Innlent

Veist þú hver á þennan hund?

Þessi hvolpur var að þvælast um í Nónvörðunni í Keflavík í dag og rataði ekki heim til sín. Hann bíður þess nú á lögreglustöðinni við Hringbraut að eigandinn komi að sækja sig sem verður vonandi fljótlega því annars fer hvolpurinn á hundahótel með tilheyrandi kostnaði fyrir eigandann. Frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×