Fleiri fréttir Íhuga hópmálssókn vegna endurútreikninga bankana Í morgun birtist heilsíðu auglýsing í helstu dagblöðum landsins þar sem þeirri spurningu er varpað fram hvort endurútreikningar bankana á skuldum séu réttlætanlegar. Lögmaður hópsins sem stendur að baki auglýsingunum segir það til skoðunar að efna til hópmálsóknar gegn bönkunum. 6.10.2011 12:11 ASÍ gagnrýnir fjárlagafrumvarp Miðstjórn ASÍ gagnrýnir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og telur það vera byggt á veikum forsendum um efnahagsbata sem lítil innistæða sé fyrir. 6.10.2011 12:08 Borgarleikhúsið myndskreytir símaskránna Já og Borgarleikhúsið hafa skrifað undir samkomulag um að Borgarleikhúsið verði samstarfsaðili Símaskrárinnar 2012, sem mun koma út í maí á næsta ári. Í samningnum felst að Borgarleikhúsið mun ásamt Já koma að vinnu við myndskreytingar Símaskrárinnar og auk þess taka þátt í vinnu við efnistök bókarinnar. 6.10.2011 11:51 Fangar þurfa sjálfir að greiða fyrir stinningarlyfin „Almennt séð, þá eiga allir íbúar landsins rétt á læknaþjónustu, hvort sem þeir eru fangar eða ekki,“ segir Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), spurður út í stinningarlyf sem fangar á Litla Hrauni fá uppáskrifuð frá stofnuninni. 6.10.2011 11:36 Helgi Hjörvar: Ráðning Páls er hneyksli „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli,“ sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í morgun. Hann sagði að með ráðningu Páls Magnússonar í starfið hefði verið ráðinn maður sem hefði hvorki menntun né starfsreynslu af fjármálamörkuðum. 6.10.2011 11:07 Almenningur klofinn í afstöðu til sjúkrahúsbyggingar Skiptar skoðanir virðast vera á meðal almennings um fyrirhugaða byggingu sjúkrahúss við Hringbraut, en um helmingur þeirra sem tekur afstöðu til þess hvort framkvæmdin sé slæm ráðstöfun á skattfé telur svo vera. Könnunin var framkvæmd af MMR og tóku áttatíu prósent aðspurðra afstöðu í málinu. 6.10.2011 10:59 Kofi Annan kemur til Íslands í dag Kofi Annan, fyrrum framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, kemur til Íslands síðdegis í dag. 6.10.2011 10:20 Flugslysaæfing á Gjögri næstu helgi Næstkomandi laugardag verður haldin flugslysaæfing á flugvellinum á Gjögri, norður á Ströndum, þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn. 6.10.2011 10:16 Stefnt að stemningu hjá almenningi Reykjavíkurborg ætlar að leggja samtals 120 milljónir króna á þremur árum í átakið Ísland – allt árið, sem á að styrkja ímynd landsins sem áfangastaðar ferðamanna árið um kring. 6.10.2011 10:00 Aðför að lögum sýnd á nýjan leik "Það var hellingur af fólki sem kom að þessu og það var mikil rannsóknarvinna á bakvið þessa mynd,“ segir Sigursteinn Másson, sem framleiddi og skrifaði handrit að myndinni Aðför að lögum, sem fjallar um Guðmundur- og Geirfinnsmálið. Áhorfendum gefst nú kostur á að sjá myndina á nýjan leik en hún verður sýnd í Bíó Paradís annað kvöld. 6.10.2011 09:47 Réttað yfir lögreglumanni Aðalmeðferð fer nú fram í máli ríkissaksóknara gegn lögreglumanni sem hefur verið ákærður fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. Meint brot áttu sér stað þegar lögreglumaðurinn veitti ökumanni eftirför úr Reykjavík í Mosfellsbæ í ágúst á síðasta ári. 6.10.2011 09:47 Vilja svipta ábúanda leyfi til búfjárhalds Starfshópur innan Samtaka lífrænna neytenda hefur sent áskorun til yfirvalda og eftirlitsaðila um að fara að lögum og beita öllum tiltækum úrræðum til að stöðva og koma í framtíðinni í veg fyrir langvarandi illa meðferð búfjár á bænum Stórhóli í Álftafirði sem og hjá öðrum, sem grunaðir eru um eða hafa orðið uppvísir að illri meðferð dýra. 6.10.2011 09:30 Fordæmir vinnubrögð norsks rithöfundar „Það er ekki rétt sem hún segir að Björk hafi vitað af bókinni,“ segir Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar Guðmundsdóttur og fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, um bókina Bli Björk eftir norska rithöfundinn Mette Karlsvik. 6.10.2011 09:30 Harma að Siv sé ekki lengur í forsætisnefnd Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna harmar þá ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins að draga Siv Friðleifsdóttur út úr forsætisnefnd Alþingis. 6.10.2011 08:00 Reynst erfitt að fá kort til líffæragjafar „Mér finnst það alveg furðulegt að fólk eigi að þurfa að betla eftir því að gefa úr sér hjartað,“ segir Guðmundur Arason, kenndur við Fönn, sem hefur undanfarið reynt að nálgast líffæragjafakort frá Landlæknisembættinu en ekki haft erindi sem erfiði. 6.10.2011 07:15 Loka barnaníðssíðum í kjölfar ábendinga Nær öllum vefsíðum sem tilkynntar hafa verið til Samtakanna Barnaheillar og innihalda kynferðisofbeldi gegn börnum hefur verið lokað með samstarfi embættis ríkislögreglustjóra og erlendra lögregluembætta. 6.10.2011 07:15 Heimaklettur baðaður bleiku Margar byggingar og kennileiti eru nú böðuð bleiku ljósi vegna Bleiku slaufunnar – átaks Krabbameinsfélags Íslands. Höfðatorg í Reykjavík er bleikt þennan mánuð eins og fram hefur komið en meðal annars eru Bleiksárfoss í Eskifirði, álver Alcoa á Reyðarfirði og Húsavíkurkirkja lýst upp með þessum hætti. 6.10.2011 06:00 Lífshættuleg árás vegna fíkniefna Tveir menn hafa verið dæmdir í tólf og fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og til að greiða fórnarlambinu 600 þúsund krónur. Níu mánuðir af þyngri refsingunni eru skilorðsbundnir. 6.10.2011 06:00 Birtingurinn nýtur vafans Eldvatn í Meðallandi er frá fornu fari fræg sjóbirtingsá. Pétur Pétursson er leigutaki árinnar og hefur yfirfært veiða/sleppa fyrirkomulag úr annarri frægri veiðiá sem hann hefur með höndum, eða Vatnsdalsá. Hugmyndafræðin er sú sama. Að byggja upp sjálfbæran náttúrulegan stofn án meiri háttar inngripa. 6.10.2011 06:00 Minni skattafrádráttur mun draga úr lífeyrissparnaði Lífeyrissjóðir munu ráðleggja sjóðsfélögum að lækka viðbótarlífeyrissparnað sinn í tvö prósent af launum, nái breytingar sem lagðar eru til í fjárlagafrumvarpinu fram að ganga. Að öðrum kosti verði þeir fyrir tvísköttun, þar sem útgreiðslur úr sjóðunum eru einnig skattlagðar. 6.10.2011 06:00 Ferðamenn þegar jafn margir og í fyrra Ferðamálastofa hefur staðfest að 51.576 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í september síðastliðnum, tæplega ellefu þúsund fleiri en í sama mánuði í fyrra. Um er að ræða langfjölmennasta septembermánuð frá upphafi mælinga. Um 62 þúsund fleiri ferðamenn hafa komið til landsins frá áramótum í samanburði við sama tímabil í fyrra, þegar brottfarir voru 385 þúsund talsins. 6.10.2011 05:30 Staðgöngumæðrun í nefnd Þingsályktunartillaga um staðgöngumæðrun var rædd í fyrra skipti á Alþingi í gær. 23 þingmenn standa að baki tillögunni. Var málinu vísað til velferðarnefndar þingsins að lokinni umræðunni. 6.10.2011 05:00 Telja neyðarlögin hygla Íslendingum Íslensk stjórnvöld mótmæla því að neyðarlögin hafi hyglað innlendum innstæðueigendum gömlu bankana umfram þá erlendu. Þetta kemur fram í svari stjórnvalda við rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna Icesave, sem Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, skrifar undir. 6.10.2011 04:00 Loftnet vinna saman sem risasjónauki ALMA er alþjóðlegt samstarfsverkefni Evrópu (ESO), Norður-Ameríku, Austur-Asíu og Síle um smíði stærsta stjörnusjónauka heims. Kostnaður við verkefnið nemur meira en einum milljarði dala, um 118 milljörðum íslenskra króna. Sjónaukinn verður tekinn í fulla notkun árið 2013. Í fréttatilkynningu frá ESO (European Southern Observatory, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli) kemur fram að skammstöfunin ALMA stendur fyrir Atacama Large Millimeter/submillimeter Array. 6.10.2011 03:15 Hinsegin vetrarnætur Nýrri hinsegin vetrarhátíð verður hleypt af stokkunum í Reykjavík í febrúar með tilheyrandi náttúruskoðun og lífsins lystisemdum. Hátíðin er ekki til höfuðs Gay Pride heldur viðbót í flóru hinsegin fólks. 5.10.2011 23:15 Jón Arnar fékk sjálfsofnæmi í háskólanámi Frjálsíþróttamaðurinn Jón Arnar Magnússon telur að sjálfsofnæmi sem hann fékk í háskólanámi erlendis megi rekja til þess hversu snögglega hann hætti æfingum. Ofnæmið varð til þess að þessi fyrrum hár- og skeggprúði maður missti hvert einasta hár. 5.10.2011 22:25 Spurning hvort áhuginn á löggulífi sé í genunum Við erum allir starfandi lögreglumenn, nema sá litli,“ segir Hlynur Steinn Þorvaldsson og á þar við föður sinn Þorvald Sigmarsson, tengdaföður sinn Hlyn Snorrason og soninn Baltasar Goða Hafberg. „Við pabbi erum í útkallsdeildinni og óeirðadeildinni á höfuðborgarsvæðinu en tengdapabbi sér um rannsókn allra mála á Vestfjarðakjálkanum.“ 5.10.2011 22:00 Flugfreyjur fljúga - nýr samningur í höfn Fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hafa skrifað undir nýjan kjarasamning eftir langan og strangan sáttafund í allan dag í húsnæði ríkissáttasemjara. 5.10.2011 20:49 Koma titrandi og skjálfandi af vestfirskum vegum Slæmar samgöngur á Vestfjörðum hamla uppbyggingu atvinnulífs og skerða samkeppnishæfni fjórðungsins. Þessi viðhorf eru áberandi hjá atvinnurekendum sem Kristján Már Unnarsson ræddi við á sunnanverðum Vestfjörðum og birtust í fréttum Stöðvar 2. 5.10.2011 20:32 Veist þú hver stakk á dekk lögreglumanns á Blönduósi? Stungið var á tvö dekk á einkabifreið lögreglumanns á Blönduósi á dögunum. Í tilkynningu frá lögreglunn í bænums segir bílnum hafi verið lagt í innkeyrslu heima hjá honum og sjá megi skurði á báðum hjólbörðunum. Lögreglan telur að þetta hafi gerst í dag, í gær eða fyrradag. Ekki er vitað um þann sem þarna var að verki en ef einhver hefur upplýsingar um málið er þeim bent á að hafa samband við lögregluna á Blönduósi í síma 455-2666. 5.10.2011 20:08 Flugfreyjur funda Fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hafa í allan dag fundað um nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. 5.10.2011 19:56 Álftanes fær milljarð í þrjú ár ef sveitarfélagið verður lagt niður Sveitarfélagið Álftanes fær milljarð króna úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga næstu þrjú árin, með því skilyrði að sameinast öðru sveitarfélagi. 5.10.2011 19:47 Ósýnilegi stimpillinn "Dópisti“ Faðir Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur krefst þess að rannsókn á andláti hennar verði haldið áfram. Sjálfur hefur hann aflað upplýsinga og sent ný sönnunargögn til ríkissaksóknara máli sínu til stuðnings. 5.10.2011 19:09 Íslendingur fær 18 milljónir Íslendingur var með fimm tölur réttar af fimm og bónustöluna í Víkingalottóinu í kvöld og fær rúmlega 18 milljónir króna í sinn hlut. Það voru hinsvegar þrír Norðmenn sem skipta með sér fyrsta vinningnum og fær hver tæplega 57 milljónir í sinn hlut. 5.10.2011 19:04 Formaður SUS: "Þetta eru gríðarlegir peningar“ "Ég er ekki viss um að almenningur átti sig á því hvað þetta eru stórar fjárhæðir," segir Davíð Þorláksson formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. 5.10.2011 17:38 Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5.10.2011 17:15 Sælkerar gætið ykkar: Lúxus súkkulaðiíspinnar innkallaðir Kjörís hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla tímabundið Lúxus-súkkulaðiíspinna þar sem ofnæmis- og óþolsvaldar eru ekki nægjanlega vel merktir á umbúðum vörunnar. 5.10.2011 16:07 Fimm handteknir með hálft kíló af kókaíni Fjórir karlar og ein kona voru handtekin í lok síðustu viku í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, tengdum fíkniefnaviðskiptum. 5.10.2011 15:50 Helmingi færri fuglar veiddir Svandís Svavarsdóttir hefur gefið leyfi fyrir því að 31 þúsund rjúpur verði veiddar í ár. Ákvörðunin er tekin á grundvelli ráðleggingar frá Náttúrufræðistofnun. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en í fyrra, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. Með því að deila ráðlagðri veiði á fjölda skráðra rjúpnaveiðimanna undanfarin ár má þannig gera ráð fyrir um 6 rjúpum á hvern veiðimann. 5.10.2011 15:01 Fagna mögulegu verkfalli Sinfóníunnar Ungir sjálfstæðismenn fagna mögulegu verkfalli tónlistarmanna Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hvetja stjórnvöld til að nota tækifærið og hætta öllum fjárstuðningi við hljómsveitina, samkvæmt tilkynningu frá SUS. 5.10.2011 14:08 Skaut horn af hreindýri til þess að losa það - dýrið festist svo aftur Björgunarfélag Hornafjarðar leysti síðdegis í gær tvö hreindýr sem voru föst í girðingu rétt ofan við Flatey á Mýrum. 5.10.2011 13:19 Margrét Gauja verður forseti bæjarstjórnar Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, hefur tekið við stöðu forseta bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Það er Sigríður Björk Jónsdóttir sem hefur gegnt embætti forseta bæjarstjórnar frá kosningum. 5.10.2011 13:04 Eldfjall með áhugaverðustu myndum í London Eitt virtasta kvikmyndatímarit Breta, Total Film, hefur valið kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall sem eina af þeim þrjátíu kvikmyndum sem lesendur ættu að sjá á kvikmyndahátíðinni í London sem hefst 12. október. Alls eru yfir 200 myndir í fullri lengd á dagskrá hátíðarinnar að því er fram kemur í tilkynningu. 5.10.2011 12:13 Flugfreyjur funda með samningsaðilum Flugfreyjufélag Íslands fundar nú með samningsaðilum hjá Icelandair um nýjan kjarasamning. Náist ekki samningar á næstu dögum hefja flugfreyjur í verkfallsaðgerðir á mánudag. 5.10.2011 12:02 Dagbjartur jarðsunginn Dagbjartur Heiðar Arnarson verður jarðsunginn frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði í dag en hann lést á heimili sínu 23. september síðastliðinn, aðeins ellefu ára gamall. 5.10.2011 11:19 Sjá næstu 50 fréttir
Íhuga hópmálssókn vegna endurútreikninga bankana Í morgun birtist heilsíðu auglýsing í helstu dagblöðum landsins þar sem þeirri spurningu er varpað fram hvort endurútreikningar bankana á skuldum séu réttlætanlegar. Lögmaður hópsins sem stendur að baki auglýsingunum segir það til skoðunar að efna til hópmálsóknar gegn bönkunum. 6.10.2011 12:11
ASÍ gagnrýnir fjárlagafrumvarp Miðstjórn ASÍ gagnrýnir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og telur það vera byggt á veikum forsendum um efnahagsbata sem lítil innistæða sé fyrir. 6.10.2011 12:08
Borgarleikhúsið myndskreytir símaskránna Já og Borgarleikhúsið hafa skrifað undir samkomulag um að Borgarleikhúsið verði samstarfsaðili Símaskrárinnar 2012, sem mun koma út í maí á næsta ári. Í samningnum felst að Borgarleikhúsið mun ásamt Já koma að vinnu við myndskreytingar Símaskrárinnar og auk þess taka þátt í vinnu við efnistök bókarinnar. 6.10.2011 11:51
Fangar þurfa sjálfir að greiða fyrir stinningarlyfin „Almennt séð, þá eiga allir íbúar landsins rétt á læknaþjónustu, hvort sem þeir eru fangar eða ekki,“ segir Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), spurður út í stinningarlyf sem fangar á Litla Hrauni fá uppáskrifuð frá stofnuninni. 6.10.2011 11:36
Helgi Hjörvar: Ráðning Páls er hneyksli „Ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins er hneyksli,“ sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar á Alþingi í morgun. Hann sagði að með ráðningu Páls Magnússonar í starfið hefði verið ráðinn maður sem hefði hvorki menntun né starfsreynslu af fjármálamörkuðum. 6.10.2011 11:07
Almenningur klofinn í afstöðu til sjúkrahúsbyggingar Skiptar skoðanir virðast vera á meðal almennings um fyrirhugaða byggingu sjúkrahúss við Hringbraut, en um helmingur þeirra sem tekur afstöðu til þess hvort framkvæmdin sé slæm ráðstöfun á skattfé telur svo vera. Könnunin var framkvæmd af MMR og tóku áttatíu prósent aðspurðra afstöðu í málinu. 6.10.2011 10:59
Kofi Annan kemur til Íslands í dag Kofi Annan, fyrrum framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, kemur til Íslands síðdegis í dag. 6.10.2011 10:20
Flugslysaæfing á Gjögri næstu helgi Næstkomandi laugardag verður haldin flugslysaæfing á flugvellinum á Gjögri, norður á Ströndum, þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi við flugvöllinn. 6.10.2011 10:16
Stefnt að stemningu hjá almenningi Reykjavíkurborg ætlar að leggja samtals 120 milljónir króna á þremur árum í átakið Ísland – allt árið, sem á að styrkja ímynd landsins sem áfangastaðar ferðamanna árið um kring. 6.10.2011 10:00
Aðför að lögum sýnd á nýjan leik "Það var hellingur af fólki sem kom að þessu og það var mikil rannsóknarvinna á bakvið þessa mynd,“ segir Sigursteinn Másson, sem framleiddi og skrifaði handrit að myndinni Aðför að lögum, sem fjallar um Guðmundur- og Geirfinnsmálið. Áhorfendum gefst nú kostur á að sjá myndina á nýjan leik en hún verður sýnd í Bíó Paradís annað kvöld. 6.10.2011 09:47
Réttað yfir lögreglumanni Aðalmeðferð fer nú fram í máli ríkissaksóknara gegn lögreglumanni sem hefur verið ákærður fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. Meint brot áttu sér stað þegar lögreglumaðurinn veitti ökumanni eftirför úr Reykjavík í Mosfellsbæ í ágúst á síðasta ári. 6.10.2011 09:47
Vilja svipta ábúanda leyfi til búfjárhalds Starfshópur innan Samtaka lífrænna neytenda hefur sent áskorun til yfirvalda og eftirlitsaðila um að fara að lögum og beita öllum tiltækum úrræðum til að stöðva og koma í framtíðinni í veg fyrir langvarandi illa meðferð búfjár á bænum Stórhóli í Álftafirði sem og hjá öðrum, sem grunaðir eru um eða hafa orðið uppvísir að illri meðferð dýra. 6.10.2011 09:30
Fordæmir vinnubrögð norsks rithöfundar „Það er ekki rétt sem hún segir að Björk hafi vitað af bókinni,“ segir Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar Guðmundsdóttur og fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, um bókina Bli Björk eftir norska rithöfundinn Mette Karlsvik. 6.10.2011 09:30
Harma að Siv sé ekki lengur í forsætisnefnd Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna harmar þá ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins að draga Siv Friðleifsdóttur út úr forsætisnefnd Alþingis. 6.10.2011 08:00
Reynst erfitt að fá kort til líffæragjafar „Mér finnst það alveg furðulegt að fólk eigi að þurfa að betla eftir því að gefa úr sér hjartað,“ segir Guðmundur Arason, kenndur við Fönn, sem hefur undanfarið reynt að nálgast líffæragjafakort frá Landlæknisembættinu en ekki haft erindi sem erfiði. 6.10.2011 07:15
Loka barnaníðssíðum í kjölfar ábendinga Nær öllum vefsíðum sem tilkynntar hafa verið til Samtakanna Barnaheillar og innihalda kynferðisofbeldi gegn börnum hefur verið lokað með samstarfi embættis ríkislögreglustjóra og erlendra lögregluembætta. 6.10.2011 07:15
Heimaklettur baðaður bleiku Margar byggingar og kennileiti eru nú böðuð bleiku ljósi vegna Bleiku slaufunnar – átaks Krabbameinsfélags Íslands. Höfðatorg í Reykjavík er bleikt þennan mánuð eins og fram hefur komið en meðal annars eru Bleiksárfoss í Eskifirði, álver Alcoa á Reyðarfirði og Húsavíkurkirkja lýst upp með þessum hætti. 6.10.2011 06:00
Lífshættuleg árás vegna fíkniefna Tveir menn hafa verið dæmdir í tólf og fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og til að greiða fórnarlambinu 600 þúsund krónur. Níu mánuðir af þyngri refsingunni eru skilorðsbundnir. 6.10.2011 06:00
Birtingurinn nýtur vafans Eldvatn í Meðallandi er frá fornu fari fræg sjóbirtingsá. Pétur Pétursson er leigutaki árinnar og hefur yfirfært veiða/sleppa fyrirkomulag úr annarri frægri veiðiá sem hann hefur með höndum, eða Vatnsdalsá. Hugmyndafræðin er sú sama. Að byggja upp sjálfbæran náttúrulegan stofn án meiri háttar inngripa. 6.10.2011 06:00
Minni skattafrádráttur mun draga úr lífeyrissparnaði Lífeyrissjóðir munu ráðleggja sjóðsfélögum að lækka viðbótarlífeyrissparnað sinn í tvö prósent af launum, nái breytingar sem lagðar eru til í fjárlagafrumvarpinu fram að ganga. Að öðrum kosti verði þeir fyrir tvísköttun, þar sem útgreiðslur úr sjóðunum eru einnig skattlagðar. 6.10.2011 06:00
Ferðamenn þegar jafn margir og í fyrra Ferðamálastofa hefur staðfest að 51.576 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í september síðastliðnum, tæplega ellefu þúsund fleiri en í sama mánuði í fyrra. Um er að ræða langfjölmennasta septembermánuð frá upphafi mælinga. Um 62 þúsund fleiri ferðamenn hafa komið til landsins frá áramótum í samanburði við sama tímabil í fyrra, þegar brottfarir voru 385 þúsund talsins. 6.10.2011 05:30
Staðgöngumæðrun í nefnd Þingsályktunartillaga um staðgöngumæðrun var rædd í fyrra skipti á Alþingi í gær. 23 þingmenn standa að baki tillögunni. Var málinu vísað til velferðarnefndar þingsins að lokinni umræðunni. 6.10.2011 05:00
Telja neyðarlögin hygla Íslendingum Íslensk stjórnvöld mótmæla því að neyðarlögin hafi hyglað innlendum innstæðueigendum gömlu bankana umfram þá erlendu. Þetta kemur fram í svari stjórnvalda við rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna Icesave, sem Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, skrifar undir. 6.10.2011 04:00
Loftnet vinna saman sem risasjónauki ALMA er alþjóðlegt samstarfsverkefni Evrópu (ESO), Norður-Ameríku, Austur-Asíu og Síle um smíði stærsta stjörnusjónauka heims. Kostnaður við verkefnið nemur meira en einum milljarði dala, um 118 milljörðum íslenskra króna. Sjónaukinn verður tekinn í fulla notkun árið 2013. Í fréttatilkynningu frá ESO (European Southern Observatory, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli) kemur fram að skammstöfunin ALMA stendur fyrir Atacama Large Millimeter/submillimeter Array. 6.10.2011 03:15
Hinsegin vetrarnætur Nýrri hinsegin vetrarhátíð verður hleypt af stokkunum í Reykjavík í febrúar með tilheyrandi náttúruskoðun og lífsins lystisemdum. Hátíðin er ekki til höfuðs Gay Pride heldur viðbót í flóru hinsegin fólks. 5.10.2011 23:15
Jón Arnar fékk sjálfsofnæmi í háskólanámi Frjálsíþróttamaðurinn Jón Arnar Magnússon telur að sjálfsofnæmi sem hann fékk í háskólanámi erlendis megi rekja til þess hversu snögglega hann hætti æfingum. Ofnæmið varð til þess að þessi fyrrum hár- og skeggprúði maður missti hvert einasta hár. 5.10.2011 22:25
Spurning hvort áhuginn á löggulífi sé í genunum Við erum allir starfandi lögreglumenn, nema sá litli,“ segir Hlynur Steinn Þorvaldsson og á þar við föður sinn Þorvald Sigmarsson, tengdaföður sinn Hlyn Snorrason og soninn Baltasar Goða Hafberg. „Við pabbi erum í útkallsdeildinni og óeirðadeildinni á höfuðborgarsvæðinu en tengdapabbi sér um rannsókn allra mála á Vestfjarðakjálkanum.“ 5.10.2011 22:00
Flugfreyjur fljúga - nýr samningur í höfn Fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hafa skrifað undir nýjan kjarasamning eftir langan og strangan sáttafund í allan dag í húsnæði ríkissáttasemjara. 5.10.2011 20:49
Koma titrandi og skjálfandi af vestfirskum vegum Slæmar samgöngur á Vestfjörðum hamla uppbyggingu atvinnulífs og skerða samkeppnishæfni fjórðungsins. Þessi viðhorf eru áberandi hjá atvinnurekendum sem Kristján Már Unnarsson ræddi við á sunnanverðum Vestfjörðum og birtust í fréttum Stöðvar 2. 5.10.2011 20:32
Veist þú hver stakk á dekk lögreglumanns á Blönduósi? Stungið var á tvö dekk á einkabifreið lögreglumanns á Blönduósi á dögunum. Í tilkynningu frá lögreglunn í bænums segir bílnum hafi verið lagt í innkeyrslu heima hjá honum og sjá megi skurði á báðum hjólbörðunum. Lögreglan telur að þetta hafi gerst í dag, í gær eða fyrradag. Ekki er vitað um þann sem þarna var að verki en ef einhver hefur upplýsingar um málið er þeim bent á að hafa samband við lögregluna á Blönduósi í síma 455-2666. 5.10.2011 20:08
Flugfreyjur funda Fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hafa í allan dag fundað um nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. 5.10.2011 19:56
Álftanes fær milljarð í þrjú ár ef sveitarfélagið verður lagt niður Sveitarfélagið Álftanes fær milljarð króna úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga næstu þrjú árin, með því skilyrði að sameinast öðru sveitarfélagi. 5.10.2011 19:47
Ósýnilegi stimpillinn "Dópisti“ Faðir Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur krefst þess að rannsókn á andláti hennar verði haldið áfram. Sjálfur hefur hann aflað upplýsinga og sent ný sönnunargögn til ríkissaksóknara máli sínu til stuðnings. 5.10.2011 19:09
Íslendingur fær 18 milljónir Íslendingur var með fimm tölur réttar af fimm og bónustöluna í Víkingalottóinu í kvöld og fær rúmlega 18 milljónir króna í sinn hlut. Það voru hinsvegar þrír Norðmenn sem skipta með sér fyrsta vinningnum og fær hver tæplega 57 milljónir í sinn hlut. 5.10.2011 19:04
Formaður SUS: "Þetta eru gríðarlegir peningar“ "Ég er ekki viss um að almenningur átti sig á því hvað þetta eru stórar fjárhæðir," segir Davíð Þorláksson formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. 5.10.2011 17:38
Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5.10.2011 17:15
Sælkerar gætið ykkar: Lúxus súkkulaðiíspinnar innkallaðir Kjörís hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla tímabundið Lúxus-súkkulaðiíspinna þar sem ofnæmis- og óþolsvaldar eru ekki nægjanlega vel merktir á umbúðum vörunnar. 5.10.2011 16:07
Fimm handteknir með hálft kíló af kókaíni Fjórir karlar og ein kona voru handtekin í lok síðustu viku í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, tengdum fíkniefnaviðskiptum. 5.10.2011 15:50
Helmingi færri fuglar veiddir Svandís Svavarsdóttir hefur gefið leyfi fyrir því að 31 þúsund rjúpur verði veiddar í ár. Ákvörðunin er tekin á grundvelli ráðleggingar frá Náttúrufræðistofnun. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en í fyrra, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. Með því að deila ráðlagðri veiði á fjölda skráðra rjúpnaveiðimanna undanfarin ár má þannig gera ráð fyrir um 6 rjúpum á hvern veiðimann. 5.10.2011 15:01
Fagna mögulegu verkfalli Sinfóníunnar Ungir sjálfstæðismenn fagna mögulegu verkfalli tónlistarmanna Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hvetja stjórnvöld til að nota tækifærið og hætta öllum fjárstuðningi við hljómsveitina, samkvæmt tilkynningu frá SUS. 5.10.2011 14:08
Skaut horn af hreindýri til þess að losa það - dýrið festist svo aftur Björgunarfélag Hornafjarðar leysti síðdegis í gær tvö hreindýr sem voru föst í girðingu rétt ofan við Flatey á Mýrum. 5.10.2011 13:19
Margrét Gauja verður forseti bæjarstjórnar Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, hefur tekið við stöðu forseta bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Það er Sigríður Björk Jónsdóttir sem hefur gegnt embætti forseta bæjarstjórnar frá kosningum. 5.10.2011 13:04
Eldfjall með áhugaverðustu myndum í London Eitt virtasta kvikmyndatímarit Breta, Total Film, hefur valið kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall sem eina af þeim þrjátíu kvikmyndum sem lesendur ættu að sjá á kvikmyndahátíðinni í London sem hefst 12. október. Alls eru yfir 200 myndir í fullri lengd á dagskrá hátíðarinnar að því er fram kemur í tilkynningu. 5.10.2011 12:13
Flugfreyjur funda með samningsaðilum Flugfreyjufélag Íslands fundar nú með samningsaðilum hjá Icelandair um nýjan kjarasamning. Náist ekki samningar á næstu dögum hefja flugfreyjur í verkfallsaðgerðir á mánudag. 5.10.2011 12:02
Dagbjartur jarðsunginn Dagbjartur Heiðar Arnarson verður jarðsunginn frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði í dag en hann lést á heimili sínu 23. september síðastliðinn, aðeins ellefu ára gamall. 5.10.2011 11:19