Íslendingar oft heilbrigðari þó þeir séu í þyngri kantinum Karen Kjartansdóttir skrifar 4. janúar 2013 21:59 Sérfræðingar hafa á nýju ári deilt hart um niðurstöður nýrrar Bandarískrar rannsóknar sem leiddi í ljós að aukakíló virðast auka lífslíkur. Karen Kjartansdóttir leitaði svara um hvað væri rétt og komst meðal annars að því að þótt Íslendingar séu í þyngri kantinum eru þeir oft heilbrigðari en þeir sem grennri eru. Rannsóknin var birt í blaðinu The Journal of the American Medical Association. Niðurstöður hennar þóttu sýna að aukakíló auki lífslíkur. Sérfræðinga greinir þó mjög á um þessar niðurstöður og segja margir að ekkert sé að marka þessa rannsókn og hefur verið hart tekist á um þetta mál í fjölmiðlum á borð við BBC og Sky undanfarna daga. En hvernig á hinn dæmigerði Íslendingur að haga sínum málum til að vera hvað heilbrigðastur? Á hann að vera aðeins of léttur miðað við mælikvarðana sem við notum? Eða aðeins og þungur? Eða bara halda sig við mælikvarðana? Við spurðum Harald Briem, sóttvarnarlækni og yfirmann hjá lýðheilsuvísindadeild Háskóla Íslands, en hann ætti eitthvað að vita um málið. „Ég held að það sé ekkert skaðlegt, ef fólk er ekki með einhverja aðra áhættuþætti, eru ekki að reykja eða drekka og hreyfa sig vel að þá er það bara allt í lagi. Enda sjáum við það að lífslíkur Íslendinga hafa verið að aukast jafnt og þétt undanfarna áratugi jafnframt því sem þjóðin hefur verið að þyngjast. Þannig að þyngdin ein og sér er ekki stóra vandamálið," segir Haraldur. Og þó að Íslendingar séu í þyngri kantinum miðað við aðrar þjóðir víða um heim glíma þeir frekar sjaldan við sjúkdóma á borð við sykursýki. „Sykursýki er miklu algengari í Svíþjóð heldur en hér. Ég vann þar sem læknir og þetta var miklu stærra mál þar heldur en það hefur verið hér," segir Haraldur.Hvers vegna? „Menn vita það nú ekki, hvort þetta sé eitthvað í okkar genum eða hvort það sé eitthvað í matarræðinu. Menn hafa verið að velta slíkum þáttum fyrir sér," segir Haraldur.Nánar um rannsóknina hér.Hér má svo kynna sér hluta þeirrar gagnrýni sem hefur birst vegna rannsóknarinnar Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Sérfræðingar hafa á nýju ári deilt hart um niðurstöður nýrrar Bandarískrar rannsóknar sem leiddi í ljós að aukakíló virðast auka lífslíkur. Karen Kjartansdóttir leitaði svara um hvað væri rétt og komst meðal annars að því að þótt Íslendingar séu í þyngri kantinum eru þeir oft heilbrigðari en þeir sem grennri eru. Rannsóknin var birt í blaðinu The Journal of the American Medical Association. Niðurstöður hennar þóttu sýna að aukakíló auki lífslíkur. Sérfræðinga greinir þó mjög á um þessar niðurstöður og segja margir að ekkert sé að marka þessa rannsókn og hefur verið hart tekist á um þetta mál í fjölmiðlum á borð við BBC og Sky undanfarna daga. En hvernig á hinn dæmigerði Íslendingur að haga sínum málum til að vera hvað heilbrigðastur? Á hann að vera aðeins of léttur miðað við mælikvarðana sem við notum? Eða aðeins og þungur? Eða bara halda sig við mælikvarðana? Við spurðum Harald Briem, sóttvarnarlækni og yfirmann hjá lýðheilsuvísindadeild Háskóla Íslands, en hann ætti eitthvað að vita um málið. „Ég held að það sé ekkert skaðlegt, ef fólk er ekki með einhverja aðra áhættuþætti, eru ekki að reykja eða drekka og hreyfa sig vel að þá er það bara allt í lagi. Enda sjáum við það að lífslíkur Íslendinga hafa verið að aukast jafnt og þétt undanfarna áratugi jafnframt því sem þjóðin hefur verið að þyngjast. Þannig að þyngdin ein og sér er ekki stóra vandamálið," segir Haraldur. Og þó að Íslendingar séu í þyngri kantinum miðað við aðrar þjóðir víða um heim glíma þeir frekar sjaldan við sjúkdóma á borð við sykursýki. „Sykursýki er miklu algengari í Svíþjóð heldur en hér. Ég vann þar sem læknir og þetta var miklu stærra mál þar heldur en það hefur verið hér," segir Haraldur.Hvers vegna? „Menn vita það nú ekki, hvort þetta sé eitthvað í okkar genum eða hvort það sé eitthvað í matarræðinu. Menn hafa verið að velta slíkum þáttum fyrir sér," segir Haraldur.Nánar um rannsóknina hér.Hér má svo kynna sér hluta þeirrar gagnrýni sem hefur birst vegna rannsóknarinnar
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira