bjór Karlar eru líklegri til að drekka bjór en konur og stuðningsfólk Pírata er líklegra en sjálfsæðismenn til að velja bjórinn fram yfir annað áfengi. 21.6.2013 16:35
Heimsþekktur afhommari kemur úr skápnum Íslandsvinurinn Alan Chambers, sem árum saman hefur farið um heiminn til að afhomma mann og annan, er kominn út úr skápnum. Chambers biður samkynhneigða afsökunar á þeirri vanlíðan og skaða sem hann hefur unnið með starfsemi sinni. 21.6.2013 16:04
Árni Johnsen stýrir ekki brekkusöngnum Árni Johnsen mun ekki stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ár, en hann hefur stjórnað honum síðan árið 1977 með einni undantekningu. 21.6.2013 15:57
Lokað í Lánasjóðnum vegna veðurs Veðrið um helgina verður líkast til þurrt og hlýtt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. 21.6.2013 15:25
Vissi um ástand ökumannsins - bætur lækkaðar verulega Bætur til konu sem lenti í umferðaróhappi í desember árið 2009 voru lækkaðar allverulega í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í ljósi þess að farþeginn vissi um ástand ökumannsins, sem var undir áhrifum amfetamíns og kannabisefna. 21.6.2013 15:12
Hjartagarðurinn verður opinn í sumar Allt bendir til þess að framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru á Hljómalindarreit í sumarbyrjun færist fram í ágúst. 21.6.2013 14:52
Sveik út bensín og keyrði niður á lögreglustöð Karlmaður um tvítugt var í dag dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að aka margsinnis undir áhrifum fíkniefna, vopnalagabrot og fjársvik. 21.6.2013 14:40
Gáfust upp á biðinni „Við biðum þarna á biðstofu nefndarinnar í um 25 mínútur, sem er vel handan við hið akademíska korter, og þá þurftum við að mæta til vinnu og við létum fólk vita af því.“ 21.6.2013 13:43
Eggjaþjófar tóku til fótanna Lögreglunni á Suðurnesjum barst í fyrrinótt tilkynning um að óboðnir gestir væru að tína egg í varplandi íbúa í umdæminu. 21.6.2013 13:16
Kambarnir skildu að tvö fremstu liðin í Wow Cyclothon Skiluðu sér hringinn í kringum landið á ríflega 41 klukkutíma. 21.6.2013 13:15
Segir ummæli ráðherra um Teigsskóg koma sér á óvart Pétur Gunnlaugsson verkfræðingur segir viðhorf innanríkisráðherra um að leggja veg um Teigsskóg koma sér á óvart. Hann ætli sér að berjast áfram fyrir verndun svæðisins. 21.6.2013 13:02
Frestar friðlýsingu Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis – og auðlindaráðherra hefur ákveðið að undirrita ekki skilmála um aukna friðlýsingu Þjórsárvera í dag eins og til stóð. 21.6.2013 12:48
Innanríkisráðuneytið ekki tilbúið að gefa Snowden vilyrði um hæli Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. 21.6.2013 12:45
Reykjavíkurborg lítur mál „barnaperra“ alvarlegum augum Á annað hundrað ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt fundust í tölvu rúmlega sextugs manns í desember. 21.6.2013 12:18
Allir fengið framhaldsskólavist Ríflega 85% nemenda í 10. bekk fengu skólavist í þeim framhaldsskóla sem þeir helst kusu. Öllum nemendum sem eftir því sóttust hefur verið fundin skólavist næsta vetur. 21.6.2013 12:00
"Gríðarleg tækifæri til að bæta kjör heimilanna“ Nokkur umræða hefur verið um hátt vöruverð á Íslandi en Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri SVÞ, segir nærtækustu leiðina til auka kaupmátt heimila vera að lækka tolla og fella niður vörugjöld. 21.6.2013 10:29
Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21.6.2013 09:40
Er hlynnt vegi um Teigsskóg "Ég er hlynnt því að leggja veginn hér,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þegar hún skoðaði sig um í Teigsskógi síðdegis í gær á leið sinni til fundar við Vestfirðinga um samgöngumál. 21.6.2013 09:00
Stelpurnar standa í stað Íslenska kvennalandsliðið er í fimmtánda sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambansins, FIFA, og stendur í stað frá síðustu útgáfu. 21.6.2013 08:16
Er beint lýðræði tvíeggjað sverð? Á undraskömmum tíma hafa tugþúsundir manna skrifað undir kröfu þess efnis að Alþingi falli frá lækkun veiðigjalds. Spurningar vakna um beint lýðræði í þessu samhengi. Þar undir brennur grundvallarspurningin um hvort gjaldið er skattur eða afgjald af auðlind þjóðar. 21.6.2013 08:00
Þrjátíu þúsunda markinu náð Ísak Jónsson og Agnar Þorsteinsson, á fund atvinnuveganefndar í dag. 21.6.2013 07:28
Barnaklám hjá starfsmanni frístundamiðstöðvar Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili hefur verið ákærður fyrir vörslu barnakláms. Hann var sendur í leyfi í desember. Maðurinn var bundinn, keflaður og rændur fyrir ári. Ræningjarnir sögðu hann vera "barnaperra“. 21.6.2013 07:00
Meiri möguleikar innan ESB en utan Bresk stjórnvöld stefna ekki að því að yfirgefa Evrópusambandið (ESB) heldur vera í fararbroddi um breytingar á eðli sambandsins. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Davids Lidington, Evrópumálaráðherra Bretlands, á opnum umræðufundi í Háskóla Íslands í gær. 21.6.2013 07:00
Svöðusár á íslenskri tónlistarmenningu Mikið ósætti ríkir um fyrirhugaðar framkvæmdir við Hljómalindarreit í Reykjavík. Tónleikastaðnum Faktorý verður lokað í ágúst. "Átti að bola okkur út með fantabrögðum og lagaklækjum,“ segir Arnar Fells Gunnarsson, einn þriggja eigenda Faktorý. 21.6.2013 07:00
Lítil Ítalía leynist á Laugaveginum Nino lét draum sinn rætast þegar hann opnaði sinn eigin veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn heitir Piccolo Italia og bíður upp á veitingar sem unnar eru úr alvöru ítölsku hráefni. Nino heillaðist af friðsemdinni í Reykjavík. 21.6.2013 07:00
Vélhjólaslys við Nauthólsveg: Fór mun betur en á horfðist Fólksbíll og vélhjól lentu í árekstri við gatnamót Hringbrautar og Nauthólsvegar um klukkan hálf níu í kvöld. 20.6.2013 21:48
Skrifaði á ennið á Julius von Bismarck "Við fórum á opnun þar sem hann var,“ útskýrir tónlistarkonan Guðný Guðmundsdóttir sem er búsett í Berlín en það má segja að hún hafi hefnt fyrir meint spellvirki á íslenskri náttúru þegar hún skrifaði fornafn listamannsins Julius von Bismarck á ennið á honum. Hún segir að málið hafi augljóslega haft mikil áhrif á hann. 20.6.2013 21:24
Brasilíumenn mótmæla í miðborginni Fjöldi fólks sýnir mótmælendum í Brasilíu samhug í miðborg Reykjavíkur þessa stundina en þar fara nú fram mótmæli. 20.6.2013 21:14
Ferðamaðurinn fluttur til Reykjavíkur Ferðamaðurinn sem lenti í sjónum við Reynisfjöru er lítið slasaður en verður engu að síður færður undir læknishendur í Reykjavík. 20.6.2013 21:02