Fleiri fréttir Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps. 11.7.2019 17:37 Segja veginn lífshættulegan og kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar sé háð mati á umhverfisáhrifum. 11.7.2019 17:17 Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi. 11.7.2019 16:40 Reiknað með tvöföldun íbúafjölda í Afríku fram til 2050 Á síðustu þremur áratugum hefur jarðarbúum fjölgað um þrjá milljarða. Jarðarbúar eru núna hartnær átta milljarðar – og heldur áfram að fjölga. 11.7.2019 16:15 Fjögur börn greinst með E. coli í dag Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. 11.7.2019 16:06 Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. 11.7.2019 15:52 Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. 11.7.2019 15:05 Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun dreifðu auglýsingamiðum í hús í Langholtshverfi Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun og aðra vinnu við lóðir og íbúðahús gengu í hús í Langholtshverfi í Reykjavík í morgun og dreifðu auglýsingamiðum um starfsemi sína. 11.7.2019 14:42 Hrun blasir við í laxveiðinni Veiðimenn í fári vegna lélegrar laxagengdar. 11.7.2019 14:26 Breskur öfgamaður þarf að afplána fangelsisdóm Stephen Yaxley-Lennon var dæmdur fyrir að hafa truflað réttarhöld í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli og sýnt dómstólum óvirðingu. 11.7.2019 14:22 Líðan stöðug eftir hnífstunguárás Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. 11.7.2019 14:01 Áætlað að framkvæmdir við Hús íslenskunnar hefjist í ágúst Undirbúningur framkvæmda við Hús íslenskunnar er hafinn og er áætlað að byggingaframkvæmdir hefjist formlega um miðjan ágúst. 11.7.2019 13:43 Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæði Suður-Súdan en nánast allan þann tíma hefur verið ófriður í landinu. 11.7.2019 13:30 Búa sig undir að handtaka þúsundir innflytjenda Innflytjendaeftirlit Bandaríkjanna er sagt ætla að smala saman og handtaka að minnsta kosti tvö þúsund innflytjendur frá og með sunnudeginum. 11.7.2019 12:55 Blæs á gagnrýni frá Filippseyjum og segir mannréttindaráð engan spjallklúbb Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýnir að lönd sem viðhafa sömu gildi og Íslendingar hafi ekki beitt sér fyrir eða kosið með ályktun Íslands um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. 11.7.2019 12:45 Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. 11.7.2019 12:45 Alveg ljóst að fleiri konur verði sóttar til saka Aðstandendur Málfrelsissjóðsins, sem ætlaður er konum sem kunna að vera dæmdar fyrir ummæli í tengslum við kynbundið ofbeldi, segjast himinlifandi eftir að söfnunartakmark upp á nær þrjár milljónir náðist í gær. 11.7.2019 12:45 Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11.7.2019 12:22 Boðar lamandi verkföll í haust fái félagsmenn ekki greiðsluna Formaður Framsýnar stéttarfélaga í Þingeyjarsýslum segir það með ólíkindum að Samband íslenskra sveitarfélaga hyggist ekki greiða starfsmönnum sínum innan Starfsgreinasambandsins eingreiðslu í ágúst. 11.7.2019 12:15 Stærsti ísjaki heims á hraðri hreyfingu Ísjakinn A68 stefnir til norðurs frá Suðurskautslandinu. 11.7.2019 12:13 Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. 11.7.2019 11:45 Loka aðkomu að Sauðleysuvatni vegna slæms ástands vegar Ekið hefur verið utan hans með tilheyrandi raski. 11.7.2019 11:39 Tillaga Íslands samþykkt og Filippseyingar bregðast illa við Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum með átján atkvæðum gegn fimmtán. 11.7.2019 11:03 Bæta þurfi skilyrði til barneigna Lengja þarf fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og lækka leikskólaaldur vilji yfirvöld hækka fæðingartíðni á Íslandi. Fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki á Íslandi en telst þó með hærra móti miðað við önnur ríki í Evrópu. 11.7.2019 09:00 Bein útsending: Atkvæðagreiðsla í mannréttindaráðinu um tillögu Íslands Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna mun fyrir hádegi greiða atkvæði um tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum. 11.7.2019 08:45 Evrópsk eldflaug hrapaði í Atlantshafið Farmur hennar var hergervihnöttur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta er í fyrsta skipti sem evrópsk Vega-eldflaug bregst. 11.7.2019 08:39 Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi. 11.7.2019 08:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11.7.2019 08:30 Sex ferðamenn létust í óveðri á Grikklandi Sex ferðamenn létu lífið og þrjátíu eru sárir eftir að stormur gekk yfir norðurhluta Grikklands í gærkvöldi. 11.7.2019 08:21 90 sólskinsstundir í Reykjavík það sem af er júlímánuði Meðalhiti fyrstu dagana í júlí er 11,6 stig. Það er 1,3 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961 til 1990 en 0,2 stigum fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. 11.7.2019 08:16 Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. 11.7.2019 07:51 MDE dæmir Exeter-mál á þriðjudaginn Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp dóm í máli Styrmis Þórs Bragasonar gegn íslenska ríkinu á þriðjudag, 17. júlí. Styrmir, sem er fyrrverandi forstjóri MP banka, var árið 2013 dæmdur af Hæstarétti Íslands til eins árs fangelsis í hinu svokallaða Exeter-máli. Styrmir kvartaði til Mannréttindadómstólsins sem tók málið til meðferðar vorið 2016. 11.7.2019 07:15 Efast um tölurnar í dómnum Bróðir fatlaðs manns sem var fórnarlamb þjófnaðar af hendi forstöðumanns hjá Ísafjarðarbæ dregur í efa að upplýsingarnar sem koma fram í dómi héraðsdóms yfir forstöðumanninum séu réttar. 11.7.2019 07:00 Lögmaður slapp naumlega við réttarfarssekt fyrir gífuryrði Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur átaldi lögmann Þingvallaleiðar ehf., Benedikt Egil Árnason, fyrir ósæmileg gífuryrði í garð gagnaðila síns í úrskurði um lögbannskröfu í vikunni. Lögmaðurinn vísaði til nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja sem hústökuaðila í húsnæði sem þau hafa á leigu. 11.7.2019 07:00 Þriðjungur ökumanna í bílastæðaleit Framkvæmdastjóri FíB segir stýringu bílastæða virðast snúast um að draga úr möguleikum fólks á að sækja inn í kjarna Reykjavíkur. 11.7.2019 06:45 Fjórtán ára dómur fyrir þungarokk Meðlimir þungarokkshljómsveitarinnar Confess frá Íran hafa verið dæmdir í samtals fjórtán og hálfs árs fangelsi í heimalandinu fyrir guðlast, áróður gegn ríkinu, rekstur ólöglegrar undirheimahljómsveitar, viðtöl við bannaðar útvarpsstöðvar og að spila tónlist sem er álitin satanísk. 11.7.2019 06:45 Segir Hegningarhúsið frátekið fyrir lögmenn Formaður félags fanga vill fá aðstöðu í hegningarhúsinu en segir það frátekið fyrir Lögmannafélagið. Formaður LMFÍ segist ekki við að hafa fengið vilyrði. 11.7.2019 06:30 Ummælin til marks um slæma samvisku Málflutningur utanríkisráðherra Filippseyja er ekki svaraverður. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í samtali við Fréttablaðið. 11.7.2019 06:30 Telja gamalt bein elstu leifar um mannkyn utan Afríku Höfuðkúpubein sem fannst á Grikklandi fyrir fjörutíu árum er talið allt að 210.000 ára gamalt. Talið var að mannkynið hefði ekki dreift sér út fyrir Afríku fyrr en um hundrað þúsund árum seinna. 10.7.2019 23:37 Peningum rigndi þegar dyr á brynvörðum bíl opnuðust á ferð Myndbönd náðust af því þegar ökumenn hoppuðu úr bílum sínum og eltust við að grípa seðlana í flýti áður en vindurinn þeytti þeim á brott. 10.7.2019 23:34 Segist hafa reynt að koma í veg fyrir að Epstein gengi laus Heitt er undir atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna sem var saksóknari sem felldi niður ákæru á hendur Jeffrey Epstein fyrir rúmum áratug. Hann reyndi að verja sig á blaðamannafundi í dag. 10.7.2019 22:55 Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. 10.7.2019 22:39 Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. 10.7.2019 21:30 Grafa lík kafteins gegn vilja fjölskyldu hans Fjölskylda kafteins í sjóher Venesúela sem lést í haldi stjórnvalda vill að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki dauða hans og að sjálfstæð krufning fari fram á líkinu. 10.7.2019 21:06 Flóð í New Orleans og talin hætta á fellibyl 10.7.2019 20:54 Sjá næstu 50 fréttir
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps. 11.7.2019 17:37
Segja veginn lífshættulegan og kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar sé háð mati á umhverfisáhrifum. 11.7.2019 17:17
Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi. 11.7.2019 16:40
Reiknað með tvöföldun íbúafjölda í Afríku fram til 2050 Á síðustu þremur áratugum hefur jarðarbúum fjölgað um þrjá milljarða. Jarðarbúar eru núna hartnær átta milljarðar – og heldur áfram að fjölga. 11.7.2019 16:15
Fjögur börn greinst með E. coli í dag Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. 11.7.2019 16:06
Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. 11.7.2019 15:52
Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. 11.7.2019 15:05
Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun dreifðu auglýsingamiðum í hús í Langholtshverfi Enskumælandi verktakar sem bjóða malbikun og aðra vinnu við lóðir og íbúðahús gengu í hús í Langholtshverfi í Reykjavík í morgun og dreifðu auglýsingamiðum um starfsemi sína. 11.7.2019 14:42
Breskur öfgamaður þarf að afplána fangelsisdóm Stephen Yaxley-Lennon var dæmdur fyrir að hafa truflað réttarhöld í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli og sýnt dómstólum óvirðingu. 11.7.2019 14:22
Líðan stöðug eftir hnífstunguárás Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. 11.7.2019 14:01
Áætlað að framkvæmdir við Hús íslenskunnar hefjist í ágúst Undirbúningur framkvæmda við Hús íslenskunnar er hafinn og er áætlað að byggingaframkvæmdir hefjist formlega um miðjan ágúst. 11.7.2019 13:43
Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæði Suður-Súdan en nánast allan þann tíma hefur verið ófriður í landinu. 11.7.2019 13:30
Búa sig undir að handtaka þúsundir innflytjenda Innflytjendaeftirlit Bandaríkjanna er sagt ætla að smala saman og handtaka að minnsta kosti tvö þúsund innflytjendur frá og með sunnudeginum. 11.7.2019 12:55
Blæs á gagnrýni frá Filippseyjum og segir mannréttindaráð engan spjallklúbb Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýnir að lönd sem viðhafa sömu gildi og Íslendingar hafi ekki beitt sér fyrir eða kosið með ályktun Íslands um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. 11.7.2019 12:45
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. 11.7.2019 12:45
Alveg ljóst að fleiri konur verði sóttar til saka Aðstandendur Málfrelsissjóðsins, sem ætlaður er konum sem kunna að vera dæmdar fyrir ummæli í tengslum við kynbundið ofbeldi, segjast himinlifandi eftir að söfnunartakmark upp á nær þrjár milljónir náðist í gær. 11.7.2019 12:45
Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11.7.2019 12:22
Boðar lamandi verkföll í haust fái félagsmenn ekki greiðsluna Formaður Framsýnar stéttarfélaga í Þingeyjarsýslum segir það með ólíkindum að Samband íslenskra sveitarfélaga hyggist ekki greiða starfsmönnum sínum innan Starfsgreinasambandsins eingreiðslu í ágúst. 11.7.2019 12:15
Stærsti ísjaki heims á hraðri hreyfingu Ísjakinn A68 stefnir til norðurs frá Suðurskautslandinu. 11.7.2019 12:13
Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. 11.7.2019 11:45
Loka aðkomu að Sauðleysuvatni vegna slæms ástands vegar Ekið hefur verið utan hans með tilheyrandi raski. 11.7.2019 11:39
Tillaga Íslands samþykkt og Filippseyingar bregðast illa við Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum með átján atkvæðum gegn fimmtán. 11.7.2019 11:03
Bæta þurfi skilyrði til barneigna Lengja þarf fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og lækka leikskólaaldur vilji yfirvöld hækka fæðingartíðni á Íslandi. Fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki á Íslandi en telst þó með hærra móti miðað við önnur ríki í Evrópu. 11.7.2019 09:00
Bein útsending: Atkvæðagreiðsla í mannréttindaráðinu um tillögu Íslands Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna mun fyrir hádegi greiða atkvæði um tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum. 11.7.2019 08:45
Evrópsk eldflaug hrapaði í Atlantshafið Farmur hennar var hergervihnöttur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta er í fyrsta skipti sem evrópsk Vega-eldflaug bregst. 11.7.2019 08:39
Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi. 11.7.2019 08:30
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11.7.2019 08:30
Sex ferðamenn létust í óveðri á Grikklandi Sex ferðamenn létu lífið og þrjátíu eru sárir eftir að stormur gekk yfir norðurhluta Grikklands í gærkvöldi. 11.7.2019 08:21
90 sólskinsstundir í Reykjavík það sem af er júlímánuði Meðalhiti fyrstu dagana í júlí er 11,6 stig. Það er 1,3 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961 til 1990 en 0,2 stigum fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. 11.7.2019 08:16
Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. 11.7.2019 07:51
MDE dæmir Exeter-mál á þriðjudaginn Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp dóm í máli Styrmis Þórs Bragasonar gegn íslenska ríkinu á þriðjudag, 17. júlí. Styrmir, sem er fyrrverandi forstjóri MP banka, var árið 2013 dæmdur af Hæstarétti Íslands til eins árs fangelsis í hinu svokallaða Exeter-máli. Styrmir kvartaði til Mannréttindadómstólsins sem tók málið til meðferðar vorið 2016. 11.7.2019 07:15
Efast um tölurnar í dómnum Bróðir fatlaðs manns sem var fórnarlamb þjófnaðar af hendi forstöðumanns hjá Ísafjarðarbæ dregur í efa að upplýsingarnar sem koma fram í dómi héraðsdóms yfir forstöðumanninum séu réttar. 11.7.2019 07:00
Lögmaður slapp naumlega við réttarfarssekt fyrir gífuryrði Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur átaldi lögmann Þingvallaleiðar ehf., Benedikt Egil Árnason, fyrir ósæmileg gífuryrði í garð gagnaðila síns í úrskurði um lögbannskröfu í vikunni. Lögmaðurinn vísaði til nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja sem hústökuaðila í húsnæði sem þau hafa á leigu. 11.7.2019 07:00
Þriðjungur ökumanna í bílastæðaleit Framkvæmdastjóri FíB segir stýringu bílastæða virðast snúast um að draga úr möguleikum fólks á að sækja inn í kjarna Reykjavíkur. 11.7.2019 06:45
Fjórtán ára dómur fyrir þungarokk Meðlimir þungarokkshljómsveitarinnar Confess frá Íran hafa verið dæmdir í samtals fjórtán og hálfs árs fangelsi í heimalandinu fyrir guðlast, áróður gegn ríkinu, rekstur ólöglegrar undirheimahljómsveitar, viðtöl við bannaðar útvarpsstöðvar og að spila tónlist sem er álitin satanísk. 11.7.2019 06:45
Segir Hegningarhúsið frátekið fyrir lögmenn Formaður félags fanga vill fá aðstöðu í hegningarhúsinu en segir það frátekið fyrir Lögmannafélagið. Formaður LMFÍ segist ekki við að hafa fengið vilyrði. 11.7.2019 06:30
Ummælin til marks um slæma samvisku Málflutningur utanríkisráðherra Filippseyja er ekki svaraverður. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í samtali við Fréttablaðið. 11.7.2019 06:30
Telja gamalt bein elstu leifar um mannkyn utan Afríku Höfuðkúpubein sem fannst á Grikklandi fyrir fjörutíu árum er talið allt að 210.000 ára gamalt. Talið var að mannkynið hefði ekki dreift sér út fyrir Afríku fyrr en um hundrað þúsund árum seinna. 10.7.2019 23:37
Peningum rigndi þegar dyr á brynvörðum bíl opnuðust á ferð Myndbönd náðust af því þegar ökumenn hoppuðu úr bílum sínum og eltust við að grípa seðlana í flýti áður en vindurinn þeytti þeim á brott. 10.7.2019 23:34
Segist hafa reynt að koma í veg fyrir að Epstein gengi laus Heitt er undir atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna sem var saksóknari sem felldi niður ákæru á hendur Jeffrey Epstein fyrir rúmum áratug. Hann reyndi að verja sig á blaðamannafundi í dag. 10.7.2019 22:55
Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. 10.7.2019 22:39
Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Fólkið kom vitlaust niður að ánni og var innlyksa við klettanef þar eftir að kona úr hópnum slasaði sig á fæti. Meiðsl hennar reyndust minni en talið var í fyrstu. 10.7.2019 21:30
Grafa lík kafteins gegn vilja fjölskyldu hans Fjölskylda kafteins í sjóher Venesúela sem lést í haldi stjórnvalda vill að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki dauða hans og að sjálfstæð krufning fari fram á líkinu. 10.7.2019 21:06