Innlent

Guðni Th ráðinn lektor við HÍ

Guðni Th. Jóhannesson hefur verið ráðinn lektor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Um er að ræða starf lektors í sagnfræði 19. og 20. aldar með áherslu á sögu Íslands. Guðni, sem getið hefur sér gott orð fyrir rannsóknir sínar, er ekki ókunnugur störfum við Háskóla Íslands því hann sinnti stundakennslu við skólann á árunum 1996-1998 og 2004-2007.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×