Innlent

Flugfreyjur fljúga - nýr samningur í höfn

Flugfreyjur og flugþjónn
Flugfreyjur og flugþjónn mynd úr safni
Fulltrúar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hafa skrifað undir nýjan kjarasamning eftir langan og strangan sáttafund í allan dag í húsnæði ríkissáttasemjara.

Nýja samningaviðræður hófust í síðustu vikur eftir að flugfreyjurnar höfnuðu nýjum kjarasamningi í atkvæðagreiðslu. En eins og áður segir, er nú búið að undirrita nýjan kjarasamning.

Verkfalli sem átti að hefjast 10. október næstkomandi hefur verið frestað fram til 24. október ef samningurinn verður felldur í atkvæðagreiðslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×