Fleiri fréttir Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. 17.1.2020 19:00 Hlúðu að sautján ferðamönnum sem komu að slysinu Opnuð var fjöldahjálparstöð á Kirkjubæjarklaustri þar sem farþegunum var sinnt. 17.1.2020 18:53 Virðist hafa sveigt inn á öfugan vegarhelming Fjórir slösuðust alvarlega, þar af þrjú börn. 17.1.2020 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 17.1.2020 18:00 Íbúafundir í næstu viku vegna snjóflóðanna Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ og lögreglustjórinn á Vestfjörðum boða til íbúafunda í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og í Súgandafirði 14. janúar. 17.1.2020 17:37 Flugumferðarstjórar og SA undirrituðu kjarasamning Samninganefndir Félags íslenskra flugumferðarstjóra, FÍF, og Samtaka atvinnulífsins, SA, vegna Isavia undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 17.1.2020 17:22 Snjórinn fór í gegnum allt húsið og reif með sér alla milliveggi Karl Hjálmarsson, eigandi hússins við Ólafstún 14 á Flateyri sem varð fyrir öðru af tveimur snjóflóðum sem féllu í bænum á þriðjudagskvöld, segir að það hafi ekki verið góð tilfinning að fá fregnir af því að snjóflóð hafi fallið á húsið. 17.1.2020 17:00 Ráðgjafi Epstein og saksóknari gegn Clinton í lögfræðiteymi Trump Lögfræðingarnir tveir taka þátt í málsvörn Bandaríkjaforseta þegar öldungadeildin réttar yfir honum vegna meintra embættisbrota. 17.1.2020 16:45 Segir atvinnulífið á Flateyri í molum Þorgils Þorgilsson, sem rekur fiskverkun og fiskmarkað á Flateyri, segist ekki hafa átt von á því að bátarnir sykkju í snjóflóði. 17.1.2020 16:15 Brasilískur ráðherra fór með orð áróðursmeistara Hitlers Undir myndbandi sem ráðuneytið birti á samfélagsmiðli hljómaði tónlist eftir Richard Wagner, uppáhaldstónskáld Adolfs Hitler. 17.1.2020 15:47 „Þetta eru bara dauðir hlutir og stelpan bjargaðist“ "Maður heyrir að þetta er ónáttúrulegt hljóð. Maður er ekki vanur þessu hljóði sem kemur þarna,“ segir Magnús Einar Magnússon, formaður Sæbjargar á Flateyri, um það hvernig hann varð var við fyrra snjóflóðið í vikunni. 17.1.2020 15:15 Lögreglustjórinn ekki vanhæfur í nágrannadeilumáli í Flóanum Mál sem snýr að illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi verður tekið til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Suðurlands. 17.1.2020 14:21 Alvarlegt bílslys á Suðurlandsvegi Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú á leið á vettvang alvarlegs bílslyss sem varð á Suðurlandsvegi á Skeiðarársandi rétt fyrir klukkan 14 í dag. 17.1.2020 14:12 Félag leikskólakennara styður áform um breyttan opnunartíma leikskóla í Reykjavík Félag leikskólakennara styður heilshugar tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í dag. 17.1.2020 13:45 Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. 17.1.2020 13:17 Rannsókn sögð beinast að fyrrverandi forstjóra FBI Trump forseti hefur ítrekað krafist rannsókna á pólitískum andstæðingum sínum. Óvanalegt er sagt að lekamál sé rannsakað svo löngu eftir að það kemur upp. 17.1.2020 13:15 Segir fjárframlög til Landspítala ekki í samræmi við boðaða stórsókn í heilbrigðismálum Þingmaður Samfylkingarinnar segir að setja þurfi tölur um fjárveitingar til Landspítalans í samhengi við íbúafjölgun og aðrar breytur. Að teknu tilliti til þeirra sé aukning fjárframlaga hins opinbera til Landspítalans á síðustu þremur árum einungis fimm prósent. 17.1.2020 13:13 Óttast að tjónið á Flateyri kunni að vera meira en talið var í fyrstu Viðbragðsaðilar á Flateyri hafa unnið að verðmætabjörgun í morgun. Ljóst er að gífurlegt tjón hefur orðið í bænum sem enn hefur þó ekki verið metið en óttast er að það gæti verið meira en áður var talið. 17.1.2020 12:48 Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. 17.1.2020 12:15 Fæðingartíðnin í Kína ekki verið lægri frá því fyrir tíð kommúnismans Kínverjum fjölgaði engu að síður vegna lækkandi dánartíði og eru þeir nú um 1,4 milljarðar talsins. 17.1.2020 11:57 Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. 17.1.2020 11:47 Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. 17.1.2020 11:45 Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17.1.2020 11:22 Mikil söluaukning í "Sönnum gjöfum“ UNICEF Vatnshreinsitöflur voru vinsæl gjöf á síðasta ári en ein slík tafla getur breytt fimm lítrum af óhreinu og sýktu vatni í hreint og drykkjarhæft vatn á aðeins nokkrum mínútum. Með kaupum á Sönnum gjöfum sendu Íslendingar rúmlega 6 milljónir slíkar töflur út þangað sem þörfin og neyðin er mest. 17.1.2020 11:15 Gera athugasemdir við öryggisáætlun Mountaineers of Iceland Ferðamálastofa gerir athugasemdir við einstaka þætti öryggisáætlunar ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland þótt áætlunin uppfylli formskilyrði 11. greinar laga um Ferðamálastofu nr. 96/2018. 17.1.2020 10:45 Rúmlega fertugur Pólverji lést í banaslysinu á Reykjanesbraut Lögreglan gefur ekki upp nafn mannsins sem lést í hörðum árekstri á Reykjanesbraut á sunnudagskvöld að ósk aðstandenda hans. 17.1.2020 10:30 Þingmenn sóru eið sem kviðdómur Donalds Trump Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna lét þingmenn sverja að þeir myndu framfylgja réttlætinu af hlutlægni. 17.1.2020 09:41 Samþykktu undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Borgarráð samþykkti í gær undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Þ73. 17.1.2020 09:07 Býðst til að segja af sér eftir að hafa gagnrýnt forsetann Forsætisráðherra Úkraínu hefur boðist til að segja af sér embætti eftir að myndband náðist af honum þar sem hann gagnrýndi forsetann Volodymyr Zelenskiy. Ekki liggur fyrir hvort afsögnin verði tekin til greina. 17.1.2020 08:52 Sjö fundust látin eftir særingarathöfn í Panama Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. 17.1.2020 08:34 Flateyrarvegur opnaður Tekin hefur verið ákvörðun um að opna Flateyrarveg, eftir veðurofsa og hamfarir síðustu daga. 17.1.2020 08:10 Segja nú að ellefu bandarískir hermenn hafi særst í árás Írana Áður hafði það verið gefið út að enginn hafi særst í árásum Írana 8. janúar og að eignartjón hafi verið minniháttar. 17.1.2020 07:30 Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. 17.1.2020 07:15 Hvassviðri eða stormur austast síðdegis Gular veðurviðvaranir taka gildi síðdegis á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi í dag þar sem spáð er norðvestanstormi eða hvassviðri. 17.1.2020 07:10 Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17.1.2020 07:00 Æðsti leiðtoginn leiðir bænir Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khameini, mun leiða föstudagsbænir í höfuðborginni Teheran í dag, í fyrsta skipti í átta ár. 17.1.2020 06:52 Átta af hverjum tíu ánægð með Guðna Áttatíu prósent aðspurðra eru ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar, þar af er rúmlega helmingur mjög ánægður. 17.1.2020 06:35 Tíu ár síðan móðir með ellefu ára son óttaðist um líf sitt á Langjökli Þau urðu viðskila við hóp sinn í blindbyl á Langjökli. Þau grófu sig í fönn og leituðu skjóls bak við vélsleðann í átta klukkustundir. Ferðaþjónustufyrirtækið fór í ferðina þrátt fyrir slæma veðurspá. Ellefu ára barn fékk kalsár. 17.1.2020 06:15 Dómarinn segir Weinstein-réttarhöldin ekki atkvæðagreiðslu um Metoo-hreyfinguna Dómarinn í kynferðisbrotamáli kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sagði við væntanlega kviðdómendur í málinu að dómsmálið væri ekki eins konar atkvæðagreiðsla um Metoo-hreyfinguna. 16.1.2020 23:30 Gular viðvaranir í kortunum um helgina Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. 16.1.2020 23:20 Hús hrundi skyndilega með látum Tveggja hæða hús hrundi í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær. 16.1.2020 23:00 Átakshópur skipaður vegna bráðamóttökunnar Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttökunnar og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í dag. 16.1.2020 23:00 Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. 16.1.2020 22:00 „Ólýsanlegt“ að sjá herbergi stúlkunnar sem grófst undir snjóflóðinu Þá hafi það verið dýrmætt að ræða við fólkið á svæðinu en setja þurfi metnaðarfyllri markmið í uppbyggingu ofanflóðavarna en nú eru í gildi. 16.1.2020 21:45 Drónamyndir frá Flateyri sýna eyðilegginguna í höfninni Líkt og komið hefur fram varð gríðarlegt tjón í höfninni við Flateyri eftir að annað af tveimur snjóflóðum sem féll við bæinn á þriðjudaginn fór í höfnina. 16.1.2020 21:10 Sjá næstu 50 fréttir
Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Ljósmæður á Landspítalnum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. 17.1.2020 19:00
Hlúðu að sautján ferðamönnum sem komu að slysinu Opnuð var fjöldahjálparstöð á Kirkjubæjarklaustri þar sem farþegunum var sinnt. 17.1.2020 18:53
Virðist hafa sveigt inn á öfugan vegarhelming Fjórir slösuðust alvarlega, þar af þrjú börn. 17.1.2020 18:08
Íbúafundir í næstu viku vegna snjóflóðanna Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ og lögreglustjórinn á Vestfjörðum boða til íbúafunda í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og í Súgandafirði 14. janúar. 17.1.2020 17:37
Flugumferðarstjórar og SA undirrituðu kjarasamning Samninganefndir Félags íslenskra flugumferðarstjóra, FÍF, og Samtaka atvinnulífsins, SA, vegna Isavia undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 17.1.2020 17:22
Snjórinn fór í gegnum allt húsið og reif með sér alla milliveggi Karl Hjálmarsson, eigandi hússins við Ólafstún 14 á Flateyri sem varð fyrir öðru af tveimur snjóflóðum sem féllu í bænum á þriðjudagskvöld, segir að það hafi ekki verið góð tilfinning að fá fregnir af því að snjóflóð hafi fallið á húsið. 17.1.2020 17:00
Ráðgjafi Epstein og saksóknari gegn Clinton í lögfræðiteymi Trump Lögfræðingarnir tveir taka þátt í málsvörn Bandaríkjaforseta þegar öldungadeildin réttar yfir honum vegna meintra embættisbrota. 17.1.2020 16:45
Segir atvinnulífið á Flateyri í molum Þorgils Þorgilsson, sem rekur fiskverkun og fiskmarkað á Flateyri, segist ekki hafa átt von á því að bátarnir sykkju í snjóflóði. 17.1.2020 16:15
Brasilískur ráðherra fór með orð áróðursmeistara Hitlers Undir myndbandi sem ráðuneytið birti á samfélagsmiðli hljómaði tónlist eftir Richard Wagner, uppáhaldstónskáld Adolfs Hitler. 17.1.2020 15:47
„Þetta eru bara dauðir hlutir og stelpan bjargaðist“ "Maður heyrir að þetta er ónáttúrulegt hljóð. Maður er ekki vanur þessu hljóði sem kemur þarna,“ segir Magnús Einar Magnússon, formaður Sæbjargar á Flateyri, um það hvernig hann varð var við fyrra snjóflóðið í vikunni. 17.1.2020 15:15
Lögreglustjórinn ekki vanhæfur í nágrannadeilumáli í Flóanum Mál sem snýr að illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi verður tekið til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Suðurlands. 17.1.2020 14:21
Alvarlegt bílslys á Suðurlandsvegi Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú á leið á vettvang alvarlegs bílslyss sem varð á Suðurlandsvegi á Skeiðarársandi rétt fyrir klukkan 14 í dag. 17.1.2020 14:12
Félag leikskólakennara styður áform um breyttan opnunartíma leikskóla í Reykjavík Félag leikskólakennara styður heilshugar tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í dag. 17.1.2020 13:45
Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. 17.1.2020 13:17
Rannsókn sögð beinast að fyrrverandi forstjóra FBI Trump forseti hefur ítrekað krafist rannsókna á pólitískum andstæðingum sínum. Óvanalegt er sagt að lekamál sé rannsakað svo löngu eftir að það kemur upp. 17.1.2020 13:15
Segir fjárframlög til Landspítala ekki í samræmi við boðaða stórsókn í heilbrigðismálum Þingmaður Samfylkingarinnar segir að setja þurfi tölur um fjárveitingar til Landspítalans í samhengi við íbúafjölgun og aðrar breytur. Að teknu tilliti til þeirra sé aukning fjárframlaga hins opinbera til Landspítalans á síðustu þremur árum einungis fimm prósent. 17.1.2020 13:13
Óttast að tjónið á Flateyri kunni að vera meira en talið var í fyrstu Viðbragðsaðilar á Flateyri hafa unnið að verðmætabjörgun í morgun. Ljóst er að gífurlegt tjón hefur orðið í bænum sem enn hefur þó ekki verið metið en óttast er að það gæti verið meira en áður var talið. 17.1.2020 12:48
Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. 17.1.2020 12:15
Fæðingartíðnin í Kína ekki verið lægri frá því fyrir tíð kommúnismans Kínverjum fjölgaði engu að síður vegna lækkandi dánartíði og eru þeir nú um 1,4 milljarðar talsins. 17.1.2020 11:57
Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. 17.1.2020 11:45
Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. 17.1.2020 11:22
Mikil söluaukning í "Sönnum gjöfum“ UNICEF Vatnshreinsitöflur voru vinsæl gjöf á síðasta ári en ein slík tafla getur breytt fimm lítrum af óhreinu og sýktu vatni í hreint og drykkjarhæft vatn á aðeins nokkrum mínútum. Með kaupum á Sönnum gjöfum sendu Íslendingar rúmlega 6 milljónir slíkar töflur út þangað sem þörfin og neyðin er mest. 17.1.2020 11:15
Gera athugasemdir við öryggisáætlun Mountaineers of Iceland Ferðamálastofa gerir athugasemdir við einstaka þætti öryggisáætlunar ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland þótt áætlunin uppfylli formskilyrði 11. greinar laga um Ferðamálastofu nr. 96/2018. 17.1.2020 10:45
Rúmlega fertugur Pólverji lést í banaslysinu á Reykjanesbraut Lögreglan gefur ekki upp nafn mannsins sem lést í hörðum árekstri á Reykjanesbraut á sunnudagskvöld að ósk aðstandenda hans. 17.1.2020 10:30
Þingmenn sóru eið sem kviðdómur Donalds Trump Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna lét þingmenn sverja að þeir myndu framfylgja réttlætinu af hlutlægni. 17.1.2020 09:41
Samþykktu undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Borgarráð samþykkti í gær undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Þ73. 17.1.2020 09:07
Býðst til að segja af sér eftir að hafa gagnrýnt forsetann Forsætisráðherra Úkraínu hefur boðist til að segja af sér embætti eftir að myndband náðist af honum þar sem hann gagnrýndi forsetann Volodymyr Zelenskiy. Ekki liggur fyrir hvort afsögnin verði tekin til greina. 17.1.2020 08:52
Sjö fundust látin eftir særingarathöfn í Panama Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. 17.1.2020 08:34
Flateyrarvegur opnaður Tekin hefur verið ákvörðun um að opna Flateyrarveg, eftir veðurofsa og hamfarir síðustu daga. 17.1.2020 08:10
Segja nú að ellefu bandarískir hermenn hafi særst í árás Írana Áður hafði það verið gefið út að enginn hafi særst í árásum Írana 8. janúar og að eignartjón hafi verið minniháttar. 17.1.2020 07:30
Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. 17.1.2020 07:15
Hvassviðri eða stormur austast síðdegis Gular veðurviðvaranir taka gildi síðdegis á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi í dag þar sem spáð er norðvestanstormi eða hvassviðri. 17.1.2020 07:10
Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17.1.2020 07:00
Æðsti leiðtoginn leiðir bænir Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khameini, mun leiða föstudagsbænir í höfuðborginni Teheran í dag, í fyrsta skipti í átta ár. 17.1.2020 06:52
Átta af hverjum tíu ánægð með Guðna Áttatíu prósent aðspurðra eru ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar, þar af er rúmlega helmingur mjög ánægður. 17.1.2020 06:35
Tíu ár síðan móðir með ellefu ára son óttaðist um líf sitt á Langjökli Þau urðu viðskila við hóp sinn í blindbyl á Langjökli. Þau grófu sig í fönn og leituðu skjóls bak við vélsleðann í átta klukkustundir. Ferðaþjónustufyrirtækið fór í ferðina þrátt fyrir slæma veðurspá. Ellefu ára barn fékk kalsár. 17.1.2020 06:15
Dómarinn segir Weinstein-réttarhöldin ekki atkvæðagreiðslu um Metoo-hreyfinguna Dómarinn í kynferðisbrotamáli kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sagði við væntanlega kviðdómendur í málinu að dómsmálið væri ekki eins konar atkvæðagreiðsla um Metoo-hreyfinguna. 16.1.2020 23:30
Gular viðvaranir í kortunum um helgina Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. 16.1.2020 23:20
Hús hrundi skyndilega með látum Tveggja hæða hús hrundi í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær. 16.1.2020 23:00
Átakshópur skipaður vegna bráðamóttökunnar Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttökunnar og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í dag. 16.1.2020 23:00
Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. 16.1.2020 22:00
„Ólýsanlegt“ að sjá herbergi stúlkunnar sem grófst undir snjóflóðinu Þá hafi það verið dýrmætt að ræða við fólkið á svæðinu en setja þurfi metnaðarfyllri markmið í uppbyggingu ofanflóðavarna en nú eru í gildi. 16.1.2020 21:45
Drónamyndir frá Flateyri sýna eyðilegginguna í höfninni Líkt og komið hefur fram varð gríðarlegt tjón í höfninni við Flateyri eftir að annað af tveimur snjóflóðum sem féll við bæinn á þriðjudaginn fór í höfnina. 16.1.2020 21:10