Fleiri fréttir „Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. 21.8.2009 10:38 Bandaríski flugherinn æfði aðflug á Akureyri Bandaríski flugherinn framkvæmdi í gær aðflugsæfingar að Akureyrarflugvelli í tengslum við loftrýmisgæslu hér á landi, að fram kemur á vef Varnarmálastofnunar. 21.8.2009 10:24 Mannræningi mætti með mömmu í héraðsdóm Yngsti mannræningi Íslands, Axel Karl Gíslason, hefur verið ákærður fyrir að skipuleggja Barðastrandaránið. Hann braust ekki sjálfur inn heldur gerði hann þá Viktor Má Axelsson og Marvin Kjarval M. út af örkinni. 21.8.2009 10:12 Varað við ferðum undir Ingólfsfjalli Sterkar vindhviður eru nú á Suðurlandsvegi undir Ingólfsfjalli og að mati lögreglu er ekkert ferðaveður með hjólhýsi, hestakerrur eða aðra eftirvagna. Þeir sem hyggja á ferðalög með slíkt er bent á leita áður upplýsinga hjá Vegagerðinni í síma 1777 eða á heimasíðu Vegagerðarinnar. 21.8.2009 09:38 50 grömm af hreinu amfetamíni á Blönduósi Lögreglan á Blönduósi fann 50 grömm af hreinu amfetamíni, sem drýgja má allt að sexfalt, við leit í bíl, sem hún stöðvaði við eftirlit í gærkvöldi. 21.8.2009 09:13 Flýja Ísland Á fyrri helmingi ársins fluttu 1.532 fleiri frá landinu en til þess. Á sama tímabili í fyrra fluttu hins vegar um 2.674 fleiri til landsins en frá því, samkvæmt tölum frá Hagstofunni. 21.8.2009 09:08 Rok í Kollafirði eyðilagði hjólhýsi Stórt hjólhýs fauk út af Vesturlandsvegi í Kollafirði í snarpri vindhviðu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ökumanni bílsins, sem dró hjólhýsið, tókst að halda bílnum á veginum, en hjólhýðið er ónýtt. 21.8.2009 08:38 Lögðu rangt mat á veruleikann Óttar Pálsson forstjóri Straums Burðaráss biðst afsökunar á hugmyndum um árangurtengdar greiðslur, eða bónusgreiðslur, upp á allt að tíu milljarða króna til sín og starfsmanna bankans, fyrir að koma eignum bankans í verð, en Fjármálaeftirlitið fer nú tímabundið með stjórn bankans. 21.8.2009 07:00 Mikill erill og fullar fangageymslur Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna ölvunar og afbrota, og eru fangageymslurnar í Reykjavík fullar eftir nóttina. Þar dvelur meðal annars par, sem reyndi að svíkja út vörur í Lyfju með stolnu greiðslukorti og tveir karlmenn, sem handteknir voru eftir að hafa ekið bíl á vegrið í grennd við Höfðabakkabrúna. 21.8.2009 06:58 Fólksflóttinn gæti kostað þjóðina sextíu milljarða Þegar spurt er um kostnað af niðurfellingu húsnæðisskulda mætti eins líta til kostnaðar af óbreyttu ástandi. Hann gæti verið rúmir sextíu milljarðar á ári hverju. 21.8.2009 06:00 Enn óvissa um nýja skólann í Reykjavík Menntaráð Reykjavíkur tekur umsókn Menntaskólans, um starfsemi nýs einkarekins grunnskóla í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík, fyrir á fundi sínum á miðvikudag. Grunnskólar í Reykjavík verða settir á mánudaginn. 21.8.2009 05:00 Stefnt vegna ummæla viðmælanda Guðríður Haraldsdóttir, ritstjóri Vikunnar, hefur hafnað samtals tíu milljóna króna miskabótakröfum fjölskyldu úr Sandgerði vegna umfjöllunar um málefni hennar í nýlegu tölublaði Vikunnar. Telur fjölskyldan að umfjöllunin, sem ekki var merkt höfundi, hafi verið full af grófum ærumeiðingum og að hún hafi brotið gegn friðhelgi einkalífs hennar. Fjölskyldan hyggst fara með málið fyrir dómstóla. 