Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi 20. ágúst 2009 16:26 Borgarfulltrúinn Þorleifur Gunnlaugsson verður einn frummælenda á fundinum í Grindavík. Hann á sæti í stjórn OR. Mynd/Anton Brink Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar, að fram kemur í tilkynningu frá VG. Frummælendur verða Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, og Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi og fulltrúi VG í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Orkufyrirtækið Magma Energy gekk nýverið frá kaupum Reykjanesbæjar í HS Orku. Fyrirtækið hefur nú gert Orkuveitu Reykjavíkur tilboð í hlut OR í HS Orku. Orkuveitan hefur frest fram til 31. ágúst til að svara tilboði Magma Energy. Hugmyndir um að þessi eignarhlutur fari í eign einkaaðila hefur mætt töluverðri andstöðu að undanförnu. Fundurinn í Salthúsinu í kvöld hefst klukkan átta. Hann er öllum opinn. Tengdar fréttir Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30 Óttast að arður af orku renni úr landi Orkuveita Reykjavíkur (OR) ætti að grípa inn í einkavæðingarferli HS Orku og nýta forkaupsrétt sinn til að eignast meirihluta í félaginu, segir Þorleifur Gunnarsson, fulltrúi Vinstri grænna í stjórn OR. Hann óttast að arður af jarðvarma á Suðurnesjum renni að mestu úr landi eftir einkavæðingu HS Orku. 19. ágúst 2009 05:30 Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26 Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49 Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar, að fram kemur í tilkynningu frá VG. Frummælendur verða Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, og Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi og fulltrúi VG í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Orkufyrirtækið Magma Energy gekk nýverið frá kaupum Reykjanesbæjar í HS Orku. Fyrirtækið hefur nú gert Orkuveitu Reykjavíkur tilboð í hlut OR í HS Orku. Orkuveitan hefur frest fram til 31. ágúst til að svara tilboði Magma Energy. Hugmyndir um að þessi eignarhlutur fari í eign einkaaðila hefur mætt töluverðri andstöðu að undanförnu. Fundurinn í Salthúsinu í kvöld hefst klukkan átta. Hann er öllum opinn.
Tengdar fréttir Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30 Óttast að arður af orku renni úr landi Orkuveita Reykjavíkur (OR) ætti að grípa inn í einkavæðingarferli HS Orku og nýta forkaupsrétt sinn til að eignast meirihluta í félaginu, segir Þorleifur Gunnarsson, fulltrúi Vinstri grænna í stjórn OR. Hann óttast að arður af jarðvarma á Suðurnesjum renni að mestu úr landi eftir einkavæðingu HS Orku. 19. ágúst 2009 05:30 Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26 Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49 Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46
Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30
Óttast að arður af orku renni úr landi Orkuveita Reykjavíkur (OR) ætti að grípa inn í einkavæðingarferli HS Orku og nýta forkaupsrétt sinn til að eignast meirihluta í félaginu, segir Þorleifur Gunnarsson, fulltrúi Vinstri grænna í stjórn OR. Hann óttast að arður af jarðvarma á Suðurnesjum renni að mestu úr landi eftir einkavæðingu HS Orku. 19. ágúst 2009 05:30
Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26
Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49
Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15
Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37