Fleiri fréttir Íslenska ríkið braut á mannréttindum Bjarna Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn mannréttindum Bjarna Ármannssonar. 16.4.2019 09:13 „Þetta er heiðarlegur stormur“ "Þetta er heiðarlegur stormur,“ segir vakthafandi veðurfræðingur um veðrið sem nú gengur yfir landið. Gul viðvörun er í gildi á Miðhálendinu og á Suðurlandi en viðvörunin færist yfir á Snæfellsnes og Breiðafjörð eftir því sem líður á daginn. 16.4.2019 08:42 Handtóku mann sem átti að hafa flúið til Íslands Var handtekinn í Chicago um liðna helgi. 16.4.2019 08:34 Fyrstu ljósmyndir innan úr Notre Dame eftir eldsvoðann Slökkviliðsmenn hafa náð að ráða niðurlögum eldsins en þurfa nú að meta umfang skaðans. 16.4.2019 08:18 Auðjöfrar heita hundruð milljónum evra til viðgerða Fjölskylda franska auðjöfursins Bernard Arnault ætlar að veita 200 milljónum evra til viðgerða á Notre Dame dómkirkjunni í París. Áður hafði auðjöfurinn Francois Henri Pinault heitið hundrað milljónum evra til viðgerðanna. 16.4.2019 07:38 Ógnandi umræða um þriðja orkupakkann Pistlahöfundur sem styður þriðja orkupakkann segir umræðuna ógnandi og ofstopafulla. Var kallaður landráðamaður á launum. Vill að forsvarsmenn Orkunnar okkar axli ábyrgð. Talsmaður segir miklar tilfinningar í málinu. 16.4.2019 07:00 Mislingatilfelli þrefalt fleiri en í fyrra Mislingatilfelli á heimsvísu á fyrsta fjórðungi þessa árs voru rúmlega þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. 16.4.2019 07:00 Losun jókst þrátt fyrir átak Þrátt fyrir aðgerðir til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda hefur losun, á beina ábyrgð íslenska ríkisins, aukist á milli ára. 16.4.2019 06:45 Bið eftir viðbrögðum Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska. 16.4.2019 06:15 Komin með skólavist en eftir situr krafa móður um ráðgjöf sem hentar Ellefu ára gömul einhverf stúlka er nú komin aftur með skólavist eftir að foreldrar hennar fengu tilkynningu í síðustu viku um að grunnskólinn sem hún gekk í treysti sér ekki lengur til að tryggja öryggi hennar eða starfsmanna skólans. 16.4.2019 06:15 Ásættanleg kjörsókn hjá VR eftir dræma þátttöku síðustu ár 16.4.2019 06:15 Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. 15.4.2019 23:53 Macron setur af stað söfnun til að endurreisa Notre Dame Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur svarið þess heit að endurbyggja Notre Dame dómkirkjuna sem varð eldi að bráð fyrr í dag 15.4.2019 23:15 Þjófur veittist að starfsmanni verslunar Klukkan hálf níu í kvöld óskuðu starfsmenn verslunar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Starfsmenn höfðu haft hendur í hári þjófsins sem streittist mjög á móti og tókst að losa sig. 15.4.2019 22:17 Segja turnum Notre Dame borgið Vara-innanríkisráðherra Frakklands, Laurent Nunez hefur tilkynnt að eldsvoðinn í Notre Dame kirkjunni sem hefur brunnið frá því klukkan 17, hafi dvínað. 15.4.2019 21:56 Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15.4.2019 21:42 Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París. 15.4.2019 20:36 Guðlaugur svarar frétt Eyjunnar: „Dylgjur sem bera vitni um málefnafátækt“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur svarað frétt Eyjunnar um hagsmunamál Guðlaugs og eiginkonu hans, Ágústu Johnson, í tengslum við þriðja orkupakkann umtalaða. 15.4.2019 20:32 Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. 15.4.2019 20:30 Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15.4.2019 20:10 Vilja þriðja orkupakkann í þjóðaratkvæði Þriðji orkupakkinn á að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati talsmanns hópsins Orkan okkar. Hópurinn er farinn að birta auglýsingar gegn orkupakkanum og safnar undirskriftum til að færa þingi og forseta. 15.4.2019 20:00 Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15.4.2019 19:40 Sjö verslanir hætt rekstri frá áramótum og aðrar fjórar loka um mánaðamótin Sjö verslanir hafa hætt rekstri á Laugavegi frá áramótum og munu aðrar fjórar loka um mánaðarmótin vegna samdráttar í rekstri. Kaupmenn í miðbænum eru uggandi yfir því að nú eigi að breyta Laugavegi í göngugötu allt árið um kring og segja að þetta sé banabiti svæðisins sem verslunargötu. 15.4.2019 19:30 Þarf að leita yfir miðjuna til að mynda ríkisstjórn Antti Rinne, formaður Jafnaðarmannaflokksins, mun að öllum líkindum leita fyrst til Vinstriflokksins og Græningja. 15.4.2019 19:30 Listaverkasafni Notre Dame bjargað Öllum listaverkum sem geymd voru í Notre Dame dómkirkjunni í París hefur verið bjargað frá stórbrunanum sem kom upp í kvöld. Frá þessu var greint í fréttaflutningi France24. 15.4.2019 19:25 Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15.4.2019 19:21 Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. 15.4.2019 18:51 Öll börn á skólaskyldualdri eiga rétt á skólavist í skóla sem mætir þörfum þeirra Menntamálaráðherra segir að öll börn á skólaskyldualdri eigi rétt á skólavist í skóla sem mæti þörfum þeirra. Ástandið sé ekki ásættanlegt og við því þurfi að bregðast við. 15.4.2019 18:45 Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15.4.2019 18:33 „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15.4.2019 18:31 Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. 15.4.2019 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 15.4.2019 18:02 Dóttir Hrannar komin með skólavist í Hamraskóla 11 ára gömul einhverf stúlka, dóttir Hrannar Sveinsdóttur, fær skólavist í Hamraskóla í Grafarvogi frá og með 6. maí næstkomandi. 15.4.2019 17:39 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15.4.2019 17:23 Ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli í vetur Vegna óhagstæðra veðurskilyrða verður ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli þennan veturinn. 15.4.2019 17:03 Mueller-skýrslan kemur almenningi fyrir sjónir á fimmtudag William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mun birta Mueller-skýrsluna svokölluðu á fimmtudagsmorgun að bandarískum tíma. Demókratar hafa kallað eftir því að skýrslan verði gerði opinber en búið verður að má út viðkvæmar upplýsingar fyrir birtingu skýrslunnar. 15.4.2019 16:30 Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. 15.4.2019 16:28 Mótmælendur mættir á ný í dómsmálaráðuneytið Mótmælendur í samtökunum No Borders eru nú aftur komnir í dómsmálaráðuneytið og eru með kyrrsetumótmæli í anddyri ráðuneytisins. 15.4.2019 15:05 Odes To Escapism: The Sound Universe Of MSEA Maria-Carmela Raso, better known as MSEA, is a soft-spoken, self-deprecating musician originally from Canada. But her EP, ‘Hiding Under Things,’ belies a whole other side to the artist. 15.4.2019 15:00 Losun Íslands jókst vegna ferðamanna og aukinnar neyslu Hverfandi líkur eru á því að Ísland standist skulbindingar sínar gagnvart Kýótóbókuninni miðað við þróun losunar til 2017. 15.4.2019 14:54 Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. 15.4.2019 14:53 Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. 15.4.2019 14:41 20 prósent félagsmanna VR greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna VR um nýgerða kjarasamninga lauk í dag. 15.4.2019 14:20 „Ráðherranum er fullkunnugt um óánægju þingmanna Sjálfstæðisflokksins“ Vonast til að biðlistar vegna liðskiptaaðgerða verði teknir upp á ríkisstjórnarfundi. 15.4.2019 13:43 Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. 15.4.2019 13:36 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenska ríkið braut á mannréttindum Bjarna Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn mannréttindum Bjarna Ármannssonar. 16.4.2019 09:13
„Þetta er heiðarlegur stormur“ "Þetta er heiðarlegur stormur,“ segir vakthafandi veðurfræðingur um veðrið sem nú gengur yfir landið. Gul viðvörun er í gildi á Miðhálendinu og á Suðurlandi en viðvörunin færist yfir á Snæfellsnes og Breiðafjörð eftir því sem líður á daginn. 16.4.2019 08:42
Handtóku mann sem átti að hafa flúið til Íslands Var handtekinn í Chicago um liðna helgi. 16.4.2019 08:34
Fyrstu ljósmyndir innan úr Notre Dame eftir eldsvoðann Slökkviliðsmenn hafa náð að ráða niðurlögum eldsins en þurfa nú að meta umfang skaðans. 16.4.2019 08:18
Auðjöfrar heita hundruð milljónum evra til viðgerða Fjölskylda franska auðjöfursins Bernard Arnault ætlar að veita 200 milljónum evra til viðgerða á Notre Dame dómkirkjunni í París. Áður hafði auðjöfurinn Francois Henri Pinault heitið hundrað milljónum evra til viðgerðanna. 16.4.2019 07:38
Ógnandi umræða um þriðja orkupakkann Pistlahöfundur sem styður þriðja orkupakkann segir umræðuna ógnandi og ofstopafulla. Var kallaður landráðamaður á launum. Vill að forsvarsmenn Orkunnar okkar axli ábyrgð. Talsmaður segir miklar tilfinningar í málinu. 16.4.2019 07:00
Mislingatilfelli þrefalt fleiri en í fyrra Mislingatilfelli á heimsvísu á fyrsta fjórðungi þessa árs voru rúmlega þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. 16.4.2019 07:00
Losun jókst þrátt fyrir átak Þrátt fyrir aðgerðir til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda hefur losun, á beina ábyrgð íslenska ríkisins, aukist á milli ára. 16.4.2019 06:45
Bið eftir viðbrögðum Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska. 16.4.2019 06:15
Komin með skólavist en eftir situr krafa móður um ráðgjöf sem hentar Ellefu ára gömul einhverf stúlka er nú komin aftur með skólavist eftir að foreldrar hennar fengu tilkynningu í síðustu viku um að grunnskólinn sem hún gekk í treysti sér ekki lengur til að tryggja öryggi hennar eða starfsmanna skólans. 16.4.2019 06:15
Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. 15.4.2019 23:53
Macron setur af stað söfnun til að endurreisa Notre Dame Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur svarið þess heit að endurbyggja Notre Dame dómkirkjuna sem varð eldi að bráð fyrr í dag 15.4.2019 23:15
Þjófur veittist að starfsmanni verslunar Klukkan hálf níu í kvöld óskuðu starfsmenn verslunar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Starfsmenn höfðu haft hendur í hári þjófsins sem streittist mjög á móti og tókst að losa sig. 15.4.2019 22:17
Segja turnum Notre Dame borgið Vara-innanríkisráðherra Frakklands, Laurent Nunez hefur tilkynnt að eldsvoðinn í Notre Dame kirkjunni sem hefur brunnið frá því klukkan 17, hafi dvínað. 15.4.2019 21:56
Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ 15.4.2019 21:42
Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París. 15.4.2019 20:36
Guðlaugur svarar frétt Eyjunnar: „Dylgjur sem bera vitni um málefnafátækt“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur svarað frétt Eyjunnar um hagsmunamál Guðlaugs og eiginkonu hans, Ágústu Johnson, í tengslum við þriðja orkupakkann umtalaða. 15.4.2019 20:32
Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. 15.4.2019 20:30
Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15.4.2019 20:10
Vilja þriðja orkupakkann í þjóðaratkvæði Þriðji orkupakkinn á að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati talsmanns hópsins Orkan okkar. Hópurinn er farinn að birta auglýsingar gegn orkupakkanum og safnar undirskriftum til að færa þingi og forseta. 15.4.2019 20:00
Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15.4.2019 19:40
Sjö verslanir hætt rekstri frá áramótum og aðrar fjórar loka um mánaðamótin Sjö verslanir hafa hætt rekstri á Laugavegi frá áramótum og munu aðrar fjórar loka um mánaðarmótin vegna samdráttar í rekstri. Kaupmenn í miðbænum eru uggandi yfir því að nú eigi að breyta Laugavegi í göngugötu allt árið um kring og segja að þetta sé banabiti svæðisins sem verslunargötu. 15.4.2019 19:30
Þarf að leita yfir miðjuna til að mynda ríkisstjórn Antti Rinne, formaður Jafnaðarmannaflokksins, mun að öllum líkindum leita fyrst til Vinstriflokksins og Græningja. 15.4.2019 19:30
Listaverkasafni Notre Dame bjargað Öllum listaverkum sem geymd voru í Notre Dame dómkirkjunni í París hefur verið bjargað frá stórbrunanum sem kom upp í kvöld. Frá þessu var greint í fréttaflutningi France24. 15.4.2019 19:25
Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15.4.2019 19:21
Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. 15.4.2019 18:51
Öll börn á skólaskyldualdri eiga rétt á skólavist í skóla sem mætir þörfum þeirra Menntamálaráðherra segir að öll börn á skólaskyldualdri eigi rétt á skólavist í skóla sem mæti þörfum þeirra. Ástandið sé ekki ásættanlegt og við því þurfi að bregðast við. 15.4.2019 18:45
Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjuni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. 15.4.2019 18:33
„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15.4.2019 18:31
Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. 15.4.2019 18:30
Dóttir Hrannar komin með skólavist í Hamraskóla 11 ára gömul einhverf stúlka, dóttir Hrannar Sveinsdóttur, fær skólavist í Hamraskóla í Grafarvogi frá og með 6. maí næstkomandi. 15.4.2019 17:39
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15.4.2019 17:23
Ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli í vetur Vegna óhagstæðra veðurskilyrða verður ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli þennan veturinn. 15.4.2019 17:03
Mueller-skýrslan kemur almenningi fyrir sjónir á fimmtudag William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mun birta Mueller-skýrsluna svokölluðu á fimmtudagsmorgun að bandarískum tíma. Demókratar hafa kallað eftir því að skýrslan verði gerði opinber en búið verður að má út viðkvæmar upplýsingar fyrir birtingu skýrslunnar. 15.4.2019 16:30
Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. 15.4.2019 16:28
Mótmælendur mættir á ný í dómsmálaráðuneytið Mótmælendur í samtökunum No Borders eru nú aftur komnir í dómsmálaráðuneytið og eru með kyrrsetumótmæli í anddyri ráðuneytisins. 15.4.2019 15:05
Odes To Escapism: The Sound Universe Of MSEA Maria-Carmela Raso, better known as MSEA, is a soft-spoken, self-deprecating musician originally from Canada. But her EP, ‘Hiding Under Things,’ belies a whole other side to the artist. 15.4.2019 15:00
Losun Íslands jókst vegna ferðamanna og aukinnar neyslu Hverfandi líkur eru á því að Ísland standist skulbindingar sínar gagnvart Kýótóbókuninni miðað við þróun losunar til 2017. 15.4.2019 14:54
Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. 15.4.2019 14:53
Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. 15.4.2019 14:41
20 prósent félagsmanna VR greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna VR um nýgerða kjarasamninga lauk í dag. 15.4.2019 14:20
„Ráðherranum er fullkunnugt um óánægju þingmanna Sjálfstæðisflokksins“ Vonast til að biðlistar vegna liðskiptaaðgerða verði teknir upp á ríkisstjórnarfundi. 15.4.2019 13:43
Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. 15.4.2019 13:36