Innlent

Köfunarslys við Kaffivagninn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slysið varð í höfninni við Kaffivagninn í Reykjavík.
Slysið varð í höfninni við Kaffivagninn í Reykjavík. Mynd/ Stefán.
Köfunarslys varð í höfninni við Kaffivagninn laust eftir klukkan tvö í dag. Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á vettvang til þess að flytja kafarann á slysadeild. Óljóst er hvað olli slysinu og þá er líka óljóst um líðan kafarans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×