Facebook og Twitter tromp Íslands 5. janúar 2013 18:52 Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. Markaðsátakið Ísland allt árið hefur skilað landinu umtalsverðri athygli á samfélagsmiðlunum. Í nóvember fengu til dæmis ríflega 3 milljónir fréttir og efni frá Facebook-síðunni Inspired by Iceland en hún hefur tæplega 80 þúsund fylgjendur og deila sjö til tíu þúsund efni þaðan daglega. Þá hefur Facebook-síðan Iceland Naturally ríflega 50 þúsund fylgjendur og Iceland wants to be your friend ríflega 80 þúsund en það er Íslandsstofa sem heldur síðunum þremur úti. „Þeir sem hafa komið hafa mikinn áhuga á því að deila áfram sögunni upplifuninni og myndunum sem þeir hafa tekið hérna. Bara þessir 80 þúsund fylgjendur okkar á inspired by Iceland eiga vini samtals um 17 milljónir manna þannig að þið sjáið samlegðaráhrifin þarna á milli," segir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu. Og þetta á vel við þessa fimmtíu Þjóðverja sem hafa dvalið hér á landi í fimm daga í boði útvarpsstöðvarinnar SWR3. Allt sem hópurinn gerir fer nánast á rauntíma inn á netið en stöðin á 130 þúsund aðdáendur facebook- ásamt 20 þúsund á twitter-notendum sem hafa látið í sér heyra. „Stóru löndin eru að fjárfesta milljörðum ofan á milljarða í markaðssetningu á auglýsingaherferðum og landinu og þegar við erum með fimm til sex hundruð milljónir þá er það ekki há upphæð þegar kemur að því að kaupa birtingar á erlendum mörkuðum. Þarna eru samfélagsmiðlarnir okkar tromp í allri þessari markaðssetningu og hafa virkað mjög vel." Þetta hefur líka sótt í sig veðrið að undanförnu? „Já við sjáum gífurlega aukningu núna og vonum að svo verði áfram. þetta skiptir miklu máli fyrir herferð sem þessa." Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. Markaðsátakið Ísland allt árið hefur skilað landinu umtalsverðri athygli á samfélagsmiðlunum. Í nóvember fengu til dæmis ríflega 3 milljónir fréttir og efni frá Facebook-síðunni Inspired by Iceland en hún hefur tæplega 80 þúsund fylgjendur og deila sjö til tíu þúsund efni þaðan daglega. Þá hefur Facebook-síðan Iceland Naturally ríflega 50 þúsund fylgjendur og Iceland wants to be your friend ríflega 80 þúsund en það er Íslandsstofa sem heldur síðunum þremur úti. „Þeir sem hafa komið hafa mikinn áhuga á því að deila áfram sögunni upplifuninni og myndunum sem þeir hafa tekið hérna. Bara þessir 80 þúsund fylgjendur okkar á inspired by Iceland eiga vini samtals um 17 milljónir manna þannig að þið sjáið samlegðaráhrifin þarna á milli," segir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu. Og þetta á vel við þessa fimmtíu Þjóðverja sem hafa dvalið hér á landi í fimm daga í boði útvarpsstöðvarinnar SWR3. Allt sem hópurinn gerir fer nánast á rauntíma inn á netið en stöðin á 130 þúsund aðdáendur facebook- ásamt 20 þúsund á twitter-notendum sem hafa látið í sér heyra. „Stóru löndin eru að fjárfesta milljörðum ofan á milljarða í markaðssetningu á auglýsingaherferðum og landinu og þegar við erum með fimm til sex hundruð milljónir þá er það ekki há upphæð þegar kemur að því að kaupa birtingar á erlendum mörkuðum. Þarna eru samfélagsmiðlarnir okkar tromp í allri þessari markaðssetningu og hafa virkað mjög vel." Þetta hefur líka sótt í sig veðrið að undanförnu? „Já við sjáum gífurlega aukningu núna og vonum að svo verði áfram. þetta skiptir miklu máli fyrir herferð sem þessa."
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira