Sex ára börn borða of lítið af grænmeti, ávöxtum og fisk Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 5. janúar 2013 12:06 Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna samkvæmt landskönnun en sex ára börn hér á landi borða of lítið af grænmeti, ávöxtum, fisk og lýsi miðað við ráðlagðan dagskammt. Þá er dagleg fæða barnanna of næringarlítil. Þetta kemur fram í rannsókn Ingibjargar Gunnarsdóttur næringarfræðings á mataræði sex ára barna sem birt er í nýjasta hefti læknablaðsins, en matur og drykkur barnanna var vigtaður og skráður í þrjá daga og fæðuval og neysla næringarefna borin saman við ráðleggingar og ráðlagða dagskammta. Meðal niðurstaðna er að meðalneysla vítamína og steinefna var almennt hærri en ráðlagður dagskammtur að undanskildu d-vítamíni þar sem einungis fjórðungur barnanna fékk nægilega stóran skammt miðað við ráðleggingar. Þá kemur í ljós að einungis fjórðungur barnanna borða fisk og lýsi samkvæmt ráðleggingum og innan við fimmtungur neytti ávaxta og grænmetis í samræmi við ráðleggingar. Hins vegar er fæða með lága næringarþéttni svo sem kex, kökur, gos og sælgæti um fjórðungur af heildarorku sem leiðir til þess að trefjainnihald fæðunnar er ekki eins og best er á kosið. Meðal þeirra ályktana sem dregnar eru í af rannsókninni er að hún sýni ef til vill betri mynd af mataræði íslenskra 6 ára barna heldur en það er í raun og veru þar sem einstaklingar, það er foreldrar barnanna, sem eru áhugasamir um mikilvægi næringar eru líklegri til að taka þátt í könnun sem þessarri. Þá segir að matarvenjur byrji að mótast í æsku og þess vegna sé mikilvægt að börn læri hollar venjur snemma og miðað við þessar niðurstöður þurfi að leita leiða til að bæta matræði íslenskra barna meðal annars með forvörnum og ráðleggingum til þeirra sem þurfa leiðbeiningar um val á hollum mat fyrir börn sín. Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna samkvæmt landskönnun en sex ára börn hér á landi borða of lítið af grænmeti, ávöxtum, fisk og lýsi miðað við ráðlagðan dagskammt. Þá er dagleg fæða barnanna of næringarlítil. Þetta kemur fram í rannsókn Ingibjargar Gunnarsdóttur næringarfræðings á mataræði sex ára barna sem birt er í nýjasta hefti læknablaðsins, en matur og drykkur barnanna var vigtaður og skráður í þrjá daga og fæðuval og neysla næringarefna borin saman við ráðleggingar og ráðlagða dagskammta. Meðal niðurstaðna er að meðalneysla vítamína og steinefna var almennt hærri en ráðlagður dagskammtur að undanskildu d-vítamíni þar sem einungis fjórðungur barnanna fékk nægilega stóran skammt miðað við ráðleggingar. Þá kemur í ljós að einungis fjórðungur barnanna borða fisk og lýsi samkvæmt ráðleggingum og innan við fimmtungur neytti ávaxta og grænmetis í samræmi við ráðleggingar. Hins vegar er fæða með lága næringarþéttni svo sem kex, kökur, gos og sælgæti um fjórðungur af heildarorku sem leiðir til þess að trefjainnihald fæðunnar er ekki eins og best er á kosið. Meðal þeirra ályktana sem dregnar eru í af rannsókninni er að hún sýni ef til vill betri mynd af mataræði íslenskra 6 ára barna heldur en það er í raun og veru þar sem einstaklingar, það er foreldrar barnanna, sem eru áhugasamir um mikilvægi næringar eru líklegri til að taka þátt í könnun sem þessarri. Þá segir að matarvenjur byrji að mótast í æsku og þess vegna sé mikilvægt að börn læri hollar venjur snemma og miðað við þessar niðurstöður þurfi að leita leiða til að bæta matræði íslenskra barna meðal annars með forvörnum og ráðleggingum til þeirra sem þurfa leiðbeiningar um val á hollum mat fyrir börn sín.
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira