Fleiri fréttir Segir olíuskatta ýta undir að frekar verði borað Noregsmegin Olíuleitarstjóri Valiant telur íslenska olíuskatta fæla olíufélög frá Drekasvæðinu og geti valdið því að frekar verði borað Noregsmegin. Atvinnuvegaráðherra telur enga ástæðu til að lækka skattana. Sem leitarstjóri Valiant er Norðmaðurinn Terje Hagevang í lykilstöðu þegar ákveðið er hvar og hvenær er borað og hann segir freistandi að byrja frekar Noregsmegin á Jan Mayen-svæðinu. 5.1.2013 19:16 Facebook og Twitter tromp Íslands Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. 5.1.2013 18:52 Aðeins á valdi færustu hellakafara að skoða Silfru Það er aðeins á valdi færustu hellakafara að skoða gjánna Silfru þar sem hún er hvað dýpst. Þeir sem hafi lent í slysum í gjánni þekki ekki aðstæður nógu vel, segir köfunarkennari. 5.1.2013 18:45 Sjö ára piltur fótbrotnaði við Smáratorg Sjö ára piltur fótbrotnaði í umferðarslysi sem varð við verslun við Smáratorg í Kópavogi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Pilturinn var kominn á slysadeild þegar lögreglu var tilkynnt um óhappið. Þá var lögreglan kölluð í laugardalinn klukkan þrjú í dag vegna íþróttaslyss. Tilkynnt var um innbrot í bifreið í Kópavogi og í verslun í Reykjavík í dag. 5.1.2013 17:50 Veist þú hver á þennan hund? Þessi hvolpur var að þvælast um í Nónvörðunni í Keflavík í dag og rataði ekki heim til sín. Hann bíður þess nú á lögreglustöðinni við Hringbraut að eigandinn komi að sækja sig sem verður vonandi fljótlega því annars fer hvolpurinn á hundahótel með tilheyrandi kostnaði fyrir eigandann. Frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 5.1.2013 17:12 Vilborg svöng á pólnum - 220 kílómetrar til stefnu Íslenski Suðurpólsfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir leggur nú til atlögu við síðustu kílómetrana að lokatakmarki sínu. Hún er nú komin yfir á 88.breiddargráðu og á eftir að ganga um 220 km til að ná á pólinn. 5.1.2013 14:49 Kristinn gengur til liðs við Dögun Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur gengið til liðs við stjórnmálaflokkinn Dögun. 5.1.2013 14:44 Stefnir í óefni með stjórnskipun landsins Það stefnir í óefni með sjálfa stjórnskipun landsins vegna meðferðar ríkistjórnarinnar á stjórnarskrármálinu og því var það rétt af forsetanum að taka á málinu á ríkissráðsfundi. Þetta segir Þorsteinn Pálsson fyrrverandi ráðherra. 5.1.2013 12:19 Flugdólgurinn í New York: Farþegar neituðu að bera vitni Fréttir af íslenskum flugdólg sem var yfirbugaður og bundinn niður um borð í flugvél Icelandair í fyrradag eru meðal þeirra mest lesnu í mörgum erlendum fjölmiðlum. Talið er að maðurinn hafi ekki verið kærður þar sem farþegar neituðu að gefa skýrslu um ógnandi tilburði hans. 5.1.2013 12:11 Sex ára börn borða of lítið af grænmeti, ávöxtum og fisk Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna samkvæmt landskönnun en sex ára börn hér á landi borða of lítið af grænmeti, ávöxtum, fisk og lýsi miðað við ráðlagðan dagskammt. Þá er dagleg fæða barnanna of næringarlítil. 5.1.2013 12:06 Skíðasvæðin opin í dag Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri verður opið í dag frá tíu til fjögur en þar var logn og tveggja stiga hiti í morgun. Í Oddskarði er einnig opið en þar er búist við úrkomu fyrri hluta dags en flestar leiðir troðnar. Þá er skíðasvæðið í Stafdal á Seyðisfirði opið í dag og þar er gott færi, logn og fjögurra gráðu hiti. 5.1.2013 09:51 Aftur heitt vatn í Þorlákshöfn og Ölfusi Búið er að koma dælubúnaði í hitaveitunni í Þorlákshöfn og Ölfusi af stað að nýju og vatn ætti að vera komið á innan stundar, samkvæmt upplýsingum frá OR. Starfsfólk Orkuveitunnar biður íbúa velvirðingar á óþægindum vegna þessa. 5.1.2013 09:37 Eldur laus í fatahreinsun í nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að fatahreinsun við Smiðjuveg í nótt. Þar hafði veruð tilkynnt um að mikinn reyk legði frá húsnæðinu. 5.1.2013 09:17 Drekaleyfin tvö talin marka skýr kaflaskil Orkustofnun gaf í gær út tvö leyfi til rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á Drekasvæðinu við Jan Mayen. Þetta eru fyrstu leyfin af þessari gerð og marka tímamót að mati atvinnuvegaráðherra. Norsk stjórnvöld taka þátt í verkefnunum. 5.1.2013 08:00 Taka lyf í vanlíðan og enda á spítala Rúmlega 80% barna sem enda á sjúkrahúsi vegna eitrana hafa gleypt lyf í mikilli vanlíðan. LSH tók á móti 400 börnum á aldrinum 0 til 18 ára á sex ára tímabili vegna eitrunar. Drengir eru stærri hluti af yngri hópnum en stúlkur í þeim eldri. 5.1.2013 08:00 Ræddu endurskoðaðan kjarasamning Aðilar vinnumarkaðarins funduðu í gær um endurskoðun kjarasamninga. Gildandi samningar kveða á um 3,25% hækkun í febrúar en forsendur hafa brostið. 5.1.2013 08:00 Forsætisráðherra bregðist við íhlutun forsetans Ríkisútvarpið sagði í gærkvöld að til fordæmalausra orðaskipta hefði komið á ríkisráðsfundi á gamlársdag eftir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti lagði þar fram bókun um stjórnarskrármálið. 5.1.2013 08:00 Hakið hentar nýrri Valhöll best Staðarval fyrir „nýja Valhöll“ á Þingvöllum er enn til umræðu hjá Þingvallanefnd. Á fundi nefndarinnar í desember var kynnt verkfræðileg úttekt sem tók til samgöngukerfis, veitukerfis, jarðfræði, verndar vatnasviðs og fleira. 5.1.2013 08:00 Skaut Arnaldi og Yrsu ref fyrir rass Ingibjörg Reynisdóttir starfar sem fótaaðgerðafræðingur á daginn, er menntuð leikkona og skrifaði metsölubók síðasta árs í hjáverkum. 4.1.2013 23:18 Neitar að skilgreina sig til hægri eða vinstri Kosningabaráttan um formannskjör í Samfylkingunni er komin á fullan skrið. 4.1.2013 23:10 Vilja ljósleiðara í Árborg Skorað hefur verið á Gagnaveitu Reykjavíkur að bjóða upp á ljósleiðaratengingar í sveitarfélaginu Árborg árið 2013. 4.1.2013 23:02 Íslendingar oft heilbrigðari þó þeir séu í þyngri kantinum Sérfræðingar hafa á nýju ári deilt hart um niðurstöður nýrrar Bandarískrar rannsóknar sem leiddi í ljós að aukakíló virðast auka lífslíkur. 4.1.2013 21:59 Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4.1.2013 21:44 Seðlabankinn telur krónuna of veika Seðlabankinn er hættur að stunda regluleg inngrip á gjaldeyrismarkaði. 4.1.2013 21:06 Fær ekki að bera nafn afa síns Ófáar fjölskyldur hafa staðið í stappi við mannanafnanefnd vegna nafna sem nefndin telur ekki hæfa ungum börnum. 4.1.2013 20:57 Sjá ekkert athugavert við að kirkjan aðstoði við tækjakaup Almenningur hefur staðið straum af allt að helmingi af því fé sem gert hefur verið ráð fyrir til tækjakaupa á Landspítalanum undanfarinn þrjú ár. 4.1.2013 20:28 Silfra verður frábær þrátt fyrir bannið Sportkafarasamband Íslands fagnar reglum um að óheimilt sé að kafa niður fyrir 18 metra dýpi í Silfru. 4.1.2013 20:20 Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4.1.2013 19:37 Segir flugdólginn tæplega hafa skaðað orðspor fyrirtækisins Upplýsingafulltrúi Icelandair segir starfsfólk hafa brugðist rétt við. 4.1.2013 19:16 Vonast til að olíuframleiðslan hefjist eftir 7-8 ár Olíuframleiðsla á landgrunni Íslands gæti hafist eftir sjö til átta ár og fyrsti borpallurinn komið eftir þrjú til fjögur ár. Þetta segir forstjóri skoska olíufélagsins Faroe Petroleum, sem nú er orðinn rétthafi fyrsta olíuvinnsluleyfis í lögsögu Íslands. Olíumálaráðherra Noregs segir leyfisútgáfuna í dag sögulegan viðburð. Norski olíumálaráðherrann Ola Borten Moe mætti í Ráðherrabústaðinn klukkan níu í morgun ásamt fylgdarliði til fundar við Steingrím J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra og áttu fulltrúar ríkjanna klukkustundarlangan fund áður en kom að stóru stundinni. 4.1.2013 18:37 Banna köfun undir 18 metrum Þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun hafa ákveðið að banna köfun niður fyrir 18 metra í gjána Silfru á Þingvöllum. Þessi ákvörðun er tekin til að tryggja öryggi þeirra fjölmörgu sem kafa í Silfru og vegna aðstæðna í gjánni sem eru til rannsóknar eftir banaslys sem varð þar 28. desember síðastliðinn. 4.1.2013 15:41 Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4.1.2013 15:32 Flugdólgurinn sendur á spítala Íslenski flugdólgurinn sem var reyrður niður í sætið sitt þegar hann flaug með vél Icelandair til New York í gærkvöldi, var sendur á spítala eftir skýrslutöku. Samkvæmt upplýsingafulltrúa á JFK flugvellinum, Ron Marsico, var tekin skýrsla af dólginum eftir að hann lenti á flugvellinum í nótt. Þá þegar varð ljóst að maðurinn var svo drukkinn að það þótti réttast að senda hann á spítala. 4.1.2013 15:05 Flugdólgurinn gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm Maður sem var tjóðraður niður vegna óláta um borð í flugvél Icelandair á leið til New York í Bandaríkjunum í gær gæti átt yfir höfði sér háa fjársekt og jafnvel fangelsi í Bandaríkjunum. Hann á líka á hættu að vera meinað um að koma þangað aftur, sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan 2. Maðurinn er íslenskur. 4.1.2013 14:03 Vilja friða öll flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli Minjasafn Reykjavíkur leggur til að öll fjögur stóru flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli verði friðuð, ásamt svæðum umhverfis þau, og þó nokkrum bröggum á vallarsvæðinu. 4.1.2013 13:45 Mistök í nauðasamningum myndu hafa gríðarleg áhrif á íslensk heimili Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, hefur ásamt Pétri Blöndal samflokksmanni sínum, krafist fundar í nefndinni. Þeir vilja ræða stöðu nauðasamninga föllnu bankanna. Guðlaugur Þór segir í tölvubréfi sem hann sendi Helga Hjörvar, formanni nefndarinnar, að ekki hafi tekist að klára að fara yfir málið á síðustu dögum þingsins. Það sé skilningur þeirra að ekki verði gengið frá samningunum af hálfu Seðlabankans að svo stöddu. 4.1.2013 13:27 Guðni Th ráðinn lektor við HÍ Guðni Th. Jóhannesson hefur verið ráðinn lektor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Um er að ræða starf lektors í sagnfræði 19. og 20. aldar með áherslu á sögu Íslands. Guðni, sem getið hefur sér gott orð fyrir rannsóknir sínar, er ekki ókunnugur störfum við Háskóla Íslands því hann sinnti stundakennslu við skólann á árunum 1996-1998 og 2004-2007. 4.1.2013 13:03 Sjónarvottur fullyrðir að dólgurinn hafi verið íslenskur Sjónarvottur fullyrðir að maðurinn sem var yfirbugaður í flugvél Icelandair í gærkvöldi, hafi verið íslenskur. Sá var hér á landi um áramótin ásamt félögum sínum, en vinur hans, sá sem tók myndina sem fer eins og eldur um sinu á netinu - og er meðal annars ein sú vinsælasta á reddit.com núna - segir að hann hafi verið raunverulega hræddur við manninn. 4.1.2013 12:12 Flugdólgur yfirbugaður af farþegum hjá Icelandair Karlmaður var yfirbugaður af farþegum og áhöfn flugvélar Icelandair sem var á leiðinni til New York. Mynd af manninum hefur vakið heimsathygli en þar sést að hann hefur hreinlega verið límdur við sæti sitt. 4.1.2013 11:17 Nýtt frumvarp um persónukjör tilbúið Kjósendum við sveitastjórnarkosningar gefst kostur á að greiða einstökum frambjóðendum persónuatkvæði, samkvæmt nýju frumvarpi sem innanríkisráðuneytið hefur unnið. Verði frumvarpið samþykkt geta kjósendur því að miklu leyti ákvarðað röð efstu manna af því að samanlögð persónuatkvæði hvers frambjóðanda ákvarða endanlega röð hans á listanum. 4.1.2013 11:05 Hefur svarað 200 fyrirspurnum vegna hótana á netinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur svarað um 200 fyrirspurnum um hótanir á netinu á síðastliðnum mánuðum, samkvæmt viðtali við Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumann, sem rætt var við í morgunútvarpi Rásar 2 í dag. 4.1.2013 09:48 Fórnarlömb nauðgana taka frekar áhættu á meðgöngu Verðandi mæður sem hafa orðið fyrir nauðgun eru líklegri en aðrar til að reykja, vera of þungar og nota vímuefni, samkvæmt nýrri rannsókn. Allt eru fylgifiskar áfallastreituröskunar, þunglyndis og kvíða. 4.1.2013 08:00 Geta ekkert aðhafst í deilunni við CBS Menntamálaráðuneytið segist ekki geta aðhafst vegna kvartana íslenskra námsmanna undan tungumálaviðmiðum Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn (CBS). Dönsk stjórnvöld segja skólanum frjálst að setja viðmið um tungumálakunnáttu. 4.1.2013 08:00 Vinnueftirlitið fer yfir verkferla í kjölfar slyss Vinnueftirlitið skoðar nú tildrög rúllustigaslyssins í Firði rétt fyrir jól. Verkferlar verða yfirfarnir í kjölfar slyssins. Þúsundir misalvarlegra rúllustigaslysa verða í heiminum á hverju ári. Öll slys eru óásættanleg, segir deildarstjóri eftirlitsins. 4.1.2013 08:00 Nýir foreldrar fá jafnari rétt til orlofs Frumvarpi um fæðingarorlof var breytt rétt fyrir jól. Samkvæmt nýju lögunum fá foreldrar fimm mánaða orlof hvort um sig auk þess sem tveimur mánuðum má skipta á milli foreldra. Einhleypir foreldrar og börn þeirra fá sama rétt og aðrir. 4.1.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir olíuskatta ýta undir að frekar verði borað Noregsmegin Olíuleitarstjóri Valiant telur íslenska olíuskatta fæla olíufélög frá Drekasvæðinu og geti valdið því að frekar verði borað Noregsmegin. Atvinnuvegaráðherra telur enga ástæðu til að lækka skattana. Sem leitarstjóri Valiant er Norðmaðurinn Terje Hagevang í lykilstöðu þegar ákveðið er hvar og hvenær er borað og hann segir freistandi að byrja frekar Noregsmegin á Jan Mayen-svæðinu. 5.1.2013 19:16
Facebook og Twitter tromp Íslands Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. 5.1.2013 18:52
Aðeins á valdi færustu hellakafara að skoða Silfru Það er aðeins á valdi færustu hellakafara að skoða gjánna Silfru þar sem hún er hvað dýpst. Þeir sem hafi lent í slysum í gjánni þekki ekki aðstæður nógu vel, segir köfunarkennari. 5.1.2013 18:45
Sjö ára piltur fótbrotnaði við Smáratorg Sjö ára piltur fótbrotnaði í umferðarslysi sem varð við verslun við Smáratorg í Kópavogi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Pilturinn var kominn á slysadeild þegar lögreglu var tilkynnt um óhappið. Þá var lögreglan kölluð í laugardalinn klukkan þrjú í dag vegna íþróttaslyss. Tilkynnt var um innbrot í bifreið í Kópavogi og í verslun í Reykjavík í dag. 5.1.2013 17:50
Veist þú hver á þennan hund? Þessi hvolpur var að þvælast um í Nónvörðunni í Keflavík í dag og rataði ekki heim til sín. Hann bíður þess nú á lögreglustöðinni við Hringbraut að eigandinn komi að sækja sig sem verður vonandi fljótlega því annars fer hvolpurinn á hundahótel með tilheyrandi kostnaði fyrir eigandann. Frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 5.1.2013 17:12
Vilborg svöng á pólnum - 220 kílómetrar til stefnu Íslenski Suðurpólsfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir leggur nú til atlögu við síðustu kílómetrana að lokatakmarki sínu. Hún er nú komin yfir á 88.breiddargráðu og á eftir að ganga um 220 km til að ná á pólinn. 5.1.2013 14:49
Kristinn gengur til liðs við Dögun Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur gengið til liðs við stjórnmálaflokkinn Dögun. 5.1.2013 14:44
Stefnir í óefni með stjórnskipun landsins Það stefnir í óefni með sjálfa stjórnskipun landsins vegna meðferðar ríkistjórnarinnar á stjórnarskrármálinu og því var það rétt af forsetanum að taka á málinu á ríkissráðsfundi. Þetta segir Þorsteinn Pálsson fyrrverandi ráðherra. 5.1.2013 12:19
Flugdólgurinn í New York: Farþegar neituðu að bera vitni Fréttir af íslenskum flugdólg sem var yfirbugaður og bundinn niður um borð í flugvél Icelandair í fyrradag eru meðal þeirra mest lesnu í mörgum erlendum fjölmiðlum. Talið er að maðurinn hafi ekki verið kærður þar sem farþegar neituðu að gefa skýrslu um ógnandi tilburði hans. 5.1.2013 12:11
Sex ára börn borða of lítið af grænmeti, ávöxtum og fisk Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna samkvæmt landskönnun en sex ára börn hér á landi borða of lítið af grænmeti, ávöxtum, fisk og lýsi miðað við ráðlagðan dagskammt. Þá er dagleg fæða barnanna of næringarlítil. 5.1.2013 12:06
Skíðasvæðin opin í dag Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri verður opið í dag frá tíu til fjögur en þar var logn og tveggja stiga hiti í morgun. Í Oddskarði er einnig opið en þar er búist við úrkomu fyrri hluta dags en flestar leiðir troðnar. Þá er skíðasvæðið í Stafdal á Seyðisfirði opið í dag og þar er gott færi, logn og fjögurra gráðu hiti. 5.1.2013 09:51
Aftur heitt vatn í Þorlákshöfn og Ölfusi Búið er að koma dælubúnaði í hitaveitunni í Þorlákshöfn og Ölfusi af stað að nýju og vatn ætti að vera komið á innan stundar, samkvæmt upplýsingum frá OR. Starfsfólk Orkuveitunnar biður íbúa velvirðingar á óþægindum vegna þessa. 5.1.2013 09:37
Eldur laus í fatahreinsun í nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að fatahreinsun við Smiðjuveg í nótt. Þar hafði veruð tilkynnt um að mikinn reyk legði frá húsnæðinu. 5.1.2013 09:17
Drekaleyfin tvö talin marka skýr kaflaskil Orkustofnun gaf í gær út tvö leyfi til rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á Drekasvæðinu við Jan Mayen. Þetta eru fyrstu leyfin af þessari gerð og marka tímamót að mati atvinnuvegaráðherra. Norsk stjórnvöld taka þátt í verkefnunum. 5.1.2013 08:00
Taka lyf í vanlíðan og enda á spítala Rúmlega 80% barna sem enda á sjúkrahúsi vegna eitrana hafa gleypt lyf í mikilli vanlíðan. LSH tók á móti 400 börnum á aldrinum 0 til 18 ára á sex ára tímabili vegna eitrunar. Drengir eru stærri hluti af yngri hópnum en stúlkur í þeim eldri. 5.1.2013 08:00
Ræddu endurskoðaðan kjarasamning Aðilar vinnumarkaðarins funduðu í gær um endurskoðun kjarasamninga. Gildandi samningar kveða á um 3,25% hækkun í febrúar en forsendur hafa brostið. 5.1.2013 08:00
Forsætisráðherra bregðist við íhlutun forsetans Ríkisútvarpið sagði í gærkvöld að til fordæmalausra orðaskipta hefði komið á ríkisráðsfundi á gamlársdag eftir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti lagði þar fram bókun um stjórnarskrármálið. 5.1.2013 08:00
Hakið hentar nýrri Valhöll best Staðarval fyrir „nýja Valhöll“ á Þingvöllum er enn til umræðu hjá Þingvallanefnd. Á fundi nefndarinnar í desember var kynnt verkfræðileg úttekt sem tók til samgöngukerfis, veitukerfis, jarðfræði, verndar vatnasviðs og fleira. 5.1.2013 08:00
Skaut Arnaldi og Yrsu ref fyrir rass Ingibjörg Reynisdóttir starfar sem fótaaðgerðafræðingur á daginn, er menntuð leikkona og skrifaði metsölubók síðasta árs í hjáverkum. 4.1.2013 23:18
Neitar að skilgreina sig til hægri eða vinstri Kosningabaráttan um formannskjör í Samfylkingunni er komin á fullan skrið. 4.1.2013 23:10
Vilja ljósleiðara í Árborg Skorað hefur verið á Gagnaveitu Reykjavíkur að bjóða upp á ljósleiðaratengingar í sveitarfélaginu Árborg árið 2013. 4.1.2013 23:02
Íslendingar oft heilbrigðari þó þeir séu í þyngri kantinum Sérfræðingar hafa á nýju ári deilt hart um niðurstöður nýrrar Bandarískrar rannsóknar sem leiddi í ljós að aukakíló virðast auka lífslíkur. 4.1.2013 21:59
Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4.1.2013 21:44
Seðlabankinn telur krónuna of veika Seðlabankinn er hættur að stunda regluleg inngrip á gjaldeyrismarkaði. 4.1.2013 21:06
Fær ekki að bera nafn afa síns Ófáar fjölskyldur hafa staðið í stappi við mannanafnanefnd vegna nafna sem nefndin telur ekki hæfa ungum börnum. 4.1.2013 20:57
Sjá ekkert athugavert við að kirkjan aðstoði við tækjakaup Almenningur hefur staðið straum af allt að helmingi af því fé sem gert hefur verið ráð fyrir til tækjakaupa á Landspítalanum undanfarinn þrjú ár. 4.1.2013 20:28
Silfra verður frábær þrátt fyrir bannið Sportkafarasamband Íslands fagnar reglum um að óheimilt sé að kafa niður fyrir 18 metra dýpi í Silfru. 4.1.2013 20:20
Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4.1.2013 19:37
Segir flugdólginn tæplega hafa skaðað orðspor fyrirtækisins Upplýsingafulltrúi Icelandair segir starfsfólk hafa brugðist rétt við. 4.1.2013 19:16
Vonast til að olíuframleiðslan hefjist eftir 7-8 ár Olíuframleiðsla á landgrunni Íslands gæti hafist eftir sjö til átta ár og fyrsti borpallurinn komið eftir þrjú til fjögur ár. Þetta segir forstjóri skoska olíufélagsins Faroe Petroleum, sem nú er orðinn rétthafi fyrsta olíuvinnsluleyfis í lögsögu Íslands. Olíumálaráðherra Noregs segir leyfisútgáfuna í dag sögulegan viðburð. Norski olíumálaráðherrann Ola Borten Moe mætti í Ráðherrabústaðinn klukkan níu í morgun ásamt fylgdarliði til fundar við Steingrím J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra og áttu fulltrúar ríkjanna klukkustundarlangan fund áður en kom að stóru stundinni. 4.1.2013 18:37
Banna köfun undir 18 metrum Þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun hafa ákveðið að banna köfun niður fyrir 18 metra í gjána Silfru á Þingvöllum. Þessi ákvörðun er tekin til að tryggja öryggi þeirra fjölmörgu sem kafa í Silfru og vegna aðstæðna í gjánni sem eru til rannsóknar eftir banaslys sem varð þar 28. desember síðastliðinn. 4.1.2013 15:41
Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4.1.2013 15:32
Flugdólgurinn sendur á spítala Íslenski flugdólgurinn sem var reyrður niður í sætið sitt þegar hann flaug með vél Icelandair til New York í gærkvöldi, var sendur á spítala eftir skýrslutöku. Samkvæmt upplýsingafulltrúa á JFK flugvellinum, Ron Marsico, var tekin skýrsla af dólginum eftir að hann lenti á flugvellinum í nótt. Þá þegar varð ljóst að maðurinn var svo drukkinn að það þótti réttast að senda hann á spítala. 4.1.2013 15:05
Flugdólgurinn gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm Maður sem var tjóðraður niður vegna óláta um borð í flugvél Icelandair á leið til New York í Bandaríkjunum í gær gæti átt yfir höfði sér háa fjársekt og jafnvel fangelsi í Bandaríkjunum. Hann á líka á hættu að vera meinað um að koma þangað aftur, sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan 2. Maðurinn er íslenskur. 4.1.2013 14:03
Vilja friða öll flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli Minjasafn Reykjavíkur leggur til að öll fjögur stóru flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli verði friðuð, ásamt svæðum umhverfis þau, og þó nokkrum bröggum á vallarsvæðinu. 4.1.2013 13:45
