Framsóknarmenn vilja nýjar viðræður Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. ágúst 2009 10:01 Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi framsóknarmanna í fjárlaganefnd. Mynd/Valgarður Gíslason Framsóknarflokkurinn vill að frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave verði vísað frá Alþingi og að ríkisstjórnin hefji viðræður við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi um nýtt samkomulag. Þingfundur hófst klukkan níu í morgun með því að Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgðina. 26 eru á mælendaskrá en gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. Fyrir liggja þrjú álit úr fjárlaganefnd. Að meirihlutaálitinu standa stjórnarflokkarnir auk Borgarahreyfingarinnar. Þá standa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í fjárlaganefnd að sérálitum. Í frávísunartillögu Höskulds Þórhallssonar, fulltrúa framsóknarmanna í fjárlaganefnd, segir að mörg álitaefni og gallar séu á málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar við þinglega meðferð málsins. Samningarnir séu ekki í samræmi við umboð Alþingis frá 5. desember 2008 sem „kvað á um að mál skyldu leidd til lykta á grundvelli hinna umsömdu viðmiða, Brussel-viðmiðanna svokölluðu." Guðbjartur sagði að fyrirvararnir sem samþykktir voru í fjárlaganefnd um síðustu helgi séu skýrir og afdráttarlausir. Hann kvaðst ekki eiga von á því að kallað verði til nýrra samningaviðræðna við Hollendinga og Breta. Jafnframt fullyrti Guðbjartur að frumvarpið sé nauðsynlegur liður í uppbyggingu landsins. Tengdar fréttir Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20. ágúst 2009 09:12 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill að frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave verði vísað frá Alþingi og að ríkisstjórnin hefji viðræður við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi um nýtt samkomulag. Þingfundur hófst klukkan níu í morgun með því að Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgðina. 26 eru á mælendaskrá en gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. Fyrir liggja þrjú álit úr fjárlaganefnd. Að meirihlutaálitinu standa stjórnarflokkarnir auk Borgarahreyfingarinnar. Þá standa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í fjárlaganefnd að sérálitum. Í frávísunartillögu Höskulds Þórhallssonar, fulltrúa framsóknarmanna í fjárlaganefnd, segir að mörg álitaefni og gallar séu á málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar við þinglega meðferð málsins. Samningarnir séu ekki í samræmi við umboð Alþingis frá 5. desember 2008 sem „kvað á um að mál skyldu leidd til lykta á grundvelli hinna umsömdu viðmiða, Brussel-viðmiðanna svokölluðu." Guðbjartur sagði að fyrirvararnir sem samþykktir voru í fjárlaganefnd um síðustu helgi séu skýrir og afdráttarlausir. Hann kvaðst ekki eiga von á því að kallað verði til nýrra samningaviðræðna við Hollendinga og Breta. Jafnframt fullyrti Guðbjartur að frumvarpið sé nauðsynlegur liður í uppbyggingu landsins.
Tengdar fréttir Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20. ágúst 2009 09:12 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira
Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20. ágúst 2009 09:12