Innlent

Íslendingur fær 18 milljónir

Íslendingur var með fimm tölur réttar af fimm og bónustöluna í Víkingalottóinu í kvöld og fær rúmlega 18 milljónir króna í sinn hlut. Það voru hinsvegar þrír Norðmenn sem skipta með sér fyrsta vinningnum og fær hver tæplega 57 milljónir í sinn hlut.

Lottótölurnar: 13 - 17 - 19 - 20 - 28 - 34

Bónustölur: 10 og 45

Ofurtalan: 3




Fleiri fréttir

Sjá meira


×