Mistök í nauðasamningum myndu hafa gríðarleg áhrif á íslensk heimili Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, hefur ásamt Pétri Blöndal samflokksmanni sínum, krafist fundar í nefndinni. Þeir vilja ræða stöðu nauðasamninga föllnu bankanna. Guðlaugur Þór segir í tölvubréfi sem hann sendi Helga Hjörvar, formanni nefndarinnar, að ekki hafi tekist að klára að fara yfir málið á síðustu dögum þingsins. Það sé skilningur þeirra að ekki verði gengið frá samningunum af hálfu Seðlabankans að svo stöddu. 4.1.2013 13:27
Guðni Th ráðinn lektor við HÍ Guðni Th. Jóhannesson hefur verið ráðinn lektor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Um er að ræða starf lektors í sagnfræði 19. og 20. aldar með áherslu á sögu Íslands. Guðni, sem getið hefur sér gott orð fyrir rannsóknir sínar, er ekki ókunnugur störfum við Háskóla Íslands því hann sinnti stundakennslu við skólann á árunum 1996-1998 og 2004-2007. 4.1.2013 13:03
Sjónarvottur fullyrðir að dólgurinn hafi verið íslenskur Sjónarvottur fullyrðir að maðurinn sem var yfirbugaður í flugvél Icelandair í gærkvöldi, hafi verið íslenskur. Sá var hér á landi um áramótin ásamt félögum sínum, en vinur hans, sá sem tók myndina sem fer eins og eldur um sinu á netinu - og er meðal annars ein sú vinsælasta á reddit.com núna - segir að hann hafi verið raunverulega hræddur við manninn. 4.1.2013 12:12
Flugdólgur yfirbugaður af farþegum hjá Icelandair Karlmaður var yfirbugaður af farþegum og áhöfn flugvélar Icelandair sem var á leiðinni til New York. Mynd af manninum hefur vakið heimsathygli en þar sést að hann hefur hreinlega verið límdur við sæti sitt. 4.1.2013 11:17
Nýtt frumvarp um persónukjör tilbúið Kjósendum við sveitastjórnarkosningar gefst kostur á að greiða einstökum frambjóðendum persónuatkvæði, samkvæmt nýju frumvarpi sem innanríkisráðuneytið hefur unnið. Verði frumvarpið samþykkt geta kjósendur því að miklu leyti ákvarðað röð efstu manna af því að samanlögð persónuatkvæði hvers frambjóðanda ákvarða endanlega röð hans á listanum. 4.1.2013 11:05
Hefur svarað 200 fyrirspurnum vegna hótana á netinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur svarað um 200 fyrirspurnum um hótanir á netinu á síðastliðnum mánuðum, samkvæmt viðtali við Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumann, sem rætt var við í morgunútvarpi Rásar 2 í dag. 4.1.2013 09:48
Fórnarlömb nauðgana taka frekar áhættu á meðgöngu Verðandi mæður sem hafa orðið fyrir nauðgun eru líklegri en aðrar til að reykja, vera of þungar og nota vímuefni, samkvæmt nýrri rannsókn. Allt eru fylgifiskar áfallastreituröskunar, þunglyndis og kvíða. 4.1.2013 08:00
Geta ekkert aðhafst í deilunni við CBS Menntamálaráðuneytið segist ekki geta aðhafst vegna kvartana íslenskra námsmanna undan tungumálaviðmiðum Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn (CBS). Dönsk stjórnvöld segja skólanum frjálst að setja viðmið um tungumálakunnáttu. 4.1.2013 08:00
Vinnueftirlitið fer yfir verkferla í kjölfar slyss Vinnueftirlitið skoðar nú tildrög rúllustigaslyssins í Firði rétt fyrir jól. Verkferlar verða yfirfarnir í kjölfar slyssins. Þúsundir misalvarlegra rúllustigaslysa verða í heiminum á hverju ári. Öll slys eru óásættanleg, segir deildarstjóri eftirlitsins. 4.1.2013 08:00
Nýir foreldrar fá jafnari rétt til orlofs Frumvarpi um fæðingarorlof var breytt rétt fyrir jól. Samkvæmt nýju lögunum fá foreldrar fimm mánaða orlof hvort um sig auk þess sem tveimur mánuðum má skipta á milli foreldra. Einhleypir foreldrar og börn þeirra fá sama rétt og aðrir. 4.1.2013 08:00