21.8.2009 04:15 Lífskjaratrygging of dýr fyrir sveitarfélög Hugmyndin um 186.000 króna lífskjaratryggingu gæti kostað Reykjavíkurborg 760 milljónir á ári, miðað við kostnað borgarinnar við fjárhagsaðstoð til einstaklinga á fyrstu sex mánuðum ársins, að sögn Jórunnar Frímannsdóttur, formanns Velferðarráðs borgarinnar. 21.8.2009 04:00 Margfalt fleiri karlar en konur Fleiri útlendingar fluttust frá landinu en til þess á fyrstu þremur mánuðum ársins. Er það í fyrsta sinn síðan árið 1992, sem einnig var kreppuár, að sögn Ólafar Garðarsdóttur, dósents við Háskóla Íslands og doktors í fólksfjöldafræði. 21.8.2009 04:00 Vopnið enn rannsakað og rætt við vitni Lögreglan rannsakar enn gögn sem aflað var á morðvettvanginum í Dalshrauni á þriðjudag. Þá er enn verið að ræða við vitni úr húsinu. Rannsóknin er þó langt komin. Ekki fæst uppgefið hvort Bjarki Freyr Sigurgeirsson, grunaður morðingi, hefur játað glæpinn eða hvort hann man yfir höfuð eftir því sem gerðist. 21.8.2009 03:45 Tvö skip gætu skýrt olíubrák á Faxaflóa Lýsing staðhátta þar sem eftirlitsflugvél Landhelgis-gæslunnar fann olíubrák á dögunum gæti bent til þess að annað skip en bandaríska varðskipið USCGC Alexander Hamilton liggi þar á hafsbotni, eins og greint var frá í fjölmiðlum í gær. Hugsanlegt er að í hlut eigi annað skip sem þýskur kafbátur sökkti á stríðsárunum, að mati Gæslunnar. 21.8.2009 03:30 Lögreglumenn ræða við ríkið Kjaraviðræður hófust í gær á milli lögreglumanna og ríkisins hjá ríkissáttasemjara. Lögreglumenn felldu í síðustu viku kjarasamninga við ríkið með miklum meirihluta, yfir 90 prósent felldu samninginn. 21.8.2009 03:00 Lægstu og hæstu tekjur lækka Þeir sem voru með undir tvöhundruð þúsund krónum í laun í maí í fyrra, eru nú að meðaltali með „verulega minni tekjur en þá,“ segir í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Um leið hafa þeir tekjuhæstu misst um helming tekna sinna. 21.8.2009 02:00 Gæsaveiðar hafnar á ný Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hófst í gær og nokkur fjöldi skyttna fór til veiða. Illa viðraði og óvíst er hverjar gæftir voru. Helsingja má veiða frá og með 1. september, þó ekki fyrr en 25. september í Skaftafellssýslum, en verið er að reyna að vernda varpstofn fuglsins. Helsingi verpir eingöngu í Skaftafellssýslum. Blesgæs er áfram friðuð. Grágæsastofninn er áætlaður 100.000 dýr sem er svipað og árið 2007, heiðagæsastofninn 350.000 dýr og helsingjastofninn 70.000 dýr.- kóp 21.8.2009 02:00 Skilur eftir sig fjórtán milljarða skuldaslóð Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og Seðlabankastjóri, skilur eftir sig fjórtán milljarða skuldaslóð við gjaldþrot Langsflugs. Ríkisbankarnir Landsbanki og Íslandsbanki sitja uppi með á annan tug milljarða tjón og litlar sem engar eignir. 20.8.2009 18:30 Ágúst ræður Eyjólf Kjalar á Bifröst Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson hefur verið ráðinn prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Eyjólfur hefur verið prófessor í heimspeki við Háskólann í Osló undanfarin 14 ár og mun gegna því starfi áfram. Hann er heimspekingur að mennt með doktorsgráðu frá Princeton háskóla í Bandaríkjunum. 20.8.2009 22:24 Vill afnema boðsferðir í Elliðaánum Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri Grænna, lagði fram tillögu fyrir stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag, þess efnis að Orkuveitan hætti að bjóða völdum sveitarstjórnarmönnum og embættismönnum til laxveiða Í Elliðaánum. 20.8.2009 19:00 Skaðabótamál gegn stjórnendum skoðað Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi bankastjórar Landsbankans og aðrir stjórnarmenn gætu þurft að greiða skaðabætur úr eigin vasa til íslenska ríkisins vegna Icesave - ákveði stjórnvöld að höfða skaðabótamál á hendur þeim. 20.8.2009 18:30 Flutningabíll valt á Holtavegi Lögreglan var kölluð að Holtavegi nú á fimmta tímanum en flutningabíll fór þar á hliðina. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki vitað til þess að neinn hafi slasast í óhappinu. 20.8.2009 16:27 Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20.8.2009 16:26 Sló konu í andlitið á Kaffi Akureyri Tuttugu og tveggja ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Maðurinn er sakaður um að hafa slegið 26 ára gamla konu með glerglasi í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut fjölda sára í hársverði, á enni, á vinstra gagnauga og víðar. 20.8.2009 15:36 Jóhanna ræddi framferði Breta við framkvæmdastjóra NATO Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi þá ákvörðun breskra stjórnvalda að beita hryðjuverkalögum gegn íslenskum hagsmunum í fyrra við Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í dag. 20.8.2009 15:27 142 staðfest svínaflensutilfelli Alls hafa greinst 142 tilfelli með staðfesta svínaflensu (inflúensu A(H1N1)v) sýkingu á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá veirufræðideild Landspítala frá því í maí 2009. 20.8.2009 15:23 Barðastrandarræningi vill hefja nýtt líf „Þetta er náttúrulega hræðilegt dæmi. Ég hef séð rosalega eftir þessu síðan," segir Marvin Kjarval M., einn þeirra sem ákærður er fyrir ránið á Barðaströnd. 20.8.2009 14:30 Brasilískur dómsmálaráðherra vill til Íslands út af glæpamanni Brasilíski dómsmálaráðherrann, Romeu Tuma Junior sagði í þarlendum fjölmiðlum að hann væri tilbúinn til þess að koma til Íslands ef það liðkaði fyrir framsali lýtalæknisins Hosmany Ramos sem var handtekinn á Leifsstöð fyrir um viku síðan. 20.8.2009 14:24 Dagur: Miðborgarklúður sjálfstæðismanna Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir að félagið Miðborg Reykjavíkur sem meirihluti borgarstjórnar „stofnaði með látum“ í upphafi kjörtímabils verði nú lagt niður og annað félag stofnað í staðinn. Þetta sé gert að kröfu óánægðra kaupmanna sem telji árangur félagsins ófullnægjandi. Um er að ræða miðborgarklúður sjálfstæðismanna, að mati Dags. 20.8.2009 13:21 Framsóknarmenn vilja ganga lengra í Icesave fyrirvörum Framsóknarmenn vilja kveða fastar að orði í lagalegum fyrirvörum ríkisábyrgðar Icesave samningsins en meirihluti fjárlaganefndar. Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi Framsóknar í fjárlaganefnd, hefur nú lagt fram breytingartillögur við fyrirvara fjárlaganefndar til vara verði frávísunartillaga þeirra ekki samþykkt. 20.8.2009 13:14 240 milljarðar kunna að falla ríkissjóð Framsóknarmenn leggja fram frávísunartillögu við Icesave samningana við aðra umræðu þeirra sem hófst á Alþingi í morgun. Ef 75% eigna Landsbankans innheimtast falla 240 milljarðar á ríkissjóð vegna Icesave eða sem svarar til 17% af landsframleiðslu, segir formaður fjárlaganefndar. 20.8.2009 12:49 Norðurlöndin auka samstarf sín á milli vegna hrunsins Auka á samstarf efnahagsbrotadeilda á Norðurlöndunum í tengslum við rannsókn á hruninu. Þetta var niðurstaða á árlegum fundi deildanna sem var haldinn hér á landi. 20.8.2009 12:40 Borgarstjóri í fyrsta þætti Björns „Mér þykir þetta nú bara skemmtilegt viðfangsefni," segir Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, en nýr sjónvarpsþáttur hans á ÍNN hóf göngu sína í gærkvöld. 20.8.2009 12:12 Anders Fogh vildi ekki tjá sig um framferði Breta gegn Íslendingum Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, er staddur á Íslandi. Er þetta fyrsta heimsókn nýs framkvæmdastjóra NATO til aðildarríkis bandalagsins. 20.8.2009 12:10 Ólíklegt að ríkið komi að uppbyggingu á Valhallarreitnum Ólíklegt er að afkoma ríkissjóðs á næstum árum leyfi byggingu nýs húss á Þingvöllum í stað þess sem brann í júlí, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Hún hefur ekki hug á að breyta fyrirkomulagi yfirstjórnar þjóðgarðsins á Þingvöllum. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um uppbyggingu á Þingvöllum. 20.8.2009 11:52 Leiðsögumaður: Ólafur Ragnar stóð sig eins og hetja „Við feðgar fórum með Ólaf Ragnar og frú ásamt fleirum í tveggja tíma reiðtúr,“ segir hestamaðurinn Magnús Ólafsson, sem leiddi hópinn ásamt syni sínum sem er tamningamaður, um fallegar sveitir Húnaþings. 20.8.2009 11:39 Enn eitt kjötránið á höfuðborgarsvæðinu Enn eitt kjötránið var framið á höfuðborgarsvæðinu í nótt, þegar frystigámur var spenntur upp og miklu af lundum stolið. Nytjastuldur af þessu tagi færist jafnan í vöxt þegar þrengir að í þjóðfélaglinu. 20.8.2009 10:38 Yngsti mannræningi á Íslandi ákærður í Barðastrandarmálinu Axel Karl Gíslason, einn þeirra sem ákærður er fyrir innbrotið og frelsissviptinguna á Barðaströnd 25. maí síðastliðinn, á að baki tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ræna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi árið 2005. Axel, sem var á skilorði á þeim tíma, neyddi starfsmanninn með hótunum ofan í skott á bíl og var svo ekið á brott. Bíllinn var stöðvaður við hraðbanka þar sem starfsmaðurinn var neyddur til að taka 30 þúsund krónur út úr hraðbanka, sem voru svo hirtar af honum. 20.8.2009 10:30 Nýr forstjóri Innheimtustofnun sveitafélaga ráðinn Nýr forstjóri hefur verið ráðinn til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. 20.8.2009 10:27 Framsóknarmenn vilja nýjar viðræður Framsóknarflokkurinn vill að frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave verði vísað frá Alþingi og að ríkisstjórnin hefji viðræður við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi um nýtt samkomulag. 20.8.2009 10:01 Á 150 í Hafnarfirði Lögregla stöðvaði bifhjólamann á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í nótt, eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða. Hann var réttindalaus og hjólið ótryggt. Nokkru fyrr valt bíll á mótum Klapparstígs og Skúlagötu í Reykjavík, líklega vegna of mikils hraða í beygjunni. Þrír menn sáust hlaupa af vettvangi, en eigandi bílsins segir að þeir hafi tekið hann ófrjálsri hendi. 20.8.2009 09:44 Ákærðir vegna innbrots á Barðaströnd Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna innbrots og frelsissviptingu á Barðaströnd þann 25. maí síðastliðinn. 20.8.2009 09:39 Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20.8.2009 09:12 Sjá næstu 50 fréttir
„Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. 21.8.2009 10:38
Bandaríski flugherinn æfði aðflug á Akureyri Bandaríski flugherinn framkvæmdi í gær aðflugsæfingar að Akureyrarflugvelli í tengslum við loftrýmisgæslu hér á landi, að fram kemur á vef Varnarmálastofnunar. 21.8.2009 10:24
Mannræningi mætti með mömmu í héraðsdóm Yngsti mannræningi Íslands, Axel Karl Gíslason, hefur verið ákærður fyrir að skipuleggja Barðastrandaránið. Hann braust ekki sjálfur inn heldur gerði hann þá Viktor Má Axelsson og Marvin Kjarval M. út af örkinni. 21.8.2009 10:12
Varað við ferðum undir Ingólfsfjalli Sterkar vindhviður eru nú á Suðurlandsvegi undir Ingólfsfjalli og að mati lögreglu er ekkert ferðaveður með hjólhýsi, hestakerrur eða aðra eftirvagna. Þeir sem hyggja á ferðalög með slíkt er bent á leita áður upplýsinga hjá Vegagerðinni í síma 1777 eða á heimasíðu Vegagerðarinnar. 21.8.2009 09:38
50 grömm af hreinu amfetamíni á Blönduósi Lögreglan á Blönduósi fann 50 grömm af hreinu amfetamíni, sem drýgja má allt að sexfalt, við leit í bíl, sem hún stöðvaði við eftirlit í gærkvöldi. 21.8.2009 09:13
Flýja Ísland Á fyrri helmingi ársins fluttu 1.532 fleiri frá landinu en til þess. Á sama tímabili í fyrra fluttu hins vegar um 2.674 fleiri til landsins en frá því, samkvæmt tölum frá Hagstofunni. 21.8.2009 09:08
Rok í Kollafirði eyðilagði hjólhýsi Stórt hjólhýs fauk út af Vesturlandsvegi í Kollafirði í snarpri vindhviðu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ökumanni bílsins, sem dró hjólhýsið, tókst að halda bílnum á veginum, en hjólhýðið er ónýtt. 21.8.2009 08:38
Lögðu rangt mat á veruleikann Óttar Pálsson forstjóri Straums Burðaráss biðst afsökunar á hugmyndum um árangurtengdar greiðslur, eða bónusgreiðslur, upp á allt að tíu milljarða króna til sín og starfsmanna bankans, fyrir að koma eignum bankans í verð, en Fjármálaeftirlitið fer nú tímabundið með stjórn bankans. 21.8.2009 07:00
Mikill erill og fullar fangageymslur Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna ölvunar og afbrota, og eru fangageymslurnar í Reykjavík fullar eftir nóttina. Þar dvelur meðal annars par, sem reyndi að svíkja út vörur í Lyfju með stolnu greiðslukorti og tveir karlmenn, sem handteknir voru eftir að hafa ekið bíl á vegrið í grennd við Höfðabakkabrúna. 21.8.2009 06:58
Fólksflóttinn gæti kostað þjóðina sextíu milljarða Þegar spurt er um kostnað af niðurfellingu húsnæðisskulda mætti eins líta til kostnaðar af óbreyttu ástandi. Hann gæti verið rúmir sextíu milljarðar á ári hverju. 21.8.2009 06:00
Enn óvissa um nýja skólann í Reykjavík Menntaráð Reykjavíkur tekur umsókn Menntaskólans, um starfsemi nýs einkarekins grunnskóla í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík, fyrir á fundi sínum á miðvikudag. Grunnskólar í Reykjavík verða settir á mánudaginn. 21.8.2009 05:00
Stefnt vegna ummæla viðmælanda Guðríður Haraldsdóttir, ritstjóri Vikunnar, hefur hafnað samtals tíu milljóna króna miskabótakröfum fjölskyldu úr Sandgerði vegna umfjöllunar um málefni hennar í nýlegu tölublaði Vikunnar. Telur fjölskyldan að umfjöllunin, sem ekki var merkt höfundi, hafi verið full af grófum ærumeiðingum og að hún hafi brotið gegn friðhelgi einkalífs hennar. Fjölskyldan hyggst fara með málið fyrir dómstóla. 21.8.2009 04:15
Lífskjaratrygging of dýr fyrir sveitarfélög Hugmyndin um 186.000 króna lífskjaratryggingu gæti kostað Reykjavíkurborg 760 milljónir á ári, miðað við kostnað borgarinnar við fjárhagsaðstoð til einstaklinga á fyrstu sex mánuðum ársins, að sögn Jórunnar Frímannsdóttur, formanns Velferðarráðs borgarinnar. 21.8.2009 04:00
Margfalt fleiri karlar en konur Fleiri útlendingar fluttust frá landinu en til þess á fyrstu þremur mánuðum ársins. Er það í fyrsta sinn síðan árið 1992, sem einnig var kreppuár, að sögn Ólafar Garðarsdóttur, dósents við Háskóla Íslands og doktors í fólksfjöldafræði. 21.8.2009 04:00
Vopnið enn rannsakað og rætt við vitni Lögreglan rannsakar enn gögn sem aflað var á morðvettvanginum í Dalshrauni á þriðjudag. Þá er enn verið að ræða við vitni úr húsinu. Rannsóknin er þó langt komin. Ekki fæst uppgefið hvort Bjarki Freyr Sigurgeirsson, grunaður morðingi, hefur játað glæpinn eða hvort hann man yfir höfuð eftir því sem gerðist. 21.8.2009 03:45
Tvö skip gætu skýrt olíubrák á Faxaflóa Lýsing staðhátta þar sem eftirlitsflugvél Landhelgis-gæslunnar fann olíubrák á dögunum gæti bent til þess að annað skip en bandaríska varðskipið USCGC Alexander Hamilton liggi þar á hafsbotni, eins og greint var frá í fjölmiðlum í gær. Hugsanlegt er að í hlut eigi annað skip sem þýskur kafbátur sökkti á stríðsárunum, að mati Gæslunnar. 21.8.2009 03:30
Lögreglumenn ræða við ríkið Kjaraviðræður hófust í gær á milli lögreglumanna og ríkisins hjá ríkissáttasemjara. Lögreglumenn felldu í síðustu viku kjarasamninga við ríkið með miklum meirihluta, yfir 90 prósent felldu samninginn. 21.8.2009 03:00
Lægstu og hæstu tekjur lækka Þeir sem voru með undir tvöhundruð þúsund krónum í laun í maí í fyrra, eru nú að meðaltali með „verulega minni tekjur en þá,“ segir í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Um leið hafa þeir tekjuhæstu misst um helming tekna sinna. 21.8.2009 02:00
Gæsaveiðar hafnar á ný Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hófst í gær og nokkur fjöldi skyttna fór til veiða. Illa viðraði og óvíst er hverjar gæftir voru. Helsingja má veiða frá og með 1. september, þó ekki fyrr en 25. september í Skaftafellssýslum, en verið er að reyna að vernda varpstofn fuglsins. Helsingi verpir eingöngu í Skaftafellssýslum. Blesgæs er áfram friðuð. Grágæsastofninn er áætlaður 100.000 dýr sem er svipað og árið 2007, heiðagæsastofninn 350.000 dýr og helsingjastofninn 70.000 dýr.- kóp 21.8.2009 02:00
Skilur eftir sig fjórtán milljarða skuldaslóð Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og Seðlabankastjóri, skilur eftir sig fjórtán milljarða skuldaslóð við gjaldþrot Langsflugs. Ríkisbankarnir Landsbanki og Íslandsbanki sitja uppi með á annan tug milljarða tjón og litlar sem engar eignir. 20.8.2009 18:30
Ágúst ræður Eyjólf Kjalar á Bifröst Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson hefur verið ráðinn prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Eyjólfur hefur verið prófessor í heimspeki við Háskólann í Osló undanfarin 14 ár og mun gegna því starfi áfram. Hann er heimspekingur að mennt með doktorsgráðu frá Princeton háskóla í Bandaríkjunum. 20.8.2009 22:24
Vill afnema boðsferðir í Elliðaánum Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri Grænna, lagði fram tillögu fyrir stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag, þess efnis að Orkuveitan hætti að bjóða völdum sveitarstjórnarmönnum og embættismönnum til laxveiða Í Elliðaánum. 20.8.2009 19:00
Skaðabótamál gegn stjórnendum skoðað Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi bankastjórar Landsbankans og aðrir stjórnarmenn gætu þurft að greiða skaðabætur úr eigin vasa til íslenska ríkisins vegna Icesave - ákveði stjórnvöld að höfða skaðabótamál á hendur þeim. 20.8.2009 18:30
Flutningabíll valt á Holtavegi Lögreglan var kölluð að Holtavegi nú á fimmta tímanum en flutningabíll fór þar á hliðina. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki vitað til þess að neinn hafi slasast í óhappinu. 20.8.2009 16:27
Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20.8.2009 16:26
Sló konu í andlitið á Kaffi Akureyri Tuttugu og tveggja ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Maðurinn er sakaður um að hafa slegið 26 ára gamla konu með glerglasi í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut fjölda sára í hársverði, á enni, á vinstra gagnauga og víðar. 20.8.2009 15:36
Jóhanna ræddi framferði Breta við framkvæmdastjóra NATO Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi þá ákvörðun breskra stjórnvalda að beita hryðjuverkalögum gegn íslenskum hagsmunum í fyrra við Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í dag. 20.8.2009 15:27
142 staðfest svínaflensutilfelli Alls hafa greinst 142 tilfelli með staðfesta svínaflensu (inflúensu A(H1N1)v) sýkingu á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá veirufræðideild Landspítala frá því í maí 2009. 20.8.2009 15:23
Barðastrandarræningi vill hefja nýtt líf „Þetta er náttúrulega hræðilegt dæmi. Ég hef séð rosalega eftir þessu síðan," segir Marvin Kjarval M., einn þeirra sem ákærður er fyrir ránið á Barðaströnd. 20.8.2009 14:30
Brasilískur dómsmálaráðherra vill til Íslands út af glæpamanni Brasilíski dómsmálaráðherrann, Romeu Tuma Junior sagði í þarlendum fjölmiðlum að hann væri tilbúinn til þess að koma til Íslands ef það liðkaði fyrir framsali lýtalæknisins Hosmany Ramos sem var handtekinn á Leifsstöð fyrir um viku síðan. 20.8.2009 14:24
Dagur: Miðborgarklúður sjálfstæðismanna Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir að félagið Miðborg Reykjavíkur sem meirihluti borgarstjórnar „stofnaði með látum“ í upphafi kjörtímabils verði nú lagt niður og annað félag stofnað í staðinn. Þetta sé gert að kröfu óánægðra kaupmanna sem telji árangur félagsins ófullnægjandi. Um er að ræða miðborgarklúður sjálfstæðismanna, að mati Dags. 20.8.2009 13:21
Framsóknarmenn vilja ganga lengra í Icesave fyrirvörum Framsóknarmenn vilja kveða fastar að orði í lagalegum fyrirvörum ríkisábyrgðar Icesave samningsins en meirihluti fjárlaganefndar. Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi Framsóknar í fjárlaganefnd, hefur nú lagt fram breytingartillögur við fyrirvara fjárlaganefndar til vara verði frávísunartillaga þeirra ekki samþykkt. 20.8.2009 13:14
240 milljarðar kunna að falla ríkissjóð Framsóknarmenn leggja fram frávísunartillögu við Icesave samningana við aðra umræðu þeirra sem hófst á Alþingi í morgun. Ef 75% eigna Landsbankans innheimtast falla 240 milljarðar á ríkissjóð vegna Icesave eða sem svarar til 17% af landsframleiðslu, segir formaður fjárlaganefndar. 20.8.2009 12:49
Norðurlöndin auka samstarf sín á milli vegna hrunsins Auka á samstarf efnahagsbrotadeilda á Norðurlöndunum í tengslum við rannsókn á hruninu. Þetta var niðurstaða á árlegum fundi deildanna sem var haldinn hér á landi. 20.8.2009 12:40
Borgarstjóri í fyrsta þætti Björns „Mér þykir þetta nú bara skemmtilegt viðfangsefni," segir Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, en nýr sjónvarpsþáttur hans á ÍNN hóf göngu sína í gærkvöld. 20.8.2009 12:12
Anders Fogh vildi ekki tjá sig um framferði Breta gegn Íslendingum Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, er staddur á Íslandi. Er þetta fyrsta heimsókn nýs framkvæmdastjóra NATO til aðildarríkis bandalagsins. 20.8.2009 12:10
Ólíklegt að ríkið komi að uppbyggingu á Valhallarreitnum Ólíklegt er að afkoma ríkissjóðs á næstum árum leyfi byggingu nýs húss á Þingvöllum í stað þess sem brann í júlí, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Hún hefur ekki hug á að breyta fyrirkomulagi yfirstjórnar þjóðgarðsins á Þingvöllum. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um uppbyggingu á Þingvöllum. 20.8.2009 11:52
Leiðsögumaður: Ólafur Ragnar stóð sig eins og hetja „Við feðgar fórum með Ólaf Ragnar og frú ásamt fleirum í tveggja tíma reiðtúr,“ segir hestamaðurinn Magnús Ólafsson, sem leiddi hópinn ásamt syni sínum sem er tamningamaður, um fallegar sveitir Húnaþings. 20.8.2009 11:39
Enn eitt kjötránið á höfuðborgarsvæðinu Enn eitt kjötránið var framið á höfuðborgarsvæðinu í nótt, þegar frystigámur var spenntur upp og miklu af lundum stolið. Nytjastuldur af þessu tagi færist jafnan í vöxt þegar þrengir að í þjóðfélaglinu. 20.8.2009 10:38
Yngsti mannræningi á Íslandi ákærður í Barðastrandarmálinu Axel Karl Gíslason, einn þeirra sem ákærður er fyrir innbrotið og frelsissviptinguna á Barðaströnd 25. maí síðastliðinn, á að baki tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ræna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi árið 2005. Axel, sem var á skilorði á þeim tíma, neyddi starfsmanninn með hótunum ofan í skott á bíl og var svo ekið á brott. Bíllinn var stöðvaður við hraðbanka þar sem starfsmaðurinn var neyddur til að taka 30 þúsund krónur út úr hraðbanka, sem voru svo hirtar af honum. 20.8.2009 10:30
Nýr forstjóri Innheimtustofnun sveitafélaga ráðinn Nýr forstjóri hefur verið ráðinn til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. 20.8.2009 10:27
Framsóknarmenn vilja nýjar viðræður Framsóknarflokkurinn vill að frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave verði vísað frá Alþingi og að ríkisstjórnin hefji viðræður við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi um nýtt samkomulag. 20.8.2009 10:01
Á 150 í Hafnarfirði Lögregla stöðvaði bifhjólamann á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í nótt, eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða. Hann var réttindalaus og hjólið ótryggt. Nokkru fyrr valt bíll á mótum Klapparstígs og Skúlagötu í Reykjavík, líklega vegna of mikils hraða í beygjunni. Þrír menn sáust hlaupa af vettvangi, en eigandi bílsins segir að þeir hafi tekið hann ófrjálsri hendi. 20.8.2009 09:44
Ákærðir vegna innbrots á Barðaströnd Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna innbrots og frelsissviptingu á Barðaströnd þann 25. maí síðastliðinn. 20.8.2009 09:39
Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20.8.2009 09:12