Facebook og Twitter tromp Íslands 5. janúar 2013 18:52 Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. Markaðsátakið Ísland allt árið hefur skilað landinu umtalsverðri athygli á samfélagsmiðlunum. Í nóvember fengu til dæmis ríflega 3 milljónir fréttir og efni frá Facebook-síðunni Inspired by Iceland en hún hefur tæplega 80 þúsund fylgjendur og deila sjö til tíu þúsund efni þaðan daglega. Þá hefur Facebook-síðan Iceland Naturally ríflega 50 þúsund fylgjendur og Iceland wants to be your friend ríflega 80 þúsund en það er Íslandsstofa sem heldur síðunum þremur úti. „Þeir sem hafa komið hafa mikinn áhuga á því að deila áfram sögunni upplifuninni og myndunum sem þeir hafa tekið hérna. Bara þessir 80 þúsund fylgjendur okkar á inspired by Iceland eiga vini samtals um 17 milljónir manna þannig að þið sjáið samlegðaráhrifin þarna á milli," segir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu. Og þetta á vel við þessa fimmtíu Þjóðverja sem hafa dvalið hér á landi í fimm daga í boði útvarpsstöðvarinnar SWR3. Allt sem hópurinn gerir fer nánast á rauntíma inn á netið en stöðin á 130 þúsund aðdáendur facebook- ásamt 20 þúsund á twitter-notendum sem hafa látið í sér heyra. „Stóru löndin eru að fjárfesta milljörðum ofan á milljarða í markaðssetningu á auglýsingaherferðum og landinu og þegar við erum með fimm til sex hundruð milljónir þá er það ekki há upphæð þegar kemur að því að kaupa birtingar á erlendum mörkuðum. Þarna eru samfélagsmiðlarnir okkar tromp í allri þessari markaðssetningu og hafa virkað mjög vel." Þetta hefur líka sótt í sig veðrið að undanförnu? „Já við sjáum gífurlega aukningu núna og vonum að svo verði áfram. þetta skiptir miklu máli fyrir herferð sem þessa." Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. Markaðsátakið Ísland allt árið hefur skilað landinu umtalsverðri athygli á samfélagsmiðlunum. Í nóvember fengu til dæmis ríflega 3 milljónir fréttir og efni frá Facebook-síðunni Inspired by Iceland en hún hefur tæplega 80 þúsund fylgjendur og deila sjö til tíu þúsund efni þaðan daglega. Þá hefur Facebook-síðan Iceland Naturally ríflega 50 þúsund fylgjendur og Iceland wants to be your friend ríflega 80 þúsund en það er Íslandsstofa sem heldur síðunum þremur úti. „Þeir sem hafa komið hafa mikinn áhuga á því að deila áfram sögunni upplifuninni og myndunum sem þeir hafa tekið hérna. Bara þessir 80 þúsund fylgjendur okkar á inspired by Iceland eiga vini samtals um 17 milljónir manna þannig að þið sjáið samlegðaráhrifin þarna á milli," segir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu. Og þetta á vel við þessa fimmtíu Þjóðverja sem hafa dvalið hér á landi í fimm daga í boði útvarpsstöðvarinnar SWR3. Allt sem hópurinn gerir fer nánast á rauntíma inn á netið en stöðin á 130 þúsund aðdáendur facebook- ásamt 20 þúsund á twitter-notendum sem hafa látið í sér heyra. „Stóru löndin eru að fjárfesta milljörðum ofan á milljarða í markaðssetningu á auglýsingaherferðum og landinu og þegar við erum með fimm til sex hundruð milljónir þá er það ekki há upphæð þegar kemur að því að kaupa birtingar á erlendum mörkuðum. Þarna eru samfélagsmiðlarnir okkar tromp í allri þessari markaðssetningu og hafa virkað mjög vel." Þetta hefur líka sótt í sig veðrið að undanförnu? „Já við sjáum gífurlega aukningu núna og vonum að svo verði áfram. þetta skiptir miklu máli fyrir herferð sem þessa."
Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira