Ráðherra segir ekki við hæfi að LÍN loki snemma vegna veðurs Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. júní 2013 18:26 Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra Skrifstofur LÍN lokuðu snemma í dag vegna veðurs. Menntamálaráðherra segir það ekki ganga að opinberar stofnanir starfi ekki eftir auglýstum opnunartíma. Þegar gestir Lánasjóðs íslenskra námsmanna hugðust sækja þangað þjónustu eftir klukkan tvö í dag blöstu við þessi skilaboð: „Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14 í dag, 21. júní, vegna veðurs. Gögn má setja í póstkassa í anddyrinu.“ Efnislega sama tilkynning var sett á vefsíðu LÍN. Fréttastofan óskaði eftir viðbrögðum menntamálaráðherra við þessu.Nú skipar þú stjórn þessarar stofnunar sem fagráðherra málaflokksins. Hvað finnst þér um að LÍN loki snemma dags vegna veðurs til að hleypa embættismönnum stofnunarinnar út í sólina? „Ég kann ekki við það. Það finnst mér ekki við hæfi. Það er auglýstur opnunartími og hann á að gilda. Ég hafði ekki heyrt þetta, ég er að heyra þetta í fyrsta sinn. Mér finnst það ekki við hæfi. Þetta er þjónustustofnun og hún á að veita þjónustu á þeim tíma sem er auglýstur opinn. Ég auðvitað veit að það er ekki oft sól hér á Íslandi en vinnan verður nú að ganga fyrir,“ segir Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Fréttastofa reyndi að ná sambandi við starfsfólk stofnunarinnar í dag til að fá viðbrögð, en eins og fyrr segir var lokað vegna veðurs. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Skrifstofur LÍN lokuðu snemma í dag vegna veðurs. Menntamálaráðherra segir það ekki ganga að opinberar stofnanir starfi ekki eftir auglýstum opnunartíma. Þegar gestir Lánasjóðs íslenskra námsmanna hugðust sækja þangað þjónustu eftir klukkan tvö í dag blöstu við þessi skilaboð: „Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14 í dag, 21. júní, vegna veðurs. Gögn má setja í póstkassa í anddyrinu.“ Efnislega sama tilkynning var sett á vefsíðu LÍN. Fréttastofan óskaði eftir viðbrögðum menntamálaráðherra við þessu.Nú skipar þú stjórn þessarar stofnunar sem fagráðherra málaflokksins. Hvað finnst þér um að LÍN loki snemma dags vegna veðurs til að hleypa embættismönnum stofnunarinnar út í sólina? „Ég kann ekki við það. Það finnst mér ekki við hæfi. Það er auglýstur opnunartími og hann á að gilda. Ég hafði ekki heyrt þetta, ég er að heyra þetta í fyrsta sinn. Mér finnst það ekki við hæfi. Þetta er þjónustustofnun og hún á að veita þjónustu á þeim tíma sem er auglýstur opinn. Ég auðvitað veit að það er ekki oft sól hér á Íslandi en vinnan verður nú að ganga fyrir,“ segir Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Fréttastofa reyndi að ná sambandi við starfsfólk stofnunarinnar í dag til að fá viðbrögð, en eins og fyrr segir var lokað vegna veðurs.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira