Fleiri fréttir Þýsk hjón gefa safn íslenskra landabréfa Akureyrarbær mun á næstunni eignast einstakt safn handmálaðra landabréfa af Íslandi sem þýsku hjónin og Íslandsvinirnir Karl-Werner Schulte og Gisela Schulte-Daxbök hafa komið sér upp á liðnum áratugum. 22.1.2013 07:00 Skuldastaða ríksins verri en ætla mætti Sé áætluðum lífeyrisskuldbindingum ríkisins og fyrirséðum útgjöldum vegna vanda Íbúðalánasjóðs bætt við heildarskuldir ríkissjóðs hækka þær úr um 1.500 milljónum króna í hátt í 2.000 milljónir. 22.1.2013 07:00 Sex milljarðar í að klára tvöföldunina Sex milljörðum króna verður varið á næstu tíu árum til að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar Hafnarfjarðarmegin. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Guðlaugssonar. 22.1.2013 07:00 Látinn hætta með laun út árið Jón Pálmi Pálsson, sem látið hefur af störfum bæjarritara á Akranesi, fær greidd laun út þetta ár samkvæmt samkomulagi um starfslok hans. 22.1.2013 07:00 Stjórnarskrármálið úr nefnd Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar stefnir að því að taka frumvarp um nýja stjórnarskrá úr nefnd í dag. Málið er á dagskrá Alþingis á fimmtudag. 22.1.2013 07:00 Blær er vongóð um viðsnúning Móðir Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur segir dóttur sína vongóða um að ákvörðun mannanafnanefndar um að synja henni þess að fá að bera nafnið Blær verði hnekkt fyrir dómi. 22.1.2013 07:00 Íbúar vilja betri útivistarsvæði Bætt aðgengi að útivistarsvæðum og bættar aðstæður fyrir gangandi og hjólandi var rauði þráðurinn í hugmyndum íbúa Vesturbæjar fyrir Betri hverfi í fyrra. Meðal þess sem horft var til voru betri róluvellir, bætt aðgengi að fjörum við borgina og bætt aðgengi gangandi og hjólandi borgarbúa og ferðamanna. Íbúar Vesturbæjar sendu inn hugmyndir í fyrra og svo var kosið um þær í rafrænni kosningu. 22.1.2013 07:00 Veita leyfi fyrir þyrluskíðafólk Íþróttaráð Akureyrar hefur samþykkt að félagið Bergmenn fái leyfi til að gera tilraun með sölu og markaðssetningu þyrluskíðaferða frá skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Skilyrði er að Bergmenn vinni þetta verkefni í fullu samráði við forstöðumann Hlíðarfjalls. Fyrirtækið hefur áður boðið upp á þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga. Stofnandi Bergmanna er Jökull Bergmann fjallaleiðsögumaður. 22.1.2013 07:00 Kynnti stöðuna fyrir ESB-fólki Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við ESB, kynnti ákvörðun ríkisstjórnarflokkanna um að hægja á viðræðum, fyrir Evrópumálaráðherrum ESB-landa á fundi í gær. Frá þessu segir á vef utanríkisráðuneytisins, en á fundinum fjallaði Stefán Haukur einnig um áherslu Íslands á gagnsæi í viðræðuferlinu. 22.1.2013 07:00 Enn unnið að viðgerð á farþegaþotu Icelandair Farþegaþota Icelandair, sem varð fyrir skemmdum á Keflavíkurflugvelli á sunnudag, er enn úr leik og er unnið að viðgerð. 22.1.2013 06:12 Mikið af hnúfubak á loðnumiðunum Mikið er nú af hnúfubak á loðnumiðunum austur af landinu, að því er Guðlaugur Jónsson skipstjóri á Ingunni AK segir á heimasíðu HB-Granda. 22.1.2013 06:10 Vegagerðin varar við blæðingum í slitlagi Vegagerðin varar við svonefndum blæðingum í slitlagi á hringveginum, einkum á lögnum kafla vestan við Blönduós. 22.1.2013 06:08 Fastaskrifstofa Norðurskautsráðsins verður í Tromsø Espen Barth Eide utanríkisráðherra Noregs og Magnús Jóhannesson, nýr framkvæmdastjóri fastaskrifstofu Norðurskautsráðsins hafa undirritað samkomulag um stofnun fastaskrifstofunnar í Tromsø í Noregi. 22.1.2013 05:56 Stórhættulegt að leggja upp á gangstétt - "Við erum alltaf að lenda í þessu" "Þetta er algjör hugsunar- og tillitsleysi í fólki. Við höfum búið erlendis og maður sér þetta ekki þar - þetta er eitthvað sér íslenskt,“ segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, sem fór í gönguferð í dag ásamt tveimur dætrum sínum sem ferðast um í hjólastólum. 21.1.2013 21:55 Óvissustig áfram í gildi - 36 í einangrun á spítalanum Þrjátíu og sex manns eru í einangrun á Landspítalanum. Spítalinn er enn á óvissustigi og fundað er daglega til að fara yfir stöðuna. Þegar er byrjað að undirbúa komandi helgi tl að tryggja að nægt starfsfólk sé á vakt. 21.1.2013 20:58 Hlægilega lágar bætur Læknafélag Íslands hefur verið dæmt til að greiða Páli Sverrissyni miskabætur vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsungum um hann í Læknablaðinu. Páli finnst bæturnar, þrju hundruð þúsund krónur, skammarlega lágar. 21.1.2013 20:27 „Það er eitthvað við myndina sem minnir mig á afa" Auðvitað bregður manni að sjá svona mynd, ég viðurkenni það alveg, segir Kristín Þórðardóttir, barnabarn Bjarna Matthíasar Sigurðssonar sem hvarf á Snæfellsnesi árið 1974. Fjallað var um hvarf hans í þættinum Mannshvörf á Íslandi á Stöð 2 í gær. 21.1.2013 19:27 Dularfull ljósmynd vekur upp spurningar um mannshvarf Hann rifjaðist upp fyrir mér þessi löngu týndi maður sem aldrei fannst, segir Jón Haukur Jóelsson, sem rakst á dularfulla ljósmynd þegar hann kom heim úr ferðalagi um Snæfellsnesið í fyrra. 21.1.2013 16:55 Áfram óvissustig á Landpítala Óvissustig er áfram á Landspítala, en viðbragðsstjórn spítalans kom saman í hádeginu í dag til að fara yfir stöðuna. Í frétt á vef spítalans segir að viðbragðsáætlun sé enn í gildi en sú ákvörðun verði endurskoðuð daglega. 21.1.2013 16:36 Strætó ferjaði yfir 10 milljónir farþega Sá áfangi náðist hjá Strætó í lok síðasta árs að ferja yfir 10 milljón farþega á árinu. Nýliðið ár er því hið stærsta hjá Strætó frá upphafi. Þetta er niðurstaða farþegatalningar hjá Strætó. Farþegatalningin sýndi töluverða aukningu á haustmánuðum í samanburði við árið 2011 og í október fór farþegafjöldin í fyrsta sinn yfir 1 milljón farþega á mánuði, sem er 11.91% fjölgun á milli ára. 21.1.2013 16:05 Aðalmeðferð í máli Blævar Aðalmeðferð fór fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur í dag, en mannanafnanefnd komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Stúlka mætti ekki heita Blær, þar sem um karlkynsorð væri að ræða. 21.1.2013 15:12 Fundu E-töflur og stera í húsleit E-töflur, kannabisefni, sterar, sprautur og lyf fundust við húsleit sem lögreglan á Suðurnesjum gerði í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Húsleitin var gerð á föstudagskvöld, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjaness. Efnin fundust víðs vegar í íbúðinni. Að auki fannst óopnaður 25 lítra Tuborg Grön bjórkútur. Grunur leikur á að um þýfi sé að ræða og haldlagði lögregla kútinn því ásamt efnunum. Málið er í rannsókn. 21.1.2013 15:11 Köfunarslys við Kaffivagninn Köfunarslys varð í höfninni við Kaffivagninn laust eftir klukkan tvö í dag. Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á vettvang til þess að flytja kafarann á slysadeild. Óljóst er hvað olli slysinu og þá er líka óljóst um líðan kafarans. 21.1.2013 14:44 Kjarasamningar framlengdir til loka nóvember Tekin var ákvörðun um það á fundi forystumanna Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem hófst klukkan hálftvö í dag að framlengja kjarasamninga til 30. nóvember næstkomandi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að tíminn fram að hausti yrði nýttur til að undirbúa næstu kjarasamninga. 21.1.2013 13:53 Fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins „Við nálgumst 23. janúar ár hvert sem þakkargjörð," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, en á miðvikudaginn eru liðin fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins. 21.1.2013 13:41 Málefni hælisleitenda tekin til endurskoðunar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ákveðið að fara yfir allt verklag sem lýtur að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd eða hæli, hérlendis. Nær sú endurskoðun til verkferla allt frá því að hælisleitandi gefur sig fram við komu til Íslands, meðferð Útlendingastofnunar, ráðuneytisins og annarra aðila sem koma þurfa að málum. 21.1.2013 13:07 Myndarlegur gráhegri heiðrar Hafnfirðinga með nærveru sinni Það var fallegt um að litast við tjörnina í Hafnarfirði þegar Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður á Stöð 2 og ljósmyndari, leit þar við um helgina. Þar sá hann fallegan gráhegra. Hann er frekar styggur og fljótur að fljúga upp ef menn reyna að nálgast hann. Hinir fuglarnir láta hann í friði, en Egill varð var við að endurnar veittu því athygli hvers lags furðufugl væri þarna á ferðinni. 21.1.2013 11:32 Riddari götunnar lést eftir árás Hinn 76 ára gamli Guðjón Guðjónsson sem lést eftir að ráðist var á hann og bíl hans stolið var áberandi á meðal þeirra sem létu sjá sig í miðborginni á sumrin. Hann hafði vakið athygli fyrir það að hafa spilað úrvals harmonikkutónlist fyrir vegfarendur Laugavegs og Austurstrætis á góðviðrisdögum síðustu sumra. 21.1.2013 10:45 Norsku skipunum gengur vel á loðnumiðunum Norsku loðnuskipunum, sem fóru að tínast á miðin austur af landinu á föstudag, hefur gengið vel og eru fimm þeirra á heimleið með fullfermi. 21.1.2013 06:46 VR samþykkir drögin hjá ASÍ og SA Stjórn VR hefur veitt formanni félagsins fullt umboð til þess að samþykkja framlengingu samninga til nóvemberloka í ár. 21.1.2013 06:26 Harpa kostaði 17,5 milljarða Heildarkostnaður við byggingu tónlistarhússins Hörpu er talinn vera 17,5 milljarðar króna. Þá hafa stjórnarmenn í félögum sem tengjast tónlist Hörpu fengið ríflega fjörutíu milljónir í sinn hlut frá því í maí 2011. 21.1.2013 06:00 Langaði að geta kysst börnin sín góða nótt "Draumurinn var að geta með þessum hætti sameinað fjölskyldulífið og vinnuna. Reka lítinn heimilislegan veitingastað nánast inni á heimilinu," segir Völundur Snær Völundarson veitingamaður. "Þetta eru auðvitað mikil vonbrigði." 21.1.2013 06:00 Framsóknarmenn eru líklegastir til að eiga byssu Hinn dæmigerði íslenski skotvopnaeigandi er karlmaður yfir fimmtugu sem býr á landsbyggðinni og kýs Framsóknarflokkinn. Þetta má lesa úr niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var í síðustu viku. Fjórðungur íslenskra karlmanna á byssu samkvæmt könnuninni. 21.1.2013 06:00 Samdráttur fram úr svörtustu akstursspá Umferð um Víkurskarð hefur dregist saman um tólf prósent frá árinu 2010. Umferð um skarðið í fyrra reyndist hálfu prósentustigi minni en dekksta spáin sem sett var fram í Endurskoðaðri umferðarspá um Vaðlaheiðargöng 2016 til 2040. 21.1.2013 00:01 Jarðaður 132 árum eftir að hann var tekinn af lífi Jarðneskar leifar eins nafntogaðasta ástralska útlagans, Neds Kelly, voru nýlega grafnar, um 132 árum eftir að hann var tekinn af lífi. 20.1.2013 21:12 Snæfríður Baldvinsdóttir bráðkvödd Snæfríður Baldvinsdóttir, fyrrverandi lektor við Háskólann á Bifröst, var bráðkvödd á heimili sínu í gær. Foreldrar hennar eru Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins. 20.1.2013 20:15 Mikið um lús í ár Lúsin kemur alltaf af og til upp í skólum en skólahjúkrunarfræðingar á höfuðborgarsvæðinu hafa frá því í haust skráð 102 lúsartilfelli. 20.1.2013 19:36 Eyjamenn lýsa því hvernig var að vakna upp við eldgos Þegar eldsprungan opnaðist á Heimaey þann 23. janúar fyrir fjörutíu árum í austurjaðri byggðarinnar þá var fjarlægðin frá næstu íbúðarhúsum litlu meiri en vegalengdin yfir Arnarhól í Reykjavík. 5200 manns í Vestmannaeyjum upplifðu þar einhverja ógnþrungnustu nótt Íslandssögunnar. Þennan atburð ætlar Stöð 2 næstu sunnudagskvöld að rifja upp í þættinum "Um land allt" með hjálp Eyjamanna sem stóðu í eldlínunni en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 20.1.2013 19:30 Matarkarfa Stöðvar 2 hækkað um 12 prósent á tveimur árum Matarverð hefur hækkað um tólf prósent á tveimur og hálfu ári ef marka má matarkörfu Stöðvar 2. Lýsi og AB mjólk hækka mest, en engin vara hefur lækkað. 20.1.2013 19:23 Fáir skjólstæðingar Stígamóta leituðu til Neyðarmóttöku vegna nauðgana Einungis tuttugu af þeim hundrað og fjörutíu sem leituðu til Stígamóta í fyrra höfðu áður leitað til Neyðarmóttöku vegna nauðgana. Talskona samtakanna vill að móttakan verði bætt til muna og flutt frá bráðaþjónustunni, en hún hefur skorað á velferðarráðherra að beita sér í málinu. 20.1.2013 18:56 Oddný vill verða varaformaður - Katrín íhugar alvarlega framboð Oddný G. Harðardóttir fyrrverandi fjármálaráðherra vill verða næsti varaformaður Samfylkingarinnar. Núverandi fjármálaráðherra, Katrín Júlíusdóttir, er einnig alvarlega að íhuga framboð til sama embættis. 20.1.2013 18:45 Árni Páll með yfirhöndina samkvæmt nýrri könnun Árni Páll Árnason nýtur sextíu og tveggja prósenta stuðnings á meðal Samfylkingarfólks samkvæmt könnun fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Guðbjartur Hannesson mælist með þrjátíu og sjö prósenta fylgi. 20.1.2013 18:30 Fékk hjartaáfall í sundi Maður var hætt kominn í sundlauginni í Laugardal skömmu fyrir hádegi í dag. Maðurinn fékk hjartaáfall. Starfsfólk laugarinnar veittu honum skyndihjálp auk þess sem notast var við hjartastuðtæki. 20.1.2013 17:40 Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna lýsir yfir þungum áhyggjum Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem yfirvofandi er vegna uppsagna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum almennt og Barnaspítala Hringsins sérstaklega. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. 20.1.2013 16:16 Rændi bíl af öldruðum manni með ofbeldi - lést örfáum dögum síðar "Hann var skilinn eftir slasaður úti á götu, tvær konur fundu hann og hringdu svo á lögguna í Kópavogi," lýsir dóttir 76 ára karlmanns sem kærðir rán á laugardaginn fyrir viku síðan. Maðurinn fannst látinn um fjórum dögum síðar á heimili sínu. 20.1.2013 15:12 Sjá næstu 50 fréttir
Þýsk hjón gefa safn íslenskra landabréfa Akureyrarbær mun á næstunni eignast einstakt safn handmálaðra landabréfa af Íslandi sem þýsku hjónin og Íslandsvinirnir Karl-Werner Schulte og Gisela Schulte-Daxbök hafa komið sér upp á liðnum áratugum. 22.1.2013 07:00
Skuldastaða ríksins verri en ætla mætti Sé áætluðum lífeyrisskuldbindingum ríkisins og fyrirséðum útgjöldum vegna vanda Íbúðalánasjóðs bætt við heildarskuldir ríkissjóðs hækka þær úr um 1.500 milljónum króna í hátt í 2.000 milljónir. 22.1.2013 07:00
Sex milljarðar í að klára tvöföldunina Sex milljörðum króna verður varið á næstu tíu árum til að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar Hafnarfjarðarmegin. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Guðlaugssonar. 22.1.2013 07:00
Látinn hætta með laun út árið Jón Pálmi Pálsson, sem látið hefur af störfum bæjarritara á Akranesi, fær greidd laun út þetta ár samkvæmt samkomulagi um starfslok hans. 22.1.2013 07:00
Stjórnarskrármálið úr nefnd Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar stefnir að því að taka frumvarp um nýja stjórnarskrá úr nefnd í dag. Málið er á dagskrá Alþingis á fimmtudag. 22.1.2013 07:00
Blær er vongóð um viðsnúning Móðir Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur segir dóttur sína vongóða um að ákvörðun mannanafnanefndar um að synja henni þess að fá að bera nafnið Blær verði hnekkt fyrir dómi. 22.1.2013 07:00
Íbúar vilja betri útivistarsvæði Bætt aðgengi að útivistarsvæðum og bættar aðstæður fyrir gangandi og hjólandi var rauði þráðurinn í hugmyndum íbúa Vesturbæjar fyrir Betri hverfi í fyrra. Meðal þess sem horft var til voru betri róluvellir, bætt aðgengi að fjörum við borgina og bætt aðgengi gangandi og hjólandi borgarbúa og ferðamanna. Íbúar Vesturbæjar sendu inn hugmyndir í fyrra og svo var kosið um þær í rafrænni kosningu. 22.1.2013 07:00
Veita leyfi fyrir þyrluskíðafólk Íþróttaráð Akureyrar hefur samþykkt að félagið Bergmenn fái leyfi til að gera tilraun með sölu og markaðssetningu þyrluskíðaferða frá skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Skilyrði er að Bergmenn vinni þetta verkefni í fullu samráði við forstöðumann Hlíðarfjalls. Fyrirtækið hefur áður boðið upp á þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga. Stofnandi Bergmanna er Jökull Bergmann fjallaleiðsögumaður. 22.1.2013 07:00
Kynnti stöðuna fyrir ESB-fólki Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við ESB, kynnti ákvörðun ríkisstjórnarflokkanna um að hægja á viðræðum, fyrir Evrópumálaráðherrum ESB-landa á fundi í gær. Frá þessu segir á vef utanríkisráðuneytisins, en á fundinum fjallaði Stefán Haukur einnig um áherslu Íslands á gagnsæi í viðræðuferlinu. 22.1.2013 07:00
Enn unnið að viðgerð á farþegaþotu Icelandair Farþegaþota Icelandair, sem varð fyrir skemmdum á Keflavíkurflugvelli á sunnudag, er enn úr leik og er unnið að viðgerð. 22.1.2013 06:12
Mikið af hnúfubak á loðnumiðunum Mikið er nú af hnúfubak á loðnumiðunum austur af landinu, að því er Guðlaugur Jónsson skipstjóri á Ingunni AK segir á heimasíðu HB-Granda. 22.1.2013 06:10
Vegagerðin varar við blæðingum í slitlagi Vegagerðin varar við svonefndum blæðingum í slitlagi á hringveginum, einkum á lögnum kafla vestan við Blönduós. 22.1.2013 06:08
Fastaskrifstofa Norðurskautsráðsins verður í Tromsø Espen Barth Eide utanríkisráðherra Noregs og Magnús Jóhannesson, nýr framkvæmdastjóri fastaskrifstofu Norðurskautsráðsins hafa undirritað samkomulag um stofnun fastaskrifstofunnar í Tromsø í Noregi. 22.1.2013 05:56
Stórhættulegt að leggja upp á gangstétt - "Við erum alltaf að lenda í þessu" "Þetta er algjör hugsunar- og tillitsleysi í fólki. Við höfum búið erlendis og maður sér þetta ekki þar - þetta er eitthvað sér íslenskt,“ segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, sem fór í gönguferð í dag ásamt tveimur dætrum sínum sem ferðast um í hjólastólum. 21.1.2013 21:55
Óvissustig áfram í gildi - 36 í einangrun á spítalanum Þrjátíu og sex manns eru í einangrun á Landspítalanum. Spítalinn er enn á óvissustigi og fundað er daglega til að fara yfir stöðuna. Þegar er byrjað að undirbúa komandi helgi tl að tryggja að nægt starfsfólk sé á vakt. 21.1.2013 20:58
Hlægilega lágar bætur Læknafélag Íslands hefur verið dæmt til að greiða Páli Sverrissyni miskabætur vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsungum um hann í Læknablaðinu. Páli finnst bæturnar, þrju hundruð þúsund krónur, skammarlega lágar. 21.1.2013 20:27
„Það er eitthvað við myndina sem minnir mig á afa" Auðvitað bregður manni að sjá svona mynd, ég viðurkenni það alveg, segir Kristín Þórðardóttir, barnabarn Bjarna Matthíasar Sigurðssonar sem hvarf á Snæfellsnesi árið 1974. Fjallað var um hvarf hans í þættinum Mannshvörf á Íslandi á Stöð 2 í gær. 21.1.2013 19:27
Dularfull ljósmynd vekur upp spurningar um mannshvarf Hann rifjaðist upp fyrir mér þessi löngu týndi maður sem aldrei fannst, segir Jón Haukur Jóelsson, sem rakst á dularfulla ljósmynd þegar hann kom heim úr ferðalagi um Snæfellsnesið í fyrra. 21.1.2013 16:55
Áfram óvissustig á Landpítala Óvissustig er áfram á Landspítala, en viðbragðsstjórn spítalans kom saman í hádeginu í dag til að fara yfir stöðuna. Í frétt á vef spítalans segir að viðbragðsáætlun sé enn í gildi en sú ákvörðun verði endurskoðuð daglega. 21.1.2013 16:36
Strætó ferjaði yfir 10 milljónir farþega Sá áfangi náðist hjá Strætó í lok síðasta árs að ferja yfir 10 milljón farþega á árinu. Nýliðið ár er því hið stærsta hjá Strætó frá upphafi. Þetta er niðurstaða farþegatalningar hjá Strætó. Farþegatalningin sýndi töluverða aukningu á haustmánuðum í samanburði við árið 2011 og í október fór farþegafjöldin í fyrsta sinn yfir 1 milljón farþega á mánuði, sem er 11.91% fjölgun á milli ára. 21.1.2013 16:05
Aðalmeðferð í máli Blævar Aðalmeðferð fór fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur í dag, en mannanafnanefnd komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Stúlka mætti ekki heita Blær, þar sem um karlkynsorð væri að ræða. 21.1.2013 15:12
Fundu E-töflur og stera í húsleit E-töflur, kannabisefni, sterar, sprautur og lyf fundust við húsleit sem lögreglan á Suðurnesjum gerði í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Húsleitin var gerð á föstudagskvöld, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjaness. Efnin fundust víðs vegar í íbúðinni. Að auki fannst óopnaður 25 lítra Tuborg Grön bjórkútur. Grunur leikur á að um þýfi sé að ræða og haldlagði lögregla kútinn því ásamt efnunum. Málið er í rannsókn. 21.1.2013 15:11
Köfunarslys við Kaffivagninn Köfunarslys varð í höfninni við Kaffivagninn laust eftir klukkan tvö í dag. Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á vettvang til þess að flytja kafarann á slysadeild. Óljóst er hvað olli slysinu og þá er líka óljóst um líðan kafarans. 21.1.2013 14:44
Kjarasamningar framlengdir til loka nóvember Tekin var ákvörðun um það á fundi forystumanna Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem hófst klukkan hálftvö í dag að framlengja kjarasamninga til 30. nóvember næstkomandi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að tíminn fram að hausti yrði nýttur til að undirbúa næstu kjarasamninga. 21.1.2013 13:53
Fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins „Við nálgumst 23. janúar ár hvert sem þakkargjörð," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, en á miðvikudaginn eru liðin fjörutíu ár frá upphafi Heimaeyjargossins. 21.1.2013 13:41
Málefni hælisleitenda tekin til endurskoðunar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ákveðið að fara yfir allt verklag sem lýtur að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd eða hæli, hérlendis. Nær sú endurskoðun til verkferla allt frá því að hælisleitandi gefur sig fram við komu til Íslands, meðferð Útlendingastofnunar, ráðuneytisins og annarra aðila sem koma þurfa að málum. 21.1.2013 13:07
Myndarlegur gráhegri heiðrar Hafnfirðinga með nærveru sinni Það var fallegt um að litast við tjörnina í Hafnarfirði þegar Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður á Stöð 2 og ljósmyndari, leit þar við um helgina. Þar sá hann fallegan gráhegra. Hann er frekar styggur og fljótur að fljúga upp ef menn reyna að nálgast hann. Hinir fuglarnir láta hann í friði, en Egill varð var við að endurnar veittu því athygli hvers lags furðufugl væri þarna á ferðinni. 21.1.2013 11:32
Riddari götunnar lést eftir árás Hinn 76 ára gamli Guðjón Guðjónsson sem lést eftir að ráðist var á hann og bíl hans stolið var áberandi á meðal þeirra sem létu sjá sig í miðborginni á sumrin. Hann hafði vakið athygli fyrir það að hafa spilað úrvals harmonikkutónlist fyrir vegfarendur Laugavegs og Austurstrætis á góðviðrisdögum síðustu sumra. 21.1.2013 10:45
Norsku skipunum gengur vel á loðnumiðunum Norsku loðnuskipunum, sem fóru að tínast á miðin austur af landinu á föstudag, hefur gengið vel og eru fimm þeirra á heimleið með fullfermi. 21.1.2013 06:46
VR samþykkir drögin hjá ASÍ og SA Stjórn VR hefur veitt formanni félagsins fullt umboð til þess að samþykkja framlengingu samninga til nóvemberloka í ár. 21.1.2013 06:26
Harpa kostaði 17,5 milljarða Heildarkostnaður við byggingu tónlistarhússins Hörpu er talinn vera 17,5 milljarðar króna. Þá hafa stjórnarmenn í félögum sem tengjast tónlist Hörpu fengið ríflega fjörutíu milljónir í sinn hlut frá því í maí 2011. 21.1.2013 06:00
Langaði að geta kysst börnin sín góða nótt "Draumurinn var að geta með þessum hætti sameinað fjölskyldulífið og vinnuna. Reka lítinn heimilislegan veitingastað nánast inni á heimilinu," segir Völundur Snær Völundarson veitingamaður. "Þetta eru auðvitað mikil vonbrigði." 21.1.2013 06:00
Framsóknarmenn eru líklegastir til að eiga byssu Hinn dæmigerði íslenski skotvopnaeigandi er karlmaður yfir fimmtugu sem býr á landsbyggðinni og kýs Framsóknarflokkinn. Þetta má lesa úr niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var í síðustu viku. Fjórðungur íslenskra karlmanna á byssu samkvæmt könnuninni. 21.1.2013 06:00
Samdráttur fram úr svörtustu akstursspá Umferð um Víkurskarð hefur dregist saman um tólf prósent frá árinu 2010. Umferð um skarðið í fyrra reyndist hálfu prósentustigi minni en dekksta spáin sem sett var fram í Endurskoðaðri umferðarspá um Vaðlaheiðargöng 2016 til 2040. 21.1.2013 00:01
Jarðaður 132 árum eftir að hann var tekinn af lífi Jarðneskar leifar eins nafntogaðasta ástralska útlagans, Neds Kelly, voru nýlega grafnar, um 132 árum eftir að hann var tekinn af lífi. 20.1.2013 21:12
Snæfríður Baldvinsdóttir bráðkvödd Snæfríður Baldvinsdóttir, fyrrverandi lektor við Háskólann á Bifröst, var bráðkvödd á heimili sínu í gær. Foreldrar hennar eru Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins. 20.1.2013 20:15
Mikið um lús í ár Lúsin kemur alltaf af og til upp í skólum en skólahjúkrunarfræðingar á höfuðborgarsvæðinu hafa frá því í haust skráð 102 lúsartilfelli. 20.1.2013 19:36
Eyjamenn lýsa því hvernig var að vakna upp við eldgos Þegar eldsprungan opnaðist á Heimaey þann 23. janúar fyrir fjörutíu árum í austurjaðri byggðarinnar þá var fjarlægðin frá næstu íbúðarhúsum litlu meiri en vegalengdin yfir Arnarhól í Reykjavík. 5200 manns í Vestmannaeyjum upplifðu þar einhverja ógnþrungnustu nótt Íslandssögunnar. Þennan atburð ætlar Stöð 2 næstu sunnudagskvöld að rifja upp í þættinum "Um land allt" með hjálp Eyjamanna sem stóðu í eldlínunni en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 20.1.2013 19:30
Matarkarfa Stöðvar 2 hækkað um 12 prósent á tveimur árum Matarverð hefur hækkað um tólf prósent á tveimur og hálfu ári ef marka má matarkörfu Stöðvar 2. Lýsi og AB mjólk hækka mest, en engin vara hefur lækkað. 20.1.2013 19:23
Fáir skjólstæðingar Stígamóta leituðu til Neyðarmóttöku vegna nauðgana Einungis tuttugu af þeim hundrað og fjörutíu sem leituðu til Stígamóta í fyrra höfðu áður leitað til Neyðarmóttöku vegna nauðgana. Talskona samtakanna vill að móttakan verði bætt til muna og flutt frá bráðaþjónustunni, en hún hefur skorað á velferðarráðherra að beita sér í málinu. 20.1.2013 18:56
Oddný vill verða varaformaður - Katrín íhugar alvarlega framboð Oddný G. Harðardóttir fyrrverandi fjármálaráðherra vill verða næsti varaformaður Samfylkingarinnar. Núverandi fjármálaráðherra, Katrín Júlíusdóttir, er einnig alvarlega að íhuga framboð til sama embættis. 20.1.2013 18:45
Árni Páll með yfirhöndina samkvæmt nýrri könnun Árni Páll Árnason nýtur sextíu og tveggja prósenta stuðnings á meðal Samfylkingarfólks samkvæmt könnun fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Guðbjartur Hannesson mælist með þrjátíu og sjö prósenta fylgi. 20.1.2013 18:30
Fékk hjartaáfall í sundi Maður var hætt kominn í sundlauginni í Laugardal skömmu fyrir hádegi í dag. Maðurinn fékk hjartaáfall. Starfsfólk laugarinnar veittu honum skyndihjálp auk þess sem notast var við hjartastuðtæki. 20.1.2013 17:40
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna lýsir yfir þungum áhyggjum Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem yfirvofandi er vegna uppsagna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum almennt og Barnaspítala Hringsins sérstaklega. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. 20.1.2013 16:16
Rændi bíl af öldruðum manni með ofbeldi - lést örfáum dögum síðar "Hann var skilinn eftir slasaður úti á götu, tvær konur fundu hann og hringdu svo á lögguna í Kópavogi," lýsir dóttir 76 ára karlmanns sem kærðir rán á laugardaginn fyrir viku síðan. Maðurinn fannst látinn um fjórum dögum síðar á heimili sínu. 20.1.2013 15:12
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent