Innlent

ASÍ gagnrýnir fjárlagafrumvarp

Miðstjórn ASÍ gagnrýnir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og telur það vera byggt á veikum forsendum um efnahagsbata sem lítil innistæða sé fyrir.

Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi frá sér í morgun segir að fjárlögum eigi að ná saman með hækkun þjónustugjalda og skatta og að ekkert bóli á endurskoðaðri efnahagsstefnu þar sem tekist er á við brýn úrlausnarefni á borð við fjárfestingar- og hagvaxtaráætlun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×