Mislingatilfelli þrefalt fleiri en í fyrra Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. apríl 2019 07:00 Alls var tilkynnt um 112.163 mislingatilfelli í 170 ríkjum til WHO á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Í fyrra var sú tala 28.124 í 163 ríkjum. AP/Seth Wenig Mislingatilfelli á heimsvísu á fyrsta fjórðungi þessa árs voru rúmlega þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum og tilkynningu sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) birti í gær, þótt niðurstöðurnar séu einungis til bráðabirgða og tölfræðin gæti því breyst. Alls var tilkynnt um 112.163 mislingatilfelli í 170 ríkjum til WHO á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Í fyrra var sú tala 28.124 í 163 ríkjum. WHO telur hins vegar að tilkynnt sé um einungis eitt af hverjum tíu tilfellum og því er talan að öllum líkindum mun hærri í raun. Mislingafaraldrar geisa núna í Austur-Kongó, Eþíópíu, Georgíu, Kasakstan, Kirgistan, Madagaskar, Mjanmar, Filippseyjum, Súdan, Taílandi, Úkraínu, Bandaríkjunum, Ísrael og Túnis og er listinn ekki tæmandi. Undanfarna mánuði hefur borið á því, samkvæmt WHO, að tilfellum fjölgar ört í ríkjum þar sem hlutfall bólusettra er hátt. Þar hefur sjúkdómurinn breiðst hratt út á meðal hins óbólusetta minnihluta. Þótt mislingar séu einn mest smitandi sjúkdómur heims er hægt að fyrirbyggja smit nær alveg með tveimur skömmtum af bóluefni. Í dag hafa 85 prósent mannkyns fengið fyrsta skammtinn en samkvæmt WHO þurfa 95 prósent að vera bólusett til að fyrirbyggja faraldra. Þá hafa 67 prósent fengið skammt númer tvö. 25 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa ekki innleitt annan skammtinn í opinbera bólusetningarstefnu sína. Birtist í Fréttablaðinu Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fannst heill á húfi Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira
Mislingatilfelli á heimsvísu á fyrsta fjórðungi þessa árs voru rúmlega þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum og tilkynningu sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) birti í gær, þótt niðurstöðurnar séu einungis til bráðabirgða og tölfræðin gæti því breyst. Alls var tilkynnt um 112.163 mislingatilfelli í 170 ríkjum til WHO á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Í fyrra var sú tala 28.124 í 163 ríkjum. WHO telur hins vegar að tilkynnt sé um einungis eitt af hverjum tíu tilfellum og því er talan að öllum líkindum mun hærri í raun. Mislingafaraldrar geisa núna í Austur-Kongó, Eþíópíu, Georgíu, Kasakstan, Kirgistan, Madagaskar, Mjanmar, Filippseyjum, Súdan, Taílandi, Úkraínu, Bandaríkjunum, Ísrael og Túnis og er listinn ekki tæmandi. Undanfarna mánuði hefur borið á því, samkvæmt WHO, að tilfellum fjölgar ört í ríkjum þar sem hlutfall bólusettra er hátt. Þar hefur sjúkdómurinn breiðst hratt út á meðal hins óbólusetta minnihluta. Þótt mislingar séu einn mest smitandi sjúkdómur heims er hægt að fyrirbyggja smit nær alveg með tveimur skömmtum af bóluefni. Í dag hafa 85 prósent mannkyns fengið fyrsta skammtinn en samkvæmt WHO þurfa 95 prósent að vera bólusett til að fyrirbyggja faraldra. Þá hafa 67 prósent fengið skammt númer tvö. 25 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa ekki innleitt annan skammtinn í opinbera bólusetningarstefnu sína.
Birtist í Fréttablaðinu Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fannst heill á húfi Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira