Fleiri fréttir

„Þetta er heiðarlegur stormur“

"Þetta er heiðarlegur stormur,“ segir vakthafandi veðurfræðingur um veðrið sem nú gengur yfir landið. Gul viðvörun er í gildi á Miðhálendinu og á Suðurlandi en viðvörunin færist yfir á Snæfellsnes og Breiðafjörð eftir því sem líður á daginn.

Auðjöfrar heita hundruð milljónum evra til viðgerða

Fjölskylda franska auðjöfursins Bernard Arnault ætlar að veita 200 milljónum evra til viðgerða á Notre Dame dómkirkjunni í París. Áður hafði auðjöfurinn Francois Henri Pinault heitið hundrað milljónum evra til viðgerðanna.

Ógnandi umræða um þriðja orkupakkann

Pistlahöfundur sem styður þriðja orkupakkann segir umræðuna ógnandi og ofstopafulla. Var kallaður landráðamaður á launum. Vill að forsvarsmenn Orkunnar okkar axli ábyrgð. Talsmaður segir miklar tilfinningar í málinu.

Losun jókst þrátt fyrir átak 

Þrátt fyrir að­gerðir til að stemma stigu við losun gróður­húsa­loft­tegunda hefur losun, á beina á­byrgð ís­lenska ríkisins, aukist á milli ára.

Bið eftir viðbrögðum

Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska.

Þjófur veittist að starfsmanni verslunar

Klukkan hálf níu í kvöld óskuðu starfsmenn verslunar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Starfsmenn höfðu haft hendur í hári þjófsins sem streittist mjög á móti og tókst að losa sig.

Segja turnum Notre Dame borgið

Vara-innanríkisráðherra Frakklands, Laurent Nunez hefur tilkynnt að eldsvoðinn í Notre Dame kirkjunni sem hefur brunnið frá því klukkan 17, hafi dvínað.

Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út

Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár.

Segja ó­ljóst hvort takist að bjarga Notre Dame

Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld.

Vilja þriðja orkupakkann í þjóðaratkvæði

Þriðji orkupakkinn á að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati talsmanns hópsins Orkan okkar. Hópurinn er farinn að birta auglýsingar gegn orkupakkanum og safnar undirskriftum til að færa þingi og forseta.

Listaverkasafni Notre Dame bjargað

Öllum listaverkum sem geymd voru í Notre Dame dómkirkjunni í París hefur verið bjargað frá stórbrunanum sem kom upp í kvöld. Frá þessu var greint í fréttaflutningi France24.

Eldur í bát á Breiðafirði

Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði.

Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er

Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú.

Notre Dame dómkirkjan brennur

Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame.

Mueller-skýrslan kemur almenningi fyrir sjónir á fimmtudag

William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mun birta Mueller-skýrsluna svokölluðu á fimmtudagsmorgun að bandarískum tíma. Demókratar hafa kallað eftir því að skýrslan verði gerði opinber en búið verður að má út viðkvæmar upplýsingar fyrir birtingu skýrslunnar.

Odes To Escapism: The Sound Universe Of MSEA

Maria-Carmela Raso, better known as MSEA, is a soft-spoken, self-deprecating musician originally from Canada. But her EP, ‘Hiding Under Things,’ belies a whole other side to the artist.

Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi.

Sjá næstu 50 fréttir